Tíminn - 22.02.1958, Síða 2
2
TÍMINN, laugardaginn 22. febrúar 19591
Hljómsveit ríkisótvarpsms heldur
tónleika í háskólanum á morgun
Hljómsveit rikisútvarpsins heldur næstu opinberu tónleika
sína í hátíSasal Háskólans sunnudaginn 23. febrúar, annað
kvöld kl. 20,15 undir stjórn Hans-Joachim Wunderlich. Senn
eru fjörir mánuðir liðnir frá því er Wunderlich tók við stjórn
hljómsveitar ríkisútvarpsins og hafa vinsældir hennar ekki
minnkað við það.
! fónía væri raúfiverulega eftir Beet
Hljómsvertin hetfir á þessum h.oven, en nú er. aimennt viður-
tíma leikið bæði mjiog létt verk og kennt að svo sé.
jafnhliða vandaðar tónSimíðar j Prófessor Fritz Stein fann hand-
hinna mestu sniiiling'a. Á tónleik- rit að þessu verki í nótnasafni tón-
unum annað kvöld verða flUtt þrjú leikafélagsins Academic Concerts í
verk eftir Ludvvig van Beethoven. Jena í Þýzkalandi árið 1909. S’n-
Fyrst „Coriolan“-for{eikur op. 62, fónían ber þess glagg merki, að
einn af stórfenglegustu forleikjum hún er æskuverk- höfutidar, senni-
Beethovens. j lega gamin m-eðan Beethovn var
Þá leiikur hinn vinsæli píanóleik enf? innan við tvítugsaldur.
ari ckkar, Rögnvaidur Sigurjóns-1 011 þessi ver& hafa það sameig-
son með hljómsveitinni Píanókon- inlegt að vera mjog áheynleg og
sert nr 1 í C-dúr op. 15. — Kon- auðskilin, jafn-veii fyrir þá, sem
sertinn er að vísu ekki eitt af kunna lítt að m«ta hin þyngri og
mestu snilldarverbum meistarans, veigameiri verts þessa mikla snill-
en þrungið æskufjöri og gleði.
Síðasta verkið á efnisskránni er
mgs.
Tónleíkarnir í háttðasal Háskól-
sinfónía í C-dúr, hin svonefnda ans annað kvöld hefjast kl. 20,15
„Jena“-simfónía. Tónlistarfræðing- og er öllum heknill aðgangur með-
ar hafa deilt um, hvort þessi sin- an húsrúrn leýfir.
Kærir Bjarni Ben. draumaskothríð
Helga Sæm. fyrir öryggisráðinu?
Það er viðar en suður í Súdan
eða Túnis, sem hitnar í kolum og
ófriðarhætta virðist yfirvo-fandi.
Síðustu dagana liefir gerzt at-
burðir hér á landi, sem eftir
fregnum og fyrirsögnum Morgim
blaðsins í gær að dæma, virðast
blátt áfram tefla heimsfriðnum í
hættu.
Helgi Sæmundsson, ritstjóri A1
þýðublaðsins, skýrði frá því í
blaði sínu í fyrradag, að til síu
hefði komið maður og sagt sér
dvaum nokkurn. Dreymandi þótt
ist verða áhorfandi að fagnaðar
funduni Bjarna Ben. og Adolfs
sáluga Hitlers og stóð þá allt í
einu með skotvopn í hendi, er
hann þóttist eiga að nota til árás
ar á þá vinina. Beindi hann byss
unni að þeim, en varð allt í einu
í vafa um á hvorn miða skyldi
og þóttist spyrja: „Hvorn á ég
að skjóta fyrst?“ — en vaknaði,
og „þar með var draumurinn bú
inn‘.
Bjarna Ben. þótti hér mikil vá
fyrir dyrunl, og sló hann endem
um þessum ineð risafyrirsögnum
og stórletri ásamt rnynd af Helga
framan á Mogga sinn í gær, og
tvíprentar í frásögn sinni kaflann
urtt draumskotið í grein Helga
og Ifetur' fyígja hæfilegar útlegg
ingar um stríðsæsingar þær og
morðhótanir, sem héru séu hafð
ar í frauujii. Þar sem Bjami er
hugrakkur maður mjög verður
þó að ætla, að lionum gangi frek
ar tii muhyggja fyrir hinum tigna
gesti sínum en ótti um eigið líf.
Af þunga þeim, sem Bjarni
leggur í mál þetta, er þess helzt
að vænta, að hann kæri málið
fýrir öryggisráðinu, og var tsilið,
að hann hefði setið við samningu
kærunnar í gær og það tafið
hann frá störfum.
