Tíminn - 14.02.1958, Qupperneq 9
TÍMINN, föstudaghm 14. febrúar 1958.
9
é^clitíi Ujnnerótad:
S,
uóanna
Framhaldssaga
Himinninn var heiðríkur og
blár, og rödd Súsönnu sann-
færði mig um, að allt væri
með felldu. Hún sagðist líka
vera eins hamingjusöm og
nokkur manneskj a gæti orðið.
Brátt seig á mig værð, og ég
sofnaði þarna í dúkstóln-
um.
Þegar ég hrökk upp nokkru
síöar, sá ég að Súsanna var
horfin, en hún hafði breitt
á'breiðu ofan á mig áður en
hún gekk bix>tt. Eg lá vakandi
með lokuð augu um stund og
naut hvíldarinnar. Svo heyröi
ég létta ‘skelli iiskóa, og Sús
anna birtist með kaffi á
bakka.
— Það er langt iiðið á dag,
en ég hélt að þig langaði í
kaffisopa, sagði hún.
Við kvöldverðimn hitti ég
Hinrik. Hann virtist óvenju
lega rólegur og giaður. Ég
man ékki lengur, livað á góma
bar hjá okkur þetta kvöld. Eg
varö ekki var við neinn vott
þeirrar ókyrrðar, sem ég hafði
svo oft veitt athygii, þegar
hann var í návist Ingiríðar.
En Súisanna var heldur ekki
húsmóðir fyrst og fremst, óg
hann virtist ekki láta það á
sig fá, þótt sósubiettir kæmu
á kyrtil hennar. Þarna sat
hún sólbrún, ánægð og ijós-
klædd og stáfaði áf henni
hamingjan. Þannig kom hún
mér fyrir sjónir að minnsta
kosti.
Eg fór þaðah létt í huga.
Nú mundi allt laeast og falla
í fastar &korður: öll byrj un er.
erfið, hugsaði ég. Nú eru þau
farin að samiagast og að-
lagast hvort öðrú, og samúð
þeirra er alls ráðandi. Þau
virða hvort annað.
14.
Súsanna eignaðist stúiku.
Eg A^issi þegar, hvað á seyöi
væri, er ég heyrði hratt
fótatak Hinriks í stiganum.
Eg hafði séð hann fyrr sem
ný'oakaðan föð’ur, og hann
var alveg eins hreykinn nú
og þegar Hákon fæddist. Eg
var að teygja nýþvegin rúm
föt, þegar hann fcom, og þar
ssm ég var ein míns liðs not
aði ég gömlu aðferöina að
klemma annan enda lakanna
' við kommúðuskúffu, og. það
þótti Hinrik sprenghlægilegt.
Ég bjóst við að hann þyti af
stað' þegar aftur tii þess að
færa- fleirum fréttina, en í
. þess ‘stað stanzaði hann all-
lengi hjá mér og hjálpaði mér
að teyigja þvoí tirin. Hann tók
svo fast á, að hann reif fald-
inn frá einu bezta lakinu
28
Súsanna að sinna málaralist — Hún málar aðeins í frí
inni af alvöru. Hún málaði stundum, sagði ég. Þegar kona
miiTi mála eins og hún sagði, hefir tvær vinnufconur og býr
því að hún hljóp heim við og í nýtízkulegri íbúð, þá verða
við til þess að gefa Lillu brjóst frístundirnar margar. Og ekfci
ið. Að ráði Hinriks fékk hún trúi ég því, að hún iðki má‘1-
tilsögn hjá Axberg. Hann var aralist í því skyni að hagnast
vinur Hinriks og starfrækti fjárhagSléga á henni.
einn bezta málaraskólann í — En hún sinnir manni sín
Stokkhólmi. Á kvþldin teikn um ekki eins mikið og hún
aði hún heima hjá sér.
Gunilla Beck fullyrti, að
hún væri farin að vanrækja
Hinrik, og að Axberg hefði
ætti að gera, sagði Emmy.
