Tíminn - 07.01.1958, Side 6

Tíminn - 07.01.1958, Side 6
6 T f MIN N, þriðjudaginn 7. janúair 1958. Útgefandl: Framióknarflekkvrlas Kltatjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn ÞóraitUM» itít), Skrifstofur f Edduhúsinu við Lindargito Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, ÍSSM (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusfml ÍBS Prentsmiðjan Edda hf. Aramótaræðan og efnahagsmálin NOKKRAR umræður hafa orð'ið um áramótaræðu for- sætisráðherra í tilefni af því sem hann iét þar ummælt um efnaihiagsmálin. Af hálfu sumra hetfur verið reynt að túLka þessi ummæli þannig, að ráðherra hatfi verið að boða gengislæKkun, en aðrir hafa haldið þvi fram, að hann haíi ekfcert um það fullyrt, heldur aðeins sagt, að efinahagsmálin væru nú til séiKfeakrar athugunar og yrði á þessu stígi efckert full- yrt um framtíðina. Vegna þefssa ágreinings, þykir rétt að rifja það upp hér, sem ráðherrann sagði um þessi mál. Eftir að hafa rætt um kosti og galla núv. fjárhagskerfis, fórust ráðherranum þannig orð: „EINS OG kunnugt er, hafa nú fjárlög verið af- greidd á Alþingi og samn- ingar virðast vera að nást við útgerðarmenn og sjó- menn, þannig aö ekki þarf að veröa töf á, að vertíð hefjist að þessu sinni. Meiri hiuti fjárveitinga- nefndar Alþingls segir í á- liti sínu, að mikill hl-uti þeirrar fjártfúlgu, sem ætl- uð er til dýrtíðarráðstafana innanlands, hafi verið tek- inn út úr fjárlagafrumvarp- inu. Og bendir meiri hlut- inn ennfremur á, að sá þátt- ur efnaha^smálannak sam þessi fúlga er ætluð til, verði leystur ásamt öðrum þátt- um þeirra mála, m.a. þeirra er útflutninginn varða, á framJhaldsþmginu eftir ára- mótin, að lokinni þeirri at- hugun framleiðslu- og efna- hagsmálanna, er nú standi yfir á vegum ríkisstjórnar- innar. Þegar fjárlög voru af- greidd, lá efcki fyrir samn- ingurinn viö sjávarútveginn og þvl efcki vitað, hverra fjármuna var þörf til að halda uppi því kerfi, sem nú er i gildi. Nú er samn- ingunum lokið og allt um þetta Ijósara en áður. Það verkefni, sem fyrir fram- haldsþánginu liggur, er auð- vitað að tryggja halialausan ríkisbúsfcap osc örugglega rekstur framleiöslunnar. Rannsókn efnahagsmál- anna er nú framkvæmd af nokkrum þekktum hag- fræðingum ásamt fimm manna nefnd, sem er skip- uð einum fulltrúa frá bænda samtökunum, einum frá Al- þýðusambandi íslands og einum fuíHtrúa frá hverj- um stjórnarflokki. Niðurstöður af þessum at- hugunum á framleiðslu- og efnahagskerfinu liggja ekki fyrir fyrr en nokkru eftir ára mót. Um þær er því efckert hægt að segja enn sem kom- ið er, og þá ekki heldur um væntanlegar tillögur ríkis- stjómarinnar í þessum mál- um. En hver sem niðurstað- an verður, hvort sem hún verður að halda núverandi hagkerfi með öflun tekna eftir þörfum, eða breyta um hagkerfi meö einhverjum hætti, er þaö víst, aö það verður ekki gert nema í sam- ráði við fulltrúa bænda, fiskimanna og annarra vinnustétta, enda árangur, vægast sagt ótryggur án þess. — Og þeir, sem grætt hafa á breytingum fjárhags- kerfisins til þessa, þurfa til einskis að hlakka. Núverandi ríkisstjórn tók við efnahagskerfinu í strandi. Það þarf mikla dóm greind, mikinn stjórnmála- þroska hjá vinnustéttunum, sem að ríkisstjórninni standa, til þess að taka við fallandi hagkerfi og breyta þ(ví í samstaríU viö ríkis- stjórn í það horf, sem þörf kann að krefjast. Slíkt sam- starf milli ríkisstjórnar og stétta kostar mikla vinnu og þolinmæði. En það er óbif- anleg sannfæring mín, svo sem verið hefur, að hún sé eina sæmilega færa leiðin til lausnar þessara miklu vandamála þjóðfélagsins. Því ber að reyna hana til þrautar.