Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 1
Slmar TiMANS erui CM blaCsins: 1 Kltst|órn og skrlfstofur 1 83 00 ■laSamenn eftlr kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Mmælisgrem um Húsavöcur- kirkju, bl!s. 5. Hvenær rfe verkalýður Rússlands ba.s 6. Blindir læra, bls. 7. 42. árgangitr. Reykjavík, miðvikudaginn 5. februar 1958. 29. blað. Blindraletursfjölritari Bandaríkjamenn koma upp fjórum eldflaugastöðvum i Bretlandi Samningur um samvinnu aS Iandvörnum NTB—London, 4. febr. — í London er upplýst, að Dun- 11161111 í BtHlddfíkí" can Sandys landvarnaráðherra muni sennilega í næstu viku ^ kunngera, að Bandaríkin og Bretland hafi gert með sér samning, er gefur Bandaríkjunum rétt til að byggja fjórar stöðvar fyrir meðaldrægar eldflaugar í austanverðu Bret- landi. |ar. Bandarikin munu hins vegar Tvær þessara stöðva mun verða endurgjaldslaust Mta landvörn- í Skotlandi. Samningar um flug- um Breta í té flugslceyti af gerð- skeytastöðvarnar hafa verið í samn unum Thor og Júpíter, en þau NTB—Washington, 4. fiebr. Dóms ingu í nokkra mánuði í Washing- skeyti draga lengra en tvö þús- málanáð’uneytið í Washingtoin til ton, og hafa fulltrúar Breta verið und kílómetra. í samningnum kynnir, að 30 menn liggi nú usuiir unum ákærðirfyrir að ætla að steypa Kúbustjórn þar vestra að viðræðúm við banda- ríska samningamenn íinar Halldórsson, kennari Blindravinafélags Islands, sésf hér með fjöl- ritara, sem notaður er við gerð blindraleturs. Sagt er frá heimsókn i vinnuheimili félagsins á 7. síðu blaðsins í dag. Nýr bæ jarstjóri kjörinn á fyrsta fundi hinnar nýju bæjarstjómar Akureyrar Bæjarstjórn yfirtekur rekstur togarafélagsins verður líklega tekið fram, að ákæru í Miami á Fiórída fyrir að Bandaríkjamenn skuli hafa full hafa hafft á prjónunum ráðagíerðir ráð yfir kjarnorkusprengjimum, um að senda rannsáknarflolík úr sem skeytunum fylgja, en notkun hernum til Kúhu til að velta stjórn ... þeirra mun þó verða algjörlega Batista forseta úr vaildastóli. Á- háð því, að bæði löndin gefi sam- 'kærumálið fjaMar einnig urn ólög stootóiæra vetnissprengjur þær, sem hafðar og annars, er notað er einVörð __... , ,. eru í brezkum og bandai'ískum | ungu í stríði. Flestir hinna áScœrðu sssrs s^'íMi******««** ilja. Af öryggisástæðum mun brezka stjórnin varla birta texta samningsins opinberlega, enda yrði stjórnin þá sennilega fyrir hinni hörðustu gagnrýni af hálfu Verkamannaflokksins. Samningurinn ekki bhtur. Samningurinn er með engan Sginntr^S, Tífhann Þykki ti! ÞeSS’ eins °g nú er um legan “nin« TOPna verði lagður fram fyrir þing til Skemmtanir fyrir starfsfólk B-listans í kvöld í tveim samkomuhúsum Akureyri í gær. — Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu hæj- arstjórnar Akureyrar var haldinn síðdegis í gær, að við- stöddum öilum bæjarfulltrúum og mörgum gestum. Steinn Steinsen bæjarstjóri setti fundinn, en Helgi Pálsson aldurs- forseti bæjarstjórnar stýrði honum, þar til forsetakosning hafði farið fram. , Guðrrmndur Guðlaugsson var endurkjörinn forseti bæjarstjórn- ar, en varaforseti Björn Jónsson. í hæjarráð voru kjörnir: Jakob Frímannsson, Biörn Jónsson, Bragi Sigurjónsson, Jónas Rafnar og Jón G. Sólnes. Þá