Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.02.1958, Blaðsíða 8
8 T IMIN N, fösíndaginia 7. febrúar 1958. Fylgizt með verðlagi helztu neyzlu- vara í verzlunum í Reykjavík Til þess að almenningur eigi aaiðveidara með að fylgjast með vöruverði, birtir skrifstofan eftir- farandi skrá yfir útsöluverð nokk urra vörutegunda í Reykjavik, eins og hað var hinn 1. þ.m. Verðmunurinn, sem fram kem- ur á nokkrum tegundanna, stafar af mism.unandi tegundum og/eða mismur.andi innkaupsverði. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir, ef því bykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunnar i íþróttaæfingar er usnar þáttur í daglegu lífi Austurevrópuþjóða og yfirvöldin í þeim löndum veita unglingum ríflegan styrk til að stunda ailskonar íþróttir. Árið 1960 er í ráði að halda alþjóðlegt iþróttamót í Prag og tékkneskir iþróttamenn hafa þegar hafið æfingar af miklu kappi. Hér sjást nokkrar ungar stúlkur sem þjálfa si gundir mótið á sérstakri iþróttamiðstöð í Prag. Sjávarútvegsmál (Framhald af 5. siðu). kvæmra fl. aðstöðu, þar sem þau þuría lítið að hugsa um skattanna. En þau geta i þess stað iagt miklu rneira af nettotekjum sínum í end urnýjun og aukningu skipastóls- ins en önnur útgerðarfélög eru fær um. Á krepputímum gætu þau £iglt fyrir m.un lægri flutnings- gjöld en önnur skipafé'lög. Sem dæmi má nefna, að norski verzl- unarflotinn 'bongar árlega um 310—380 millj. norskur kr. í hluta féla'gask. cg Muthafask. Ef útgerð arfél. flyttu úr landi og skrásettu : -cdil isín skip undir „þægilegu i3aggi“ þyrftu þau aðeins að greiða 5—6 milljónir. Önnur aðalástæðan fyrir þess- ari þróun, sem sérstaklega tælir úrtigerðarfél. í USA eru möguieik- amir fyrir 'læ'gri reksturskostnaði fyrst og fremst greiðslum vegna MÉhafna skipanna. Á skipi er siglir undir fána Bandarikjanna verða .'affíir yfirmenn og minnst 75% af Kðrum skipverjum að vera banda- riskir ríki.sborgarar, sem sökum Jiinna kröfuháu bandar. Iifnaðar- hátta og sterkrar aðstöðu stéttar- félaganna, orsaka útgjöld, sem eru ein af ástæðunum fyrir því, að úitgerðarmenn í Bandar. eiga erfitt með að standast samkeppni við evrópisk skipaíélög, þrátt fyrir irííkisiS'tyrk. B a n d arí kj astjórn þannar ekki band&rískum skipaeigendum að (isfcrásetja skip sín undir „þægileg- í-nm fána“, en gerir þá kröfu, að fcami til styrjaldar, fái hún þeggr "uimráðarétt yfir skipunum. I Icigum Pan-Lib-Hon landa er gert ráð fyrir að hélmingur á- Ihafnar skipa þeirra er sigla undir Ifánum þess, séu ríkisborgarar í Ilöndunum, en sú löggjöf er ekki . tefkin alvarilega. Pan-Lib-Hon löndin njóta góðs af þeirn fjöida yfirmanna, sem útskrifast árlega úr sikólum hjó hinmn eldri siglingaþjóðum. Þeir eru itaidir meg launum, sem oft eftir evprópiskum mælikvarða (virðast vera há), en aftur á móti vantar algjörlega það öryggi, sem hinar raunverulegu siglingáþjóðir veita áhöfnum skipa sinna með aflskonar tryggingum, sem þykja sjálfsagðar í þeim löndum. í hinum hefðbundnu siglinga- löndum getur útlendinigur, sem einstáklingur, að öllu jöfnu ekki fengið s'krásett skip. Ef um hlufa félag er að ræða, verður meiri- hluti hluthafanna og stjómar fé- lagsins að vera ríkisborgarar i við komandi landi, þar sem og sj'álft félagið verður að hafa aðalbæki- stöð sína, svo að yfirvöld landsins geti fylgst með rekstri þess, um að félagið fari eftir settum alþjóðareglum um siglingar. Að ví-su hafa Pan-Lib-Hon viðurkennt hleðslúmerkjasamþykktina frá ’30 og bæði Panama oig Libería eru aðilar að öryggissamþykktinni frá 1948, en þessi lönd hafa litla möguleika til þess að sjá um, að skip þeirra sigli eftir setturn alþjóða reglugerðum. Yfirleitt mun aðbúnaður áhafna Pan-Lib- Hon skipa vera talin óaðfinnan- legur í mörgum skipanna, en þess ber að minnast, að á þeim er ekki að ræða um þau almennu mann- réttindi, sem sjálfsögð þykja í öðr um löndum. Hvað er hægt að gera? Það virðist ennþá ekki vera mögulegt, að