Tíminn - 07.01.1958, Page 11

Tíminn - 07.01.1958, Page 11
u TÍMINN, þriðjudaginn 7. janúar 1958. Myndasagan víðförli Fjarlægðir himinhnatta og staða þeirra í suðri í Rvík -1AMS G. KRESSfi 1958 Sólin TungliS Mercur Venus Mars Jupiter Safurnus Jan. 4. 0,9832619 — 0,770615 0,342819 2,257877 5,640599 10,94045 , Jan. 11. 0,9834396 — 0,910530 0,308463 2,213496 5,529900 10,88817 Jan. 4. 12t 32m, 37s. 23t 46,9m llt 13.5m. 14t 45,Om. lOt Ol.lm. 7t 23,8m. lOt 49,8m. Jan. 11. 12t 35m, 36s 5t 13,9m lOt 55,6m 14t 15,5m. 9t 54,lm. 6t 59,2m. lOt 25,5m. Jan. 4. 3° 8' 45° 6' 5°34' 11°22' 4° 10' 15°55' 4°09' Jan. 11. 4° 2' 21°58' 4°39' 12°58' 3° 25' 15°40' 4° 06’ Staða himinhnattanna 9. janúar 1958 (ónákvæmt >t:m t:m Hrin-gsjá Sólmiðja 4-6° 8:49 16:22 — Um þessar mundir er verið a'ð sýna i Stjörnubíói hnefaleikamyndina Stál- hnefinn meS Humphrey Bogart og Rod Steiger í aðalhlutverkum. Þetta mun vera síðasta myndin sem Bogart lék í, en þarna fer hann með hlut- verk íþróttafréttaritara, sem kemst til botns í svindilbraski varðandi hnefa leikakeppnir og er ekki belnt til að fegra iþróttina. Mercur Venus Mars Jupiter -í-12’ 7:46 +4° 9:46 +4=11:09 +4°(nær + 4° 3:14 17:22 12:11 17:41 ekki 10:58 Saturnus +4° 9:56 11:09 163—197 133—227 +4° hæð) 123—237 171:189 Tunglið verður næst jörðu 8. janúar kl. 23, þá x 365920 km fjarlægð. Hæð himinhnatta og hringsjá (azimuth) er vel hægt að mæla með eentimetra- stokki (tommustokki með centimetramáli) með furðanlega góðri og hand- hægri aðferð. í stað þess að nota sextant, sem fæstir eiga. Fyrst er mæld fjarlægð frá auga eftir ú'tréttum og láréttum handlegg að láðréttum centif- metrastokki, sem haldið er á með þumaifingri neðan við kosið mark. -ri Þetta er bezt gert við vegg, að kreppt hendin nemi við vegginn og fjar- lægðin verði síðan mæld á miiUi augans og stokksins, við þumaifingurinn. Gæta verður þess, ef mæld er löng leið ióðrétt upp eftir himingeimnum eða löng leið lárétt meðifratn sjónbaugi, að mót stokksins við þumalmarkið myndi sem bezt rétt 90° horn (vinkit) fyrir efr eða fjær enda stoíkksins að eað frá auganu. Segjum að a sé hæð himinhnattar í cm, sem leitað er að, b sé fjarlægð í cm á milli auga og þum- almarks og c þekkt hæð hrminhnattar í gráðum. Lausn: a=b tanc. Nánar síðar. 30. dagur Fjandmennirnir ryðjast fram móti Eiriki víðförla, en liðsmenn hans fjórir, sem um borð voru, koma til hjátpar. Nú hefst æðislegur bardagi upp á Líf og dauða. Arásarmennirnir eru fleiri, og ætla sér ekki að iáta undan. Svikarinn Ólafur stendur um stund kyrr, og ó- ráðinn og horfir á. Hann veit, að einu giidir fyrir hann, hvor verður ofan á, hann mun engin grið hljóta. En allt í einu tekur hann ákvörðun, veður aftan að leiðtoga farmannanna og heggur hann í herðar niður með sverði sínu. „Fylgið mér“, hrópar hann til manna hins fallna foringja. „Eg er betri leiðtogi en hann." Þeir hlýða honum og taka upp baráttuna á ný. Eiríkur og menn hans verjast ofureflinu af miklu kappi og harðfengi, en brátt lokast hringur fjöbnennisins um þá og þeir virðast eikki fá rönd við reist lengur. Dagskráfn í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádégisútvarp, 15.00. :Mt©cÉ-isútvarp. - 16.00 Kx;éttir og veðurfregnir. 18.25 Véðurfregnir. 18.30 ÖtOárp'ssáiga bárnanna: „Gíað- hejmakvöid" eftir Ragnheiði Jönsdóttur, II. 18.55 Frínhburðarkennsla í dönsku. 19.05 Óperulög (plötur). 19.40 Auglý^ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Dáglifgt mál (Árni. Böðvarsson) 20.35 Erindi: Æviskrá íslendinga. (Séra Jón Skagan). 20.55 Tónleikar (plötur): Fiðlukons- ert eftir Khatsjatúrían. 