Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 5
r í M I N N, föstudaginn 7. febrúar 1958. 5 Sextán þúsund skólabörn um land allt taka þátt í sparifjársöfnuninni Sparifiármerki erti til sölu í 60 skóhim ví'Ss vegar um landiÍS, — fjöídi barna á allt aS þúsund kr. í vís’tölutryggðum sparisjófíi Stundum hefir veriS vitnaS til NorSurlandanna og Brét- lands þegar rætt hefir verið um sparifjársöfnun skólabarna. Þar er sú starfsemi 60—80 ára gömul, og hefir smátt og smátt fengið á sig fastara form. Hafa ýmsir ráðamenn á sviði fjármála og þjóðmála látið svo um mælt, að þessi starf- semi meðal barna í skólunum eigi drjúgan þátt í þeirri ráð- deild með fjármuni, sem segja má um að sé hið almenna í þjcðlífi þeirra nú. En i þessu eíni sem öðru, er luppsldið varðar, gerist fátt sem iniklu varðar í neinu hasti, — þar ar.á ekki búast við skjótum árangri. ílitt ér að sjálfsögðu mikilsverðast, áð stefnt sé í rétta átt og síðan istaríað með einbeittni og þolgæði að væntanlegum og æskilegum árangri, og í því efni 'isem hér lUffi ræðir, að fá tamið þeim sem upp vaxa hollar venjur og hygg- indi í sambandi við þau verðmæti barna séu að sjáMsögðu misjafn- leg-a rniklar, en að, meðaltali muni hvert barn eiga i sparisjóði um 165 dali þegar það yfirgefur barna skólann. Og við athugun hafi það komið í Ijós, að um .70 börn af hverju 100 flytji inneign sina úr barnabókum, sem lausar eru, í venjulegar spar: s jóSfebæku r, er þau heíja nám í frarnbakisskólum og halc’a söfnun áfram. Má þá ætla, að þau eigi flest álitltega innstæðu, sem gott er að Að sigla undir „þægiSegu flaggi“ fíem þeir hafa daglega með hönd- .geta gripið til, t.d. við stofnun um. Ráðdeild með fjármuni og heimilis. önnur verðmœti er einn af þeim j Það sem hér er haft eftir hinu. hyrningarsteinum, sem hamingja ameríska blaði bendir til hins einstaiklings og heildar byggist á.1 mikla starfs, sem þar er haft með í för minni um nokkurn hluta höndum á sviði hagræns uppeldis. sBan.daríkjanna 1955 gafst mér Og það sem hér að fraraan er færi á að kynnast að nokkru spari- rifjað upp um slikt starf, bæði fjársöfnun meðal barna þar. Hefir þar og annars staðar, mætti verða lalrikið um langt skeið géfið út okkur hér íhugunarefni. Starf, isparimerid, sem pósthúsin hafa til sem hér var hafið á þessu sviði ®»Iu og skólar fá þaðan. Vinn-a fyrir rúml. 3 árum að frumkvæði þeir ötullega að þessari merkja- Land-bankans, má s-egja að sé enn Eöíkt á ým.san hátt og aðstoða for- á tilraunastigi. Því var vel tekið eídrafélögin þá suras staðar við yfiríeitt, og þegar á heiídina er þá starfscmi. Er þó einna eftir- l-itið.. má með sanni segja að barna toktarverðastur hlutur bankanna í skólarnir hafi reynzt vel. En hér jþessu -starfi, og þá ekki sízt hinn- hefír verið þyngra fyrir fæti en ar mitklu stofnunar, Bank of Am viðaist annars staðar v-egr.a rýrn- erica, sem leggur fram mikið fé andi gildis peninganna undanfarið. í þesis-u sikyni, o-g hefir starfið auk- En á hitt ber þó að 1-íta, að starf- Szt