Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 3
T í MIN N, miðvi'kudagiim 5. febrúar 1958.
3
Minuingarorð: Friðjón Guðmundsson
bóksali frá Staðarbakka
Síffila dags, haustið 1946 ikom
ungur maður inn í Ifornbókaverzl-
»un iru'na í Hafnausti-íeti 19. Hann
skoðaði toœkur igóða istund, og tók
ég strax eftir þ\i, að hann hand-
Jók bækurnar og fletti þeim, á
sérstaikan ihatt. l»að var eins og
hann g'ældi við Jhverja toók, sem
hann slkoðaði.
Bráðíega vék hann isér að mér
og ispurði hvort verzlunin þyrfti
ekki að láta binda toækur. Svaraði
ég því til, að viðskiplavinir spyrðu
mig ioft um hvar 'N'æri hægt að
fá vel toundið, og innti hann ef-tir
.hvort hann væri toókbindari.
Iíann isagðist ofurlítið hafa
fengist við bólcband og talaðist
okkiu- svo til að næsta dag kæmi
han nmeð bækur sem ihann hafði
bundið og sýndi anér.
Á tiflisöttum tíma daginn eftir
kcm þ.es3i ungi maðiu- aneð nolvkr-
ar bæikur. Sá ég Ktrax að þar var
hagleik'amaður að • veifld, og að
þar ifór isaman smekkvísi og sér-
stök vandvirkni. Samdist svo
með okkur að hann flyittislt til
Reyikjavíkur með Ibólvbandstæiki
sín, og ynni á veguna verziunar-
innar við bókband. Eigi grunaði
mig Iþiá, að iþessar samræður okkar
yrðu lupphaf að imangra ára sam-
■starfi cg vináttu.
Þegar ég hafði útvegað húsnæði
í janúar 1947, hóf hann sltarf sitt
hjá iverzOum minni. sem bókhind-
ari. Þiegar ég fór að ræða við
hanu -um bækur, ikomist ég að því
að hanin var mjög vel að sér í
íslenzkjuim -bókmenntum otg ótrú-!
lega fróður um toækur, af svo u-ng j
um -manni að vera. Viðskiptavinir
verzlunarinnar voru stórhrifnir af
handbragði ihans,- og fijótt hafði
hann m-eira að gera en Ihann komsit
ýfir, þnátt fyrir langan vinnudag. j
Unigi maðurinn. isem k-om inn1
í Forntoókaverzlun Kristjáns Kriist
jánsisonar haustdaginn 1946 hét
Friðjón GiiðmundsSon. og hef-
ir nú ilokið dagsvenki sínu í þes's-
um heimi. Hann andaðist 16. jan.
s.l. rúmlega 36 ára að aldri. Hann
vann góð dagsverk en alltof fá.
Friðjón fædist 3. desember 1921
að Staðartoakka í Helgafe'Hsisveit
á Snæfellsnesi, isonur hjónanna
Guðrúnar Jónsdóttur og Guðmund
ar Einartssonar. Strax í æsfcu kom
í ljcs óvenjuleg fróðleikslöngun,
toókhneigð og sérstatót aninni, og
kennari ihans einn viðhafði þau
orð að hann teldi Friðjón meðal
gr!eindujátiu unr^rnenfia er hann
hefði kennt.
Friðjón dvaldist i Beyikholts-
■skóla veturna 1942 og 1943 o-g
reyndislt þar afar isamvizkusamur
og dugandi námsanaður. Síðari
veturinn veiktist ihann cg varð að
liætta náimi. Var hann þá lum
eit-t ár á hieilsuhæli, og þót-t hann
hlyti ai'lgóðan toata. imun hann
sjaldan hafa gengið hei-U til skóg-
ar, eftir veikindi þessi.
Eigi haíði Friðjón (iengi verið í
þjónuáfcu minni, er ég fór að leita
aðstoðar hans við bókaverzlunina.