11.30 Útvárpssagan. 22.00 Fréttirí og veðurfregnir. 22.10 „Þriðjudagsþátturirm“. 23.10 Dagskrárlok. Arnað hela 85 ára., varð 5. janúar síðastiiðinn Örnólfur Valdimarsson frá Suðureyri nú til heimiiis í Reykjavík. Hann var um langt skeið kaupmaður og úfcgerðar- maðuf á Suðureyri við Súgandafjörð. Og jafnframt var hann vinsæll og vel metinn forystumaður þar í félags og menningarmáium. Hann er kvænt ur Ragnheiði Þorvai’ðardóttir prests að Stað í Súgandafirði og eiga þau margt efnilegra barna. Hefir heimili þeirra jafnan verið orðlagt fyrir gestrisni og greiðvikni og njóta þau Ixjón og hafa jafnan' notið mikilla vinsælda þeirra, jsetn þeim hafa kynnst. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna" Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.55 Framburðarkennsla í ensiku. 19.05 Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornritá: Þorfinns saga kárlsefnis I. (Einar Ói. Sveins- son prófessor). 20.55 Tónleifcar (plötur): Kvartett í e-moll fyrir píanó, fiðlu viólu og selló op. 60 eftir Brahms. 21.30 .Leitin að Skrápskirmu", get- i-auna- og leikþáttur IV. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðss.). 22.30 í&lenzkir dækurlagahöfundar: Janúarþáttur S. K. T. — Hljóm sveit Magnúsar Ingimarssonar. 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. janúar Knútur hertogi. 7. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 1,40. Ár- degisflæði kl. 6.14. Síðdegis- fiæði kl. 18.35. Slysavarðstofa Reyk{avfkur f Heilsuverndarstöðinni er opln aU- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. SlSkkvistöðin: sfml 11100. Lðgragiustöðin: slml 11164. DENNI DÆMALAUSI — Skipin — Skipaútgerð ríkisins, Hekla kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi að vestan. Esja er á Austfjörð um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjöröum á leið til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Skágafírði á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Karlshamn Skaftfellingur fór frá Reykjavíkur í gærkvöldi til Vestmannaeyja. 1 KftOSSGATAN ■ i I ■ U ■ m . ■ ■ * 3 í •i -d ■ ■ u m •» □ * ■ Láttu ekki heyrast í þér, Denni er hérna fyrir utan. Hjúskapur Stálhnefinn“ í Stjömubíói 99 422 Lárétt: 1. Ystu brúnar 6. Karlmanns nafn, 8. Á 9. Kvennmannsn. 10. Ang an 11. Smásteinar 12. Borðandi 13. Hátíð 15. Rendur. Lóðrétt: 2. Eiruggi 3. Næði 4. Ekki það sem meint var 5. Skörnrn 7. Fórn 14. Vætti sig. Lárétt: 1. óhófs, 6. nóa, 8. sáu, 9. sót, 10. pat, 11. ról, 12. nár, 13. ara, 15. hræri. — Lóðrétt: 2. hnuplar, 3. ÓÓ 4. fastnar, 5. ostra, 7. stork, 14. ræ. Síðastliðinn laiugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Magda- lena Thoroddsen, blaðamaður hjá Morgunblaðinu og Þorvarður Kjerúlf Þorsteinsson lögfræðingur, fulltrúi í stjórnarráðinu. Séra Stefán Snævarr, sóknarprest- ur, gáf um hátíðarnar saman í hjóna banid eftirtalin brúðhjón á Dalvík. Á gamlársdaig ungfrú Hildi Han- sen og Þóri Stefánsson, skipstjóra, Dalvík. Einnig ungfrú Lórelei Gestsdóttir og Matthías Jakobsson, stýrimann. Einnig ungfrú Svanhildi Björgvins dóttir, Dalvik og Helga Þorsteinsson Reyfcjavík. Á nýársdag ungfrú Sesselíu Guð- mundsdóttir, Arnax-nesi og Jón Páls son, Miðkoti við Dalvík. Hjónaeím Síðastliðinn laugardag opinheruðu trúlofun sína ungfrú Monika Magnús dóttir Hagamel 18 og Peter Dietrich vélsmiður, Eiríksgötu 2. Kvenfélag Laugarnessóknar. Konur munið nýársfundinn í kivöld kl. 8,30. I fundarsalnum. Spiluð verð ur félagsvist. SPYRJIB CfTIR RÖKKUNUM M£® QMNU mirkjunum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.