Krisiniboðar
(Framhald af 12. stðu).
Skortur innlendra samverkamanna
háir kennslunni aillmjög. í sam-
bandi við skólann er heimavist, og
hefir hún gefið mjög góða raun.
Fólkið er hvorki læst né skrifandi
og hefir því lítinn skiining á nauð-
syn þess að setjast á skólabekk. Þó
er skoðun margra að breytast, og
rrá því búast við því, að skóla-
s.arfið vaxi enn að mun, svo fram-
ariéga sém liðsauki berst.
Fniix og kona ham munu. verða
hér heima sér til hvíídar í 1—IV2
ár. Eins og kunnugt er, er hvítum
mönnum mjög óhollt að dveljast
langdvöluth í heitum löndum, svo
að þeir leita jafnan til heiinæmari
staða með víssum miilibiium.
Enn eru í Konsó eift íslenzk hjón
auk jngunnar, og er gert ráð fyrir
því, áð fvrsta starfst'íimabil þeirra
taki ýfir 4—5 ár. Þau fóru héðan
í fyrra.
Má búast við, að öryggisráðið
komi saman til skyndifundar
jafnskjótt og kæra Bjarna um
draumskotið berst, enda er hér
um hiö alvarlegasta mál að ræða-
Helgi mun liins vegar að öllum
líkindum bera fram gagnkæru og
saka Bjarna um drautnskot engu
óviðurkvæmilegra og vísa þar til
Tamöru liinnar rússnesku. Bíð-
um vér nú frekari tíðinda af mál
um þessum.
Sýningin um Sigurð
málara
(Framhald af 12. sxðu).
hann bar emna mest fyrir brjósti
þó tillögur hans í þátt átt næðu
aldrei fram að ganga7. Sigurður lót
sér mjög umhugað um. framtíðar
skipulag Reykjavíkur. Gerði hann
fjölda mairga uppdræitti og sikipu
lagsteikningar sieim miðuðu að því
að fegra bæinn og gera hann að
stórborg,-Á sýningunni gefur að
líta þesisa' uppdræitti Sigurðar og
sést beriega á þeim hver hugsjóna
maður Sigurður málari vair í þess
um efmim sem öðrum.
Fjölmargir munir og tninjar.
Fjöldi annara muna og minja
er að sjiá á þessari msrku sýningu.
Þar gefur að líta hiaugfé frá Bald
ursheimi í Mývatnssveit en fundur
þess varð tfflefini t*i þess áð Förn
gripasafnið var stefnað. Þar má
einnig sjá málarakasBa Sigurðar,
og litaspjöld, ’teiknibók frá æsku
árum, sýniahorn af uppdráttum
fyrir baadíringar og úteaum á
kvenbúninga, frumdrög Sigurðar
að mehki íslandis og fána, sýnis
horn af handritum, minnisbókum
og bréfum, kvæðum, ritgerðum,
leikritum, minni'sfolöðum og minn-
isbókum. Þá er að sjiá ýmiskonar
plögg varðandi Sigurð m. a. sam
skotalista, reikninga þar sem
hann er titlaður séní og bréf frá
foreldrum hans. Þá eru uppdrætt
ir varðandi fagrun ög skipulag
Reykjavíkur eins og áður er sagt,
enfremur teikningar frá Þingvöll
um, frumdrög af leilrsviðum fyrir
sjónleiki oig sikrautsýningar (tabl
eaux).
Á sýningunni eru 9 olíumálverk
flestar mannamyndir sem Sigurð
itr málaði af merkum mönnum og
eru þær afburða vel gerðar. Þá
eru einnig teikningar, landslags-
myndir og sjiállfsmyndir. Sýning
in veðrur opin alia daga frá 2—
10 f. h. og stendur nokkuð fram
ytfir 9. marz.
Auglýsið í Tímanum
Þjóðaratkvæði
í Sýrlandi og
EgyptaSandi
KTB—Káiró, 21. febrúar. Þjóðar
atkvæðagreiðsilan um sameiningu
Sýrlands cg Egyptaiands í eitt
ri'ki fór fram í dag. Ekki er talið
neinum efa undirorpið að sam
einingin verði samiþykkt með yfir
gnæfandi mieirihiuta svo og að
Naxser verði kjörinn forxeti hins
nýja ríkis, en hatin er einn í kjöri
og því raunar sjlálifikjörina.