Hinrik er oft úti á kvöldin.
Þau enu úti bæði, en þó sitt í
hvoru lagi, og þannig á það
sagt það kunningja sínurn, að ekki að vera. Það er henni að
ekki væri mikils af henni að kenna.
vænta í málaraldstinni. En
þegar ég hitti Axberg einn ’
daginn og spurði hann um á-
iit hans á Súsönnu, sagði
hann að hún væri ekki svo
óálitleg, og það mátti heita,
hrós af hans vörum.
— Þú átt kannske við það,
að betra væri, að hann væri
úti að skemmta sér en hún
sæti heima ein og yfirgefin?
sagði ég ismeygilega.
Það voru mér nýjar frétt
ir, að Hinrik hefði nú aftur
— En það verður aldi ei neitf Upp fyxri venj ur. Því
úr þessum ungu húsmæðium, hefði ég ekki trúað að óreyndu
sem eru að föndra við þetta, Qlg mer fep þetta miður. Og
bætti hann .við. Þær eru ekki þag var ekki heldur líkt Emmy
nógu þolgóðar. ag Vera svona dómská, nema
Og þá datt mér í hug, að til þess væri gild ástæða.
það væri þetta, sem Gun- Emmy var vön að iáta sig litlu
illa hefði heyrt og misskilið. skipta háttalag annars fólks.
Þegar ég hitti hana næst og Gazt henni kannske iila að
sagði henni það, rak hún upp svilkonu sinni? Þær voru
stór augu og fullyrti, að Ax- mjög ólíkar, Súsanna og hún,
berg hefði sagt það berum orð en varla gat það verið nægi
um, að Súsönnu væri nær að ieg orsök.
sitja heima og vagga stelp
unni en að vera að fitla við
pensil, því að til þess væri
hún færari. Ég brást reið við
og heimtaði að fá. að vita,
hver hefði þorið henni þessi
orð.
— Líklega aðeins um nafn
hennar, sagði ég hvasst, en
ekki uíh þvaðrið, sem hún er
að breiða út? Nú veit ég, að
hér er um konu að ræða, þar
sem maður fær ekki að vita
nafn hennar, og. ætli ég fari
ekki nærri um hver. það er.
Þú skalt bera henni kveðjur
mína og segja henni. að þetta
hefði eins mátt vera ósagt.
Émmy Barrmann hafði á
hyggjiur af því, að Súsanna
vanrækti Lillu.
— Þessar konur sem eru áð
föndra við list, em ekki á
marga fiska, sagði hún. Eg
treysti þeim ekki' fuilkomlega.
Maður gétur j afnvel búizt við,
að þær stlngi málarpenslin-
um í stað geirvörtunnar upp
í barnið. Og litli. anginn er
svo látinn liggja blautur og
orga tímunum saman. Það er
engu líkara en Súsanna líti
niður á og fyrirlíti venjuleg
kvennastörf.
— En þau hafa barnfóstru
sagði ég hægt, því að það
þýðir ekki að byrsta sig við
Skemmtilegt — Fjölbreytt — Fróðlegt — Ódýrt
Lesið kvennaþætti okkar, draumaráðningar og afmælisspádóma.
Tímaritið SAMTÍÐIN
flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá París, London,
New York. — Butterick-tíZkumyndir, prjóna-, útsaums- og
heklmvnztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — Skákþætti
eftir Guðimund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Áma M. Jóns-
son; vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunir,
ævisögur frægra mahna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, vísna-
þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið.
10 hefti árlega fyrir aðeins 55 kr.,
og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir
senda árg.ialdið 1958 (55 kr.) með pöntun.
Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun:
Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ-
INNl og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr.
