Tíminn - 20.02.1958, Side 5
fri M I N N, íiBimtMdaginn 20. febrúar 1958.
5
ö H ÆSKUNNAR
MALGAGN SAMBANÐS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJ: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSS.
Stofnim fríverzíunarsvæðis Evrópu er mesti sigur
samvinnuhugsjónarinnar á alþjóðavettvangi
Áriffl 1957 og 1958 mnnu, er
Éraim lí-ða stundir, verða taiin með
mer'kiiiegiUS'tu árum í sögu Evrópu.
í m«rz mlánuði fyrir tæpu ári vom
lufjidirri'taðir í Rómn af sex evrópak
Uim stjórnimláiamiönnuim tveir sögu
•tegir saimningar, seffln munu ger-
br eyta sögu Bvrópu. Með fáeinum
pennaidriáittuim gerðu þessir menn
það, semii Caesari, Napoieon og Hitl
er reyndist ókieift að gera með
wpnavaidi, sameiina Evfópu.
•iÞýzkialand, Htoiifland, Belgía, Lux-
•efflbiourg, Frafckland og Ítalía, með
saimaniagða íbúaMu um 161 milflj
ón, eða áflíka og í Bandaríkjunum
. oamjþyklkitu að kioima á fót í samein
ingu tiveim þýðingarmikfliuim stofn
U'nuim. Þær eru Sameiginflegur
. m'arlkiaðux þessara ríkja og Sameig
infl'eg kj'arnorkustjoifnun um frið-
.camflega hagnýtingu kjarniorkunn
ar tifl iðnaðar. Áður hiafði verið
;komið á fót samieiginflegri þunga-
iðnaðarsaimivinnust'ofnun þessara
.iiíflsja. Saimningar þessir ganga í
.gifldi á þessu ári, og framkvæmdir
.áætflana þeirra, er gerðar voru í
earnLanidi við þá, eru þegar hafu
ar.
Árangiir einkaframtaksins.
■ Aflflt frá diögum Rómverja hefir
Vestur-E'vr'ópia verið kjarni hi.ns
tiömenhtaða heimis. En þráltit fyrir
;„imenninguná“ helfir saga liennar
"íyrsit o@ freimist verið saga innbyrð
iis styrjáfldá og deilna, ósamflyndis
og sunidufþyikkju bræðraþjóða. Og
e-kíkii er lengra en tæp 13 ár síðan
tíðustu og Móðugustu styrjö'ldinni
lauk. Sitórvefldi Bvrópu hafa, aflflt
firaim á þennan dag, um leið verið
cffllU'gus'tu ríki heims. Hætta sú er
•þeiim staifaði sameiiginilega fró lönd
úirn utan Eívrópu var hverfandi. En
eíitir siðústiu heimsstyrjöld vökn-
<uðu stjlórnmáflamenin Vestur-
Evfópu hsfl'dur beitur við vondan
draum, er þeir uppg'ötiV'uðu, að á
iraeðan þeif viiófu önnum kafnir við
áð neyna að toáila hver öðrum,
höiðu.tvö ríki vaxið þeim yifir höf-
uð. Á fyfste áfun-um eftir stríðið
úrðu hin giömlu og stoltu stórvefldi
inieira að segja að ieggjast svo
jágit, að þyggja öflmusur frá öðru
•þessara nýju stórvelda, gamaflli
brezkfi nýflieradu. Þrví fé var varið
'til að hressa upp á útikulnað at-
vinnuflíif þessara þjóða, svó að þau
Igæflu staðið á eigin fóturn, en yrðu
ekiki gfleypt með húð og hári af
risáflum í autstri, Rússavefldi. Áður
hölfðu þessi ríki og byggt efnahag
einn að mikflu fleylti á gróða af ný-
lenidum isánum, en eftir stríð neyd.d
Ust þau til að gefa ýmS'Uim þeim
Bfðgætfustu freilsi. Framfarir í iðn-
á£i gerðu það og að verkum, að
Ebrópuríkin stóðu ein sér verr að
Ungir Framsókn-
armenn á Akur-
eyri og í Eyja-
fjarðarsýslu
Eins og gef ið var urn í stð-
asia Veffvangi verður haidið
stjérnmálanámskeið á Akur-
eyri um næsfu mánaðamót.
