Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 2
2 T í IVXIN N, miðvikudagina 5. febrúar 1958. Árlega er haldið í Japan svonefnt miðsvetrarsundmót. Þa3 fer fram í Nakagamaskurðinum. Ungu síúljcurnar á myndinni sem hafa vcgað sér út í eru kiæddar hiýjum fötum hvort sam þa'ð er kostur eða galli. En til hvers þær nota sólhlífarnar er ekki aott að vita, nema til þess eins að gera sundmótið skemmtiiegra. Kirsten Fiagstad tek- ur við stjórn norsku NTB—OSLÓ, 3. feb:\ — Hin teiamafræga óperusönigikona Kirst- en Fiiagsfad var í dag ráðin for- stjóri inoralau rákisóperunnar í öiiió. UinBæJky'iendur uim stöðuna voru 87. Sö'Uigkonan sagði við frétita menn, að hún væri mjög ánægð yifir að haifa orðiö fyrir vaiinu, en hún hiefði ekki búizt við því. Hún er nú að leggja af stað í söngfjir tifl Lundúna og vestur til Amieríku. Hún kvaðst úr þvi sem 'kamið væri myndi nota tækifær- íð jafnframt tii þess að kynna sér rakstur á óperuim og nýjunigar. Kinatjen Fiagstad er ftedd 1895 o@ hefir siurugið feiknamörg óperu- hlu»tverk víðsvegar uim heim við mkkinn orðisitir. HöfðiugJeg gjöf V erzlunarskólablaðið 1958 komið út Tiimanuim hefir borizt eintak a)E Verzlunarakói'ablaðinu 1953,.. en það er gefið út’af Máiífundafélagi Verz'.unarskóla í-ilands og kemur út einu sinni á ári, á neimendamófe. daginn. Ritsitjórn Verzlunars'fcál'a- blaðsins er slkipuð efitirtöCldiuim namendiu'm fyrir ufian ritstjórann Ragnheiði H. Briem: Gyilfi Fölix- son, Skúl'i MöiHer, Guðmundiur Agnarsson og Einar Logi Einars- son. Fjö'ldi greina og mynda 'er í ritinu oig befist það á áyarpi. mennitamíáiaráðherra, dr. GyÉá Þl GMásonair. Ritið er hið ve@itega®ta og úbgáfa þess ritsitíjórninai tii sóan.a. Þriðja kyöldvaka I0GT verSur í GáStempIarahúsinu í kvöld fór var I gærkvöldi fór svo fram önn- ur kvöldviakan, þar flruitibi eéra Kristinn Stefácsson situtt ávarp, en aðalræðuinvaðiur kvöddsins var Loftur Guðmundisson rithöfund- ur, sem talaði um Oínautn áfeng is í nútímaþjóðfélagi. Leikinn var gaiman'leikurinn Fesita'rmær að láni. Þá söng tvöifaMur kvartett ■undir stjórn Ottós Guðjónssonar. En hlj'ómsveiit lék miiái aitriða. í fcVöiM er svo þriðja fcvöldvak an, en þar ftyitja ávarp séra Björn Maginússon pnófesor, en aðaíræðun'a Ásbjöra læknir Stef ánsson og taíar hann um Um- ferð cg áfeagi. Nýbt umgt sfcáld flytur fruoi'samda sö@u og Karl, Gu'ðlmundisisoa feiifcari sfcemmtir. Hlj'ÓŒ'Sivei't l’aifcur miii'li atriða, svo sem á hinum kTOádunium. Pils Hermannssonar minnst i Aiþingi í gær í upphafi þingfundar t gær minntist Emil Jónsson. for- seti Sameinaðs þings Páls Hermannssonar fyrrv. alþingis- manns meo nokkrum orðum, en alþingismenn vottuðu hin- um látna sæmdarmanni virðingu sína með því að rísa úr sætum. Ræða forseta fer hér á eftir: NTB-Haag, 3. febrúar. — Indö- majfefca stjiórnm hiefir án nofcfcur’S fyrirvara stegiiS eign sdnn á odíu- lindir og oHlt'UtLremsunarstöðvar á Norðiur-Súmlöitru, sem verið hafa í