Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 7
'IÍMINN, fösturtaginn 7. febrúar 1958. 7 Páll Hermannsson, fyrrverandi alþingismaður A víöavangi í dag 7. fsbrúar, er til grafar borinn Páll Hermannsson, fyrrver- andi ayþingismaður, sn hann and- aðisit 31. í. im. nær 78 ára að a’dri, fæddur 29. apríl 1880. Hér vsrffur ■efcfci 'gerð nein itilraun tiil að skrifa æviáögu shans, enda þefckti ég hann eíldCert fyrr en suimarið 1927 og efitrr að 'hann fcoim til A-lþingis snemuna áns 1928, hafði v-erið fcos- irin þingmaður Norðmýlinga árið áður. Ég imun því aðeins mæia hér no&fcur fcveðjuorð til kærs vinar, samstarfsmanns cg sam- he-rja, frá því að leiðir cikfcar íágu sam-an. Mér er Páll minn-isstæður frá því að við hit tumist fyrst fyrir rúm lega 30 árum. Mér fannst þegar m'ifcið itiff u-m hann, fannst hann skörulegur o@ d-rengiiegur. Hann talaðr eifcfci oft í þin-ginu, en þegar han-n tók til imális, vöfctu ræður hans eÆtirtefct vegna þesls hvað þær voru iskörule-ga- íluttar og á þrótl]m.ifclu og fö-gru máli. Þetta Voru tfyrstu fcynnin, en síð- ar urðu þau uneiri og n-ánari. Ég fcom'st t. d. flj'óit't að raun um, að hann var íróðleókis'maður um margt, einfcu'in sö-gu þjóðarinnar oig fornar hófcmenntir hen-nar. Ég held næstum að 'hann hafi fcunnað s-umar flornsö-gurnar utanbó-kar, að minnsta fcosti 'haíði hann jafnan á -hraðbergi orðréttar tiliyithanir í þær. Ha-nn var fróðil-eik-smaður vegna sj'álifsnámis, þv-í að í sfcóil-a hafði hann verið aðein’s 2 veíur, geifck í Möðru'val'latsfcóía-nn ‘ha-ustið 1901, en eá sfcóli brann til kaldra fcola-vorið -ef-tir, næsta vetur var S'kó'linn á Akureyr-i o-g úr honum útsifcrifaðist PáM vori-ð 1903. M'öðru vaill-asfcól'inn var góður sikóli á sinni itá-ð oig ég efast ekfci um að Páilil hefir n-otfært sér veil kennsh una þar og fengið þar g-óða undir- stöð-u t. d. i ísl'enzfcri tung-u og sög-u þjóðarinnar, en til diítils hefði það iþó kcmið, -ef efcki hefði verið fyrir hendi vilji og geta til að byiggja þar ofan á. Pátt Heinmannsison var lires-sileg- ur í 'bragði og við fyrstu sýn virit- iist han-n jafnvel dá'li'tið hrjúfur, en -við nánari fcynni fcom fljótt í ljóls, að hann var viðfc'væ’m-ur í - liund og þunglyndur með k'öflum. Ef rtifl' vili thatfa bern-sku- cg ung-1- in-gisár han-s og sár hanmur síðar ó ævinni valdið þes-su.Ég þekki það efcfci. Það veit ég þó, að móðir hans d-ó sfcíömimu ef-tir fæðingu hans og a-ð tfaðir hans andaðist þegar hann var u-m fermingu. Hann Qtetfir því verið -einstæðingur á unglmgsárunum. Pál-l kvæn-tis-t árið 1908 konu að nafni Þórey Eiriksdióftir. cg hef ég hans eigin orð fyrir því að hann unni henni hugástjum, en hún an-daði&t árdð 1920. Bf ti'l vill hefir sá 'harmur, sem þá var að honum fcveðinn, skjlið. eítir ör, sem jaifnan var við- kvæiWiit, þrátt fyrir hinar beztu s'árabætur síðar. Árið 1927 kivænt- is-t Pádl öðru sinni Dagbjör-tu Guð- jónsdóttiir, hinni beztu fc,on-u, sem stóð jafnan við jhllið han-s í blíðu og stríðu. -Litfir (hún mann sinn. Páll var bóndi og við búnaðar- störf adl't fcicma.