Eru menn eindregið hvaftir
til að hafa samband við Ingv-
ar Gíslason, erindreka, Ak-
ureyri, sími 1443, cg titkynna
þétttöku sína.
Eftir Bjarna Einarssou, stud. oecon
vígi en raokkfu sinni fyrr. Landa-
mœríra woru lífct yfirstiiganlliegir
miúrar fyrir verzlunsrvörur. -Auk
in tækni, og þar með aukinn stofn
kostnaður fyriirfcækja, gerðu stór-
iðju nauSsynflegri en nokkru sinni
fyrf, en á því sviði stóðu Evrópu-
ríkin, með sín tugmiflfljlóna mark-
aðssvæði auðvi'tað höfllum fæti
gagnvart hunidraða miflfljóna mark-
aðssvæðum nýju sitórveldanna.
■ Áraragurinn af einkafiraimtaki
Evrópuríkjararaa varð þrí ekkert
nema glundroði og óvissa. Eif þau
áfctu í framitSðinni að geta keppt
við stórveldin í austri og vestri á
efnaha'gssviðinu og veifct þegnuim
sínum miannsæfmandi flífflskjör varð
eitfchvað nýtt að koma til sögunn-
ar.
Ný viðhorf.
Aflflit fná styrjafl'darlokum h'öfðu
márgir rtiætir menn hvaitft til auk
ir.nar samvinnu Evrópuríkjanna í
stað hins alda gamfla einkafram
tate. Fáeinir hugsjóniamenn ræddu
meira að segja ulm afl'gjöra sam-
einingu alflrar Evrópu í eitit sam-
bandsríki. En þeir menn voru og
eru enn o.f langt á uradan sinni sarn
tíð. Efaáhagssamvinnuistofnun Evt
pu, OEEC, var sett á stofn flj’ót-
flega eftir s;tríð. Skyfldi hún vinna
að viðreisn Evrópu eítir stríðið,
og vinna að auðveldun og efliragu
viðskipta á milili Evrópuríikjanna.
í samibandi við þessa stotfnanir var
sett á stofn Greiðsfluhan'dalag
Evrópu, EPU. Þessar stoifnanir
gerðu báðar, og gera enn, mikið
gagn. En það var gæfa Evrópu,
og alheims, að tveir þauflreyndir
stjórnmiálamenn, þeir Jean Monnet
frá Frakklandi og Paul Henry
Spaak frá Belgíu, tóku samvinnu
Evrópuríkjanna upp sem eigið bar
áttumlál. Það var fyrst og fremst
Monraet, sem barðist fyrir samein
ingu þungaiðnaðar V-Evrópú, scm
framkivæimd var, þátttak'enduim tifl
mikillar bfliessunar. Paufl Henry
Spaak barðist fyrir stofnun Bvfópu
hers, en það náði ekki framn' að
gaUga vegna sjúkflegrar Ihræðisflu
Frakka við að missa vaflid ytfir són
um eigin her. En þessum Banra-
vinnunnönnu'm á sviði utanríkismál
anna fannst enn ekki raóg að gert.
Eifct af erfiðustu vandamiáflum Vest-
ur-Evrópu er skortur á rafor'ku. Af
vatras'áÉi er ©kfci nóg, og þessi lörad
hafa raeyðzt til að fflytja inn oflíu
fná Asíu í æ stærri sta'fl' fyrir sí-
felilt hæíkkandi verð. Eina fæira
láusnin á þessu vandamiáli er hag
nýtmg kjarnorkunnar tifl raffloríku
framleiðslu. Af þessu leiidöi hug-
myndina um stofnun EURATOM,
kjarnorkumáflasto'fnunar Evrópu.
Kjarraorkuver eru það dýr, að Sest
uim Evrópuþjóðunum er um megn
að ko'ina þeiim upp ein síns iiðs.
Hlutverk EURATOM á að vera að
kioma upp í Evrópu ötfflugum kjarn
orkurafiorikuveruim, sem ei'ga að
sjlá iðnaði aðiildarrilkjanna fyrir
þeirri orku, sem hann nauðsynflega
þarlf á að Iialda, ef hann á að geta
verið sá hornsteinn undir ad-
mennri vetoegun, sem hann þarf
að vera. Kjárnorkuverin gefa hon
uim liika gífurlega mögufleika tifl
I 'Stækkunar og útþensflu, og utm
, leið til að bæta kjör aflm'ennings
tiil muna. Vísindamenn Evrópu-
rílkjanna hafa lagt mikið af mörk
uim til kjarnorkuvísinda. En flanda
mærin hafa hindrað þá í að starifa
saman svo sem æskilegit hefði ver-
ið til að hagnýta hugmyndir sinar.
