Tíminn - 14.02.1958, Side 11
T f M í N N, föstudaginu 14. febrúar 1958.
11
KROSSGÁ'ÍAN
-- - - --- i ^
DÆMALAUSI I
Fösiudagur 14. iebr.
Valintinus. 45. dagur ársins.
Tungl í suSri kl. 9,22. Árdeg<
isflæði kl. 2,28. Síðdegisflæði
kl. 15,00.
SlysavarSstof. ReyklavlVur
í HeiisuverndarstöSinni er opta aO>
&n sólarhringinn. LaeknavörSnx L.
R. (fyrir vitjanir) er á iuu stað feL
18—8. — Sími 15030.
Næturvörður er í Laugiavegsapótokl
sími 2 40 46.
Pennavinir
Bjartsýni
Horfðu mót sóUnni, þá séröu eWd
skuggana. — Helen Keller.
•®»
efri deildar Alþin'gis föstudaginn ÍÆ.
febrúar 1958 kil. 1,30 mifSdegis:
Samkoan'udagur regiutegs Alþingia
1958.
Húsnæði fyrir fétegsstarfsemá.
neðri deildar Aliþingis föstudagim
14. febrúar 1958 fcl. 1,30 miSdegis:
SauBfjárbaðanir.
Dýralæknar.
•®>l
Frá Guðspekifélaginu.
Septíma heldur fund í kvöld kl.
8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingdlfs-
stræti 22. Séna Jakob Kristinsson
flytur erindi, er hann nefnir: Minni
um geðheimareynsiu. Sýnd verður
kviikmynd frá Noregi. Kaffiveitimgar
í fundariok. Gestir eru velkomnir.
— Hvað getur þessi kennari kennt okkur? — Kann hún að búa tii kúlur
Úr tyggigúmmí eða skjóta af teygjubyssu?
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Kaupmannahöfn
í gær áiéiðis'' til Stettin. Arnarfell
Jer frá Borgarnesi í dag áiieiðis til
]Jí. Y. JökuSfell er í Boulogne. Dísar-
i|eíil fór frá Vestmaniiaeyjum 12. þ.
in. áleiðis til Stettin. Litfafell er í
;Kendsburg..,Helgafell fór 12. þ. m.
jjjrá Reyðaríirði 'áieíðbs tii Sas van
Ghent. Hiamráfeíl fór frá Batum 10.
þ. m. áleiðis til Reykjaivíbur. Finn-
Jiith lqátar; saM J Capa de Gata.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla kc-m til' Reýkjavíkur í gær-
Jijveldi að vestan úr hriingferð. Esja
er á Akureyri á austurleið. Herðu-
breið fer' frá ReyikjQ'VÍk kl. 20 í kvöld
austuir um land til VopaafjarSar.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á leið
til Reykjavíkur. Þyriill er í oiíuflutn-
ingum á Faxaflóa. SkaftfelUngur fer
frá Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Loftleiðir:
Hekla miMandafiugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíikur kl. 7.00
í fyrramálið frá N. Ý. Fier til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborgar kl.
8.30.
Einnig er vænitanileg til Reykjavík-
ur Saga sem kemur frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborg og Stafarugri kl.
18.30. Fer td N. Y. kl. 20.00 annað
kvöld.
Útvarpið í dag:
8.00 Moirguniútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13,15 Lesin dagskrá næstu yí'ku.
15.00—16,30 Miðdegisútvarp.
18,25 Veðurfregnir.
18.30 Börnin fara í heimisókn til
merkra manna (Leiðsögumað-
ur: Guðm. M. Þorláiksson).
18.55 Framburðarkennsla í esper-
anto.
19.10 Þimgfréttir. — Tónteilkjar.
19,40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Árnd Böðvarsson
kand. mag.).
20.35 Eríndi: Frá Rúmeníu (Magnús
Á. Árnason listmálairi).
20.55 Kórsöngur: Útvarpskórinn
syngur lög eftir erlend tón-
skáld; Róbert A. Ottósson
stjórnar (plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Sóten ís-
landus" eftir Davíð Stefáns-
son frá Fagraskógi; VI. (Þor-
steinn Ö. Stephensen).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (11).
22,20 Erindi: ítalski myndhöggvar-
inn Antónío Canova efiir Egg-
ert Stefánsson sömgvara —
(Andrés Björnsson flytur).
22.35 Sinfónískir tónleikar:
• Sinfóníuhljómsveit íslands
leíkur „Hinar fjórar lyndis-
einkunnir“ (De fire tempena-
menter), sinfónía nr. 2 op. 16
■eftir Carl Nieisen. Stjórnandi:
Róbert A. Ottósson. (Hljóðriit-
að á tónleiikum í Þjóðieikhús-
inu 6. þ. m.).
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Vieðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12,50 Óskalög sjúklinga.
14,00 „Laugardagslögin“.
16.30 Endurtekið efini.
17,15 Skákþáttur (Guðmundur Arn-
laugsson). — Tónleiíkar.