-fceið æ-vi sinnar og vedferð landibúnaðarins og bænda ,var jafnan han-s hei-tas'ta áhugamiál, enda fókfc-st hann rnest við þau m'ál á Alþingi, var t. d. otftast í landbúnaðarnefnd þat. Hann hefir auðs-j'áanlega notið mikils trausits -sv-eitunga sinna og héraðsíbúa, enda hlóðust á hann mörg opinber slörf. Hann var le-ngi iirepþsnéfndaroddvitii í sveit sinni cg sývlunefndar-maður, átti sæti í stjórn Kaup-félag-s Héraðs- búa og Búnaðarsamhands Au-síur- lands o. s. tfr-v. Vorið 1927 var hann evo kosinn a-Iþingismaður Norðmýiinga og átti sæ'ti á Alþingi til vo-rs 1946, að hann gaif ekki lengur ik!ast á sér. Sama úr brá hann ibúi cg ílu'ttist til Reyða-r- fjarðar cig var þar við ýmis l törf við Ka'u'ptfél-ag.Héraðebúa til dauða dags. Allir, sean þefcfc'Iu P-ál Her- mannsson raun-u vera á einu máli u-m það, að hann var hinn bezti drengur í hvív-e-tna, h-eiðursmaður, seim eifciki vil-dr vamm sitt vi-ta í neinu. Svo saimvizkusamur var hann, að óg hef íáa eða enga hans líka þéfcífct í því efni. Hann vildi gera rétt í hvierju miáM o-g þegjri hann var í vafa um hvað rétt v-æri, leins og fyrir flesita kemur stundium, þá leið honum illa, svo il-la, að ég vi-ssi dæim-i þ-ess að hann beinlínis veikti-st af þeim söfcum. Saimferðamennirnir og vinirnir hverfa nú óðum ytfir landamærin imikíiu. Við því er e'fcfcert að gera og f'átt að iseigja, því að „fcynslóðir fco-ma og fcynslóðir fara“, en minn- iniguna um. látna vini geym-um við þó í þafcfclálum huga, þar til við kcmum á eftir. Og minningin um Piá-1 Hermannisson er mér Ijúf og kær. Ég kveð hann nú hinzitu kveðju cg þa-kika ihonum ó-gætit sam-starf, ánægjulega samveru og vináttu. Ekfcjú Páls, ífrú Dagbjör-tu, börn- um -þeirra og öðruim áetvinum Báis votta ég irinZega samúð. Bernliarð Stefánsson. Vinur minn, og fleiri ára sam- þingsmaður, Páll Her-manns-S'on, er horfinn sjónuim ofckar flestra, sem enn eru taldir í tölu hinna iifanda, í spjaldskrá Hag'stoíunn- ar. Hann andaðist föstudaginn 31. janúar. Með honum er horfinn úr þessari jarðvist, grandvar o-g mæt- ur rnaður, ráðhollur, drenglund- aður og prýðil'ega gefinn sóma- maður, sem ekfci vildi vamm sitt vita, cg ávallt gerði það eitt sem hann taldi rétlt, gagnvart heildinni. Pá'll Hermannsson sá þessa hei-m's ljós að Þorgerðarstöðum í F'ljótsdal 28. apríl 1880, cn þar bjuiggu þá foreldrar hans. í Fljót-s dal ólst hann upp. Þar haíði hann fyrir augum í uppvexti sínum, einn al'lra fegursta dal þes-sa lands og við hann tók hann ástfóstri- 'Þegar við nafnar vorum á ytfirreið um héraðið, til fu-nda'halda á fram boðsfundi o-g leiðarþing, hlafckaði Pál mikið til að koma í Fljótsdal- inn. Hann eiskaði hann. Þar rifjuð ust upp æsfcuniinning.rrnar, og þær voru honum