Hann var ótrúlega fljótur að setja
sig inn í þau flóknu fræði, sem
fornbókasala er, og ikom þá skýrt
í ijíós Ihvierisu óvenjufeií/t ptláílr
Panno orðinn efstur eftir 6 umferðir
á Skákþingi Ameríkuríkjanna
Þórir Ólafsson skrifar frá Bogota:
3. umferð:
Úrsilit í þriðju umferð á 1.
skákþingi Ameríkuríkjanna urðu
sem hér segir:
Lo-mbardy — -Bis’guier Vz—Vz
L. A. Sanohez — Najdorf Vz—]/2
Ader — De Greiff
J. Perez — Panno
M. Cuellar — Munoz
Medina — F. Perez
Humerez — Davila
Gutierrez — Denis
A. Cuellar — Martin
minni hann hafði. Þegar ég -kej'pti
bókasafn, og Friðjón var viðstadd
ur verðlagninguna, mátti heita að
hann kynni uitan að verð hverrar
bó-kar að verkinu loknu. Sama
máli ge-gndi þegar hann fór að
kynnast tímaritalagernum. Mér er
sérstaklega minnisstætt, er við vor
um fyrir mckkrum árum að raða
upp búnaðarblaðinu Frey. Höfðu
kápur eyðilagst af m-örgum blöð-
um ifyrsitu áranna og því nær óger-
legt að raða þeim, aiema með
aðstoð leífnisyfMits árganganna.
En 'til þess þurfti sa'ldan að grípa-
Þegar Friðjón sá heiti fyrstu grein
arinnar í blaðinu mundi hann
venjulega hvaða tölublað það var,
og úr hvaða árgangi.
Bfátt kom að því að bókbandið
var að mestu lagit á hillnna, en
Friðjón gerðist fastur afgreiðslu-
maður í bókaverzluninni. Reynd-
ist ihann toæði hygginn, gæítinn og
samvizkusamur. Síðustu árin, sá
hann algjörlega um rekstur verzl-
unarinnar og hafði þá oft langan
vinnudag ,því á kvöldin vann hann
við að leita að ýmisu því, er við-
skiplavinir höfðu beðið um, en
eigi var ti’ltækt í verzihminni. —
R-eyndi Friðjón jafna-n hvers
manns vanda að leysa, ef nokkur
tök voru á, enda átti verzlunin
vinsældir bókamanna ekki sízt lion
um að þakka og hinni einstæðu
árvekni hans.
Friðjón var hæglátur máður og
hlédrægur og helgaði sig allan
sltarfi isínu.. Mun bókamönnum
finnast skarð fyrir skiildi við frá-
falll hans, því tiil hans þótti þeim
gott að koma, bæði í bókaleit. og
eins til að leita upplýsinga hjá
honum, en Friðjón mun hafa verið
einn bókfróðasti rnaður á landi
hér, siðustu árin.
í þessum línum hefi ég rifjað
upp minni-ngar um góðan vin og
samstarfsma-nn. Ég kveð hann með
söknuði og þakklæti fyrir marga
ára trúverðuga þjónustu. Eg votta
öldruðum föður hans innilegustu
samúð mína, isvo og öðrum ætt-
ingjum. Eg veit að fjöldi bóka-
vina tekur undir þessa kveöju
mína, með harm í huga yfir að
lífsbók þessa unga bókamanns
-sfcildi loka-st svo skjló-tt.
Egill Bjarnason.
y2—v2
y2—y2
1— o
1—0
1—0
1—0
V2—V2
V2
Sú breyting varð á mótinu, að
Edmundo Davila frá Niearagua
bættis-t í hópinn og Colombíumað-
urinn Jorge H. Posada gekk úr.
Keppe-ndur eru því eftir isem áður
20, en skákir J. Posada ógildar.
í þriðja isinn í röð bjargaði
Najdorf sér frá tapi með meistara
legri vörin. Sanchez náði rýmra
tafli út úr byrjuninni, vann peð
í imiðtaiflinu og ga.t unnið annað,
en lcitaði þess í stað uppskipta
á mönnum. Fyrir smá ónákvæmni
af Sanohez há'lifu niáði Njadorf
-gagnsó’kn, þauð upp á hróksfórn
og náði lofcs þrásfcák.
M. Cuellar, sem italinn er sterk-
asti Colombíumaðurinn, vann sinn
fyrs-ta isigur gegn landa sínum F.
M-unoz. Ef honum tekst vel upp
ætti hann að geta orðið með þeim
frems-tu á mótmu.
4. umferð:
Denis — Humerez 0—1
Panno — Davila 1—0
Njadorf — J. Perez 1—0
Munoz — L. A. Sanchez 0—1
F. Perez — M. Cuelar 0—1
Del Pozo — Medina 1—0
Bisguier — F. Sanchez 1—0
Martin — Ader 1—0
Gutierrez — A- Guellar 0—1
De Greiff — Lomhardy Vz—V2
Teflt var af miklli hörku í þess
ari umferð eins og sjá má af úr-
Slitum, aðeins citt jafntefli.