mjög hina síðustu áratugi. Virt- s-emi þessi er fyrst og fremst upp- ist þessi banki gégna einskonar el-dislegs eðlis, þótt samansafn-að iBorus-tuhÍutverki í þessum’ efnum ______________________________________ i -sum-um rrkju-m. í Kalifomíu hafði þéssi toanki t.d. 23 fasta menn 1955, sem ekkert annað gerðu en far-a á miill skóla, ræð-a við kenn- ara og aðra ráðamenn, og veita yiðtöku sparifé. Komu þeir venju J-ega einu sinni í vi’ku í hvern af Btærri skólunum, en sja’ldnar í þá aninni. Ver bankinn til þessara an'áia árlega 1%— 2 millj. dala, og tolur þessa starfs-emi svo þýðing- amniMa, að frem-ur þurfi að auka §iar.-a en draga úr henni. Og svo an-un aimennt íitið á þesisi má-1 þar. I Nýlega b-arst mér í hendur am- érískt bl-að, sem greinir nokkuð frekar frá sparifjársöfnun skóla- jbarna þar. Þessi frásögn er í við- teiirformi. við núverandi • aðstoðar a'cal'gjaidkera s-paribanka í New Yor-k (New York Dollar Savings Bank) sem starfað h-efir í 25 ár hjá bankanum og einkum haft isparifjármá-] barna með höndum á vegum hans, að því er virðist. V-ar -a-uk þess á sínum tíma for- m'aður í nefnd, er atíiuga skyMi . leiðir til efiing-ar sparnaði. Má af þvi sjá, að sá sem lætur eftirfar- B-nidi upplýsingar í té er þessum ínálum kunnu-gur og veit hvað hann s&gir, „: ... Þessi starfsemi meðal bainaiuia gengur mjög vel“, seg ir gjaldkerinn, „og það má að verulegu leyti þakka skólunum. 4 MLLJ. OG 350 ÞÚS. BÖRN taka þátt í sparifjársöfnun í skól uaiun, Höfðu þau safnað nú fyrir jólin 177 milj. dala, og er það 36 millj. meira en síðasta ár. Ó- spillíum börnum er sparnaður eðlilegur. Þau hafa gaman af að safna og fara vel með sitt, og í því eigum við að styðja þau. Við óskum að börnin venjist á að leggja aura sína I sjóð sem reglulegast. — Þau spara af vasa fé sínu, og líka af því fé, sem þaai fá fyrir ýmsa snúninga og margs konar störf, t.d. í sumar- íeyfum sínum. .. . “ í þessu viðtali greinir gjaldker- fnn frá þvi. að síð'an um 1880 hafi a'ð þess-um málum verið unnið þar, og að nú hafi 627 bankar þessa fjiarfsemi með höndum. innstæður fé' géti einnig verið' þar þungt á nuetium. Varla mun það i efa dregið af néinum, s-em eitthvað hugsar um þés-si efni að sé rík þörf fyrir þessa st'arfsémi' ineð öðrúrri þjóSu-m, rmmi sú þörf varla minni hér, n-éma fremur sé. Mun það í ra-un og veru aúgljóst hverjum þeim, sem skyggnast vill um í þjóðíífi okka-r nú. Og það er mikil-s vert að menn skilji þessa þörf hér o-g viíji sinna þes-sum þætti í þjóð- aruppeldinu, — vilji íeggja eitt- hvað á áiig til þe-s-s áð freista þess, að auk-a ráðdeiM í fari þeirra, sém upp vaxa og landið erfá. Það ér ájálfstæðismál, sem af- komendum okkar rnun koma vel að unnið sé að. Og það er yissulega. til mikillar uppörvuriar þes-su -starfi, að Lands barik’inn (Seði'iabánkinn) hefir tekið upp þá nýjung að tryggja þe-tta fé barnan-n-a með því að binda það vísitölunni að vis-sri upphæð. Og þót-t allir hafi ekki notfært sér þetta nú, þ.e. fært inn stæður í vísitö'lubækur, þá