Finnskir ferðaskrif-
stofumeon hér á ferð
S. 1. fimmtudag komu 11 Finn
arhingað í boði Lciftteiða. Þeir
xtarfa ailir að ferðamélum í heima
landi sinu, vinna í ferðaskrifstof
um eða rita um ferðamál í dag
blöð og tímart. Fararsitjóri þeh-ra
er Lars Coilandier. Hann er aðalum
boðsmaður Lotftieiða í Finnlandi.
Finnarnir munu dveljast hér
þangað tiil á sunnudag. í gærkveldi
efndi félagið SUO.MI til skem/mjti
fundar í Breiðifirðingabúð til að
fagna hintum finnsku gestum.
Tveirsjötugk
Mývetningar
í gær varð sjötug Stefanía Þor-
grímsdóttir, búsfreyj'a í Garði
Mývatnssveit, kona Björgvins Árna
sonar bónda þar.
Einnig varð sjötugur í gær Jó-
hannes Jóhannesson bóndi á
Geiteyjarströnd í Mývatnssveit, en
hann er yhgsbur hinna kunnu
Strandarbræðra.
Hús í smíðiim,
•em eru lnnjin lösseenairum-
4laemta Reykjavikur. bruna>
tryggiom við með hinum ha(<
kvjemustu •inSlmáeum..
[-AqcVgxVþX P BtmJ 7080
tbOlofunashríngab
14 OG 18 KABATA
•KlfH0|T15fattt * 23905 m
Félag ísl dægurlagahöfunda efnir
til dægurlagakeppni eins og áður
Eins og s. 1. ár mun Fél. ísl. dSegurlagahöfunda efna til
dægurlagakeppni á vegum félagsins í miðjum næsta mánuði.
Fer keppnin fram í Þói'skaffi og verður keppt 1 2 flokkum. þ. e.
í gömlu og nýju dcnsunum.
eftir eigin vali, af þeitn Iögum, e.r
Það er hljómsveix /iage Loi ange
ásamt söngvurunum Diddu Jóns og
Ragnari Halldórssyni, sem sjá um
flutning nýju dansahna, en J.H.
kvintettinn ásamt Sigurði Ólafs-
syni söngvara, sem sér um gömlu
danxana.
Dömnefnd verður 5 manna nefnd
úr FÍD, sem dæma mun lögin inn
í keppnina, en dansgestir munu
svo einir um að velja 3 beztu lög-
in í báðum flokkum.
Verðlaun' verða að þessu sinni
áletraður silfurbikar fyrir bezta
lagið í báðúm flokkum en viður-
kenningarskjal fyrir annað og
þriðja bezta lagið. Þá hefir Fálk-
inn h.f. hljómplötudeild heitið fé-
lagihu að gefa út á plötu 2 lög,
í keppnina komast.
Frestur til að skila handritum
er senn útrunninn en hann er til
1. marz n. k. og ber að senda þau
undir dulnefni (ásamt réttu nafni
í lokuðu umslagi) tii Aage Loránge
hljómsveitarstjóra.
í síðustu keppni bárust nærri
100 lög og eru þau 2 lög. er eísfc
urðu í hvorum flokki þegar komíra
út á hlljómplötu hjá Fálkanum h.f.
og njóta mikilla vinsælda, en þau
eru „Ljúfa vina“ eftir Þórir Rofí
og „Stungið af“ eftir Jóhannes G.
Jóhannesson. Mörg lög hafa þegar
borizt í þessa keppni og má búast
við að hún verði mjög spenhandt.
Egypzka stjórnin lætur undan síga
í landamæradeiln sinni við Síidan
NTB-Kairó og Khartoum, 21. febrúar. — Heldur þótti horfa
friðvænlegar 1 dag í deilu Egypta og Súdansstjórnar um yfir-
ráð yfir héruðunum í Norður-Súdan. Hefir Egyptalandsstjórn
séð siít óvænna og fallizt á tillögur, sem utanrikisráðherra
Súdan bar fram fyrir tveim dögum, en þá var hafnað. Öryggis-
ráð S. Þ. kom saman í kvöld til að ræða kæru Súdansstjórnar
vegna yíirgangs Egypta.
TiMökun egypzku stjórnarinnar
er í því fólgin, að hún segist
iekki muni aðhafast frekar í mál-
inu fyrr en að afstöðnum kosning
um í Súdan en þær eiga að fara
fram n. k. fimimtudag.
