Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.01.1958, Blaðsíða 5
fÍMINN, sumnidagion 12. janúar 1958, ÁVARP til REYKVÍKINGA :: :■ '* Bæjairsfiórnarkosningar í Reykjavík verSa hinn 26. janúar n. k. í* í í Vtð undirrifaðir frambjóðendur Framsóknarflokksins viljum hér með lm í; gera kjósendum grein fyrir afsföðu okkar fii efiirgreindra bæjarmála: í; Við teíjurn. að bæjarstjórn beri skylda til að iryggja, að bæjarbúar •; ;H hafi jafnan næga alvinnu. í •; Bæjarstjórn leggi áherzlu á eflingu aðalatvinnuvega bæjarbúa, sjáv- 1!; •; arútvegs og iðnaðar. í,* í ■: Hafizt verði þegar handa um stórfellda sfækkun hafnarinnar, bygg- ingu dráftarbrautar og þurrkvíar, þar sem fram geti farið viðgerðir á siglingaflofa landsmanna. Stórbætt verði aðstaða fiskiskipaflotans. Við teljum rétt, að bærinn efíi starfsemi byggingasamvinnufélaga og byggingafélaga verkamanna. Bærinn hafi jafnan r.ægar byggingalóðir til ráðstöfunar. Bærinn reisi ibúðir til að leigja þeim, sem búa í heilsuspiilandi hús- næði og hafa ekki gefu tii að eignast eigin íbúð. Hafizf verði þegar handa um sfórauknar hitaveituframkvæmdir og gerðar ráðstafanir fil betri nýtingar heita vaínsins. Sérstök áherzla verði iögð á að fá hitaorku frá Krýsuvík, Hengfinym eða öðrum jarðhitasvæðum, í því skyni, að öl! hús í bænum verði hituð upp með hitaveifuvatni. Hagnað af rekstri hitaveitunnar verði skiiyrðislaust varið til hilaveitu- framkvæmda. Óhjákvæmilegt er, að gagnger rannsókn fari fram á allri fjármála- stjórn bæjarins, svo að tryggt verði, að útsvör og álögur á bæjarbúa verði ekki þyngri en brýnasta nauðsyn krefur. Heildarskipulag bæjarins verði ákveðið og áherzla lögð á að hraðað verði að skipuleggja að nýju og byggja upp gamla bæinn. Gatnagerð verði hraðað og hún gerð ódýrari rrteð því að hagnýta reynslu annarra þjóða og fælcni núfimans. Unnið verði markvisst að hagsmunamálum úthverfa bæjarins. BæjaryfirvöEdin hlúi að æskunni á allan háft. Kappkostað verði að hraða nauðsynlegum skólabyggingum og þeim hagað þannig, að skilvrði tií verknáms verði aukin og að skólahúsin verði jafnframt athvarf æskuniia- til heilbrigðrar tómstundaiðju. Bæft verði aðsfaða fil iþróttastarfsemí. .. Heilsugæzla í bænum verði aukin og hraðað verði byggingu nauðsyn- legra sjúkrahúss. “CWWÍfiÍM'Síp&’ Nýju skipu.'ági verði komið á strætisvagnaferðir og vagnakosfur aukinn. Við rnunum vinna að framgangi allra máia, sem horfa til hagsbófá og menningarauka fyrir bæiarbúa og bæjarfélagið. ----- Það er skcðun okkar, að hin langvarandi stjórn sama flokks — Sjálf- stæðisfEokksins — á Reykjavíkurbæ hafi leift til stórfelldrar ósfjórnar og spiliingar í bæjarreksfrinum og hindrað framgang margra framfaramála. Beri því brýrta nauðsyn til að skipfa um stjórnarmeirihluta og stjórnar- stefnu. Missi Siáífsfæðisfíokkurirm meirihlufaaðstöðu sína við þessar bæjar- stjórnarkosningar, feljum við það skilyrðislausa skyldu andstöðuflokka hans að taka höndum saman um stjórn bæjarins án þáttiöku Sjálfsfæðis- fiokksins. Reykvíkingar, látið bæjarstjórnarkosningarnar marka fímamót í sögu ReykjavEkur. Kjósið nýja sfjórnendur cg stjórnarhæfti. c~ c—' Mál og Menning EHiU. or. Htitdér HslidérsscB. í . fi.V^AVVVV.W.VV.V.V.V.W.V.'.V.W.V.'V.WAV.W.V.V.V.V.'