Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 7
7 T í Ml-N N, -miðvikudaginn 5. febrúar 1958. Blindir læra lestur, vélritun og marg- víslega handavinnu að Ingólísstr. 16 Heimsókn í skóla og yinnuheimili Blindravinafélags íslands — Starfsemi okkar er tvenns konar, annars vegar að koma í veg fyrir blindu með því að veita mönnum læknishjálp og hins vegar að taka við þeim, sem lækna- vísindunum hefir ekki tek- izt að hjálpa, veita þeim vinnu og hjálpa þeim til að ná fðtfestu í lífinu. Það var Þorsteinn Bjarnason, for- maður Biindravinafélagsins, sem fór þessuin orðum um starfsemi þess, þegar fréttamenn blaðsins bar að garði hjá Blindraiðn að Ing- ólfsstnæ.ti 16 1 fyrradag. — Við skulum heilsa uppá Ein- ar til að byrja með, bætir Þor- steinn við, — hann kennir lestur, vélritim og reikning hérna við skólann. Fyrirferðarlítil prentsmiðja Einar Halldórsson, kennari Blindrajyinafélagsins, sat við vinnuborðið, þqgar við Þorsteinn tókiun hann tali, Qg hann var með næsta Skrix’.giiegt áhald fyrir fram an'sig. ' . — Þetta, er fjölritari fyrir blindralctur, segir Einar. Stafirn- ir eru mótaðir í alúminíumþynnur, arkimar lagðar á milli þynnanna og svo rennum við þessu í 'gegn um þvottavinduna, sem þú sérð pliMSiU Karl Hilmar Jónsson hnýtir pappírskörfu. Sesselja Eysteinsdóttir býr til uppþvottabursta úr næloni hérna á gólfinu fyrir aftan þig. Þetta er fyrirferðarlítil prent- smiðja og býsna einfcld. Fjölrit- arinn er gjé'if frá Lions-klúbbnum í Beykjavík. — Og hvernig gengur fólkiuu að læra lesturinn? — U-ngt fólk lærir þetta fljót- lega, en það er erfiðara fyrir þá, sem Iiafa lúnar hendur og sigg á fingnunum. Þá er tilfmningin ekki eins næm og erfiðara að þreifa eftir stöfunum. Letrið slitnar tillföiulega fljótt á bókum, sem mikið eru lesnar, en við geym um alúnhimformana og prent- um bækurnar að nýju; þegar þær eru útlesnar. — Hvað um aðrar námsgreinar, vélritun og reikning? — Við 'höifum sérstaka ritvél fil að rita blindraletur. Hún gerir blindu ifóMd kleyft að skrifa hvert öðru sendibréf, en auk þess læra margir að slá venjulegar ritvélar. Talnaikerfið er byggt upp með sömu merkjum og stafrófið og við reikningsfkjennsluna notum við teninga með upphleyptum merkj- um. Neaneuidurnir raða teningun- um á grind og læra þannig flestar aigengar reikningsaðferðir, meira að segja brot. Biblían í 36 bindum — Ég só að þið eigið hér all- mikið bókasaifn. — Já, við eigum nokkrar bækur á blindraletri, meðal annars bibl- íuna á dönik.u. Hún er í 36 bind- um, nckkuð stytt að vísu, með ærstckum táknum fyrir algeng- ustu orðiu. — Þið kennið þá erlend mál við Blindraskólann? — Já, cg he-f hjálpað þeim dálitið við málanám, hæði dönsku og ensku. I — Gætirðu ekki lofað mér að hlusta eða horfa á einn nemanda þinn lesa? — Það ætti að vera sjálfsagt, tégir Einar; fer út og kernur að vörmu spori afitur íneð ungan, blindan mann, Gunnar Guðmunds- son. Kennarinn dregur bindi aí þjóðsögum Jóns Árnasonar út úr bókaskápnum og Gunnar sezt við borðið, stiður hiönd undir kinn og rennir gómunum fljótt og fim lega yfir línurnar. Iiann les æfin- týri. ana um leið cg þeir eru fullhnýtt ir og rennir þeim yfir skurðvélina sem jafnar í þelm stnáið. HanT notar hljóðikífu með sandpappír 'tiil að fága kústahau'sana að ofan- verðu, en þesisi vinna krefst sjón- ar, enda er Guðmundur alsjáand' — Aður var hver