Óttast erleud afskipti.
f tilikynningu, sem egypaka
stjórnin þini um miáiið, segist hún
einnig hafa hætt við að iiáta fara
fram þjóðaratkvæði í hinum utxl-
deildu héruðum í samibandi við
stofnun hins nýja Arabiska saim
bandsilýðveldis og kjör nýs for-
seta. Þá skorar egypzka stjiórnin á
Súdanstjórn að taka malinu skyn-
samlega og ganga til samnirga,
svo að erlendir heimisvaldasinnar
eins og það er orðað fái ekki tæOd
færi til að bianda sér í miálafnt
rikjanna.
Fréttir M landsbyggðinni
AímælisKlj ómleikar
Geysis
Akureyri í gær: Karlakórinn
Geysir átti- 35 ára afmæli á þessum
vetri og efnir nú til afmælishljóm
leika í Nýja Bíói hór. Voru hinir
fyrstu í gærkveldi og var húsið
fuliskipað áheyrendum. Söngstjór-
ar eru feðgarnir Ingimundur Árna
son, sem stjórnaði kórnum í ára-
tugi, sem þjóðfrægt er, og Árni
sonur hans, sem nú er söngstjóri
kórsins. Einsöngvari er Kristinn
Þorsteinsson, en þíanóundirleikari
Guðrún Kristinsdóttir. Áheyrendur
hafa hylllt Geysi á þessum tíma-
mótum og þakkað kórnum marga
gleðistund á liðnum tíma.
Brotizt inn í áfengis-
verzlunina á Akureyri
Akureyri í gær: Síðastliðna nótt
var brotizt inn í útsölu Áfengis-
verzlunar ríkisins við Gránufélags
götu. Brotin var rúða og komizt inn
þá leiðina. Þjófurinn var búinn að
láta nokkrar fl'öskur út um gatið
og var imeð fangið fullt í annarri
ferð, er Iögreglan kom að hðnum
og handtók hann. Maðurinn var
ölvaður.
Gamalmennahátííi
á ísafirfti
E. 1. sumar hélt kvenfélagið Hlíf
gamalmennahátíð sína þar sem böð
ið er öliu fólki í byggðarlaginu
eldri en sextugu. Mótið hófst með
allmennri ka'ffidrykkju. Til skemmt
unar var kórsöngur Hlifarkvenna
Undir stjórn Jónasar Tómassonar
fimim köinur sungu með gítarundir
leik. Ræða Unnur Gíslad'óttir-
Leiikrit „Fjölskyldan í uppnámi í
þremur þáttum. Lei&endur vcæu
Ragnhildur Helgadóttir, Gunniaug
ur Jónasson, Geirþrúður Charies,
Gunnar Sigurjónssion,. Friðgerður
Samúelsdóttir, Stefán Jónsson,
Guðbjörg Magnúsctóttir óg.Unnuí
Konnáðsdóttir. Uá" 180 maans
voru boðnir til hiátí'ðarinháj'. Fwm'.
skemmitinef.ndar var Ragáhildiur
I-Iolgadóttir og fonm, söngfl. Hílíf
ar, Bjarney Ólafsdóttir.
Formaður Illífar . er Unnur
Gísladót'tir. G.S.
Nýtt bakarí á ísafirSi
ísafirði, 18. fehr. — 14. febrúar
var opnað nýtit bakarí í Haínar-
stræti 4. Eigendur þess eru Ólafur
Þórðarson bakarameistari og
Högni Þórðarson. Vélar og ofnar •
er allt nýtt og af full'komnustu
gerð. Búðin er mjög vistleg og eru
borð og síkápar smíðaðir af Hálf-
dáni Bjarnasyni trésmíðameiistara
af sérstakrþ vandvirkni. Bakaríið
er nefnt „Ólafsbakarí“. G.S.
Mörg þorrahlót á ísafirði
ísafirði, 18. febr. — Þorrablót
hafa verið liér mjög mörg og má
heita að byggðafögin í 'kring um
Djúpið hafi livert sitt blót. Fyrstir
uðru Sléttuiircppingár óg Grunn-
víkingar báðir sama kvöldið, aðrir
í Gúttó eri liinir í Aiþýðuhúsinu.
Hjálmar Gíxlason úr Sléttuhreppi-
skemmti á báðum blótunum. Aust-
firðingar og Norðfendingar slógu
sér saman í „blótpartí“ s. 1. suninúJ
dag. Þá er nýatfstaðm árshátíð
Sunnukórsins og nú á næsturnil
verða blót Bolvíikítijga, Stranda- ’
manna og Djúpman'na. Er mörgum
farið að þykja nóg-uem:, btót.tii árs
og friðar. G.S. -