stöðva nctkun „þægii. fána“ með t.d. alþjóðasiglingaráði, þar sem slíkt mundi reka si'g á hina 100 ára gömlu reglu um frjálsar siiglingar á höfunum. Hinsvegar befur I.T.F. (Samband flutninga- verkamanna) með þvi að beita hafnarverkföllum stundum tekist að þvingá í gegn almennar sam- þykktir milli útgerðarfél. og á- haifna skipanna. H. Sþ. Á víðavangi (Framhald af 7. síðu). ins að auka á dýrtíð og glund- roða í þjóðfélaginu, svo að ævin- týramenn í fjármálum mötuðu krókinn, en almenningi blæddi. En vinstri mönnum er mikill vandi á höndum, rtieðan áróðurs- vél íhaldsaflanna er svo sterk og hatrömm, sem raun ber vitni, og Alþýðubandalagið vísar ekki Moskvuklíkunni á bug. Vinstra samstarf byggist fyrst og fremst á því, að engin öfl í armi vinstri manna setji annarleg flokkssjón- armið ofar þjóðlegu og lýðræðis- legu umbótastarfi. Þetta verða forustumenn Alþýðubandalagsins að gera sér ljóst, bví Landbúnaðarvörur o. fl. Kindakjöt (súpukjöt I. fl.) pr. kg. — 24,35 Kartöflur (I. fl.) — 1,40 — (Úrval) — 2,25 , Rjómabússmj'ör, niðurgr. pr. kg, — 41,00 — óniðurgr. — — 60,20 , Samiagssm jör, ni ðurgr. — — 38,30 — óniðurgr. — — 57,30 : Heimasmjör, niðurgr. — — 30,00 — óniðurgr. — — 48.60 - Egg, stimpluð — — 31,00 — ósfimpluð — — 28,60 . er 18336. Fiskur: Þorskur, nýr, haus. — — 2.95 Matvörur og nýlenduvörur: Ýsa, ný, hausuð — — 3,40 Lægst Hæst Smálúða — 8,00 Hveiti pr. kg. kr. 3,20 3.35 Stórlúða — — 12,00 Rúgmjöl — 2,7þ Saltí iiskur — —- 6.00 Haframjöl — — 3,15 3,65 Fiskfars -— — 9,50 Hrísgrjón — — 5,00 5,10 Ávextir :-iýir: Sagógrjón — — 4,95 5,30 Kartöílumjöl — — 5,20 5.85 Appelsínur Seald Sweet) Te 100 gr. pk. — 8,50 10,45 15,20 Kakó, 250 gr. pk — 11,20 14,05 — (B1 Goose) — — 20,65 Suðusúkkul. (Síríus) pr. kg. 76.80 — (Sunkist) — — 20,00 Moiasykur pr. kg. — 6,20 6,30 Grape fruit — — 12,90 18,20 Strásykur — — 4,50 5,55 Epli (Delicious) — — 17.00 Púðursykur — — 5,35 8,50 — (Winesaps) — — 18,10 Rúsínur — —19,50 22,50 — (J-ónathan) -— — 18,85 Sveskjur 78/80 — — 18,20 25,30 Ýmsar vörur: Kaffi br. og malað - 42.00 Kaffibætir — 21.00 OÍía til hússa pr. lítra — 0,79 Fiskbolhir 1/1 ds. 12,75 Kol pr. tonn — 570,00 Kjötfars — 16,50 Kol, ef selt e rminna en 250 kg, pr 100 fcg — Senient pr. 50 kg — 31,10 58.00 31.45 sannir lýðræðissinnar eru and- vígir Moskvukommúnistum. Sctji þeir nokkurn svip á störf vinstri stjórnarinnar, fær íhaldsáróður- inn byr undir vængi. Það er því skylda allra sannra vinstri manna, að efla samtök sín á heilbrigðuin, Iýðræðislegum grunni, svo að þeir geti sameig- inlega unnið að velferðarmáluni allrar alþýðu. Þá mun áróður íhaldsins Iíka falla um sjálfan sig“. Sement — 45 — — 28,10 28,30 Reykjavík, 6. febrúar 1958. Verðlagsstjórinn liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiin Frímerki Pastinak Gróáur og garðar (Framhald af 5. síðu). in skrautjurt hér í görðum. Bæoi ung blöð og fræ eru góð í kjöt- súptir til bragðbætis. Garða-kerfili (Anthriscus- cere- ábendingar. falium) er fíngerðari, sum afbrigð- in hrokkinblaða. Sáð til hans um sama Ieyti og rófna. Blöðin notuð ung, bæði sem súpukrydd og borð 6'kraut. Fleiri mætti nefna, en þetta áttu aðeins að vera nokkur dæmi til Lesendur blaðsins athugið, að á jólapóstinum er oft fjöldi frí- merkja. Kaupi öll notuð isienzk frímerki hæsta verði og einnig jólamerki. Þórður Pétursson, Arhvammi, Laxárdal, Suður-þingeyjarsýslu. miiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiimiiitmiiiiittimiiiiiiiiiiiiii Útsala Drengjajakkaföt frá kr. 355,00. Kvenpeysur — sportisokkar Ullarkvensokkar - barnasokkaf Enskar skinnhúfur fyrir skíða- og hestamenn, kr. 50,00 Æðardúnssængur 'ftappcfrætti 1 HASKÓLANS Happdrætti Háskóla Is í 2. til 12. flokki eru 10960 vimimgar, sanitals 14.220.003 kr. Enn er hægt atí fá heila og hálfa miða. Aðeins 2 söludagar eftir í 2. flokki. Ðregið á mánudag. • • • • • • • •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.