Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 1
tfmar TIMANS eru: Rltstiðrn og skrlfstofur 1 83 00 ■laðamenn eftlr kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 43. árgangur. Eínisyfirlit: Starfsemi Ölgerðarinnar Egill’ SkallagrímssoTi, bls. 4. '1 Reykjavík, föstudaginn 7. febrúar 1958. Sparifjársöfnun skólabarna, bls. 5. Erlent ytfirlit, bls. 6. Minningargreinar um Pál Her- mannsson, bls. 7. 31. blað. Fnchs varð fyrir óvæntu skakkaf alli - verður að leggja lykkju á Ieið sína London, 6. febr. — Hinn brezki leiðangur dr. Fuchs á Suðurskautslandinu varð í dag fyrir óvæntum skakkaföllum, er leiðangurinn átti um dagleið ófarna að birgðastöð 700. Var áður vitað, að þarna mundi vera einn örðugasti hluti leiðarinnar. Missti hann tvær dráttarvéla sinna í jökul- sprungu og laskaðist önnur þeirra mjög. Varo Fuchs þarna fyrir alvar legum.'-tafiun. Áður hafði Hillary ieiðhíjrit Fuehs og ráðlagt hon- um, hvaða leið hann skyldi halda, en eiit; cg kunnugt er, hafði Hill ary farið yfir sama svæði á leið isinni t;J heún. kautsins. Fór Fuehs í fyTi tj efíir leið Hillarys, en brá isvo út af hanni- Eru nú slíkar farar tálmamr á leiðii.ni, að Fuchs er neyddur til að halda nokkra vega len.gd íiJ baka, til að reyna að finna ‘á nýjáin leik leiðina, sem Hillary kcm éftir tii skautsins. Við birgða stöð 700 mun Hillary slást í för með Fuchs cg verða þeir eftir það samferða á leiðarenda. Leiðangur Fuchs hefir hér orðið fyrii- mjög alvarlegum töfum, en eins cg kunn ugt er af frcttum, verður hann að leggja allt kapp á að hraða för sinni, áður en hinar hörðustu vetrarhríðar taka að geisa um auðn ina. Hafi hann skilið eftir hin þungfærari farartæki sín á skaut inu til að vera lóttyísari. Rætt um nýjar tillögur til að draga úr kostnaði við rekstur ríkisins Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu bæjar- stjórnar Reykjavíkur haldinn í gær Magnús Ástmarsson hafcfi samstarf vi<S Sjálfstæíis- flokkinn um borgarstjórakjör og nefndakosningar Hiti nýkjörna bæjarstjórn Reykjavíkur hélt fyrsta íund sinn kl. 5 síðdegis í gær í hinum nýju húsakynnum bæjar- stjórnar í Skúlatúni 2. Það bar hclzt til tíðinda á fundinum, að Magnús Ástmarsson, fulltrúi Alþýðuflokksins, hafði al- gert samstarf við Sjálfstæðisflokkinn um borgarstjórakjör og nefndarkosningar. eins í nefndarkosningum heldur einnig um borgarstjórakjör. Hinir minnihlutaflokkarnir, Framsóknarflokkurinn og Alþýðu bandalagið, liöfðu liins vegar með sér samvinnu um nefndar- kosningar á sama liátt og verið hefir. Gunnar Tlioroddsen, borgar- Sjáffstæðisflokkinii, og ekki aff- stjóri, setti fundinn og stjórnaði Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir stjórnarfrumvarpi um þetta efni í gær Stjórnarfrumvarp til laga um ráðstafanir til að draga úr kostnaði við rekstur ríkisins var til fyrstu umræðu á fundi efri deildar Alþingis í gær. Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra fylgdi frumvarpinu úr hlaði með ágætri ræðu á þing- fundinum í gær og lagði áherzlu á hversu mikla nauðsyn ber til þess að sporna gegn auknum útgjöldum við ríkis- reksturinn og sagði að í því sambandi þyrfti sífellda árvekni og aðhald. ,, . , nokkrum orðum um það stórfellda Fjármalaraðherra for fyrst va,ndamáli sem það er fyrir ís. ----------------------------, lendinga að geta látið ríkið halda uppi allri þeirri fjölþættu þjón- ustu, sem atf því er krafizt. Þetta þyrfti að gerast án þess að kostn- aðurinn verði gjörsamlega óvið- ráðanlegur. Bénti ráðherra á það að óvíða eða hvergi í víðri ver- öld er þetta tiltölulega jafn erfitt og' hér, vegna þess hve landið er strjálbýlt og fólkið tiltölulega fátt, sem landið byggir. Kostnaðxu-inn verður því mjög mikilt á mann, þegar þjóðin viH og þarf að búa við menningarlegan nýtízkubú- skap, í sem tflestum greinum. MianihLutaflokkarnir í bæjar- stjórn höfðit meff sór samstarf um nefndarkosningar eins og veriff hefir aff undanförnu. Við undirbúning þess var Magnúsi Ástmarssyni boffin full þátttaka í þvi eins og áffur, en hann kaus helduir aff hafa samvinnu við 'kjöri forseta bæjarstjórnar. Frú Auður Auðuns var kjörinn forseti með 11 atkvæðum, en þrír seðlar voru auðir. Einn bæjarfulltrúi var e'kki koniinn þá til fundar. Fyrsti varaforseti var kjörinn Geir Hallgrímsson með 11 atkvæð- um, en 4 seðlar voru auðir. Ann- ar varaforseti Guðmundur H. Guðmundsson með sömu atkvæð- um. Ritarar bæjarstjórnar voru kjörn ir Einar Thoroddsen og Alfreð Gíslason og vararitarar Magnús Jóhannesson og Guðmundur J. Guðmundsson. | Kjör borgarstjóra. Þá fór fram kjör borgarstjóra, og var Gunnar Thoroddsen kjör- (Framhald á 2. síðu). Miklar kröfur gerffar iil ríkisins. Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra benti ennfremur á það, að kröfurnar um fjárframlög eru hér mun meiri en algengast og þekk- ist í öðrum löndum. Bæjar- og sveitarfélögin eru flest svo fá- menn, að þau geta ekki staðið undir fjárfrekum framkvæmdum og framförum. Þess vegna verffur iniðurstaðan hér á landi oftast sú, að ríkinu sjálfu er gert að standa fjárhagslega undir mörgum þeim framkvæmdum, sem bæiarfélögin annast hjá öðrum þjóðum. Glæsilegar skemmtanir starfsfólks B4istans Nokkrar svipmyndir frá skemmtun starfsfólks B-iistans aö Mofel DOig og í Silfurtunglinu í fyrrakvöld. Fjármálaráðherra bertti á, að nú er svo komið, að miikiH meiri hluti ríkisútgjaldanna er lögboð- inn af Alþingi og sífertt sótt í það horf æ meir hin síðari árin, Beinn kostnaður við rfkisstarf- ræksluna er því orðinn mjög mik- ill minnihluti rfkisútgjaManna. Þannig er beinn kostnaður slíkur í þrengri merkingu, ef með er tekinn kostnaður við Alþingi stjórnarráð, utanríkismál, opitl- bert eftirlit, innheimta skatta og tolia, aðeins um 6,2% af rxkisút- gjöldunum, samkvæmt fjárlaga- frumvarpinu eins og það var liagf fyrir Alþingi í vetur. Mikilvægt að vel haldið á málum. Engu að síður nemur hinn ó- lögboðni kostnaður við starf- rækslu ríkisins mjög háum upp- hæðum og er því mikiivægi fyrir þjóðina, að honum sé hald- ið í skefjum. Sagði fjármálaráð- herra að sífellt sé verið að gera harðar atremiur til að hamla á móti vexti þessa kostnaðar. Stendur sú orrahríð alla tíð í ráðuneytununi og auk þess eru gerðar sérstakar sóknarlotur í þessu efni, þar sem leitað er allra hugsanlegra ráða til að finna leiðir til aukins sparnaðar. Sérstakar sparnaðarnefndir hafa oft starfað ýmist kostnaðar af Alþingi, eða skipaðar af ríkis- stjórn. Fjármálaráðherra sagði að sparnaðarnefndir þessar hefðu oft gert gagn. Þær hefðu kynnt sér sérslaka þætti í þjóðarbúskapmum og gefði gagnlegar bendingar. Það hefir þó verið sameiginlegt með störfum þessara nefnda aö þeir hefðu orðið að láta sér nægja að gefa bendingar, fremur en gera ákveðnar rökstuddar tillögur. Oft hafa nefndirnar líka tekið fram að þær hefðu ekki aðstöðu til að kynna sér nægilega ýtarlega ein- stök atriði varðandi rekstur skrif- stofa og stofnana. Horfið frá aS stofna embætti ríkisráðsmanns Ráðherra vék síðan að því fyrir- komulagi, sem ætlunin er að tek- ið verði upp í þessum efnum, sem. frumvarpið verður samþykkt. Oft hefði verið um það rætt á hvem hátt unnt væri að skapa aukið aðhald um sparnað í ríkisbúskapn um. Til mála hefði komið að stofna einskonar ráðsmannsem- bætti til eftirlits en ekki orðið úi’ því. í fjárlögum hafa lengi staðið þau ákvæði að rikisstjórninni væri heimilt að ákveða, að fjölgun starfsmanna ríkisins skuli vera háð samþykki fjármálaráðherra, þar til sett verði lög um ráðstaf- anir til að draga úr kostnaði við opinberan rekstur. Ekki hefir orð- ið af því að hægt væri að fram- kvæma þessa heimildargrein, þar sem reynslan hefir orðið sú að einstök ráðuneyti hafa farið sinu fram, enda ráðningar verið full- gildar, án þess að til komi sam- þykki fjármálaráðuneytisins. Sérstökum trúnaðarmönnum falið eftirlit og aðhald. Með frumvarpi því, um ráð- stafanir til að draga úr kostnaði við rekstur ríkisins, sem nú ligg'- ur fyrir Alþingi er gert ráð fyrir því að þessum málum verði kom- ið í mun fastara form en verið hefir. Ekki gert ráð fyrir áð skipa fastan embættismami, eða (Framliald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.