Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 2
T f M I N N, föstudaginn 7. febrúar 185í ) Mesiuí rnnaii Upprejsnarmenn í hernum hafa í hótuiium um áíí 'stofna nýtt ríki á Súmatra, vilja fá Hol- lendinga aftur NTB—Osaka, . febr. — Útlit er nú fyrir, að til nýrra stórtíðinda dragi í Indónesíu. Mikil togstreita ríkir milli upp- j reisnarforingja í hernum á allmörgum eyjanna, og stjórnar| landsins í Jakarta. Fulltrúar uppreisnarforingjanna komu fyrir fáfcinum dögum: til Japans samtímis því, að Sukarno forseti var í óopinberri heimsókn í Tókíó og öðrum borgum í Japan. Nýjar tillögur *£? TS'.EMsvoí»r í Stokk- liðið ár hurfu frá stuðningi við stjórnina; viiljí nú Wefja röttækár. aðgerðir geign henni tii þess að eyða úr henni vittstri'sinnuðum og kommúnistis'kum öfium. Frá fundi bæiarsíiórnat' Reykjavíkur í gær. Efsf sjásf áheyrendur á áheyrendapaiii. t>eir voru marciir í qær. Á miðmyndinni sést hluti af hring- borSi því i sainum, sam bæjarfuiltrúar sitja viS. MéSst sést Gunnar Thor- oddsen, borgarstjóri, tii vtnstri en fil hægri frú Auður Auðuns, forseti bæiarstjórnar við forsefaborð. Bæjarstj órnarfuudnr (Framhald af 1. síðuj. inn með 11 atkvæðum -en 4 seSlar voru auðir. Næst var kjörið í bæj- larráð og hlutu kosningu Gunnar Thoroddsen, Magnús Ástmarsson, Auður-Auðuns, Geir Hallgrímsson og Guðmundur Vigfússon. Vara- menn í bæjarráð voru kjörnir Guð xnundur H. Guðmjundsson, Þor- valdur Garðar Kristjánsson, Einar Thor.oddsen, Gísli Halldórsson og Alfreð Gíslason. Nefndakosningar. Bygginganefnd: Guðmundur H. Guðmundsson, Gísli- Halldórsson og Sigvaldi Tbordarsoji. yaramenn Einar Kristjánsson, Guðmundur Halldórsson og SkúIi.H. .Nordahl. . Heilbrigðis.nefnd:. Geir. , Hall1- Flugslysl^ (Framhald af 12. síðu). ihaifa ’markvörðariti.n Wood, bak- vörðurinn F-ouiikies, og framverð ■ irnir B-errs',- Pegg og Viotet leifkíð inokikra ieiiki -í easika' laadslliðinu. Fyrir nokikru siðan keypti Manch. Utd. mar'kvörðinn Gregg frá Doncaífer fyrir 24 þúsutKÍ , pund, en það er miesta upphæð, sem nek&ru sinni hiefir verið grieitt fyrir markm&nn. Gneigg hefir að undaiíförnu leikið í marikinu, en Wood hefir enn ekki nláð sér að fuillu eftir meiMin, s©m hann ■hlau’t á .Wemh'liey í fyrra. Gregg ■er talinn einn fremisti markmað ur í heimi, og hefir að ua-darJörnu sýnt glæsálega ieiki með íröka .'la.ndiliðinu. Aufc þeas va-r annar . írskur landiliíbimaður með liðinu, Jackie B'lanchílowar, sam getur leikiS flieatar stöður á teifcvéili. Hann leikur miðvörð í írska lands láðinu, en þegar V/éod laeiddist í • fyrra brá Jackie sér í mark. Ff að I 'kuan Lætur, er senniílegt aó þetta nlys hafi mjéíg al-varieg ar afleiðingar í för með sér fyrir ensfca kaattspyrna, ó,g ’sennLLegt, að hinar björtu vonir Emgiendinga um góðan árangur í heknisineisit arakeppoainni í Sviþjóð næeita sum ar, haifði hrunið til grunna. Hér er um að ræða yagstu og efniiiegus.tu teiikm/an’n Eaglend- inga. Elsti maður liðsúns, Byrae var 29 ána g-æmaHL eh hiaiir flestir, að unda-nskildum Tayilor, Berry _• og -Gregg, rétt rúmitega tvítugir eða ' innan við tvítugí. grímsson, Ingi Ú. Magnússon, Sig- urður Sig-urðsson. Hafnarstjóm: Úr hópi bæjar- fulltrúa Einar Thoroddsen, Guð- mundur H, Guðmundsson, Þórður Björnsson. Után bæjarstjórnar Hafsteinn Bergþ-órsson og Jón Sigurð'sson. Framfærslunefnd: Gróa Péturs- dóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Páll S. Pálsson, Jóhanna Egils- dóttir, Sígurður Guðgeirss-on. Baraaverndarnefnd: Guðmund- ui' Vigiiir, Guðrún. Jónásson, Jón- ína Guðmund'sdótitir, Kristín Ól- afsdóttir, Ásgeir Guðmundsson, HáiLfríður Jónasdóttir, Esra Pét- uréson. Fræðsluráð: Helgi Hermann- Eirí'feáson, Áuður Auð.ams, Krist- ján Gunnarsson, Magnús Ástmars son, Friðbjörn Benónýsson. Útgerðarráð: Kjartan Thors, Sveinn Benediktsson, Ingvar Vil- hjálmsson, Sigurður Ingimundár- son, Guðmundui' Vigfússon. í stjórn Samvinnusparisjóðsins: Gunnar Thoroddisie'n og Björgvin Freöeriksen. Endurskcðendur Samvinnusparisjóðsins Hjörtur Pétursson og Óliafur Jóhannesson. í stjórn Verzlunarsparisjóðsins: Pétur Sæmundsen. Tamihvöss teugda- mamma vekur at- hygíi á Akureyri AJiureyri. — í fyrrakvöld vár fru'msýiiittg hér á gamanleikn- um „Tannihvöss' 'tengdamamma" og leilkur frú Em,eMa Jónasdóttir lei'kkona frá Œtey'kjavík aða'lhl'ut- verkið. Var henini forkunnarvel fagnað á leiksviðinu og að 1-eiks- lokum flutti fonmaður Leikfélags Akureyrar henni ávarp og færði henni blömakörfu frá félaginu. Leiksýningin í heiíd vakti mikla ánægju. Lei'ks'tjóri er Guðmund- ur Gunnlarsfsím en leikendur, auk frú Emi'tíu eru Brynhiídur Stéin- grímsdöttir, Ma'fcthildur Olgeirs- dóttir, Guðmundur Gunnarsson, Jón Kristleifsson, Haukur Har- aidsson, Anna María Jóhanns- Sottir, Kóíbrútt Danielsdóttir og Páll Heigason. n Leikurinn .,,.er isýnd’Urlá diVerju kvöldi, ’enda þarf að hraða sýningum. Ef til vill borgarastríð. Ekki er lióst, hversu langt þeir hyggjast ganga í þessu, eða hvort þeir hyggja á borgarastríð, en í dag komu bæði fram ummæli talsmanna Sukarnos og uppreisn- araflanna, og virtist ágreiningur- inn vera mjög alvarlegur og ástand tvísýnt. Uppreisnarforingj arnir hafa lýst þeirri afstöðu sinni, að þeir séu á öndverðum meiði við stjórnina í baráttunni gegn Hol- lendingum,. ítökum þeirra og hagis- munum. Þeir tjáðu í dag blaða- mönnum í Osaka, að þeir vildu hefja Hollendinga til fyrra vegs í landinu, beir vildu fá aftur tækni- menntaða Hollendinga og sérfræð inga á ýmsum sviðum og láta þá vinna að endurreisn Indónesíu. Uppreisnarmennirnir segja, að aðgerðirnar gegn Holllendingum hafi verið al'varleg skyssa, sem aðeins sé til tjóns fyrir Indónes'íu. Nýtt ríki á Súmatra. Uppreisnarmenn hyggjast fá Mohamed Hatta, sem Iengi var samstarfsmáður Sukarnos til þes's að taka að sér forustu nýrrar stjórnar sem mynduð yrði á Súm- atra. Telja þeir, að margar fleiri eyjar myndu segja sig. undir þá sttjórn. Segja þeir, að ef Sukarno sendi. kommúnistaheri sína gegn þeim, muni hann fara hinar verstu hrakfarir. . hóSmi og Bergen NTB. G. febrúar. — Stórbrunar geisa nú bæ@i í Bergen og Stokk liólnii. í Bergen er þetta í annað siim síðan órið 1702, að