“ ÞESSI ummæli forsæt- isráðherrjans eru vissui ega svo glögg, að þau ættu ekki að þurfa að valda neinum misskilningi. Það mun fara eftir áliti sérfræðinga og við- horfi vinnustéttanna, hvern- ig ríkisstjórnin reynir að leysa vanda efnahagsmál- anna. Á þann hátt veröur reynt aö finna þá lausn, sem þykir vænlegust til að trygg'ja bezt hag almenn- ings og atvinnuMfs. Bjarni og Bandaríkm BJARNI Benediktsson fullyrðir í Reykjavikurbréfi Mbl. á sunnudaginn, að Bandaríkin hefðu ekki veitt íslanxli lánið, sem þau veittu því á dögunum, nema íslend. ingar heföu áður lofað að segja ekfci herverndarsamn- ingnum upp að svo stöddu. Verða þessi ummæli Bjarna ekki sfcilin öðru vísi en að Bandaríkin veiti ekki lán nemia með pólitiskum skil- yrðum. Tál þess að hnekkja þess- ari f.ullyrðmgu Bjarna, næg- ir alveg að benda á það, að Bandaríkin hafa lánað mörg um svokölluðum hlutlausum ríkjum úr sömu stofnun og- veitti íslandi umrætt lán, m.a. Indlandi, Indónesíu og Finnlandi. Fer því þó fjarri að Bandaríkin hafi her- stöðvar í þessum löndum. Þessi ummæli Bjarna eru því ekfci annað en rógur um Bandarikin, hliðstæður þeim sem reynt er aö halda uppi gegn þeim, af verstu and- stæðingum þeirra. Það undrar engan, þótt ERLENT YFIRLIT: Byltingartilraunin í Venezuela Simon Bolivar og olían gera gar^inn frægan í Venezuela A NYARSDAG bárust þau tíð- indi frá Caracas, höXuðborg Vene- zúela, að gerð hefði verið upp- reisnartilraun undir foringja liðs- foringja úr flughernum. Uppreisn þessi virðist hafa verið undirbú- in um nokimrt skeið, en stjórnin fengið fregnir af henni og var því byrjuð að losa sig við tortryggi lega herforingja. Uppreisnarmenn munu því hafa talið nauðsynlegt að láta til skarar skriða fyrr en þeir höfðu upphaflega ráðgert, en liafa því verið vanbúnir, svo að stjórninni reyndist auðvelt að bæla byltingartiíraun þeirra nið- ur. Fjórtán helzlu liðsiforingjarnir hafa leitað sér hælis í nágranna- rikinu Go'lombia. Þrátt fyrir þetta, er það talið síður en svo, að einræðisherrann, Mareos Perez Jimenes, sé traustur í sessi. Meðal þjóðarinnar hefur hann takmarkað fylgi og byltingar tilraun þessi bendir til, að herinn standi enganveginn óskiptur að baki honum. Sumir hershöfðingj- anna, sem studdu hann nú, eru sagðir ótryggir honum. Einkum er það þó flughcrinn, sem er sagður andstæður honum. Athygl isvert er það, að í flestum löndum Suður Ameríku er flugherinn yfirleitt sá hluti hersins, sem er einræðis- herrunum ótryggastir. Þetta er m. a. skýrt þannig, að margir flug- mannanna hafa lænt í Bandaríkj unum og kynnzt þar lýðræðisleg- um stjórnarháttum. Yfirieitt virðisit nú risin öflug alda 1 'Suður-Ameriku, er beinist gegn einræðisherranum. í Colom- bia var einræðisherra steypt úr j stóli á síðastiiðnu ári, og eru tald- i ar góðar horfur á, að þar hafi ver- i ið lagður grundvöllur að varan- legri lýðræðisstjórn. Gefst senni- lega tækifæri til að segja frá því síðar. VENEZUELA er vafalaust lang þekktast fyrir þá sök, að það hef- ur verið annað mesta olíufram- leiðsluland heimsins iseinustu ár- in, næst á eítir Bandaríkjunum. Jafnvel Sovétrikin framleiða ekki eitts mikla olíu og Vönezuela. Olían hefur ger.t Venezuela að langsamiega auðugasta landi Suð- ur-Ameríku og má nokkuð marka það á því, að seinustu árin hefur