18,00 Tómstundaiþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18,25 Veðuifregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Hanna Dóra“ eftir Stefán
Jónsson; IV. (Höfundur l«s).
18,55 í 'kvöldrökkrmu: Tónleiikair af
plötum frá hollenzka útivarp-
inu í Hilversum.
Co&mopolitain hijómsveitin
leifcur létt hollenzk lög; Jos
Cleber stjórnar.
19,40 Auglýsingar.
20.00 Frébtir.
20.30 Tónleikar: Suiss Romande
hljómsveitin leikur tvö stutt
verk eftir Debussy og Ravel;
Ernest Ansernet stjórnar (pl.).
20,45 Leikrit: „Útþrá“ eftir Jean
Jacques Bernard. Leiikstjóri og
þýðandi: Valur Gísiason.
22,00 Fréttir og veðurfreignir.
22,10 Passíusálmur (12).
22,20 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Sextugor
verður á laugardaiginn Brynjólfur
j Oddsson, bóndi, Þykfcvabæjar-
fclaustri, ÁMtaveri.
LYFJABUÐIR
Apótefe Austurbæjar «»mi lfJTl.
Garðs Apótefe, Hólmg. M, Ami
Holts Apótefe Langholtsv. «<m<
Laugavegs Apótek síml 34041
Reyfcjavikur Apótefe «imi I17SA
Vesturbæjar Apótek siml 3UM,
IBunnar Apótefe Laugmy. dml 11911
Ingólfs Apótek AOalstr. tíml 11*8*
Kópavogs Apótek siml UIM.
Hafnarfjarðar Apótek ahxU
Lausn á krossgátu nr. 549:
Lárétt: 1. Áhöfn. 6. Eru. 8. Vær. 9.
Rör. 10. Mús. 11. Fúa. 12. Töm. 13.
Nía. 15. Snarl.
Lóðrétt: 2. Hermann. 3. Ör. 4. Furst>
ar. 5. Svefn. 7. Fruma. 14. f.A.
Ung stúilka kom í gær til bl'aðsins
með mörg bréf, sem liún hafði feng
ið, en msfn hennar var bint í blaði
í Noregi og bárust benni svo mörg
bréf, að. hún sér sér ekki fært að
svaéá iþeim' öHúrii. Erú þetta bréf
frá .narskqm stúlkum og piltum á
atdrinuni' Í3 til 15 ára. Áðaláhuga-
xnál þíeifria er m. a. frfmerflcjáskipti.
f»a;p.' skrifa á npnsfeu og. ensku. Þeir,
sém vildu sivara bréfúmum, geta sótt
þau til biaðsins; Til hægðaraufca fyr-
ir þih-fæm búa úti.ú- íandi, eru hér'
birt nofcfeúr nöfn.
. ,• '
K'fi'stian' StcinsbÖ, Eiga'aasvg. 23,
Stavangpr,-Norge,
BjÝmte Hiðe, Híuduánvág,
pr. Haugasund. Noirge,
Kari Alsaife&r (14 ára),-Liien 4, Bergen
Norge.
Frfe. Britt Mariie Hagein (14 úra),
Grimsásvegen, Ra'ufass, Nor.ge.
Torunn Schou, Svartdatevn. 46,
Mangi'erud, Oslo, Nongie.
Þessi sérstæða mynd er af atómrannsóknarstöð, sem er í byggingu. Það, sem þið sjáið niður úr loftinu, eru
fætur verkamanna, sem eru þar að vinnu.
551
Lárétt: 1. Eggja. 6. Glanni. 10. Kytrð.
11. Mælitæki. 12. Fkikurinn. 15. Árás.
Lóðrétt: 2. Krit. 3. Ask. 4. Fiskur. 5.
Kvenmannsniafn. 7. Fauti. 8. Þyngdar
eining. 9. Biása. 13. Hlýju. 14. í kertL
OTVARPr
DENNI
víðförli
eft|r
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
24. dagur
Þeir halda nú áfram í gegnum þenoan skóg og
ferðast í marga daga. Þeir Jifa af berjum, fiski
úr lækjnm og borða hann hráan, því að þeir þora
eSdci að kynda báJ. Nú em þeir orðnir þreyttir
og þjakaðir og Bjöm dregst -varla áfram. Sveinn
tefeur hann á öxJ sér, en njú saékjgt ferðin seinna.
EirJkiU'r gengiur æitíð í fararbroddi. Nú sér hann
alt í einu spor eftir menn á mjúkri mo'ld. Hann
áfeveður þá að breyita um stefnu, telur skynsam-
legast að reyna að Æorðaat að hitta ókunna menn,
■sem ekiki er að vita, hvernig muni bregðast við.
Þeir hæigj’a nú á sér, og fara sem hljóðlegast;
og Láta sem minnst á sér bena. Aiiit gengur vel, en
ail't í einu er Eitíkur sem negldiur við jörðina.
Framjundan stígur svört reykj a rsúia til himi.ns £
miJiIi trjlánna.