Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.02.1958, Blaðsíða 2
2 T í M IN N, föstudaginn 14. februar 1958 íRússar búa almenn- ing uíidir vetnis- og bakteriuhernað NTB—Moskvu, 13. febr. Koniev r aðstoðarlandvarnaráðherra Rússa ; (hélt ræðu í dag og lagði til að öll rússneska þjóðin yrði látin taka.þátt í loftvarnaæfingum. Yrðu þessar .æfingar miðaðar við hugs- anlegar árásir flugvéla, kjarnorku- og'vetnisvopna og bakteríuhernað. Taldi i-áðherrann það óhjákvæmi- leg't, að búa þjóðina undir að slík . ósköp dyndu yfir, þótt > vonandi yrði svo ekki, enda ynni Sovét- stjórnin látlaust að verndun frið- arins. Grótiurkort (Framhald af 12. síðu). ! ir landbúnaðardeiMin miíkla sam- vinnu við tiiraunastöðvar jarðrækt ar. Er nokfcuð í land enn, að efna- greiningarþjénusta til áfcvörðunar áburðarþörf koonist á laggir. Til grundvallarrannsókna skonf- ir mjög fé og mannafla, en bér er wn mj'öig þjóðhagslegt aitriði að ræða, einis og sést á því, að Menzk ir bændiur nota nú tilbúinn áburð fyrir nálega 60 miHjónir króna og iSkiptir efcki littlu m'áili, að hann sé rótt notaður, enda má fullyrða, að þar sé miklum fjármiunum árlega á gilæ kastað. Jafnrvel stórþjóðir, eins oig Bandaríkjamenn, sem ráða yifir gnægð auðs, mikilii tælkm- þekkingu og sniái, eru uggandi uim sinn framtíðahhag vegna þesS, að skortiur muni á vísindamönnuim til þess að skapa grundvöli að æskilegri áframhaidandi hagþró- un. Og þá verður manni spurn: Hvað hyggj'umst við, Bmáþjóðin, ; fyrir með cfckar margháttaða j handahóf cg þar af leiðandi brúfi? j Æöi við ætitum efcki einnig að beina athygiinni að því að aia upp fleira og betur menntað rannsókna fólk á sviðuim náittúruvísinda og tækni og skapa því vinnuskiiyrði? Því að á störfum slíkis fóllks velitur framtíð ai'iiagsæld ísienzks þjóðfé- lags í rítouim masli, sagði Björn að lokum. KosningarnaT í Rochdale (Framhald af 12. síðuj. er það svipað og í seinustu þing- kosningum. Frambjóðandi íhalds- manna Parkinson hlaut um 9 þús. atkvæði og hrundi af honum fylg- ið eins og áður segir. Kennedy fékk svo hvorki meira né minna en rösk 17 þúsaind atkvæði. Óvenjuleg kosningabarátta, Kosningabaráftan var mjög ó- venjuleg að ýrmsu leyti. í fyrsta iagi eru þetta fyrstu kosningarnar í Bretlandi þar sem verulega er beitt sjónvarpsáróðri. Almenning- nr fylgdist því aif miklum áhuga með koningunum, en auk þess voru þær taidar póiitískt mikil- vægar, sem vísbending um hug kjósenda. Flokkarnir sendu því til baráttunnar ýmsa helztu for- ingja sína frambjóðendum sínum til styrktar. M.a. fór þangað Hails- ham lávarður formaður brez'ka íhaldsflokkoijis, en innlegg hans virðist hafa borið harla lítinn ár- angur. Mesti „tórsariiim^ (Framhald af 12. síðu). ið (þ. e. að lýðræðinu). Ég óska þ,"s bara að eitfihivað af otokar fóiki væru eins góðir söiumenn og KrústjofF'. í>ess skai getið tisi slkýringar, að Mike Todd og fcona hans eru bæði tounnir fcvikmyndai'eikarar. Todd gerði fcvikmyndina „Umhverfis jörðina á áttatóu dögum“ og hefir borizt mifcið á siíðan. Eins og fyrr- greint viðtal ber með sér, voru þau hjón í Motsfcvu nýiiega og Todd ræðir hér uim Krústjoff og hekns- málin eins og búast miájfcti við af .Jheimsins mesta tórsara (show- man)“. Eyðilagður