Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 9
TÍMINN, föstudaginn 7. febrúar 1958. 9 éddith lyjnneráíad: s '•'........ uócinnci Framhaldssaga 22 Leikarar - Leikfélög maður var heimalegur gestur spyrja frú Barrman um álit spurði Caro og sneri sér að hennar.Hún er ung sjálf, litlu okkui\ eldri en Kristín. j — Bg get ekki sagt, a*ð ég í rödd hennar var kynlegur skjálfi af kulda, sagði Sús- hljómur, sem skilja mátti sem anna. varúðarmerki. Var það kann I — Nei, kcnur hieiitfengra ske aðeins bending til Ström manna skjálfa aldrei af kulda um aö tala gætilega í þessium ' sagði Ström forstjcri. í herbergi Caro. Caro varð ráðvillt og vand- ræöaleg, en náði sér þó furðu- fljótt. Hún var augsýnilega vön aö bjarga sér eins og kostur var úr hverjum vanda. — Nú jæja, fyrst við erum afhjúpuð, er þér víst óhætt að( félagsskap? Eða þýddi það j Ég bjóst við, að Caro gæfi koma inn, sagði hún og hló kannske: Líttu á sjálfan þig,' honum enn eina áminningu, hátt. — Jæja, stúlkur, þarnajkarl minn, og berðu þig sam- en hún yppti aðeins öxlum, sjáið þið hvernig spillingin er an við hana, þennan ungling, jtók arininn úr sambandi og og að þessi unglingur er.og hættu svo að heimagangur hjá mér. Hið svona á hana. eina, sem ég get sagt mér til varnar.er að allir sem hér búa eru raunar ein stór fjöskylda og heimagangar hver hjá öörum. Jæja, komdu inn, maður , og lokaðu dyrunum. Annars kemur allur söfnuður- inn á hæla þér. Og leyfist mér nú að kynna. Ström forstjóri, frú Engelberg og frú Barrman Ström forstjóri lét frá sér flöskuna og vindlakassann, heilsaði okkur og sagði: — Ström, sælar —Ström, sælar, sælar. Hann brosti breitt og hneigði sig hofmannlega en tók þó ekki vindilinn úr munni sér. Caro var enn hörð einblina i lagaði til á reykborðinu, svo j að rúm yrði fyrir kaffibakk- Einhver drap á dyr, og Caro ann, sem stúika kom inn með N ý k o m i n n Andlitsfarði (Schminke) 8 litir í kassa kr. 80,30 Fyrir hörn og unglinga 6 litir kr. 17,55 Hreinsunarkrem kr. 22,50 og kr. 32,60 Regnbeginn Bankastræti 7 Sími 2 21 35 bað um kaffi. — Ég geri ráð fyrir, að þessi mynd sé af Kristínu, sagði Súsanna og benti á telpumyndina. Hún er tölu- vert lík þér. — Já, fallegasta sagði Ström forstjóri. — En hún er samt ekki eins mikið gáfnaljós og móðir hennar. Caro hefur karlmannshöfuð. — Þakka hólið, en ég tel samiikinguna tæplega mér til virðingar, sagði Caro. í sömu svifum. — Jæja, gerið nú svo vel, sagði Caro. Kaffið var sterkt og vínar- brauðin selg. I — Mér þykir þú hafa búið telpa, | vel uim þig hér, sagði ég. Hér er ailur búnaður miklu betri en vant er í slíkura dvalar- heimilum. — Þetta er nú mest henn- ar eigið dct, sagði Strcm. Þið ættuð að líta inn í hin her- bergin. Haldið þið til dæmis, Sendum gegn póstkröfu miiiiiiiiiuiimiiiiiiiHiiiuiiiiiiiiiuuuuuiiiiiiiuuiiiiHuuimiiuiuiuiiimiiuimuiiiiuiiiiiiuiiiiimiinnnimiimi á brún og reiðiglampi í augum sV0 fUu — Aðeins fjórtán ára, hélt^að það sé eins fint inni hjá forstjórinn áfram. — Maður,mér? Og herbergi Kristínar getur varla trúað þvi. Kún er j er raunar aðeins geymsluher- bergi fyrir ailt, sem aðrir vilja hennar, sýndist mér. ^ | — Haltu áfram að drekka, lcsna við. — Við sáumst víst ^ sem Martin, sagði Caro hvasst. — j — Nú ý’kir þú, sagði