Nafn
Heimili
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík.
iUtIllllllUllilillllI!l>llUIIUUilinil!l!llllllllltUIIII!lllllllUlllimiill1Iilllllll!llI111Illllll!lil!HIUlll111!l1IUllU]!ilin
Tilkynning
frá skrifstoíu ríkisspítalanna
Verzlanir og iðnaðarmenn, sem enn hafa ekki fram
vísað reikningum á ríkisspítalana, vegna viðskipta
á árinu 1957, eru hér með áminntir um að gera
það sem fyrst, eða ekki seinna en fyrir 20. febrúar
næst komandi.
mínu. Eý áfcti I vand.ræðum. Emmy, þá verður hún bai a
með að lagfæra iafcið aftur, í f>Yrr^in °§ fer- — En oús
og enn miá sjá hvar það rifn Ja-iina a.S komast nokkuð áfiam
aði og ber vitni um það, hve " ” " ....
hann var glaður og sterkur
þennan dag.
Runar er ekki frá miklum
atburðum að segjá þetta sum
í málaralistinni, verður hún
eins og aðrir nemendúr að fá
að imála lifandi og nakið fölk.
— Já líklega, sagði Enimy.
Hún vrjr afgreiðiiustúlka í
ár, því að Súsanna dvaldi meg, kápubúð, þegar' Ottó varð ást
inhluta þess heima í Finn- (fanginn af henni, og hún er
landi með þá litlu. En það sem nógu barnaleg til að blygðast
sín fyrir það. — En Hinrik
hefir nú tekjur, sem ættu að
duga þeim báðum til lifsfram
færis, svo að henni er það
ekki nauðsynlegt þess vegna,
sagði Emmy. Og það er allt
annað að mála smávegis í frí
stundum sínum en að sökkva
gladdi tmjg mest A'ar það að
telpan var skírð Súsanna
Maiigrét Bridget. Súsanna
kallaði hana Lillu, því að slíkt
var venja í Finmlandi. Það
var víst gott fyrir hana að
sleppa við að vera köllúð
Bricken.
Þegar leið á haustið fór ■ sér svona niður í þetta.
- Súsanna mín, hvernig
líður þér? sagði ég, þegar ég
náði loks í hana i síma.
- Hörmulega, sagði hún.
Eg flögra frá einu til annars
og festi mig ekki við neitt. Eg
horast svo, að ég hef létzt
um mörg kílö síðustu vikurn
ar. En mér er nú að skiljast,
hve ég var vankunnandi. Ax
berg kann lag á því að ýta við
fólki.
Málaraskóli Axbergs var í
suðurborginni. Þangað var
langur vegur og liklega erfitt
að sinna bæði skólanum og
heimilinu.
— En hvað er að frétta af
Hinrik? spurði ég. Hvernig
lízt honum á, þegar þú horast
svona?
— Honum Hinrik, sagði hún
og röddfin var hljómi’laus.
Hann er nú aldrei ánægður
hvort sem er. Hann fagnaði
þvi, þegar ég byrjaði að mála
aftur, en nú er honum það til
ama.
— Homum þykir líklega, að
hann hafi þig of sjaldan hjá
sér, sagði ég.
— Bricken, svaraði hún
alvarlega. — Annað hvort
verð ég að halda áfram að
mála eða sóa tímanum á sama
hátt og Hinrik og hinir slæp
ingjarnir. Ég get ekki gert
hvort tveggja. Hvort telur þú
hyggilegra.
— Eruð þið aldei bæði
heima hjá Lillu?
— Jú, stundum. En hún sef-
ur ætíð eftir kvöldverð. Og
þegar Hinrik fer á Stopet, eða
til Caro eða í verzlunina til
að eyða kvöldinu, þá fer ég
að hátta til þess að geta
vaknað klukkan sex að sinna
Lillu. Þá heimtar hún mat
sinn.
— Sitjið þið aldrei heima
bæði við lestur? Fyrr á árum
las Hinrik mikið.
— Það er eins og hann hafi
enga ró í sér til þess núna.
Þegar hann er heima, gengur
= Skrifstofa ríkisspítalanna,
I Klapparstíg 29. É
I 1
iHiuiuHiiiiiiMiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiniimmnmitHui
Áskriítasími Timans er 1-23-23
1AFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 102«