fór frarn kosning bæjarstjóra. Tveir umsækjendur voru um starfið, Magnús E. Guðjónsson lög fræðingur og Jónas G. Rafnar fyrr verandi alþingismaður. Kjörinn var Magnús E. Guðjónsson með sex atfcvæSum. Togaramálið. Bæjarstjórnin tók fyrir bréf frá stjórn Útgerðarféiags Akureyr- inga h.ff. í því skýrir stjórn UA bæjarstjórninni frá því, að fyrir- sjáanlegt sé að relcstur togaranna muni stöðvast næstu daga, ef ekki verði gerðar skjótar ráðstafanir til að ráð fram úr yfirstandandi fjárhagsörðugleikum. Var þess farið á leit, að bæj- arstjórn tæki að sér að reyna að ná samningum við lánadrottna fé- lagsins um gjaldfrest á lausa- Skuldum og eftirgjafir skulda, eft- ir því sem mat á eignum félagsins gefur tilefni til. Ennfremur að bærinn tryggi rekslur togaranna fyrst um sinn og að minnsta lcosti til loka þessa mánaðar. Bæjarstjórnin sam- þykkti að verða við beiðni félags- ins og fól bæjarráði að ákveða á (Framh. á 2. síðu.) Bretar fá Tlior og Júpíter. Það mun kosta Breta 40 millj- ónir punda að reisa þessar stöðv- Erlendar fréttir í fáum orðum UPPREISNARmenn í Alsír sprengdu í dag í loft upp oliulest Frakka er flutti olíu frá Sahara gegnum Alsír. Á CEYLON eru mikU hátíðahöld vegna þess, að tíu ár eru liðin síð an landið varð sjálfstætt sam- veldisl’and í brezka samveldinu. VETRARSÍLDIN er loks komin að Noregsströndum og veiðar í full um gangi. Kom síldin óvenju iseint að þessu sinni og voru Norðmenn farnir að kvíða stór- felldu afiateysi. LANDSTJÓRI Breta á Möltu hefir sagt, að ný stjórnanskrá verði brátt samin fyrir eyna. Þa? er í kvöld, sem Framsóknarfélögin í Reykja- vík gangast fyrir skemmtunum fyrir starfsfólk B-list- ans á kjördegi. Vegna fjölmennis verður að halda skemmtanir þessar í tveim samkomuhúsum, Hótel Borg og Silfurtunglinu. Hefjast þær kl. 8,30 stundvislega. Skemmtiatriði verða hin sömu á báðum stöðum. Ávörp flytja Eysteinn Jónsson, ráðherra, og Þórð- ur Björnsson, bæjarfulltrúi. Kristinn Hallsson syngur einsöng. Karl Guðmundsson skemmtir með gamanþátt- um og loks verður dans. Þeir starfsmenn B-listans, sem ekki hafa fengið að- göngumiða enn verða að hafa samband strax við hverf- isstjóra sína eða vitja miðanna í skrifstofu Framsókn- arfélaganna fyrir kl. 6 síðd., sími 16066. r Agætur afli hjá Faxaflóabátum, - fá upp í 12 lestir í róðri Mun meira af þorski í aflanum í gær og fyrra- dag en verið hefir fyrr á vertíÖinni Eru drengir um fermingu að verða umfangsmesti afbrotalýður Rvíkur? Alþiugi kom saman til fundar í gær Aiþiögi kom saman að nýju í gær Uóffvt fundur í sameinuðu þingi klukkan hálf tvö, Hermann Jónas son forsæiisráðherra las í upp- hafi fundarins forsetabréf, þar sem ákveðið er um samkomudag Alþingis. Forsætisráðherra ósk aði síSan forseta sameinaðs þings og þrogmönnum öUum gleðilegs nýárs og þakkaði þeim liðið ár. Foresti sameinaðs þings minnt ist síðan Páls Hermannssonar, SVO' sem sagt er frá í öðrum sffaö í Waðinu, en að því loknu var gengid til dagskrár. Tekið var fyrir eítt mál. Útboð opinbena framkvæmda þingsályktunartil- laga og því vísað til nefndar að lokjnni stuttri framsöguræðu. Lögð voru fram tvö ný frum vörp- á Alþingi í gær, bæði stjórn arfmmvörp. Fjallar annað þeirra um að samkomudag