Caro snöggvast hérna um kvöldið, Qg hættu að rausa uim Krist- kuldalega. — Viltu ekki fá frú, sagði Ström forstjóri við. jnU. Hún sér um sig sjálf úr þér sultu á brauðið, Bricken? Döraur — Frúr Höfum ávallt til mikið úrval af korselettum, nælon slankbeltum og alls konar mjaðmabeltum og brjósta- höldum. Okkar 40 ára sérverzlun hefir fullkomn- asta úrval, sem völ er á hér á landi. Sendið okkur mál, og við munum senda yður það, sem þér óskið í póstkröfu hvert á land sem er. Súsönnu og pírði á haua i þ0ssu augum gegnum vindlareyk,nn ‘ Hann hló láo-t 0lO. fékk sér ~ Var það ekki á Stopet? j drJ^.sopa úf gtoiní: Jú, það er víst, sagði | _ já, konurnar þekkja þig, Susanna vingjarnlega. Þér svo ag hær verða vonandi voiuð þar í fylgd með Caro, hræddar. Svona er hún _____________________^___________ var það ekki? Því komð þér ætlgj( fru Barrman. Ég skelti- inu hennar og skökkum stól- ekki með henni að borðinu sh011aeyrunum við til okkar.? æm ég er orðinn En Ström lét nú ekki stöðva sig. — Ég segi alveg satt. Þeg- ar Kristin kC'in heim í gær- kvöldi, var alít á öfugum encla þar. Nábúarnir höfðu til dæmis haft skipti á náttborð- því, þar nöldrinu Ja, það var auðvitað vanur Annars ætlaði ég ekki mesta vitleysa, það fannst mér líka, en það stóð þannig á, að ég varð að fara von að segja neitt um telpuna. Eg ætlaði aðeins að bæta því við, að piltarnir eru farnir að láta bráðan En heyrðu Caro, yænj^r sv0 títt um hana, að hún ekk1 rett að hringja og biðja]|hefur varla stundlegan frið um glos handa frunum? Þær þiggja vonandi svolitla hress-j ingu úr flöskunni minni eðaj kannske staup af vermóði! okkur til samlætis? Ekki það? Ég á útvalda kvennadrykki, ég skal sækja þá. — Viö ætluðum nú að fá okkur kaffisopa og vínar- brauð með, sagði Caro ákveð- in og þrýsti á bjölluhnappinn.t Hún virtist ekki lengur smeyk við að ónáða þjónustufólkið. | — Hvar er Krístín í kvöld? spurði ég. — Súsanna hefði haft gaman af að sjá hana. i — Hún er því miður ekki heima. Ég leyfði henni að fara í bió með bekkjarsystur sinni. Það var leiðinlegt, aö þið skylduð ekki fá að sjá hana, en þegar þið komið næstf skal ég siá um að hún verði heima fyrir þeim. Síminn hringir í sífellu, og þegar maður anzar, þá spyr einhver piltur, sem tæplega er kominn úr mút- um: Er ungfrú Kristín Barr- man heima? Caro andvarpaði og hló vandræöalega. — Þér verður ekki við bjarg- að, sagði hún við Ströra. — Þú sagðir áðan, að hausinn á mér væri eins og á kari- manni. Ég skal endurgjalda þér gullhamrana með þvi að segja, að þú sért eins mikil skrafskjóða og kerling í saumaklúbb. Þessa s-cgu um strákana hefur þig dreymt. Börn verða þó að fá að eiga leikfélaga. — Jæja, skál þá, sagði Martin hlæjandi. — Finnst að minnsta kosti ef þið gerið >'k'kur llún ekki skemmtileg? garmi. Þeim finnst sem gera megi hvað sem er við krakk- ann. En Kristin hefur nú bæði kjaft og klær —- ég bið frúrnar afsökunar á orðbragð inu — og hún fleygði stóln- um þegar fram á gang og sótti bcrð sitt. Þú hefðir átt að sjá svip hennar og handtök, Caro. En þú komst nú svo seint heim í gærkveldi. Ég leit á klukkuna. — Drott inn minn.dýri, sagði ég. — Við höfum gleymt okkur við spjall = ið. Við náuan ekki niu-sýn- - ingunni, klukkan er langt gengin nlu. — Já, það