Bjarni Einarsson
En m'eð hinu nýja fýrííkteöiutegi
hyggj'ast baradaflaigsrík’in sex búa
þannig að vtfisih'dam'önnfuim sánuan,
að þeir gieti í saiiri'einiragu hagnýitt j
kjarniorkuna sivo setm þörí er á á
tifltöfliMega stu't'tuim tflma.
í þes.su s'a'imbandi er skyflt að
ín'innaist á hinri sitórirnerka árar.grair
sem Brfiitar og e. 1. v. Frakikar og
fieiri þjóðir balfa þegax náð í til-
raunuim sínum tíd hagnýtiragar vetn
isorikunnar. Br beislun þeirrar
orínflindar heíir heppnazt, ærtti að
vera gnægð ódýrrar orku og öflfl
orkiuvandötófl a'ð vera úr sögunni.
SaKieiginlegj rnaikaSiirinn.
En gfliæsi'fl'egasti sigur saanvinnu-
mannanna er samnin'gurinn uim
'sam'eiiginöegán márkað ríikjianna
sex. Laindi2imiæri sexweida'nna wru
þegar opin fyrir kiolum og st'áGi,
óg voru að opnaat fyrir öflflulm vör-
um varðandi kjarraörðcu. Hví þá
ekki að l'áita það sama giflda úim alfl
ar vörur cg ryðja lahdaimærunum
að fulflu og cflCu úr vegi áíflrar verzl
unar á miil'li séxvefldanná? Vörur
framfleiddar í eir.u ríki þandaflags-
.ins er- þá eiras auðveðrt að seflja
í öðru óg vörur fraanfliéiddar á A-k-
u'neyri j Reyfejavák. M sOcaþaðist á
saimningsðvæðinu einn geyisisfcór
niarkaffur, sam eytkur mjög mögú
l'eika'á sainvinnu milli hiiðstæfe®
fyrii'tækja í hinum ýumsu flöndum
og geíur tækifæri tifl rr.un nieiri
s'tíóni&ju en áður hetfir .þeSúczrt' í
Bvrópu. En atfraám tdlflmúra og ann
airra : veríflunarhaíta, sean þjóóirn
ar haía raótað áftan saman tið
verhdiar átvinnúVBgniin sánum, hflýt
ur að hátfa í för m'eð sér margvíis-
'fliega eríiffileika, sam' eflóki verða
rak.tir hér: En m>eð þvi að._ fara
hægit í sak.irna<r c.g afnama höft
in stig aí stigi hyggst baradiaðsg-
ið ná sett.u rrranki. Etfnahaigssam-
vinria. ríkrjanha í S'exrvefldabandalag
inu byiggiírt á afligjiöru tcifliiabanda-
lagi. Bandfsiagshíkip hyggja-t af-
nema smiáítt cg simártrt alfla toflfla á
vörum hvert frá öðru, cig taka
upp samieigi.ralega tiDflða gag'nvart
umhieiimjnuim, seim sennifl'ega munu
byggjatst á rn'eðailtaili tcflfla aðildár
ríkjarana á eirastakum vörutogund
um.
Víðtækara fríverzlunaisvæði.