Najdorf vann lobsins og það held-
ur fyrirhafnarlítið, þvi að Perez
lék áf sér manni í tiltölutega jafnri
sitöðu. Panno teflir af hörku og
stenzt ekkert fyrir honum. Skák
þeirra Del Pozo og Medina hlaut
óvæntan endi. Átti Medina peð
yfir, er skákin fór í hið, og unna
stöðu, að því ier bezt var séð. Hann
hefir varla litig á biðstöðuna, þvi
að rétt eftir að tekið var til við
taflið að nýju, lék hann heiftar-
lega af sér og varð að gefast upp.
5. umferð:
F. Sanchez — De Greiff 0—1
Medina — Bisguier 0—1
M. Cuellar — Del Pozo 1—0
L. A. Sanehez — F. P-crez 1—0
J- Perez — Munoz 1—0
Davila — Najdorf 0—1
Humerez — Panno 0—1
Lombardy — Martin V2—V2
Adér — Gutierrez Vz—V2
A. Cuellar — Denis bið
Bisguier vann með svörtu, at-
hyglisverðan sigur á Medina. Byrj
unin var Sikileyjarvörn og náði
Bisguier frumkvæðinu í miðtafl,
inu. Iíóf hann sókn á drotitningar- j
væng og torauzt þar í ge-gn. Lauk '
'svo, að Medina varð að gefa
drottningu sína til að foraðst máti. j
A. Cuellar sitendur mun betur gegn
Denis í toiðskák þeirra.
6. umferð:
Najdorf — Humerez 1—0
Munoz — Davila 0—1
Denis — Panno 0—1
Bisguier — M. CueUai' O—1
Ðel Pozo — L. A. Sanctaz 0—1
Martin — F. Sanebez Vz—V2
Gutierrez — Lombardy V2—V2
A. Ouelar — Ader bið.
De Greiff — Medina 0—1
F. Perez — J. Berez 1—0
Bisguier tapaði óvænt fyrir M.
Cuellar. Byrjunin var spænskur
leiikur og hélt Bisguier þægilegu
frumkvæði framan af. Cuellar
tókst að jafna metin og virtist
jafntefli blasa við, er Bisguier
fórnaði skyndiiega skiptamun. —
Fórn þessi var rnjög vanihugsuð
og kostaði Bisgiuier mann í viðbót
og síðan var mláit ekki umflúiö.
Þá skal • þess getið, að Davila
hefir teflt við J. Perez og Denis
biðskákir úr 1. og 2. umfierð, vann
hann Perez, en tapaði fyrir Denis.
Kveðjur.
Þórir Ólafsson
1. umferð: Hvítt: A. Medina
Svart: M. Najdorf
Sikileyjarvörn.
1. e4—c5 2. Rf3—e6 3. d4—
cxd 4. Rxd4—a6 5. Be2—Rf6 6.
Rc3—Bb4 7. Dd3—d5 8. e5—Re4
9. 0-0—Bxc3 10. bx3—Da5 (Betra
viröist Dc7). 11. Bf3—Rd7 12.
Rb3—Dc7 13. Bxe4—dxe4 14.
Dg3—Dxe5 15. f4—Df6 16. Ba3—
Dg6 17. De3—f5 18. Hadl—Kf7
19. Ra5—Kg8 20. Rxb7—h6 21.
Ra5—Kh7 22- Rc6—Rf6 23. Re5
—De8 24. c4—Bd7 25. Hd6—Ba4
26. Db6—Hb8 27. Dxa6—Ha8 28.
Db6—Bxc2 29. Hxe6—Dd8 30.
De3—He8 31. Hd6—Da5 32. Bb2
Dxa2 33. Dg3—Dxb2 34. Bg6t
—Kg8 35. Df7t. Jafntefli með
þráskák.
■iiiiMiiiiiiJiiiJiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiimmiiMiin
Bújörð
Vil kaupa góða bújörð. Skipti á húseign í Reykja- =
= =5
vík geta komið til greina. 3
I Upplýsingar í síma 22025. |
Triiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuumiiin!
>,'Z*
BRILON
URUALS PRJOMAEARIi
ÚTSALA
ÚTSALA
Seljum næstu daga eldri gerðir af
ÚIpum, Oallabuxum, Skyrtum, Peysum o. fl.
Mikill afsláttur
Andersen & Lauth h.f
Laugavegi 39 — Vesturgötu 17
Notið tækifærið