reglulegs Alþingis 1958 sem þar er ákveö in 19. október, ef frumvarpið verður samþykkt. Hitt frumvarp id er til staðfestingar bráða- birgðalögum. Það má segja að óvenjumikill afbrotafaraldur hafi verið liér í bæniun í vetur. Hafa verlð fram- in þetta þrjú og upp í sjö inn brot yfir helgi. Lögreglan mun nú vera í þann veginn að upp lýsa töluvert af þessum innbrot urn. í i'yrrakvöld voru tveir tólf ára drengir gripnir, þar sem þcir voru að brjótast inn. Munu þeir hafa eitthvað af innbrotum á samviskunni. Síðan um lielgi hafa átta innbrot verið framin hér í bænum, hafi ekki einhver fjöldi bætzt við í nótt. Unglingar á ferd. Þeir tveir tólf ára drengir, sem voru gripnir í fyrrakvöld, komu um klukkan Iiálf ellefu inn í Kron á Skólavörðustíg. Stóð þá þannig á, að verzliiiiaistjóri og' starfsmaður annar voru enn að I vinnu og haudsömuðu drengina. Þá er útlit fyrir að önnur inn- brot velflest, séu öðrum drengj um að kenna á lfku reki- Verður það ad teljast alvarlegt ástand, ef í ljós kemur að unglingar um og yfir feriningu eru að vcrða umfangsmesti afbrotalýður bæj arins. Er útlit fyrir að ástandiö fari versnandi, þar sem lítið er hægt að gera við afbrotaunglinga á þessum aldri, annað en sleppa þeim, þegar þeir hafa játad. Byrjað tímanlega. Um lielgina var brotizt inn í Heildverzlunina Heklu, Hverfis- götu 103, en litlu stolið. Farið var í Barðann við- Skúlagötu 49, en engu stolið. Úr verzlun inni Glugginn, Laugavegi 30, var sloliö pcningakassa með skjölum og 4—500 kr. í peniugum. Kass inn fannst brotinn upp á gruiini Hallgrímskirkju peningimum fá tækari. í fyrrakvöld var framið bíræfið innbrot í verzlun Sigurð ar Skjaldbergs á Laugavegi. Gerö ist þetta um klukkan átta um kvöldið og er það nokkuð tíman lega byrjað við jafn fjölfarna götu. Engu var stolið ncma litlu af skiptimynt. Fólk í húsiuu heyrði til þjófanna, en sinnti því engu, þar sem urnferð í véralun inni gat verið með eðlilegum liætti á þessum tíma. í fyrrakvöld var ennfremur brotizt inn í verzlunina Vík við Laugaveg og stolið 950 krónum og verzlunina Vogue við Skóla vörðustíg, en engu stolið þaðan. Innbrotsþjófnaðir þessir framdir á tímabilinu frá klukkan sjö til luilf ellefu urn kvöldid og gefur það til kynna, að viðkomandi að ilar hafi þurft ad fara suemma í liáttinn. Afli er nú með bezta nót) hjS Faxaflóabátum og var bezti afla- dagur vertíðarinnar f verstöðv- unum í fyrradag. Bátar sækja mjög langt og voru almennt ekht konmir að landi í gærkvöldl, þeg ar blaðið leitaði aflafrétt. Akranesbátar, sem rern mjög langt í fyrradag kornu að landi með 7—12 lestir og var aflt þeirra tiltölulega jafn. Tveir aflahæstu bátarnir voru með 12 leslir. Voru það Sigrún sg Skipaskagi. AIIs bái-ust þennan dag á land á Aki'anesi um 160 (Framhald á 2. síðu). Gull- og dollaraforð- inn óvenju mikill London, 4. feþrúar. — Gull- og dollaraforði sterling-svæðisins, er nú hærri en nokkru sinni uin 18 mánaða skeið. Er hann nú 2404 milíljónir dollára. Jókst hann meira í janúar en nokkru sinni í einum mánuði. Telja hagfræð- ingar það athyglisverðast við þessa þróun, að hækkunin stafar nær eingöngu af aukinni verzlun og viðskiptum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.