verðmæti útfiutnings þaðan verið helmingi meiri. en verðmæti inn- flutningsins. Þrátt fyrir miklar verklegar framkvæmdir á flestum sviðum, hefur inneign landsins í erlenduim gjaldeyri vaxið að undan förnu. Hagur landsins er nú svo góður í þessum efnum, að stjórnin hefur á prjónunum ráðagerðir um að veita öðrum ríkjum Suður- Ameríku lán á svipuðum grund- velli og Bandaríkin veittu Mars- halMánin á sínuim tíma. Það eru nú 40 ár síðan að farið var að framleiða olíu í Venezuela. Síðan hefur framleiðslan stöðugt aukizt, en þó mest seinasta ára- tuginn. Fram til þess fkna, að olíu vinnslan hofst, mátti landbúnað- urinn heita eini atvinnuvegur landsins og enn er hann sá at- vinnuvegur, sem flestir landsmenn stunda. Venezuela er á norðurströnd Suður-Ameriku og liggur því að- eins norðan við miðbauginn. Lofts lag er því heitt og óheilnæ-mt þar á láglendi, en verulegur hluti landsins er hiálendur, og er lofts- lag þar betra. Á þessum svæðum eru víða góð skilyrði til landhún- aðar og má erm aúka hann stór- lega. Þá eru miklir frumskógar Marcos Perez Jimenes í landinu, sem enn hafa ekki ver- ið hagnýttir nema að litlu leyti. Að flatarmáli er Venezuela um 910 þús. ferkm. ÍBÚAR Venezuela eru taldir um 6 miDjónir og hefur fólki fjölg að þar ört seinustu árin. Um 20% íbúanna eru hvítir, 65% eru bland aðir, 8% eru svertingjar en 7% Indíánar. Alþýðufræðsla hefur verið léleg fram til seinustu ára, en þó mun meirihluti landsmanna enni ólæs. Auður iandsins er að langmestu leyti í eigu fámiennrar yfirstéttar, sem hefur ráðið lögum og lofum fram að þessu. Þó iiafa kjör alþýðu nokkuð batnað . í seinni tíð. Venezuela var ein fyrsta ný- lenda Spánverja í Suður-Ameríku. Þar fæddist þjóðhetja Suður-Ame- ríkumanna, Simcn Bolivar, og und ir forustu hans varð Venezuela fyrsta nýlendan í Suður-Ameríku er brauzt undan valdi Spánverja. Venezuela varð síðan um skeið hluti Stóru-Koloimbiu, sem náði til Ecuadors, auk Colomhiu og Venezuela. Síðan 1830 hefur Venezuela verið sjalfstætt lýð- veldi. í þau 120 ár, sem Venezuela hefur verið lýðveldi. heifur oltið á ýmsu nm stjór.n þess. Kiikur innan yfirstéttarinnar haífa barjz.t um völdin, en almenningur ajlur verið afskiptalaus. Byltingor voru mjög tiðar framan af og munu þær eklci hafa orðið færri en 50 íram til 1908, en þá hófst Juan Gomes þar til vatda og stjórnaði með harðri hendi í 27 ór. Stjörn hans var talin mesta harðstjórn, sem þekkt er í Suður-Ameríku. Hann var á ýmsan hátt óvenju- legur einvaldi, eins og.sézt á þyí, að hann var bindindismaður ó vin og tóbak, giftist aldrei, en átti um 90 lausaleiksböm. Eignir hans voru metnar á anarga tug'i millj. dohara, er hann féll friá. Eftir fráfall Gomesar skiptust ýmsir herforingjar á um að íara -með völdin, unz frjálslynd samtök, er risu upp í stríðslokin, krtúðu fram frjáisar þingkosningar og síðar forsetakosningar, sem fóru íram. í desember 1947. FonSeti var kj.örr inn Romulo Gaiiegos, frægasta skáld Venezuela. Hann hófst handa um ýmsar frjálsiegar stj.úrþ araðgerðir, sem yfmstóttin þoldi ekki. í desemher 1948 nafc heB.ihn hann £rá völdum og hofur -hann dvalið síðan í Mexico. ■■ SÍÐA.N 1948 hetfur Marcos Perez Jimenes verið hinn raunverú ur og þri verður ekki n.eiitað verður þó ekki 44 ára gamall fyrr en í apríl næstk. og hetfrur því hafizt ungur til valda. Hann gekk kornungur í herinn og niáði þeirn ■frama 1945 að verða forseti her- ráðsins eftir að herinn hatfði átt þátt í byltingu, sem leiddi um skeið til frjálslegri stjórnarhátta, eins og áður segir. Jimíenos líka.