eigu fiéilagíS'irus Royal Dutéh SheH Fyrsta kvöldvaka fOGT, af fjórum fyrirhuguðum, fram s.J. mánudagskvöid í Góðtemplarahúsinu. Aðsókn mjög góð. Séra Jóhann Hannesson þjóðgarosvörður flutti aðalræðu kvöldsins og talaði um æskuna og áfengið. Var ræða séra Jóhanns ýtarleg. Auk séra Jóhanns flutti Bene- dikt Bjarklind stórtemplar ávarp. Þá var sýndur gamanleik- urinn Geimfarinn við mjög góðar undirtektir. Milli atriða °® rekriar ^ hví. Hafði félagið lek hljomsveit iett log undir stjorn Karls Billtch. aður rek|ur;M ákTCðnum greiðslum og sikfflyrðium. Segir í opiinberri tifllkynningu um þatta, að eiíulindtr þasikar og stöðivar verði framívagiis refcnar aif félagi, sem inidónasíislka röfcið á. Hkiitlhafar í Royal Diuitdh StoelE eru- að meiri hil'iiita brezkir. Hinn 31. jan. s.l. færði ungfrú Sigríður Bjarnadóttir Líibnarsjóði HalEigríimskinkju í Reykjavífc að gjöf 10 þús. kr. Gj'öf þessi er gef- in til mimningar um Gísla Bjarna- son, trésimíðamieistara, en hann var fæddur 31. jan. 1878 (fyrir oliustöðvar Rovalí80 árMn)' Þessi ágæ,ta °erir uinniuuyai ivutjai sj(6ðau)ai fært að taka til starfa um næstu áraimóit samfcvæmt skipuilaigsislkrá. Stjórn lífcnarsjóðs- inis fyrir gafenda innil'egar þafckir fyrir þessa ágætu gjöf. Dutcfi Sbell námsstyrk Styrfcur sá, sem í'tiödísik stjórnar- viöiild ■ 'þjlóða ■ Mienzikum - námsm«na'i .vepyrinn 1957—1958 hetfir verið veittur unglfrú Steinunhi Rri'eaji til ffaTrfhald'sniámB í pranéiiéifc á Ítaiíiu. (Frá mienntam'áíaré@u.neytinu). F.h. stjórnar Líknarsjóðs Hailgrímakirkjiu í Rvík.: Gísli Jónasson. Norsk stúlka heims- meistari í svigi kveeea NTBJÓsló, 3. fiabrúar. — Heims- mieisitaratoe'ppni' í sfcíðaíþróttu'm •sfendúr yifir þessa dagana í Bad Gá isbein í Auisturríki. Sigurvegari í iS'Vigi -fcvenna í dag og. þar með 'heiimiam'eijatari í þeirri grein varð narsfca stúJlfcan Inger Björnbakken. Kam það nofckuð á óvart, þar eð -Norðm'enn höifðiu talið landa henn- ar AstrM Sahdiviik sigurvæhlegri ■og af öðriuim var austurrísk stúllfca -tailin' öfugfg. Akureyri (Framhald af 1. síðu). hvern hátt samningar verði upp- tefcnir við lánadrottna og hvernig tryggja megi áframhaldandi rekst ur togaranna að minnsta kosti yfir- standandi mánuð. Jafnframt var áfcveðið að bærinn setti af sinni hátfu sérstákan eftirlitsmann tiili : ‘ rvlgjast með rekstri togaranna fy, nt um sinn. Þá var kjörinn þriggja manna nefnd til þess að ræða við ríkis- stjórnina um rekstursgrundvöli togaranna og fjárhagsörðuglerka togaraútgerðarinnar á Akureyri. I nefndinhi eru Guðmundur Guð- luagsson forseti bæjarstjórnar, Magnús Guðjónsson bæjarstjóri og Helgi Pálsson formaður stjórnar útgerðar félagsins. f lök bæjarstjórnarfundarins ó- vörpuðu bæ.iarfulltrúarnir Guð- mundur Guðlaugsson og Jón Sol- nes fyrrverandi bæjarstjóra Stein Steinsen, sem nú lætur af starfi eftir 24 ára samfellt starf á Ak- ureyri. Þöfckuðu þeir honum störf hans í þágu bæjarins. Jafnframt var himim