hugljúfar og kærar. Og of-t vil'l það verða svo, að átthagaástin verð-ur viðkvæmari með aldrinum og nær yfir stærra svæði, og hjá Páli n'áði hún fljótt yfir allt Fljóstsdalisihérað, því unni hann af alhug, þó a'lltaf bæri nieit á ást hans til Fljótsdalsins. Árið 1901 fór Pá'll í Möðrudalis- skólann. Þaða-n útskrifaðist hann með bezta vitnisburði 1903. Þar lærði hann fyrst o-g fremst ís'lenzku cg íslandssögu. Hann dáði Hjalta lín, oig varð hjá honum einn penna færasti maður sinnar samtíðar, enda óvenjulega ’ vandvirfcur að öl'lu er hann ri-taði. í sambandi við sögu þjóðarinnar, sem hann var ákaflega vel að sér í, féfcfc hann á Möðruvöilum áhuga á þjóðmál- um, sem fylgdi honum síðan. Eftir námig á Möðruvöllum hvarf Páil aft-ur h-eim í átthag- ana. Stundaði hann þá barna- kennslu á vetrum, en ýmis störf sem fyrir fél'lu aðra árstíma. Átti hann þá heimili á ýmsiun stöðum, en lengs-t að Bót í Sfcógartungu (1905—1909). Talaði ég við marga menn, sem Páll kenndi sem ung- lingu-m á þessum árum. Öllum bar þeim saman um að hann hafi verið ágætis kennari, og haft sér- stakt lag á því að vefcja nemendur sína til sjálfstæðrar umhugsunar u-m málin, og þar með auka dó-m- greind þeirra og manndóm. Þessir sö-mu eiginleikar fyl-gdu honum æ síðan. Þegar við voriim saman t.d. á framboð.sfundum og leiðarþing- um, lagði Pá'll sig fram um það að útskýra hvert má-1 sem gl-eggsit fyrir áheyrendum, og frá öllum Miðum, og láta þá svo sj'álfa um að taka sína afstöðu til þeirra. Hann sótti ekki eftir fylgi sk-oð- analausra jábræðra, og þótti lítið kcma til múgsefjunar fjöldans. Og honum tófcst að ala upp meðal kjói?enda sinna i Norður-Múlasý'slu menn sem at-huguðu hvert mál sj-áíltfir og sjálfstæ.tt _cg mynduðu sér sínar sfcoðanir. Á þesisum ár- um var Páll meðal annars við brúaramiði á Lagartfljóti, og hafði þar verkstjórn, þó að hann að sjálfsö'gðu li-ti yfirstjórn brúar- smiða. Þar kom fram sá hæfileiki hans er ctft éási síðan, hve sýnt honurh var um að sfcipuleggja starf, og láta verk ganga vel. úr hendi, cg róma þag ailir, h-ver lion uim fórst vel verfcsitjórnin úr hendi. 1908 kvæntist Páll Þóreyju Eiríksdóttur bónda í Bót, og vorið oftir reistu þau bú að Vífilsstöð- um í Hróar-s-tungu. Eftir að P'áll varð bóndi í T.ungunni varð hann brát-t ein-n af ráðamönnum í hrie-pp-num. Hann var fcosinn i lireppsnefnd og varð oddviti, sýslu nefndarmaður, safnaðartfulltrúi, sáttanefndarmaður og svo frv. -—- Og hvarvetna reyndist hann star.fi sínu vaxinn, cg vann st'ör-f sín nxsð st.-.'kri alúð og sóma. Að Vífilstöðum missti Páll fyrri kcnu sína 11. ofct. 1920. Þau áttu eina dc.ttur barna, Sigríði, sem nú er póst- cg símastjóri að Hvera- gerði í Árneasýislu. 