Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 3
T í M 5 N N, föstudaginn 7. februar 1958. Sviðsmynd. Þjóðleikhúsið: agbók Önnu Frank Sjónleikur í tveimur þáttum eftir Frances Goodrich og ASbert Hackett Leikstjóri: Baídvin Halldórsson ÞjóSieikhúsi'ð frumsýndi í fyrrakvöld sjónieikinn Dagbók Önnu Frank, scm þau hafa samið Frances Goodrich og Albert Hackett. Lejkur þessi er saminn upp úr dagbótam ungrar sibúlku, seim tþýzkir nazistaböðlar drápu í iok síð-iutu heimjstyrjajidar. í bóik sinni lýsti hún því, eean á dagana dr.eif hó'á átta 'inanneskjum, er 'hcifS'Uist við nærri þrjú ár uppi í igeynjis&uí'Clfti yfh' vöruskeirjmu í At.:stsrdam í Hcilandi. •Þeíita fóík var gySingar á flólta undan þeiím ,,hugsjónamönr.um“, sem þótlu'zt haía' uppgctvað einn hreinan kynþátt, sem væri öðrum æik’.tcigri til þe-is að byggja þes'sa jörð ciklkar. Vel imlá vera, að enn finni.it þeir menn ó aneðal ckkar, sem Lcil'ja s'g öðruni s'kepnum jarð- arinnar æðri c;g þá sérilagi þeim kynþáitiuim mannfclksins, sem við aðra Bti eru ikenndir en þann hvita. Og þeim nrJönnum getur engan vegin verið það óhcllt að sj’á þeinnan leik. Ekki Elkail hér á það lagður dóm- ur, hvarcu tiil hafi tekizt að snúa Dagbók Önnu Frank í leikform, 'cn þó virðijt sú iðja hnökralitið unnin, að því er daamt verffur við mjöig .akjóta. athugun. En tvennt verður mér minnisstæðast úr þessu verki. Það undiur, að stúlkúbarn á fermingaraldri skuili hafa haft isálarþrok til þe-s að Eikrifa svo hlutlæga cg lifandi lýsingu þær stundir, S'Cm það var kvalið bí- felldu.m ótta við_ handtöku, pynt- ingar cg dauða. í annan Etað það fagnaðaierindi lifsins, sem verkið f'lytur í sjá'lfu sér. Naumast gefur meiri ömurleika én sikemmuíoftið 1'0'kaða. Jafmvei d iþessari ske'lfiiegu prísund getur fóCk fundið ham- ingju í þv'í að iifa lífinu. Fínleg ást Önnu og piltsins, vinar henn- ar, undir iþaikigkig'ga 'skemmuC'eifts- ins er aneiri fagnaðaróffur til -lífs- ins en aíilar hiástemimdar lofræður. Fiestar ífófverur heyja enda'lausa leit vel'iíffunar og Mfshamingju, og allir hei'lbrigffir menn finna mokikra •liifcihamingjiu í sínu eigin ’Mfi, jafnvel ó s'kémimulioifti á fló'tta undan trylltum kyniþá ttaiofsóik n- um. Tcktoj segir einhvers &taðar, að gras myndi spretta upp um sprungur heliu'steinanna, þótt mennirnir degffu gjörvaCla jörðina undir gangkéttir og h'eiliuutræti. Það er þessi samd undraverði cg dásamilsgi liifskralfiíur, eem andar til okkar úr lífi Önnu Frank. Mér finnst meira en lítið Tolstojliegt við lífsviðhorf iiitlu stúlkunnar. Tveir eru þeir, sem mikinn hróð ur e:ga skkinn af ieiksýningu þessari, leikstjórinn Baldvin Hall- dórsson cg Kristbjörg Kjeld, sem l'eikur Önnu. Baldvin Halldórsson hefir und- anfarin ár sett þrjú l'eiikrit á svið fyrir Þjóðleik'húsið og jafnan sýnt af sér vandvirkni cg smeikkvísi í vinnubrcgffum, en í sviffssetningiu þessa leikrits er þes-uim unga leik- stjóra þyngi't raun ó herðar lögð. Leiikararnir áiíita, sem leika flóttafólkið, eru ó sviðinu al'lan leikinn, cg það þarf miik'la hug- kvæmni cg vandvirkni í vinnu- brcgffum að liáita ekiki margar per- sónurnar vara s:em Eteindauðar múmiur, meðan aðrir leika. Þetta Valur Gíslason, Herdts Þorvaldsdóttir og. Guðmundur Pálsson sem Ottó Frank, Mlep og Kraler. hefir Baldvini tekizt vel. Það er furffuilegt, hve mókið Mf fer fram með hlj'óðliáitum hætti als staðar á sviðinu, þótt cft séu það ekki ncma tveir af leikuruntum, sem segja nclkikurt orð. Umhverfið adit er hæfilaga cmurleg umgjörð þes's Erlingur Gíslason og Kristbjörg Kjeld í hlutverkum Péturs og Önnu. hanmleiiks, sem fram fer, og stað- satningar leikaranna og lá'tæði virði-t mór allit við hæfi. Eins cg ég áffur sagði, er sér- stakt vandaverk að setja þeibta leikrit á svið. Það hefir Baldvini tekizt með éigætum og skipar hann sér méð þessari sýningu í röð okkar þieztu l'eikstjóra. Hlu'tverik Önnu Frank er í hönd- um Kristbjar.gar Kjeld. Ég hef alldrei iséð jafnungan teikara leika ja'fnvel jafnotónt hlut'verk. Á köfi- um Ick Kri.'tbjörg ekki, heldurj var hún Anna Franík. Bezt þótti mér ihún r.