.W.V.V.V.V.V.VJ LESENDUM þáfJtarims þa'kka ég! olluin samviDir.iu gó8a ó liðnu ári og óska þeittn gíeðiílegis árs. Ég Iiafði eikki huglsað mér að byrja á nýjan leik eítir jólaleyfið fyrr en að kosningum liðnum, þri að ég hugði, að álhugi manna mundi bein aist að aivarö egri hlutulm en orða- grúski næstu. vikumai, en ritstjóri Tímans viidi ekiki iáta þaettina niður faila. f hausit birti ég bréficafia frá Sigurjóni Vallditmarssyni í Leifs- húsum, þar sem Ihanii spurðiist fyr- ir uim merkingu orðsins hotíi. Kvaðst hann hafa séð orð þetta i blaðagrein. Ég hugði þetta orð vera eiíiChvað úr iagi fært og beindi þeirrii óisk til Sigurjóns, að hann skrifaði mér niánara um heiimildir sínar að orðinu. Nú lief- ir Sigurjón gent grein fyrir þeim. í bréfi, dagsettu 24. nóv. 1957, segir hann, að hann halfi séð orðið í grein í Tímamum saeatma í október. Hann tii'greinir einnig höfund greinarinnar, sem er Berg- sveinn Skúöason. Síðan Begir orð- rétt í íyrrgreindu bréfi Sigurjóns: En nú vil ég víkja aftur að orð- inu hotti. Eins og ég gat um í fyrra bréfi manu, var orðið í því sambandi, að ég taidi. það merkja lélegan ibithaga. Nú er það svo, að hér er smáþýtft og harðbala- legt Jand kallað hnjótar, einkum ef það er crðið mikið bitið af skepnum. T. d. 'er sagt, að kýrn- ar standi á rórt.nöguðum iinjótun- um;. Bg teö: miig þó ha'fa heyrt suma menn nafna svona land hnotta — eða réttara sagt þúf- urnar á svona iar.di, einkum ef snjór er. Þá er sagt: Það aðeins öriar á hnotta (hnjóta) upp úr fönninni. Gséti þá ekki verið, að n-:ð hefði faölið úr orðinu Iinoíti og það þannig orðið hotti ein- hvers s'taðar á lahydjnu? Þetta er þó aðeins getg'áltur mánar. Von- andi færðú uppöýsingar urn þetta. EN MÁLIÐ er enn emfaidara en Siguxjón hyggur. N-ið hefir ■aðeins faMið touirt í prentsmiðj- unni. Hér er scr' sé aðeins um prentvillu að ræba. Ég hringdi í Bergsvein Skúl.ason og ský'rði hann mér. frá, í hvaða blaði greinin hefði. toilrzt, og sagði mér, að standa hefði átt hnottana, en ekki hctíana. Grein Bergsveiins, sem orðið hefir tilefni þessara umræðna, var a'fmælisgrein um Ebeneser ÞorOákssion frá Rúff- eyjum. Hún, birtist í TOmanum 2. okt. 1957. í henni segir svo: HP- *lijp Bæjaeyjan er eötki til tyiskipt- anna. Annað hwort yarð að beita kúnum á tottana kxingum bæjiar- húsin á surnrin, eða flytja þær á inærliggjandi úteyjar og hafa „skipamjia]tir“ cg var fyrri kdsf- urinn tekinu. En hér var, eins og áður grein- ir, aðeins um prenitviQIu að ræða. Ég vii þó takia fraim, að ég er setj- aranum þakkiátur fyrir viKuna, því að hún hefir orðið fil þesis, að mér hefir tooriizt margfcéttaður fróðöeik- ur um orðic bnoUi. ORBIÐ hr.otti virðist saimkvæmt bréfum- þeim, isem ég fcefi feugið um það kunnugit í öllum landis- fjórðungum, en misjafniega títt. Sunnanlands og vestan mun það vera ajgengt, að rninnsta kosti víð- aslt hvar á svæðinu frá Banglár- vaiJlasýslu að Barðastrand arsý'slu, að þeim báðum meðtöldum. Um HúnaúatesEýsto er mér ókunnugt. í SkagafjarSarsý=ito er það daglegt máJ, en geriist svo fátíðara, eftir því sem auistar dregur. í Barða- strandaisýislu er einnig tifl orðmynd in hnotía (k'venkyn, í fleirtölú hnottur). Trausti ólafston prófess- or hefir þessa setr.Ingu eftir manni, sem (hann þekkti vestur á Barðaströnd um 1920: „Það var ekki fyrr en i fjórðu viku siumans, sem ég gat íarið