Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 11
IX T f M I N N, miðvikudaginn 5. febrúar 1958. Miðvikudagur 5. febrúar 36. dagur ársins. Agötumessa. Tungi í hásuðri kl. 1,17. Ár- degisfiæði kl. 5,57. Síðdegis- flæði kl. 18,20. KROSSGÁTAN Dagskráin í dag. 8.00 Morigunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „V:;ð vfamuna“, tónleikar af pi. 15.00 Mi&degisútvarp. l'S.OO Fréttir og veðu rfregnir. 18.25 Veðurfriegnir. 18.30 Tal Oig tónar: „Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.55 Framburðarken n yla í ensku. 1S.05, Óperuliög (plötur). 15.49 Auglýsingar. 29.00 Fréttix. 20.30 KVöídvatoa: a) Lestur fornrita b) Sönglög við lcivæði eftir iSteinigrím Thorsteinson. c) Bragi Sigurjónisson les frum ort kvæði. d) Ingimar Óskars- son náttúrufræðingur flytur erindi um risafurur — aldurs- forseta jarðiífeinis. 22.00 Fréttir og v.eðurfregnir. 22.10 Passáusálmur (3). 22.20 fiþróittir (Sdigurður Siigurðss,). 22.40 Hanmóniikuiög: Fnanco Scarica leikur (plötiur). 23.10 Dagskrárloik. Dagskráin á morgun. 8.90 Morgunútvarp. '9.10 Veí'iurfregnir. 12.00 Háciegisútvairp. 12.50 „Á íriva.ktinni“. 15.00 Miðclegxsútvarp. Í6.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 V.eðuirfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 FramburðarkennsSa í frönsku. 19.05 Harmónéku'iöig (plötur). 19.40 20.00 20.30 21.15 21.45 22.00 22.10 22.20 23.00 Auglýsingar. Fréttir. „Víxlar með afföltam", fram- haidsleikrit fyrir útvarp eftir Agnar Þórðarson, 4. þáttur. Tónleibar: Rússneskúr lista- tnenn syngja og leiloa létt klass ísk lög (segulbönd). íslenzlkit mál (Dr. Jakob Bene- diktsson). Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (4). Erindi með tónleiifcum: Guðrún Sveinsdóttir fi'ytur þriðja er- indi sitt um þróttn söngtistar. DagskráriÐk. Almenningur. Einhver hafði orð 4 því við Abra- ham Lincoln að hann lcti út eins og fólik er fiest. „Vinur“, svaraði Lin- coln, „guð hefir mest dálæti á slík- um mönnum. Þess vegna hefir hann gert þa svo marga.“ —amerískt. 545 Lárétt: 1. bæjarnafn, 6. tóntegund, 8. karimiaður, 9. hljóm, 10. sund, 11. værukær, 12. tóm, 13. staut, 15. ánægð. LóSrétt: 2. vilyrðis, 3. býli, 4. ham- ast, 5. venslamaður, 7. gabba, 14. sér hljóðar. Lárétt: 1. smita, 6. INR, 8. ris, 9. amt, 10. ktm, 11. gúl, 12. pan, 13. inu, 15. óðara. — Lóðrétt: 2. misklið, 3. in, 4. trampur, 5. tregi, 7. flens, 14. na. — Félags I í f Braeðrafélag Laugarnessóknar í kvöld kl. 8,30. Rædd verða félags- mál, baffi drukkið og síðan skemmti- atriði. Kvenfélag Langholtssóknar beidur aðalfund sinn föstuclaginn 7. þ. m. kl. 8,30 í Un-gmennafélagshús- inu við Holtaveg. ORÐADÁLKUR Áhorfsmál — mál, sem. þa-rf að horfa vel og vandlega á, rannraaka. Akkeri — fornt lánsorð úr latnesku ■ hjá Germönum, af ancora, á að riita aktoeri en ekiki atlkisri. Álappalegur — sá, sem stígur þung- lamalega og klunnoiiega' á lappirn- ar. Ambátt — komið úr kelttiasku upp- haflega inn í germönslk mál (am- hact, þræll'), þar af embætti. Apalgrár — f. ap.