Ef'tir að fríverzílunarsamningar
'sexveidaibanda'la'gsih's voru fcunn-
gerðir, sáu rílkisstjóínir annarra
a ðildarrík j a Etf n aih a gssamvi n nu-
stofnunar Evrópu fram á versn-
andi samfceppnj'saðstöðu á hin-um
þýðingar.mikla markaði á megin-
landi Bvfópu. Á fundi Etfnabags
saimvi n nustioifinu n ari n nar vöktu
Bretar miáfls á. möguíl'ejikúim á út-
víkkun samteigirale'ga marfcaðssvæð
isins í eihhver'ju fiormi. í febrú'ar
1957 var swo 'áifcveffið á fundi
OEEC að stofna tifl friverzilunar-
svæðis á veguim stiotfnunarinnar,
sem raá skyldi tirt aðilra aðifldainríkja
hennar. SairBTiingar om þetta
standa raú ylfir og eru góðar bortf-
ur á samkomuðagi. Etf aff verður,
skapast mögufleikiar á samei'ginleg
um marikaði 17 ]a,nda með uini. 290
mflllj. ílbúa, Sá munur verður á
markaðsbaindaiagi OEEC og ban.da
lagi sexvelidanna, að þó aðifl'darráíká
falli niður aff m'estu eða öflflu lieyti
t'olla O'g önnur hötft innbyrðis, hafa
þau rétt tifl að halda eigin tioflrt
uim gagnivart löndum utan bar.da
lagsins. Þetrta er íyrst og fremtst
na'uðsyniegt vegna Breta, sem
hafa mikil viðski.pti við lönd utan
Evrópu, þ. e. s'a'mvefldisfliönd sín.
A'ðsfsða íslendinga.
Við ísilieradiragar eigum miki]!!a
hagiHmuraa að gærta í saimibamdi við
þessi nilM. Aiíkioima okkar byigigist
á útlilútni.ragi í stærri. sitól en ffliesitra
annarra lainda. Okkur væri mikifll
haigúr í því að gieta sielt fram-
'ieMuvBrur ckkar á frjiáflisum
m.a'ikiaði í Evnópu, Fná Evrópu
getuim. við fenigið ffle&tar þær vör
ur, sem ckkur varahagar urn. Iðn-
aðarvfirur l'riá Evrópu eru tvímæfla
lauisrt þær beztu í heimi og þessar
þjóðir eru c'kkur að flestu fleyti
skyfldastar, og samvinna við þær
ætti því a® vera sj'áfl'ísiöigð. En
aðifld oikkai' að bandaflaginu Mýt-
ur að miðaist viff, að verzflun mieð
■aðal úttfflurtmingisvÖTur okkar, fiisk-
aííurðirnar, verði að einhverju
eða öflflu. leyti gétfin frjóilis. Með
góðri vöruvöndun og mikflum auig
flýsiragum erflendiis ætti okkur að
heppnaiat að margífaílda söflu okkar
ti'í Évrópu, og sikaþaðist þá ef tifl
viíl miöigúfleiki íil að hætta hinni
irtj.ög övo óhágisitæðu vöruskipta-
verzlun auisíur fyrir járntjalld. —
Aðild okkiar aff fríverzflunarbanda-
laginu . hefir hinsvegar einniig: marg
yíisfliega ertfi'ðfleika í för mieð sér.
Ýmsar afcvinnuigreinar ckkar eru
alflilis ekki .saonfkieppniafærar við Mflð
stæftar atvinnuigr'einar, aranars stað
a'r í Evóipu. Ef okkur verður ek'ki
vei'fct undaraþáiga tifl aff tioflfl'Vernda
þær áð einihvérju leyti, er ekki
fyrirsjiáanfliagit am'nað en að þær
Mjóti að 1'eggj.aist niður mieð öllu.
Þær áisflienzlkiar iSngreimar, sem
h'eözt hafa nii'digufl'eika lifl að stand-
a:it. saafeepprai .viff iðnaS væratan
legrá ban'd.aö.aigi:-þj,ó5a ckfkiar, og
sem ekikur ber að iieggja aðafl-
áiherzflu á, eru þær, siern að mfösrtu
effa öllu l'eyti fraanaeiffa úr ísfl'enzk
u,m bráafmsm, svo sem fiiskiðnað-
ur, cig iðraaður, sem að mestu bygg
iist á orku, t.d. áiburðaíífrajihfieiði&il-'
an. Bn affafl eríiðflieiikár okikar í
sam'bandi viff aðifld að maríka'ðs-
bandalaginu er.u giengiismiáfl okkar.
Því að 'einis og kumraugrt er, er
gtenigi ísl.enzku krónunnar laragt
frá því aff veia rértt skráð.
Bjartar fiamtíðarhoifuz.
Sfcafnum þt ssara bandaflaiga mark
ar 'tváínMaíl'a'Ust tímamót i sog.u
Evrópu. Það eiírt, að nú slkufli hin-
Hitt og þetta
0f seimt fram koihið.