maður með hnif og jafnaði burstaná að ofan- segir Þorsteinn Bjarnason, en það var nokkuð seinlegt og þessvegna tókum við upp á því að nota skurð véiina. Stundum hefir hraðinn þó líitið að segja. Við erum í stöðugu efnishraki, getum ekki unnið full- an vinnutíma og stundum fellur vinna niður með öllu. Okkur geng ur illa að fá innflutningslsyfi, en I efnið í burstana — hausarnir og stráið — er keypt frá Danmörku. Körfugerðin Niðri í kjallaranuim er körfu- gerð og þar situr Karl Hilmar Jonsen og bregðiu* þessi ílát af mikiili list. — Þessi starfsemi hefir legið niðri síðan Körfugerðin brann, seg ir Þorsteinn. — En nú förum við að byrja aftur. Þorsteinn var eigandi Körfugerð arinnar, en nú hefir hann ákveðið að flytja fyrirtækið niður í Ing- ólfsstræti og láta Blindravinafélag ið reka það. — Eg hef ákveðið að hafa enga samkeppni við blint fólk, bætir hann við. Margir hinna blindu vinna að bursta- og körfugerðinni heima. Þeir fá efni fiá fyrirtækinu og það innasít um söluna á framleiðslu beirra, sem getur orðið tölluverð illt að þrjár til fjórar körfur á dag. Hundar til fylgdar blindum Á leiðinni neðan úr kjallara hef- ir Þorsteinn orð á því, að Blindra- vinafélagið hafi nú fengið leið- sögutík frá Danmörku. Slíkir hund ar eru talsvert notaðir erlendis og þykia gefast vel. Blindir menn leiða þá í bandi, þar sem þeir eru á ferli úti við, en hundarnir vísa þeim veginn. Það er Gunnar Guðmundsson, .sem hefir uinsjá méð tíkinni og hafa tckizt með þeim miklir dá- leikar. Þegar Gunnar fer út, hefir hann tíkina með sér, leiðir hana í bandi, en hún vísar honum veg- ;nn og gætir varúðar í umferðinni. Þessi kostagripur situr nú inni í miðslöðvarherberginu og bíður þess að henni sé hleypt út. Ofur- lágt gjálfur berst okkur til eyrna um leið og við náigumst dyrnar. — Það er bezt að ná í Gunnar, segir Þorsteinn. Þegar Gunnar opnar dyrnar, ryðst tíkin út með miklum látum, dansar nokkra hringi í kringum húsbónda sinn og iðar í skinninu af ákafa og gleði. Hún heitir Tiggý og Gunnar segir, að henni gangi vel að skilja íslenzku. — Ilún er svolítið ærslafull’, þegar hún kemur út, en stilltist á göngunni. Og það er auðséð að Tiggý hefir skilið, að húsbóndi hennar er að tala um hana; hún stekkur upp og leggur framlappirnar á herðar Gunnari og masar við hann á sinn sérstaka hátt. Þau eru vinir. B.Ó. VefnaSur og burstagerS Inn af skriifstofunni eru vinnu- salirnir. Tveir vefstólar í þekn fremri og þar hittum við Jónínu Þorleifsdótt'ur, sem er að vefa handklæði. Jónína situr við vef- inn sex tímaá dag og þegar hún | þreytiJt, réttir hún sig upp, gengur að hinum vetfstólnum og vefur | þar gólfkiúta. í næsta herhergi er unnið' að burstagerð og þá er það Jóhannes Ögmundssón, sem sér um gctukústana. Hánn grípur stráið, bregður á það vírnum og stingur dúskunum í luBtahausinn, sem hann heidur við hnó sér. Ein- staka sinnum stendur hann upp cg fentir kústahausinn í eins icon ar þvingu á borðinu- Þá bregður f hann vírnum aftur fyrir sig og 1 hnikkir á með mjöðminni. Qesselja Eyisiteinisdóttir hnýitir 1 nælcnbursta og hinu megin við | Jóhannes situr Magdalena Bjarna- dóttir og hnýtir uppþvottabursta úr mjúku hári. Verkstjórinn, Guð- miuidur Hannesison, tekiu- burst- Gunnar Guðmundsson með Tiggý. — Henni gengur vel að skilja íslenzku, Á víöavangi Málið, sem fýndist Alþingi er komið saman U't