Rauða kross bíll í Sakiet Mynd þessi er frá þorpinu Sakief í Túnis, sem Frakkar gerSu á loftárásina á dögunum. Hún sýnir Rauðakross-bíl, sem varð fyrir skothríð og eyði- lagðist. Rauðakrossinn var að útbýta matargjöfum tii fióttafólks, er árásin var gerð. Sir John Foot ræddi í gær við Mak arios erkibiskup um Kýpurdeiluna Ösennilegt acS biskupinn hverfi heim NTB—Aþenu, 13. febr. — Brezki landstjórinn á Kýpur, Sir John Foot átti í dag klukkustundar viðræour við Maka- rios erkibiskup. Það er í fyrsta sinn síðan erkibiskupinn kom heim úr útlegðinni á Seychelle-eyjum, að háttsettur brezkur embættismaður ræðir við hann. Frumvarp rætt á ÁlJjingi um kostnað við rekstur hásmæðra- | og héraðsskóla í gær var til umræðu á fundi neðri deildar Alþingis frunj- varp til laga um breytingu á lögum um greiðslu kostnaðajr við skóla, sem reknir eru sameiginlega af ríki og sveitar- félöguni. Páll Þorsteinsson hafði* framsögu um málið við fyrstu umræðu þess og var því síðan vísað til annarrar um- ræðu og nefndar. Gerði PáM grein fyrir því, hvers vegna frumvarp þetta er flutt af menn'tamálaneifnd deMarmnar. Er ætd'ast til að frumvarpiS ef að lcigum verður, geti orðið til þess að gneiða nokkuð úr fjánhagsörð- ugleikum viðkomandi Skóla, sem einifcum eru, húsmæðnaskólar og iiéraðsskólar. Meginefni frumvarpsins er það, að leigutekjiur af húsnæði barna- sikóila og heima nigönguskól a gagn fræðastigsins skiptist milli ríkis- 'sjóðis «g sveitarfólaiga í sömu hlut- fiillum og aðiiar þessir greiða stofnfcastnað. Aðrar tekjur þessara skóia sikiptist miMi ríkisisj óðs og sveitarféilaga, þannig: Barnaskól- ar að þremur fjórðu Miutum til sveitarfélaiga cig einum fjórða til ríkissjóðs. H e im agö ng usk ól a r Viðræður þassar fóru fram í Aþenu cg vöfctu þær mikla at- hygli oig vonir mieðal grískumæl- andi Kýpurbúa, en biskupinn er sem kunnuigit er foringi þeirra og krefst satmeininigar eyjarinnar við Grikkland. Ekki kvaddur heim, Eftir fundinn bar Sir John til baka flugufregnir um, að rætt hefði verið um_h.eimkomu biskups ins til Kýpur. Á ekikert sáíkt hefði verið minnist- Viðræðurnar hefðu verið í saimbamdi við kornu Selw- yns Lloydis utanríkisráðh. Breta sem úndanfarna daga hefir dvaiiz-t í Aþeniu og rætrt uim Kýpurmálið við grístou stjómina. Er sagt, að hann muni eiga fund með Mac mililan iim málið, Strax oig for- sæitkráðh. kieapir heim á moþgun. Sundrung í liði Grikkja á Kýpur, Farið -er-’að héra :á si'jjnd'urþykju meðal vinstri sinnaðrá Kýpurbúa, sem m.'æla á gríska tungu. Var í kvöld dreifit fiuigríti -frá nýstofn- uðum samitökum, sem nafna sig vinstri sinnaða föðuriandsvini. Þar er kaiinimúniistaifioífcikurinn Aikel, á eynni sakaður um svik við mái- staðinn. Fiiokkurinn sé hálifvolgur í stuðningi sínum við Eoka, en það eru sem kunnugt er skæruiiða samtök, sem tii Skammis tíma unnu ýms hefndarverk á eynni. Segjas-t samtök þesisi styðja einhuga Eoka og sjónarmið Makaríosar erki- biskups, sem etoki vill slaka til fyrr en viðurkenndiur hiefir verið sjóilfsákvörðunarróttiur eyjar- slkeggja, sam í -fram'kvæ>md muni sennilega jafngilda sameiningu við Grifckland, þar eð mikiM meiri hi-uti íbúanna er af grískum upp- runa. Bretar framleiða NTB—Lundúnum, 