er orðið of s'eint, sagði Súranna, og þetta hef- ur nú verið svo ánægjuleg stund, að það gerir ekkert til. — Sitjið kyrrar stundar- korn enn, sagði Caro vingjam lega, en þó mátti heyra, að ltill hugur fylgdi máli. Við getum gripið í spil, ef ykkur langar til. -— En Hinrik ætlaði að síma heim í kvöld, svo að ég verð að fara heim, sagði Súsanna. — Biddu miðstuðina að láta | Skólavörðustíg 3, Pósthólf 662. E g lyjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiDiiiiiiiiiiiiiiiiiuni | Athugið - Athugið | = =2 Höfum opnað nýlenduvöruverzlun að Ránargötu 15. 1 § — Allar fáanlegar nýlenduvöruvörur á boðstólum. I § Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. — = | BIRGISBÚD 1 Ránargötu 15 — sími 13932. Þetta þorir hún ekki að segja þig fá samtalið hingað, sagði inimiiiiiuiiiiiiiiiuiuiiiiuiiu!uiiiiuiiiuiuiiiuuiiiiiiiiuiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiitiiii!mu «IIIUIll!llllllllllllllllll!IIIIIIJIIlllllllilllllllliIllI!l!llIllllj!illl!illll!ll!IIIllllIlllllllllllllllllIIlIllUllihlIIlIilIUmiilim( Akranes Rishæð á góðum stað í bænum til sölu. — Upplýs- § ingar gefur Sigurjón Sigurðsson, Kirkjubraut 6, | Akranesi, sínii 93. ,við ofurstafrúna, þótt ég verði Caro. — Það er sími þarna á = boð á undan ykkur. — Já, unglingarnir nú á -----------------—, *------° ----------- -------- -----*--------1 = dögum, sagði Ström og hristi að Þtegja Það með þöfckum. | gluggahillunni eins og þúj| höfuðið, hellti úr viskíflösk- j & kannske ekki held sérð. j = unni í glasið sitt og dreypti á.1111 neina ástæðu til þess að ( — Þakka þér fyrir, en er Það var nú eitthvað annað í táta slík orð falla í hennar það ekki .... garð, sagði Caro og deplaði En ætl- iiimiiuuuiuiuuuiiuiiuuuiiiiiiiiiiiiuiiuiuuiuiiiiuiiuuiiuiuuiuiiiuuuuuiuiuunuuuuiiuiuiiiiiuiuuunnin miiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiuiiuuiiiiiiuuyfl mínu ungdæmi. Nú fara þeir meira að segj a flestra sinna ti'I mín augunum. ferða án þess að biðja leyfis. — En Kristín gerði það nú samt, sagði Caro hvatlega eins og hnú vildi binda endi á frekari lýsingar hans á ung- dóminum nú á dögum með Kristínu sem lýsandi dæmi. — Kannske gamall pipar- sveinn eins og þú þykist hafa eitthvert vit á æskulýðs- málurn. Við ættum heldur að — Það er alveg afbragð, og raunar þyrfti ég að spyrja Hinrik um svolítið um leið. — Jæja, þá bíðum við hér^l þangað til hann hringir,' | sagði Súsanna og fékk sér = Tilboð óskast sígarettu. Ström baðst afsök- j s aðir þú ekki að fara í jakk- ann? sagði hún og sneri sér j að Ström. Hann reis á fætur og lét að vilja hennar. — Ég vildi, að hitinn væri ekki svona kæf- . unar á þvi, að hann skyldi |j andi hérna inni, sagði hann, ekki eiga annað en vindla og s mæðilega. — Viltu ekkijviskí að bjóða, og Caro flýtti 1 slökkva á þessum arinskratta.'sér að bjóða henni Virgina- s Þetta er eins og í bakaraofni. sígarettu úr löngu hulstri sínu s — Finnst ykkur of heitt? en Súsanna afþakkaði bros- ............................ í nokkrar fólksbifreiðir, 1 strætisvagn og traktor, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, þriðjudaginn 1. þ.m. kl. 1—3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að símanúmer fylgi í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.