framhaldsfundar. Samkvæmt hotii skap Morgunblaffsins fyrir kosö' iugar, ætti þaff að verða fyrsta verk þiugsins að lögleiffa tillög- ur „gulu bókarinuar". Sam- kvæmt effli máisins æíti Morg- unblaðið því aff berjast hvati mest gegu „fyrirhuguffiuu ráö- stöfunum-' einmitt þessa dagana, Nu ætti hættan að vera niesl, Samt er ekki orff um kúsnæðítí- málin í Morgunblaðinu, og hefk' ekki verið síffau kosningadagimn, Gulu húsnæðisniálasöguruai’ hurfu jafnskjótt og kosningadag- mrinn leið að kvöldi. Þá vorw þær búnar að gegna sínu hluL verki. Þögn Mbl. nú um þetín „stóra“ mál, sýnir kjósendmn ljósar en nokkuð annað, aff sög- urnar um húsnæffismálaráffstat- auir í anda gulu bókarinnar vortn gular blekkinga- og skriiksöguA, uppfundnar af ófyriiieitnum á- ráðursmönnum í kosningabaí’- daga, en liöfffu enga raunvem- Iega stoð í veruleikanuni. Þeí® vegna eru þær horfnar úr Mbl, í dag. Affalmál kosningahardag- ans er ekki lengur til! Gula sagan um peningaskiptin íhaldsforingjarnir þóttust ekfeS nógu öruggir um áhrif gulu sög- unnar um húsnæðismálin svo aíf þeir töldu Iiagkvæmt að dreifa út fleiri gulum sögum til atJ hræffa kjósendur. Rétt fyrir kosningarnar byrjaði Mbl. at> lýsa fyrirhuguffum „peningn- skiptum og eiguakönnun". Á sjálfan kosning'adaginn greip það til þeirrar fáheyrðu blekív. ingar að setja venjulega viffskiptr* ferð brezks starfsmanns fyriu > tækis, sem Landsbaukinn skiptir við, í samband við yfirv ofanéU „peningaskipti". f aukablacii eftir hádegi á kosningacíaginn var þessi guli reyfari gerffur a?> æsífrétt. En eftir kosningamar gufaffi máliff upp úr hlaðintr, Seðlabankinn og Landsbankinu Iiafa nú bú*t yfirlýsingu í Lilefn* af þessari gulu sögu og hafa aí- hjúpað Mbl. Enn einu sinni ex blaffíS bert að því aff hafa fariíl nieð vísvitandi ósaimimli og Wekkíngar. En ósvífnin cg tm- ín á heimskuna er svo íik, aö blaðið heldur að það sleppi frá fordæuiiugu fyrir uppspunann með því að'segja að nú sé banv hætt við allt saman! Peningo- skiptin liafi staðið til, en efiia' kosning'ariiar hafi „fyrirætlanim- ar veriff Iagffar á hilhma." Þetta er afsökun ósannindamanuannn á öllum tímum. Þegar þeir standa afhjúpaðir meff skröfe- sögur sfuar, segja þeir aff þessi eða hiun hafi „ætlað“ að síaö- festa söguna, en bara ekkí þorað. Þetta er gula siðferðið í almeim- nm samskiptamálum. ' ^ Yfírlvsínct Landsbankans í yfirlýsingu Landsbankans ei’ staðfest, að það var rétt, sem Tíminn upplýsti á sunnudaginn. Fullirúar brezku seðlaprení ■ sniiffjunnar, sem Landshankina skiptir við, koma hér „aíi miunsta kosti einu sinni á ári’* í viðskiptaerindum, og ferð þeirra hingað nú var ekkert sét'* stök effa söguleg. Mbl. hefir aldrei skýrt frá férðalagi þessa fólks hingað fyrr. f yfirlýslhgai bankastjóranna er upplýst, hvert var erindiff aff þessu sinni, og söniuleiffis að bankinn hafi ekfc* ert samráð liaft við ríkissíjórm* ina um þessi mál og húu engiá afsMpti af þeim. Þetta er alli saman jafngilt því að segja Mbl hafa farið með bein ósannind) og Mekkingar, euda blasir þatí nú við liverjum rnanni. Yfirlýtí- ing Landsbankans uppljómar gula áróðurinn og gula siffferðíö? Deílt um arfahluf A5 loknum kosningunum ger©i eitt máígagn SjáJfstæðisflokktí- íns upp innanliússmálin með þessum hætti: Úrslitin hafa , styrkt hendi Gunnars Thorod«I- (Framháld á 3. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.