1923 tófc Páll að sér stjórn skóla hú'ssins að G-örðum. Stutt var það þó sem hann var þar bústjóri- Hann 1-eigði jörðina, keypti húsið, og rafc það síðan fyrir ei-gin reikn ing, og það gerði hann til 1946 að hann hæ-titi búskap og flutti-st til Reyðarfjarðar, hvar hann bjó til ævilc-fca. Það leiðir af líkum, ag maður með hæfileiku-m Páls, og áhuga fyrir öllum þjóðmálum, varð mjög riðinn við öll framfaramál héraðs ins og framámaður í þeim flest um eða cllum. Hann var samvinnumaður að hugsjón og lífsskoðun, og vann ótrauður að eflingu samvinnu á Héraði. Hann vann að því með mörg-um fleiri að dra-ga verzlunina úr höndum verzlunannanna sem við tóku af einokunarkaupmönn- unum, og koma henni í hendur samtaka bænda sjálfra, var í stjórn kaupfélags Héraðsbúa, og meira og minna við riðinn störf þess til dauðadags. Páll Hermannsson var bóndi, og skildi c-g sá nauðsyn þess að bændur innu sarnan, að sínum sérmálum. Ilann var því mjcg virkur startfsmaður í búnaðarfé- 1-cguim í hreppunum sem hann bjó í, cg snemma kosinn í stjórn Búnað arsa-mbands Austfjarða, sem hann síðar varð formaður fyrir, og s'tjórnaði til dauðadags. Vel skildi Pál'l þýðingu þess að einstaklingar þjóðfclagsins þyrftu að vera sem bezt menntaðir al- mennt, og þó hvað mest í þeim greinum, er sérstiklega sertu þeirra starf í lífinu. Því var hann einn af þeim er síuddu að því að Eiðaskóli yrði efcki fluttur frá Eiðiun, þegar búnaðarskóli þar var lagður niður, cg einn af þeim er studdi að því að Hallormsstaða sfcóli var stofnaður, tii að búa væntanlegar húsmæður sem bezt undir störf sín. Við báða þessa ákóla var Páil síðan ten'gdur á ýimsan h'átt, hann kenndi á Eið- um um skeið, meðan hann bjó þ.ir. var umsjónarmaður cg ’síðan í > kólanefnd Ha-llormsstaðaskólans, cg lét scr mjicg annt um velgeng’ hans. 1927 var Páll kcsinn á Alþing af Norðmýlingum. Kosinn var hann af Framsófcnarmönnum, og þó fyrs-t og fremst af samvinnu- mönnum, því samvinnustefnan var honum í blóð borin. Á Alþingi var hann siðan endurkosinn, yfirleitt með vaxandi fylgi þar til hann, veg-na heilsubrests, neitaði að gefa kost á sér 1947. Meg honurn var óg kosinn á Al- þing, cg sat síðan með honu-m á þingi til 1947 er hann neitaði að gefa lengur kost á sér. Þe-gar við genguin fyrs-t saman til kosninga 1934 voru kosninga úrslit talin mjiög tvisýn. Framsókn arílokkurinn hafði tapað. Bænda- flc-kkurinn orðig ti’l. Þingmenn Norðmý-l.inga höfðu orðið viðskila. annar, Páil Hermannsson var á- fram í flokknum og bauð sig fram fyrir hann, en hi-nn, Haildór Stef ánsson, mikilhæfur maður, fædd- ur cg uppalinn í hóraðinu, fór í 3ændaflokkinn, og bauð sig nú "ram fyrir hann. Á þriðja leitinu iar svo Sjálfs-tæðiíflokkurinn er bauð fram Árna Jónsson friá Múla, er v-erið hafði vinsæll „faktor“ í héraðinu, og var glæsimaður vel máli farinn. Þó þesar kosningar væru all heitar, fóru þær fram með full- um drengs-kap, og ý-ms þau kosn in-gabrcgg ssm nú er beitt í kosn- ingu-m til múgsefjunar, og til að reyna að ná fylgi þeirra er ekki reyna ag mynda sér sj'álfir skoð un á m'á-lunum sem