nýja bæjarsitjóra ósk- að velfarnaðar í störfum. Aflafréttir (Framhald af 1. síðu). lestir af fiski af fjórtáu bátam. Akranesbátar sækja yfirleitl sv® langt nú að þeir eru um liálfaa. annan sólarhring í róðrimim. Keflavíkurbátar voru í fyrra- dag almennt með heldur Iakart afla en Akurnesingar, eða 7—9 lestir. Komust þeir ekki á djúp- mi'ð en svo virðist, sem fiskup sé nú eitthvað að ganga á miðin. Er mun meira magn af þorski í aflauum nú siðustu dagana, en verið hefir fyrr í vetur. Fréttir frá landsbyggðirmi Síðast liðinn föistudag, 31. jan- úar, aadaðist Pálil Hermannsson f.yrrverandi alþingismaður, 77 ára aú aildri. Verður hans minnzt hér með nokkrum orðum. Páll Hermannsson fæddist 29. apríl 1880 á Þorgerðarstöðum í Fljótsdal. Foreldrar hans voru Her mann bóndi þar og síðar á Krossi í Fellum Jónsson og fyrrl kona hans, Soffía Guðbrandsdóttir •smiðs úr Kelduhverfi Gunnarsson- ár. Páll missti móður sína nokkr- um dögum eftir fæðingu og ólst upp hjá föður sínum og stjúpmóð- ur. Á fjórtánda ári missti hann einnig föður sinn og dvaldist eftir (það í. Fijótsdal, unz hann gekk í MöðruvalIaskóla og'. brautskráðist iþaðan vorið 1903. Eftir það dvald- ist hr. • •; enn um sfceið í Fljótsdal, var á sunjrum verkstjóri 'við brú- hrgerð á Lagarfljót. Á árunum Jafnframt bústörfum á Eiðum gegndi Páll HeTmanasson um hríð kennsilusitörfum við Eiðasfcóla, og um langt skeið var hann valinn til forustu í ýmsum málum sveit- ar sinnar og héraðs. Hann var mörg ár hreppsnefndaroddviti og sýslunefnd'armaður, átti lengi sæti í stjórn Búnaðarsambands Austur- lands og Kaupfélags ■ Héraðsbúa og var formaður í þeim samtofc- um. Á árunum 1928—1946 var hann fúlítrúi Norðmýlinga á Al- þingi, sat .á 25 þirigum alls. í Landsbankanefnd átti hann sæti 1936—1947. Páll Hermannsson var atgervis- maður, mifciM. að vallarsýn, gáfað- ur og minnugur. f stuttri skóla- vist sýmdi hann sfcarpa námshæfi- leifca, og síðan aflaði hann sér af sjálfsdáðum staðgóðrar menntun- ar og víðtæks fróðte.iks um. sögu 3905—1909 Vár.hann húsmaður. í lands og þjóðar. Hann var ágæt- Bót í Hróarstungu, 1909—1923! lega máli farinn, rökvís og orð- bóndi á Vífilsstöðum í .sömu sveit, fiir.ur, taláði og ritaði vandað mál en gerðist árið 1923 bústjóri skóla- 'búsins á Eiðum. Eftir nok'kur ár ikeyptL hann skólábúið og rak það til ársins 1946, er hann brá búi bg flnttist til Reyðarfjarðar og tók þar að sér unrsjónarstörf fyrir Kauptfélag Héraðsbúa. Átti hann isíðan heimili á Reyðarfirði til dauðadags. og fagurt. Hann var málfylgju- maður, en þó jafnan; drenglundað- ur og hýgginn og gat sér því gott orð bæði a'ndstæðinga og sam- herja. Ég vil biðja háttvirta alþingis- menn að votta minningu hins látna sæmdarmann.s virðingu síná með því að rísa úr sætum. Orslit hreppsneímtlar- kosninga Hornafirði, 31. jan. — í hrepps- Deilt um skiptingu kauptryggingar Hornafirði, 31. jan. — Sjómanna deild verkalýðsfélagsins hér á netfndarkosningunum