að 'beita fénu á lmotturnar hérna niðri í fiíinni eftir tuttugu vi'kna i'nnistöðú“. En maður aí svipuðum slóðum (írá Patreksfirði) fcringdi einnig til min og notaði orðmyndina linotti (í flt. hnoítar). Ég skal nú rekja aðra>r Iheimildir um orðið: Friðjón Skarphéðinsson, alþin'g- ismaður, segir mér, að orðið haffi verið notað í Dalasýslu. Úr Mýra- sýsiu o'g Gullbringu- og Kjósar- sýslu haffa mér ek'ki borizt bréf um þetta orð. Heimffldanmaður minn úr Árnessýslu er Sigurður Ágústsson í Birtingaholti. Ha'im segir svo í bréíi, dags. 14. nóv.: .... en. orðið hnotti, sem alltaf er noíað í fleirtölu hnottar, kann aat ég vel við. Það notaði faðir minn uon haga, sem voru að koma upp undan snjó. „Það eru komnir hnottar“, var sagt, þegar snjór var að sjatna og farið að anga í þúfuon. Sömu merkingu hefur orðið hnjótur. Bæði þessi orð eru algeng fcér um slóðir, en minna notað en áður var, þegar meira- var fcugsað om vetrarbeit s'auðfjárins. Þorsteinn Þonsteinsson fró Ás- mu'ndarstöSum skrifar mér ó þessa Iei@ 12. móv. 1957: ... ,en orðið hnotti eða hnott- ar er al'gengí í Rangárvallasýslu . og er fcaí t í merkingunni „léleg- ur lbithagi“: að beita á hnottana. Þegar þung snjóalög höfðu verið og 'leysa tók, var oft talað um, ■að nú roætti fara að beita á hnottana, þegar sást á fyrstu auðu bSeítina. Eiu.'n Auistfirðingur, Halldór Péíurtsson, Snælandi við Nýbýla- veg, fcefir skri'fað mér um þetta orð. í bréfi hans segir svo: hnotíi, það heyrði ég í mínu ung- dæmi fyrir austan, en fátítt. Gamall maður var að lýsa erfið- leikum við að gæta fjár, þegar jörð var að ibyrja að koma undan snjó að vorinu, „það hlypi út á hnoiitana og æddi út sanda.na“. Úr . Þingeyj'arsýslum hefir mér ekki toorizt annar fróðleikur um orðið en sá, er ég fcefi þegar bor- ið Sigurjón í Lerfsliúsum fyrir. Og loks fcefi ég fengið eitt bréf úr Skagafjarðarsýslu um þetta orð. Það er frá Hróbjarti Jónassyni ó Hamri í Hcgranesi. í bréfi fcans segir evo: ... að beiía á hnottapa er hér daglegt mál, þegar snjólag er þannig, að lítt næst til jarðar nema í hæstu þúfnakolia og börð. Svo þegar snjóa leysir, er þetta kallað góð jörð. Þó hitti óg hónda fyrir nokkrum árum, sem var að enda við að girða af sitt land. Við áttum tal um þetta. Þá segir hann: „Já, ég held það borgi sig að geta ráðið því, hvað gengur á hnottunum hérna, og svo myndi víðar vera“. Þess má geta, að linotti kemur fyrir í einu riti Kiljans (H.K.L. Vettv., bls. 172). Ég iýk svo þættinum í dag með bréfkafla frá Þorsteini frá Ás- mundarstöðum. Hann er ó þessa leið: Nú er af, sem áður var, að borða herta þorskhausa. Þegar ég var ungur, voru þeir borðaðir næstum daglega órið út og inn og þótti góður matur, ef þeir voru vel verkaðir. En að þessu gerir nú timinn grín og ka'llar skrælingjahátt, en uppvaxandi kynslóðin nú rennir engan grun um þá hörðu 'lífsbará'ttu, sem 'þjóðin átti við að búa fram yfir s. I. aldamót. Allt varð að nota og spara til þess að seðja svanga magá óg skýla nekt manna. Fyrir nokkru var ég staddur hjá írænku minni, Unni Einars- dóttur í Hafnarfirði. Segir lvún þá: „Heyrðu, frændi, er ekki langt síðan þú hefir borðað herit- an þorskhaus“? Svaraði ég því jáltandi . . Kom mér þá í hug þulan um hei'ti fisksins í kjanim- anum: (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.