um er deilt, voru ekki no-taðar. í þessum kosningum reyndi á Pál. Ræður hans voru með afbrigð um vel f-luttar, málin lögð óvenjit lega skirt og skiLm-erk-ilega fyrir, cg lc-gð undir dómgreind kjósenda. Og hún brást ek'ki hjá Norðmýl- inguim 'frekar en áður. P-áll sigr- aði. Páll var mætur þingmaður. A-t- hugaði málin vel áður en hann tók afstöðu til þeirra. Prýðilega var ha-nn máli farinn og rökifastur í m'álaflutningi. Ýtfingamaður var hann enginn, og vinsæll bæði af mótherjum cg samf'lokfcsmönn- um. Með honum var gott að vinna og þó fyrirkæmi að við værum ekki sammála, var vin'átta okkar jafngóg fyrir því, því báðum var ijóst að menn hafa skoðanafrelsi, ber að gera það eitt, sem þeir telja rétt. Pál-1 Hermanns-son giftist öðru sinni 14. maí 1927 Dagbjörtu Guð j'ónsdóttur bónda að Saur-um á Helgafellss-trönd, og áttu þau hjón þrjú börn. Páll Hermannsson var maður ■mikill að velli og sópaði að hon um hvar sem hann var á manna- mót-um. Hann var prýðilega máli farinn, f-lutti oft erindi á ýmiskon ar samkomum og sófrti þó oft efn ið í íslendinga-sögur o-g fornsögur okkar og lagði út af; o-g ætíð þann ig að það miðaði að því að glæða þóðrækni, efla drengskapinn, og stæla sjálfmeðvi-tund og auka þroska áheyrendanna. í dag verða likamsleyfar þí-nar, na-fni niinn, lagðar í jörð að Val- þjófsstað og þú kvaddur í söm-u kirkjunni sem þú varst fermdur í Moldin úr da-lnum sem þú unnir heitast, hýlur kistuna, og Fijóts- dalsfjöllin drjúpa hcfði, þegar þes-si vinur þeirra og ástmögur er kvaddur. Og Norðmý-lingar, og raunar mifclu fleiri sakna þín af •sjónarsviðinu, og þafcka fyrir sam fy-lgd, og þau mjög margþættu áhrif sem þú he-fir haft á líf þeirra og þroska. Síðustu árin var heilsa þín biluð, þó varst þú s-tarfi þínu trúr, lagðir þig fram með sömu trúmennsku o-g ávalt, og vannst meðan dagur entist. Og nú vinn ur þú ekki meira með okkur hér. En starf þit-t gefur okkur sem er um eftir og stöndum nær eða fjær grafarhakkanum, ástæðu til að háfa dæmi þitt að mörgu til fyrir myndar. Vera eins grandvarir og þú, og að vinna eins vel að aukn um andlegum þrosika eins-takling anna og heill fjöldans og þú gerð ir. Og auðnist okkur það, heldur starf þitt áfram í okkur. Og þann ig á þag að vera. En sjálfur held ur þú áfram að þroskast og f-ull- komnast á öðruin sviðuni, og þar íinnumst við síðar, og fá-um þá aft ur að vinna sam.in á þróunarbraul mannlífsins- 7. febrúar. 1958. Pál'l Lóphóníasson. ÁróSur SjálfstæSisflokksins Alþýðublaðið birtir í gær at- hyglisverða forustugrein um viiistra samstarf. Þar segir m. a.: „Það er að vonum mikið rætt tuu vinstra samstarf þessa dag- ana. Margir túlka úrslit bæjar- stjórnarkosninganna þannig, að þau sýni áfellisdóm almennings yfir því samstarfi um stjórn landsins, sem tókst eftir síðustu alþingiskosningar. Stjórnarand- stæðingar ala mjög á þessu, og þarf engan að undra það. Sjálf- stæðismenn