Þýzka bryggja — elzti hluti borgarinn ar, upphaflega reistur á velsæld ai'tímum Hansasambandsins, — verður fyrir miklum eldsvoða. Seint í kvöld stóð mskill hluti hins gamla timburhúsahverfis í einu allsherjarbáli. Ekki var, er síðast fréttist. neitt lát á eldin um. í Stokkhólmi kviknaði í stór hýsi éihu í eigu tryggingafélags og var heldur ekkert lát á eldi, þótt allt siökkvilið borgarinnar ynni af kappi. Ekki hefir frétzt uni manntjóu. Svört gimbur fæddist á kosmugadagiíin Það var heppni fyrir bóndann í Þverholti á Álftanesi á kosn ingadagiiui 26. janúar, að þar fóru ekki fram hreppsnefndar kosniugar, því að kosningarnar og sauðburður fara ekki vel sam an. Þann dag bar sem sé svört ær, sem Jón bóndi Eyjólfsson í Þyerholti átti og eignaðist hún svarta gimbur, hið fegursia lamb. Ærin gekk með tvö lömb á s. 1. siimri, svo að stutt er miili burða hjá henni. (Framhald af 1. síðu). nefndir, sem aðeins starfa stutt- an tíma, lieldur gert ráð fyrir að fela sérstökum trúnaðarmöim- um aðhaid og eftirlit í þessií sambandi. Þrír menn skulu annast þetta mikilvæga 'starf, einn þeirra skrif- stofustjóri fjármálaráðuneyiisins, öðrum skipuðum af ríkisstjórninni og hinum þriðja kosnum' af fjár- veitinganefnd Alþiogis til eins árs í senn. Fjármálaráðherra lagði áherzla á það að með þessu fyrirkomulági ætti að fást aukið aðhald og festa. Yrði þá óheimilt :að stofna til nýrr ar stöðu nokkurs staðar í ríkis- rekstrinum, án þess að bera uadir þessa trúnaðarmenn, en ráðnifig eða skipun gert ógilt að öðrum kosti. Valdið til ákvörðunar er áð sjálfsögðu hjá viðkomandi ráð- herra, en fari hann ekki eftir fil- liögum trúnaðarmanna, er ráð- herra skylt að gera fjárveitinga- nefnd Alþingls grein fyrir því hvers vegna hann fór ekki eftir tillögunum. Þá er ennfremur ráð fyrir því gert að undir trúnaðar- mennina verði bornar allar þær ákvarðanir, sem verulegan kcstn- aðarauka hafa í för með sér. Báðherra benti að lokum á það að með þessu fyrirkomulagi sé það tryggt að trúnaðarmaður í þessuin efnrnn sé jafnan ein- hver, sem liefir nákvæma þekk- ingu á ríkisrekstrinum, þar sem er ráðuneytisstjóri í fjármóla- ráðuneytinu og ennfremur full- trúi fjárveitingavaldsius á Al- þingi. Jón Kjartansson þingmaður Vestur-Skaftfellinga tók ’ til máls að iokinni ræðu fjárinálaráff- herra og taldi þetta fyrirhugaffa skipulag til bóta, en vildi aff full trúar fjórveitinganefndar væru tveir. Frumvarpinu var svo: vísað til annarrar umræðu og fjárveitinga' nefndat'. Kosið í nefndir og trúnaðarstöður á Rælt uin prentfrelsið og Sönginn um roðasteininn á Stúdentaíélagsíundi Frummælandi veríur Heigi Sæmundsson, ritstj. Á sannudaginn efnir Stúdenta félag Reykjavíkur til umræffu- fundar í Sjálfstæffishúsinu og verðr.r prentfrelsið og norska skáldsagan, Sangen oin den röde rubin -231 umræðu. Fiindur hefst klukkan tvö eftir hádegi. Frummælandi á fundinum verff ur Helgi Sæmundsson, ritstjóri. Aff ræffu frummælanda lokinni verffa frjáisar umræffur og mó búast viff aff þær verði fjörugar. Sangen om de n röde rubin, eftir norska rithöfundinn