þann 26. þ.m.'g^ hefir sagt upp samningum hlaut listi Framsóknarmianna 129 atkv. og 2 menn kj'örna, listi Sjálf- stæðismanna 93 atkv. og 2 menn kjörna og listi Alíþýðubandalags- ins og óháðra 47 atfcv. og 1 manm kj'örinn. Á fcjörskrá voru 315, at- kvæði gre.iddu 273. Tveir seðlar voru.auðir og bveir ógildir. Við hreppsnefndarkosningarnar á Stokkseyri við útgerðarmenn frá 1. marz n.k. að telja. Það sem á milli ber mun vera skipting á kauptryggingu mtlli línu- og þorskanetjaveiða á vetrarvertíð. A.A. RótSrar hafnir 1954 kom aðeins fram einn listi sameigin'leg.ur. Á þeim lista-höfðu Framsóknarmenn tvo menn. , Hinir nýfcjörnu hreppsnefndar- menn eru: . Af lista. Framsóknarmanna: Knútur Þorsteinsson, skólastjóri og Hannes Erasmusson, sjómaður. Af l'ista Sjélfs'tæðismainna: _ Guðmundur Jónsson, smiður og Ársæll Guðjónsson, útgerðarmað- ur. Af lista ALþýðu'bandalags og ó- háðra:, Benedifct Þorsteinsson, verkamaður. Oddviti hefir verið kjörinn Knút ur Þorsteinsson, skólastjóri, og varaoddviti Ásgrímur Halldórsson, 'fyrsti varamaður á l’iista Framsókn- armanna. Sigurjón Jó'nsson, sem verið hefir oddviti, er að fíytja til Reykjaivikur. A.A. .-Stoikksey.ri í gær. — Héðan róa þrír bátar í vetur eins cg. í fyrra, og eru nú allir byrjaðir róðra. Afij hefi veið nær eingöngu ýsa till þessa og heildur lítillil eða 2— 4 lestir. Hi'aðfryistihús Stokkseyr ar kaupir aflann og vinnur hann. Giróf undan bró í Mýrdal Vík í Mýrdái i gær. — í hláfcu og vatnavöxtum á dögunum gróf undan ofci á brúnni yfir Kiifandi í Mýrdal, og var því ótfært bifreið uim effltir .- þjóðveglhum vestur um í tvo daga. Nú er búið að gera við bríina og samgiöngur komnar í lag. ÓJ. Nýtt áraskip í Mýrdal ■ Vilk í Mýrdail í gær- — Ekki eru menn enn farnir a'ð hugisa til róðra á áraskipum liér í Mýrdal, en Iífe legt að eitthvað verði róið að venju, ef fiskur gengur að landi og norðaniátt nieð sitiMum við sanda verður í vetur. Noktous' áraskip eru hér enn við líði, og í suimár bsettist meira að ^egja eitt nýtt í hópinn. Ólafur Ásgeirssoa í Vest mannaeyjum smiðaði sikipið, en hann hefir smíðað mlörg sikip með hinum gamla, góða lagi um dag ana. Þeta nýja skip er áttróið. ÓJ Snjóar á Austurlandi EigiiLsstöðum I gær. — Hér hefir verið norðaustiLæg átt undanlfarín dseigur og snjóag toluvert. Anngns hefir verið mjög snjólétt í vetur og heita miátti auð jörð fyrir þeisisa snjókomu. Færð er þó enn sæmi leg yfir Fagradal, en bílar sem fóru þar um í dag, töldu hatna.þó hafa þyngst nctokuð. Elkki var flog ið hingað í dag vegna muiggu. ES Afli enn tregur í Þorlákshöfn Þoriáfcshöfn í gær. — Sex bátar eru byrjaðir róðra hér, en áttá verða á vetrarvertíðinni eins og í fyrra. Afli hefir enn verið helduir tregur, eða 2—4 lesitir í róðri. Bát arnir róa stutt. Helgafeli er hér í dag og losar fóðurvörur- Er það fyista vör ufL u t ni ng askipið, sem hingað kemur etfitir nýárið. ÞJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.