er það þó víst, að fjöMi barna á nú í spari-sjóði all't að þú-sund krónum hvert, sem trygg-t er á þennan hátt. Nú í vetur eru sparimerki seld í yfir 60 -skólium viðs vegar um jlandið, og eru í þessum skólum jum 16 þús. börn. Má segja að starfið hafi gengið vel að undan- (förnu, þótt- miisjafnt sé nokkuð, ' sem eðlilegt er. En þess ber vissu 'l-eg-a að vænta, að vísitölutrygging fjárins verði til þess að auka á- hirga á þe-ssu m-ikiO-sverð-a uppeldis- starfi. Snorri Sigfússon Marrgir mun-u ’hafa heyr! getið um isvoköluð „Panántaiskip“ og yfirieitt litið svo á, að slik skip væru hvorf-tveggja i senn, léleg cig iCla anönnuð,. auk þess. s-em á- I haifnir þeirra ny-tu lit'iMa laigailegra róttin-da. Það aná siógja að iþessi Skoðun manna á „Panama-skip- um“ sé -ekki að ö-lS-u ieyti ástæðfi- lauis. Panama veitir skipaeigend- um- ef-tirsótt útgerðarhlunnindi mieð igútóttri siglingaS'öiggjiöf o-g liágucn '-kö-ttuan. Hinsvegar eru það ffleiri lönd, sem veita skipaeig-end um hliðstæð hlunnindi og eru skip þau, sem siigla undir fánum þessara landa kiöiliuð Pan-Lib-Hon skiþ, en það eru ríkin Paná-ma, Honduras, Liibería og Costa Rica, auk þess sem Bermuda og Bahama I eru á uppleið, ®em mikil sigilinga- ríki, isökum lágra ska-tta. Huigtakið „þægileg fflcgg“ er nýt-t orð i sögu I siglingarma, og ér. þá -á-tit .við 'fatfá þeirra ríkja, s'em -gr-eiðíie'ga vei-ta ú-tgerðarimönnuim a-f öðru þjóðerni útgerðarréttindi í viðkomandi liönd 1 uim- Þetita er öf-uglt við lötgigjöf i hinna -eldri sigdingaþjóða, þar s-em strangar reglur giida -um aknáise-tn. inig-u. ökipa, og víðitækar la'gai-e-gar skyldur. Rétt ifyrir sá'ð-ari h-eims- 'styrjöld og rétt eftir hana, voru skráse-jt verzilunarskip í Panama sa-mtails um 010.000 br. tonn, en Lib-eria, Ho-nduras og Cos-ta Rica átilu svo -til engin verzflunarskip. Á 11 érum hefir skipaistóll þess- arra fjcigurra landa aukizt svo-, að í j'úlí 1956, var hatin s-anntails um 104 mi'IIj. br. tonn. Tala Pan-Lito-Hon sikipa vex mjt'g ör-t. Af þeiim skipum, siem i voru í smáðuim í heiminuim sáðas-t á árinu 1956 áitt-u 18—20% a-ð sigila undir fl-ö-ggum Pan-Lib-Hon lan-da, fyrst og fremst Lib. Ef að- einis 'er litið á olíuiskip í smíðum, er Mutfailið 25%. i Libería áitti 5,6 mi.illj. b'r. tonna J sikipastói á'-miðju-árf 1956, og var með fímtmta stærsta verzlunarfl. eri Pa-nama 3,9 rniCilj.. «ig var tiúnda rikið í röoinni. Þá' átti Lito: í scníð um 947.000 br. t. -en Pan 524.000. Hon. á uari 600.000 br. t. skipástðl én Co'-'ta Ric'a tnm-300.000. . M-eira ‘ eri helmin-g-ur alíra Pan- Lib:Hon skípá eru olíufiutninga- s-þip.. U.m'5(X% 'allra 'skiparina eru i eigu Gfikkja eða manna af gri'sk um uppruna. Bandarísk skipafél. um 35%, aðaliega hin stærri olíu- skip, en afgangurinn dreifist á aðr- 'ar þjóðir- í mörgum ’löndum 'V-Evrópu er vaknáður áhugi fyrir skrésietn- inigu skiþa undir „þægtíeg £lSgg“ t.d. Ba-hama .oig Bermiuda, sem bj'óða mikil skattfríðin-di. Bretar hafa þegar stofnaS nokkú-r útg-erð- arfélög á Bermuda, og Danir hafa •lii’-i-ö . kjL:o:já-35 skip, uin 132.