Agnar Mykle, hefir vaki® mikla athygli á Norffurlöndum m. a. vegna málaferianna gegn herrai í Osló á s. 1. sumri. Eins og kumragt er, þá féil dómur í málimu á rií höfandina. ísleuzkum rithöfnnd um er boffiff á f undinn. VoSvo sigrar í kappakstri í síðasta Monte-Carlo kappakstr- inum varð Volvo-bifreið sigurveg- ari í sínum stærðarflo'tóki, 1300— 2000 c.c., en miðað við alla flokka varð Volvo-bi'freiðm sú fjórða. Ökumenn Volvo-bifreiðarinnar heita Löffler og Johansen, og voru þeir lengi vel fyrstir, en um 50 fcm frá endamarki urðu þeir fyrir því óhappi, að hjólbarði á bifreið- inni sprafck, ,en við það seinkaði þeim, svo, áð þeir urðu nr. 4 af öllum -stærðarflokkum, en fyrstir í sínum fldkki. Kafbátar með eld- fiaugum, er draga 8 þús. km NTB—Washington, 5. febr. — Bandaríkjafloti hyggst láta smíffa míu kjarnorkuknúna kafbáta, sem búnir verða eldflaug þeirri, er hlotiff hefir nafniff Polaris, eu hún getur farið 2400 km vega- lengd. í fyrstu var affeins áætl- aff aff smlffa tvo kafbáta, er not- aff gætu þetta aýja vopn. Seinna baff flotinn um sex í viffbót og hefir hermálanefnd þingsins fall- izt á þá beiffni. En sumir þessara kafbáta verffa búnir út meff fiaugum, sem draga 8000 km. Þeir fyrstu þessara kafbáta verffa tilbúnir 1960. Akanesi Fjórir fálkar í lofti Mosfellssveit í gæ-r. — Hér gerff ust þeir atburðk aff í einu húsi í gærkveldl, aff rjúpa kom á fleygi ferff á eina rúffnna og inn í stofu. Skömu síffar kom önnur rjúpa fijúgandi inn um annan glugga á sama húsi. Þóiti þetta ólíkind um sæta, en skýringin mun hafa fengizt í dag, en þá sáust fjórir fálkar á flugi yfir Mosfellssveit. Akranesi í gser. — Hin nýfcjörna bæjars.tjérn Akraness kom í gær saman tiil fyrsta fundar sins eftir feosningarnar. Fyrir fuindinuim M að kjósa í mafndir og trúnaðar sfcöður. Bæja'rstjóri var kjörinn Daníel Ágústínuisson, fo'raeti bæj arcitjórnar Há'Mdán Sveinsson og ritari Bjarni Th. Guðniundíson. í bæjarráð vo>ru kjörnir Hálfdiáii Sveinsson, Siigurður Guðmunds- son og Jón Árnasoai. Eins og kunn ugt er, þá eru fuliftrúar vinstri fil0kkanna í meirihluta í bæjar- síjérn. Tveir nýir miemn túka nú sæiii í bæjaTOtjórninni og eru það foiltrúar Sj!áiI£siæðÍHfloikfcsins. Þeir eru Rafn Pétursson oig Sverrir Vaiitýæcm. Taka þeir sæti Feirra Þorgeiris J'ósepusonar aig Giuffsnund ar Guffjónsisonar. G,B. Hanseu hyggst ræða við Tító um lausn faega Kaupanannsihiölín, 6. febr. — Blað ið Dagen-s Nyhed&r seigir, að þeg ar H. C. Hansen forsætisráffiherra kiamur tii Balgrad í heimsóikn í boði stjórnarimaar, ætti hann að ræða við Tító irm fangalsiisvist hinna þriggja sásiaildamófcrata, sem fcærðir voru fyrir samsíeri geign stjórn Tiíós. Piláðherra'itn var sparður, hvort atburðir í sam bandi við þsssa menn hefðu nofck ur áhrif á ferðaiáætianir hans, srvaraði Hansien, að það kærni eMá til m#a, faann færi hivað sem þesisu liði, en hann fevaðst hafa áhiuiga fyrir þessu miáli ag ætila að ræða um það við j úgóstavneska stj'órnmiMaimldnn, er hann fcæmi tiil B’digrad. —Aðils.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.