á dreymni Önnu cg dul- inni ébt, en ærslin vioru kannske varla jafnsönn, þófit þau atriði væru einnig imjcg vel leikin. Svip- brigði Kri'tbjargar í þessu hlut- verki eru með ágætum, og dálítið djúp cg breið rödd leikkonunnar feiilur einmift v cl að persónu þess arar gáfuffu stúlku. Enn og alftur, það gericit hér ekki í faverri sýn- • iitgu, að við sjáum fcornungan I lelikara sýna af sér rjlíkt égaeti. iH'Iutver'k annarra leikara krafj- aat íremur innileika cg 'bljóffláts 'l'eiiks en titþrifa, og er cmc'icklega farið rr.sð fleit þeirra, án þess þó að sérstakleiga verði eftirminni- legt. j Einna beztur þcliti cnér Valur Gíslason í ihlutverki föffur Önnu. Leiikur Vails er sannur, innilegur og háijtviis. Etoki leynir sér ást f'öð- urins iá þessari efniCiagu dóititur, og mj'cg fínlega cig væmniúlaust fer Vailur með það\ atriði, er hann finnur hanzka Önnu cg minning- arnar hc’.iasí yfir 'hann. Regína Þórðardóttir fer af smekkvísi með hlutverk móður-' innar, e. t. v. hefði hún máitt vera ’ öliu skörulegri, er hún var að set'ja ofan í vi-S Vaan Daan fyrir matarþj'ófnaðinn. Mér fannst vand lætinigin nauimast heil'ög, þótt orð- in gæfu til'efni tM. Inga Þórðardóttir og Ævar Kvaran leika Daanshjónin snotur- lega, en varla aneira. Aftur á móti nær Erlingur Gíslason töluverðu úr sínu hl'U'tverki. Hann leikur Pétur Daan son þeirra, vin Önnu. Erlingiur nær vel feimni piltsins cg er sannur og innilegur í leik sinum gagnvart Önnu. Hitt er annað mlál, að sMIcar kattagælur og dúkkulísuriddarar eru sem het- ur fer fátíðir meðal hálfvaxinna pilta íslonzikra, en það eðlisfar skrifasit ekki á reikning Eiiings. Bryndís Pétursdóttir leikur eldri 'Systur Önnu, sviplitla- stúlku og góða. Bryndís fer vel með hlut- verkið. Jón Aðils leikur mjög vel tann- -íækni, 'sem leítar hælis hjá þess- ium tveimur fjclskyldum. Jón nær .veil taugabilun og sérvizku I'ækn- isins, og verður meðferð hans meðai hins eftlrminnilega við þessa sýningu. Guðmundur Pálsson og Herdís Þorvaldsdóttir fara með hlutverk vina þessa hrjáða fól'ks og gera þeim þokikailég ski'l. Leiktjöild Lothars Grunds eru mjc'g góð, og mér virðast til bóta þær breytingar, sem hann hefir gert á umhverfinu, t. d. frá þeim tj'öldum, sem notuð voru í Fönix- leikhúsinu í London, eins og því að sleppa að sýna borgina um- hverfis með baiktj'cidum, o;g inn- gangurinn orkar eðlitegar fyrir miðju sviði 'en undir herbergi Péturs. Þýðing séra Sveins Víkings virð- ist^mér góð. Ég vii óhikað hvetja fólk að sj'á þessa sýningu. Leiks'tjórn Baildvins er nieð því bezta, sem við höfum séð í vetur, og 'leikur Krist- bjargar 'einstætt afrek imgrar stúlku á sviði hén____ _ S. S. .■.v.v/.v.v.v.w.v.v.v.v, Hjólbarðar frá Sovétríkjunum fyrirliggjandi í eftir- töldiun stærðum: 1200x20 1000x20 825x20 750x20 900x16 750x16 650x16 600x16 500x16 700x15 560x15 Vinsamlegast sækið pantanir strax. Mars Trading Company Klapparstíg 20. Sími 173 73. V8IR -geislinn! Öryggisauki { umferðinni 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiiiu INGI INGIMUNDARSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4 Sími 2-4753 — Heima 2-4995 niiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiimimmiiimin . . . á. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.S. ESJA vestur um land í hringferð hinn 11. þ.m. Tekið á móti fhitningi til Patreksfj'arðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Sigluíjarðar og Akur- eyrar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir árdegis á mánu- dag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka í dag. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Leyfi óskast keypt fyrir Moskwits. Aðal Bílasalan Aðalstræti 16. — Simi 32454. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiimmiiiii Vörubílar Chevrolet ’52, 5 tonna og G.M. C. ’47, 4ra .tonna, báðir með skiptidrifi og lofthremsum og í sérlega góðu ástandi. Aðal Bílasalan Aðalstræti 16. — Sími 32454. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiimiimiiiiiii ,úðir Q Matvörubúðir iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimmmiiimi Hygglnn bónd) trygglr dráttarvéi sína iiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimimimmmiimimmiiimimiD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.