13. febr. — Bretar framleiða nú vetnissprengj- ur, sem jafngilda einni milljón smátesta af dýnamíti og láta þær í té fiugher sinum. Frá þessu er skýrt í Hvítri bók, sem út var gefin í dag um landvarnir. Þá segir, að Bretar framleiði einnig l'étt vamarvopn, er séu betri en samsvarandi bandarísk vopn. Einn- ig er unnið að smíði kjarnorku- knúins kafbáts með aðstoð Banda- rikjamanna. Átökin harðna NTB—Djakarta, 13. febr. Her- ráð uppreisnarmanna á Mið-Súm- atra gaf út yfirlýsingu í dag og hvaltti almenning á eynni til að fylgja foringja uppreisnarmanna, Áchmed Iíussein, að málum. Pad- ang-útvarpið ságði í dag, að her- fioringjarniir bíði nú aðeins eftir skipun frá Hussein um að hefj- as't' handa.. Samtímis tilkynnti Indónesíustjórn, að reynt myndi að leysa deiluna við uppreisnar- menn á friðsaman hátt, en samt myndi gengið hreint að því að bæla uppreisnina niður. gagnf ræðastigsins (héraðissitoólár) og húsmæðrasfcóila renna í hiút- aðeigandi skólasjóð tii greiðlsttu á bluta viðkomandi syeitarféiags eða sýsihi, vegna kostnaðar af við- haldi og rökstri skðlans, að svö mMu leyti sem tekjurnar hrökbva til. í greinargerð fyrir fruimivarp- inu ^segir svo mieðal annars: „Árið 1946 voru Sett'ný fræðsiu lög. Voru þar gerðar veiganiitolar breytingar frá eldri lögum, meðal annars var sýslufélögU’m ætlað að standa undir reksturskostnaði við héraðs- og húsmæðraskóla í á- kveðnu hlutfalili á móti rikissjóði. Sömu aðilum bar einnig að greiða stofnkostnað eftir hluttföíllum, sem þar voru tiiigreind. Eftir ákvæðum eldri laga um þessa Skóla var styrk ur úr ríkissjóði og skólagjöfld láitin nægja til að geiða reksturkostin- að sfeólanna. Ekki var gengið formiega frá því við setningu laganna frá 1946, hvaða sýslufélög tælcju þassa skóla að sér. Reyndin varð sú, að einstafea sýslufélöig hafa orðið að sjá um tvo skóla, en önnur um engan, jafnframt hatfa riisið upp í þeim sömu sýslum, er standa að tveim Skólum, héraðs- og húis-- mæðraskólum, nokkrir u'ngliniga- Skðlar, sem kostaðir eru atf ríki og sveitarfélagi“. ú. .. ' FélagsráÖslundur KEA (Framhald atf 1. síðu). Gerð var uý kjörbúð fyrir Inn- bæinn, lokið stækkun og breyt- ingu á frystihúsi félagsinis, lök- ið byggingu verksmiðjuhúss fyrir Katffibrennislu Akureyrar, bygg- ingu bifreiðasmurstoðvar, hafin bygging verkstæðishúss _ fyrir 'skipasmíðastöð félagsins. Á næisitu ári er æílunin að bygigja nýtt verzlunarhús í Gterárþorpi, ef fjárfestingarleyfi fæsit og byggja stórt vörugeymsi uhús fyrir bygg- ingarvörur á Gleráreyruim. Að lofenum skýrslum voru uim ræður um ýmis mjffl. Fréttir frá landsbyg'gðimii Kvikmyedasýiiiiig Einn þófcbtajsti miálari Þjóðverja á síðari hiluta síðustu aldar, var William Leihi. Eru myndir etftir hann í sötfuuim víða, og er hann einkum þekktiur fyrir mannamynd ir sínar, öildruðu fóllkí friá Bayern, og eru suimar þeirra gamansamar. Á kvikmyndaisýniagu Germaniu í Nýja Báó, la'Uigarclaginn 15. þ.m. kl. 2 e.di , verðiur sýnd kvitomynd í litum uim Lei'bl, þ.á.m. af mörg um undraifiögruim málverkum hans. Á þessari kvikrhyndasýningu verður enntframtur sýnd kvikmynd í lituim frá ýmsum bæjum, er liggja við ána Main, og eru sumir þeirra gamiir mjög. Þá verða einn- ig sýndar nofckrar fréttaimyndir um mahfcverðuisitu atburði síðari hl'Uta síðasta áris. Aðganigur að sýniagunni er ó- keypis og öliíium heimil meðan hús rúm leytfir. 