Ó0v 'br. t. í Pan-L:b-H-on löndum, eftir styrjö-ldina, Ein hielzta ástæðan fyrir skrá- s&tningu skipa un-dir þessi flögg, er, að lo=-na við skat-ta af -netto- flutniri-guim" sk'ipariná. Hinar nýj-u „:iig:linigaiþjóðir“ láta sig , engu varða hvað' útgerðarféli'aigin græða en innheimta aðeins í ei.tt skipti fyrir 'ÖII, þegar skipið ér skásett. 1 $ til 1,20 $ aif tonni og árlega skatta, s-em i Lib. - ri-emur 0,10$ og Hon. 0,05 $ af tonni. Auk þess hafa þrjú af þessum I'öndum regl- ur úm, að ekki -miegi hœlkka skatt- inn fyrstú 20—30 árin eftir s'kr'á- sétn-inigu skipanna. S-um stór útgerðarféliög, sem eiga sikip, er siigla un-dir þægileg- u-m f'löiggum, háfa kemið sér svo vel fyrir, að þau 1-osna að me-stu við skattskýMúr af tekjum sínum , tl nokkurs -lándis, Á þann hátt | hafa þau sikapað sér mjög hag- 1 • (Framhald.á 8. si&ú). Diila GROÐUR OG GARÐAR INGCLFUR DAVÍHSSOM á krásjurtir Krásj'urtir gata verið t-il niokikiurs niartara-uka, en i fyrtr.ta iagi anfga þær en-atiiTin að bragfgæínn.n cg 'eru 'skamim'til-ag ílíbreytfci'nig. H-ér skail vaikin ai'.ihyigú'i á nckknua. krúis jurtum sam vcfl. er fcert að ræikta liér á lsn-di. Þarf h-eilrt að cá £1 ýmsra þeirra í wessnirejt cg.-er þvi nauriiynilegit að ná_sár í fræið í tfena. Rækiiiur.araðferðiuai kirá.sjiarta er lýs-t í giarðyrik'jiubókuim, en ekki eru sérstek. vandiícvæSi á rækitun þéirra flestra. Úr anörgu er að velja: DiIIa (Anstbum graveoles) er sveipjurt.og. eru bæði blö'ðin og aldinin notuð , tii, bragðbætis. 1 ý:nsa ■ rétti. T.d. gefur fersk eða þurrkuð dilla kryddsíld sérléga Ijúffengari ’k-eim. Einníg notuð í ýnisar súpur cg aldinmauk. Garðperta (Karsi).er mjög auð- ræktuð í kassa.Jnni.. Hún er notuð smá, og er ágæt hrá.ofan á brauð og riieð köldu kjöti o. íl. Englend- ingarf segja:'' Til að rækta garð- þerlu þarí bara einhvern rakan flöt, úti 'eð-a inni. Sígóð (Fennika) er riotuð likt og . dii-la. ■ Þj'kj a - blöð • henna'r r,ér- íega góð - með ýmsuna fiskréttum, og einnig ;:em borðskraut. Portuíakka ber kjötkennda stöngla og þykk blöð. Bæði stöng'l- |:ar og blöð eru áigætt súpukrvdd og [gott í grænsúrs (pickles. Sáð er í sólreit. Sykureríur vaxa hér vel móti sól. og í skjóli. Þurfa stuðning. Hálfþroskaðir íræbelgirnir oru Ijúffengt grænmeti. Sar (Satureja hortensis) getur þrifizt, ef snemma er sáð á góðan istað. Blöðin og ungu blaðsprot- arnir eru notuð ný eða þurrkuð í súpur, kjötsósur, eggjarétti, pylis- ur og salöt. Þe-tta voru dæmi um einærar krásjurtir. Margar fjölærar em lík'a mesta hnossgæti: Supurætur (Pastinakka) eru sveipjurt, ræktuð v’egna rótarinn- ■ar ■ líkt ,og gulrætur. Sá þarf .-sn-emma. Rótin er ágæt í kjötsúp- ur 'og fiíksúpur. Öruggust á jarð- hitasvæðum., Piparrót þrffst prýðilega. Fjölg- að m-eð rót-aröngum. Notuð t. d. ineð heilagíiski, kjöti og í idýfu tii .bragðibætiis. Spánarkerí'iH er algeng, stórvax- (Framihald á 8. síðu). Pqrpulakka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.