ði sú bylting hinsvegar ekiki og var því ernn helzti hvatamaður þess, að reka Gallegtís frá vtíldum. — Eftir það varð hann aðalmaður í herforingjanefnd, sem fór með ríkisstjórnina. Árið 1952 lét hann fara fram íorsetaktísninigar og bauð sig fram sem fónsetaefni. Fullvíst er talið, að keppinautur hans ihafi fengið fleiri atkvæði, en Jimenes lét samt úrskurða sig siguivegara. í síðastiiðnuTa mán- (Framhald á 8. síðu). VAÐSTOTAN Bjarni reyni að svívirða póli tíska andstæðinga sín,a á ís- lancli eftir beztu getu. .Það sýnir hins vegar bezt, hve Bjarna sézt lítið fyrir í iðju sinni, þegar högg hans lenda orðið fyrst og fremst á Bandaríkjtmum, sem Bjarni vill þó eiga vingott við. Smekkleysa — eöa hvað? ,,Einn af hinum eldri" skrifar: í þættinum „börnin fara í heim sókn til merkra manna“ á þriðja í jótum var farið með þau til skáldkonunnar Selmu Lagerlöf. Fyrst var skáldkonan kynnt að nokkru með því að getið var fæðingarárs hennar og sagðir smáþættir úr lífi hennar, aðal- lega frá æsku- og unglingsárun- um. Síðan var flutt eitt af hin- um ljójnandi æfintýrum skáldkon unnar. Var ævintýrið um leik- fangagerð og unnu þeir svein- arnir Jesús Kristur og Júdas a3 leikfangagerðinni, voi'u þeir að' mynda fugla úr leir. Þarna voru þvi leiddir fram á sjónarsviðið hinar mestu andstöður mann- legra hneigða og eðlisþátta í hæfileikum og hugsanagöfgi. Auðvitað báru fuglarnir hjá Kristi af að hýrleik og hagleik, líka sameinuðust jörð og sól á yfirnáttúrlegan hátt i að gera þá ljómandi litadýrð. En hendur Júdasar eru þó ekki gerðar veri'i þar en sem svo oft má sjá deili tU hjá okkur venjulegum mönnum, svo sem lélegt hand- bragð, meiniýsinn og öfundsjúk -ur hugur til þeirra sem betur mega, — en þó grátklökkur sárs auki ytfir gæfuleysi sínu og getu leysi og sárri og þjakandi iðran yfir misgerðum sínum og það svo að hami biður urn refsingu fyr- ir það sem hann eyðilagði af fuglunum hjá Kristi, finnst sem honum væri fróun í þeirri af- plánun, sem hún gæti veitt hon um. Mér firmst að fyrir þeim sem flutti þe.tta æfintýri skáidfconunnar hafi vakað, að -iieiða huga barn anna, einmitt á þessari hátíð. að hinum tigna og látlausa kærieika og göfgi og þó jafnframt að beina þeim til skilnings og sam úðar með þeim sem ógæfa eða ömurleiki hafa stjakað út á, eyði hjarn lifsins; stundum ef til, vill af þvi að veganestið sem þeim var úthhitað í upphafi var svo takmarkað og mannlegt að þeim var um megn að yfirstóga eða ýta til hiíðar þeim itonfærum sem á lifsleiö þeirra varð. Strax og „heimsókn" barnanna til xkáidkonunnar Sau-k og þó enn i barnatímanum, hótf útvarp- ið upp raust sína með glýmj- anda ag gauragangi á einhverri „músikk" á útlendu máli. Þetta hafði syipuð áhrif á iriig og sagt væri: — Jæja börnin góð, þetta var nú bara afgamalt og hundteiðmlegt grafl og grautar- gerð og ekkert gamau að því, við bara hrækjum á það — tu. Nú skulum við þá fara með eitt- hvað skemmtilegt, tra, la, la, la. Var ekki betur viðeigandi að fara með jólalag og jólasálm? — Annars finnst mér hið eldra í lögum og ljóðum og öðru máli vera i htíum metum hjá útvarp- inu, þessum þjóðmenntaskóla okkar, nema þá helzt á afmælis- dögunv og „kynningardögum" þegar hinir vísu menn þurfa.að sanna með lestri sínum liugs- anagang og hugsjónir þeifra sera ljósimi er þá beint i.“ 1 Einn hinna élári. 4

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.