20 klst að komast bæiarleib 1 • • Akureyri: — Hér hríðar m'eira, og minna á degi hverjuim óg. erJ hin versta ófærð um aJit hérað.! Það er tiil dæmiis uim saimigöngurn | ar, að mjölsurbíM úr ÖngiuilBtaða-.■ hreppi, nágrannahreppi Akuneyr ar, austan Eyjafjarðarár, var 20 kil'St. að brjótast í bæinrn. Þebta .var enginn .venjiutagMr- bi'il, heid- ur tveir nii'tolir „trukkar“, bundn-_ ir saman með sérstöiknm jlárnuim, ‘ svo að annar gat ýtt, etf með' þurfti, en hinn dregið. Nú er frost ■ lauisit veður. FLugvellinum er haiid ■ ið opnuim an vegna diimimviðris \ eru íliuigsaunigönigur stopuiar. Sendinefnd vegna fjár- hagsör'Sugleika togara- útgerSar Akureyri: — Farin er héðan þriggja manna sendinefnd tii við- ræðna við ríkiisstjórnina um fjár- hags'örðugl'eika togaraútgerðar- hér, og refcstrargrunidvöM fyrir Skipin. í nefindinni eru hinn nýi bæjarstjóri, Magnús E. Guðjóns son, forseti bæjarsitjórnar, Guð- mundur Guðllaugsson og Heigi Pátfsson form. útgerðarfélags- stjórnarinnar. Eugiun læknir á Reykhólum Reykhcilu'in 4. febr. — Síðan seint.í janúar hefir eniginn læknir verið hér á Reykhólum: Grlimur Jónsson, sem hér var eitt ár, fór í haúst að Laugar.ási, Síðan hafa tveir læfcnar verið hér, um tvo miánuði hvor. Sá síðari sigldi til Noregs .um mánaðamótin síðusitu,' oig síðan érum við læicnislausir. Næsti iæiknir er í Flateý, en á þesBUim árstíma er undir hælinn iagt, hvorí; hægt er að ná til hans. Að honum frágeng.num verður að leita tiil Búðardialisiæknis, en þang að er um 100 km. leið og ófærð I^n niesta. Annars bctfum við verið heppin með læfcna, þótt oít, hafi verið skipt. Þau tæp 10 ár, sem ég er búinn að vera hér, hatfa startfáð hér 16 læknar að mig minnir- Þ.Þ. Flöskuskeyti finust vií Knarrarós Eyrarbafcka 7. febrúar. — Hinn 30. jan. s.I. fannst filaska með skeyti í, í fjörunni við Knarrar- ós. Skeytið í ftöskunni var véirit- að bréf óslkemimt, þar sem finn- andi var beðinn að skrifa brétfrit- ara og láta hann vita, hvar filask- an f-annst. Sendandi er -Alf Ngesas, húsameisitari í Osló, á leið ý|ir Atlanitshaifið í stuttr-i Bandariírfa- ferð með skipinu -Tj.ernetfjleiii, s&in staitt - var 24. okt. 1956, -or-flöfk- unni var kastað, á 30 gr. vestur lengdar og 57 norður breiddar, þ.e. aM sunnaríega í Atiaatehsfi- Mikil svellalög í Staðarsveii Staðarsyeit 9. febr. — Árið byrjaði með ncfckru'tti .snjóakafia hér um slóðir. Framanatf janúar var þrálát suðvesitan og vestán átt, oig setti þá niður allmikinn. snjó. Lá við borð að vetgir tepptust með öllu og gengu mjéílkúrfiLultn ingar erfiðlega um tíma. J Um helgina 26. jan. gerði aM- góða þýðu aif suðri og suðáustri, stóð hún í tvo sóilarhringa. Tók þá upp að mesitu aOlan srijó. — Með þorra brá til norðanáttar oig hreinviðra sem haldasit enh. SveMail'ög eru mikil, og jarðir ekki teljandi. Vsgir um sveitina eru nú sem um sumardag og sam- göngur eðlilegar. Mönnium Lkar vel hin bjarta og ikallda miðbveitervefSráiÖtai. Og teija líkur fyrir góðu vori. Heilsufar er með ágætum, bæði í mönnuim og skepniuim. Þ.G.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.