tóku í upphafi þá stefnu að gera allt, sem í þeirra valdi stæði, til að spilla bessu samstarfi og torvelda störf ríkis- stjórnarinnar á allan veg. Hafa þeir. aldrei spurt um ráð rie að- ferð, tilgangurinn helgaði þéirra meðal. Urn tilganginn þárf ékki að spyrja, valdamissirínn var forustuklíku Sjálfstæðisflokksins svo sár, að ekkert meðal var of eitrað til að klekkja á andstæð- ingunum, jafnvel ekki það að út-. hrópa þjóðina erlendis. Sömuleiðis mögnuðu Sjálfstæð ismenn áróðurinn heima fyrir um allan helming. Var ekkert til sparað, hvorki í blaðakösti né eftir öðruni leiðum,’ að gera störf vinstri stjórnarinnar sem tortryggilegust, afflytja ráðstaf- anir hennar og rangtúlka stefnu Iiennar í aðalvandamálum þjóðar innar. í öllu þessu hafa stjórnar- andstæðingar gengið langt út fyi* ir hið sæmilega. Má vel vera, að með þessum miður drengilega hamagangi hafi þeim tékízt að villa um fyrir tvíráðu fólki, að minnsta kosti um stundarsakir. í þessu liefir þeim verið Iiægara um vik fyrir þá sök, að efnahag- ur landsins ranibaði á lieijar- þröm, þegar stjórn Ólafs Thars skildi við, aflabrögð liafa vcrið með minnsta móti, síðah vinstri stjórnin settist að völdrim, og jafnan er erfiðara að einbeita öllum kröftum að sama marki, þegar um samsteypustjórn þriggja rneira eða minna ólíkra flokka er að ræða“. Vatn á myllu íhaldsins Þá segir í áðurnefndri forustu- • grein Alþýðublaðsins á þessa leið: „Um það er engum blöðum að fletta, að það hefir orðið drjúgt vatn á mylln íhaldsins í áróðurs- flanmi þess, að innan yéþanda eins stjórnarflokkanna, Álþýðu- bandalagsins, er allharðsnúin sveit manna, sem lætur stjórnast af annarlegum sjónarmiðum. Keyrir ofstæki þessarar tiltölu- lega fámennu sveitar stundum svo um þverbak, að i málgagn hennar skii-rist ekki við að ráð- ast á samstarfsmenn Alþýðu- bandalagsins í ríkisstjóyninni. Nú er það vitað mál, að mestur hluti þjóðarinnar hefir meghustu sköuun á Moskvukommúuisíum og trú þeirra og blindni á her- veldið í austri. Þettá jókst uni allau helming við atburðinn í Ungverjalandi. Moskvukommún- istar innan Alþýðubandalagsins, sem virðast furðu ráðamiklir þar í flokki á stundum, .hafa því reynzt vinstri stjórninni mjög óþægur ljár í þúfu. Er enginn vafi á því, að íihaldinu hefir sótzt mun betur í áróðursmold- viðri sínu þeirra vegna“. Vafalaust er mikið rétt í þessu, Þá hefir það líka vafalílið brðið vatn á myllu Sjálfstæðisflokks- ins, að Alþýðuflokkurinn hefir veitt honum aðstoð í ýmsum verkalýðsfélögum og styrkt þann ig áhrif lians þar. Grundvöllur vinstri samvinnu Forustugrein Alþýðublaðsins Iýkur á þessa leið: „Um hitt eru ailir vinstri menn sammála, að vandamálin verða ekki ieyst með hag heildar- imiar fyrir augum í samvinnu við Sjálfstæöismenn. Um það vitna síðustu árin, þegar það var beinlínis markviss stefna íhalds- (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.