Eftirfaraiidi sögu á Nikíta
Kímisiieliev að hafa sagt Verka-
iKannaflokksiciðtoganum Aneur-
in Bevan sem dæmi um ógnir
SlalínstímabHsins:
Meðlimir Æðstaráðsiíis höfðu
gert uppkast að tillögum um
vaiddrcifingu í éfnahagskerfi
Sovétríkjanna eftir síðari heíms-
styrjöldina. Voznesensky, aðalsér
íræðingur í skipulagi efnahags-
mála, fer með þessar tillögur á
fund Stalins. Voznesensky sagði
sínar farir ekki sléttar af fund-
jnum og hafði Jósep gamli stimpl-
að hann sem svikara við sósíal-
ismann. Nú fauk í meðlimi Æðsta
ráðsins, þvi að Voznesensky hafði
aðeins gert það, sem þeir höfðu
falið honnrn að gera. Gengu þeir
því allir á fund Stalins daginn
eftir og sögðu honum, að þetta
væru sameiginlegar tillögur
þeirra allra. en ekki einkatillögur
Vozncsensky, hefði Voznesensky
verið sýnd mikil ósanngirni og
ætti hann skilið afsökunarbeiðni
frá Stalín. „Það get ég ekki“,
mælti Jósep, „hann var skotinn
í tnorgun".
Baiiidarisk stórblö® og íslestzk
hreppapélitík.
Bandaríkjamenn eru yfirleitt
ákaílega elskuíegt og velviljað
fóík. Hins vegar er þeim margt
betur gefið en raunhæf þekking
á stjórumálalifi í Evrópu. Nú er
góðvilji amerískra stórblaða til
Islendinga kominn á svo hátt stig,
að þau eru farin að birta há-
síemmdar fitstjórnargreinar um
■ bæjar- og sveitarstjórnarkosning-
ar á íslandi. Undarlega virðist
það koma fyrir sjónir, að þessi
ágætu stórbiöð skuli gleðjast yfir
velgengni þeirra afla, sem mest
hafa reynt að tortryggja sambúð
Islands og Randaríkjanna á síð-
usfu tímum. Hins vegar er það
alger nýlunda í sögunni að erlend
stórblöð bafi áhuga á hrepps-
nefndamiáluni norður á því kalda
íslandi. Verður ákaflega fróðlegt
að fylgjast með því, hvaða stefnu
New York Times tekur í málefn-
um einstakra sveitarfélaga í fram
tíðinni. Einkum verður spennandi
að sjá, hvort blaðið styður hinn
nýja hreppsnefndarmeirihluta í
Ólafsvik.
Járnssmiðir gegh ihaldi.
Um næst siðustu helgi fóru fram
kosningar í stéttarfélagi jám-
smiða. íhaldið lagði ofurkapp á
að vinna félagið; sparaði hvorki
fé né fyrirhöfn i því sambandf.
í fyrra var atkvæðamunur aðeins
sextán atkvæði og eftir sigurinn
í bæjarstjórnarkosningunum þótt
ist íhaldið öruggt um að vinna fé-
lagið núna. Leikar fóru hins veg-
ar þannig, að íhaldið fékk liina
herfilegustu útreið og jókst at-
kvæffaniunur úr 16 í 48 atkvæði.
Vekja þessi úrslit töluverða at-
hygli, því að þetta eru fyrstu
kosningar, sem háðar eru eftir
bæjaxstjórnarkosningar.
ir göimflu keppinautar og óvinir,
Þjóffverjar oig Frafckar, vinna.sam
an í bróðerni og .leysa vandamál
'sán á lriffsamflffiga.n hatt er, tímanna
táikn. „Siiiníkatframtak“ þessara
ríflvja 'hetfir komið áf stað flestum
'Styrj'c'diuan veráldarsöigunnar, en
sarnv in'nuisfcafnan hefir nú borið
líifltæði' á vopnin, Öii verða aðifldar
riki band.a3.aganna að fórna ein-
bverjum sérhagsmunum fyrir
beifldiraa, og ieggja tifl hliðar gamla
fordóíma oig hindurvitni. En af sam
vinrauEiietfnunni muii ■ á þessu sviði
setn öffruim, leiða hagsæld og bless
un íyrir aflflan aflim'enning í þess-
(Framh. á 8. síðu)