-jLd-grár, af apaldur .epliviður, sama apai er í apolgrýti, hnullungar eins og epli I lögun. Leiírétting Sú misíitun varð í tvétt hér í blað- iniu í gærj um lát Pát> HermannsSon- ar, aiiþingísmanns, að hann h-efði ver- ið þingmaiður Suntimýáinga en átti að sjálfsögðú að vera Norðmjýl'imgia. DENNI DÆMALAUSI — Nú læt ég renna heitt vatn saman við og þá höfum við hér volga sundlaug. SKIPIN og FLUGVfiLARNAR til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Rotterdam 28. f. m. Goðafoss fór frá Reykjavík 31. f. m. til New York. Gcálfoss kom til Reykjavíkur 3. þ. m. Lagarfoss fór frá Norðfirði 2. þ. m. til Hamborgar. Reykjafoss kom tii Hambor.gar 2. þ. m. Trölla.foss fór frá New York 29. f. m. til Reykjavík ur. Tungufoss fór frá Eskifirði 1. þ. m. til Rotterdam._______________ i.": ■‘W'-'W'l'WfWf Skipaúfgerð ríkisins. Habla er væntanleg til' Reykjavíkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík M. 17 í dag vestur um, land til Akureyrar. Þyrill er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Sbaftfelling- ur fór frá Reyikjavík í gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild SIS. Hvassafell er á Raufarhöfn. Arn- arfell er væntanlegt til Akraness á morgun frá Kaupmanmahöfn. Jökul- fell fer í dag frá Akramiesi áleiðis til Newcastle, Grimsby, London, Boul- ogne og Roterdam. Dísarfell er vænt aniegt til Reykjavíkur á mor.gun. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell er væntan- legt til Batum 11. þ. m. Hf. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Ventspils í gær ALÞINGI Dagskrá Eitt af því snýtirkulegasta sem komið hefi rfram í hattatizkunni er senni- lega þessi hattur sem gerður er af stífaðri baðmull með blágrænu slöri, skreyttur svörtum flauelsíaufum. Hatturinn var nýlega sýndur í London. sameinaðs þings miðvikudaginn 5. febrúar kl. 1,30 miðdegis. 1. Flugsamgöngur við Vestfirði. 2. Áætlun um brúar- og vegagerð. 3. Hafnargerðir og endurskoðun hafnarlaga. — Fyrri umræða. 4. Vísitölufyrirkomula’g. 5. Olíueinkasala rikisins. 6. Aðsetur ríkisstofnana og emb- ættismanna. 7. Ferðamannagjaldeyrir. 8. Barnalífeyrir. 9. Men ntaskólasetur í SkálhoItL 10. Afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis.ins. 11.. Verndun fiskimiða. 12. Skýrsía um Ungverjalandsmálið. Flugfélag íslands hf. Hrímfaxi fer til GLasgow, Kaúp- mannahafnar oig Hamborgar í dag 'kl. 8. væntanlegur aftur til Reykja- víbur á morgun kl'. 16,30. í dag er ráðgert að fljúga til Ak-f ureyraj, ísafjarðar og Vestmanna-c eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga, ti lAkureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar ag Vestmannaeyja. Loftleiðir. Edda kom í morgun kl. 7 frá New York fór til Stafangurs, Kaupmanna- bafnar oig Hamborgar kl. 8,30. HANS G. KRESSE 16. dagur Eiríkur ag Sveinn eru báðir tokaðir inni í trjald- iou. Þpir ræða ástandið og jeru ekki, bjarteýnir. Ég 9ktl’ eOflki,- hivað -þeir aötilalst fyrir 'bteð ofckur, segir Sveinn. En úti á iþorpsgru'ndmni er enn dansað í kringu’m staurinn og drekahöfuðið af víikingaskipinu, sem sýnir, að vifcingar haía áður gfet. þetta land. Hvér veit nemi við kynnumst þeim, segir Sveinn. Landsmerin hafá ekki verið óýirisamlegir í okk- ar garð, segir Eirikur, en samt veit maður aldrei, ihvað þeir ætlasit fyrir. Skyn^arpfegast væri því að flýja, ef þess er kostur. í suðri sá ég skógivaxið iland. Kæmiumst við þarugað, væruim við hólpnjr í bili. j EirákiUr hefir varla steppt orðinu, er.; inaðdr. birtisit í tjaJddyrunum og bendir þeim að fylgja sér etfitir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.