Tíminn - 22.02.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 22.02.1958, Qupperneq 4
4 TÍMINN, laugardagina 22. febrúar 195& Sýning á verkum Sigurðar málara opnuð í Þjóðminjasafninu í dag 125 ár nú senn liðin frá fæðingu hins gagnmerka listamanns og brautryðjanda í dag hefst í ÞjóSmmja- safni sýning á málverkum og teikningum Sigurðar Guð* mundssonar málara, hins gagnmerka listamanns og brautryðjanda, og verður hún opin fyrir almenning næstu daga. Fyrir nær 30 árum birti Eimreiðin áður óprentað kvæði eftir Sigurð málara. Hafði Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum grafið það upp í hancHti norður á Akureyri. Hann birti þá einnig sfutta grein um Sigurð og fer hún hér á eftir, svo og kvæðið: „Sigurður Guðmundsson málari ; og fornfræðingur, fæddur _ 1833, | dáinn 1874, mun flestufn íslend-. I ingum kunnur fyrir sína hollustu i og miklu starfsemi í þarfir þjóð- arinnar. Hann var listamaður mik-' ili og þjóðtegri en flestir hans samtíðarmenn. Kom það bezt í Ijós við stofnun forngripasafnsins árið 1863, og hve mjög hann barð-j ist fyrir að laga hinn íslenzka kven þjóðbúning (faldbúninginn), sem þá var orðinn mjög tilkomulaus og aflagaður frá því sem var á fyrri öldum, en mun nú vera ein- hver sá fegursti búningur, er kon- ur bera um viða veröld. Sömuleiðis varð hann fyrstur manna til að rannsaka Þingvöll, gerði hann uppdrátt af staðnum, sera fylgir riti hans, „Alþingis-1 staður hinn forni“, er Bókmennta- félagið gaf út fjórum árum eftir hann látinn, og verður það verk hans talið allmerkilegt, þótt eitt- hvað kunni þar í að vera ágizkan- ir. En ógleymanlegastur verður Sigurður Guðmundsson málari fyrir stofnun forngripasafnsins,1 því þar var hann aðalmaðurinn.' Og safn það hefði ekki orðið til á þeim tíma sem það varð, án hans, og óvíst hvenær það hefði orðið, en tæpara mátti ekki standa, | því fornminjar hurfu þá sem óð- ast burt úr landinu. En fyrir það starf hans, sem önnur íslandi til gagns og sóma, fékk hann sama! sem enga þóknun og var þó alefna-; laus maður. Það mun ekki ofsagt,1 að fáir hafa lagt meira í sölum- ar fyrir íslenzkt þjóðerni og hlotið jafnlitla viðurkenningu fyrir í Míf- inu. einu, enda væru það eiginlega tveir leikir. Handrit þetta var í eign séra Péturs Guðmundssonar prests í GrLmsey, bróður Sigurð- ar, en er nú niður komið hjá syni hans á Akureyri. Kvæðið „Skáldahvöt", sem nú er birt hér hef ég fengið þaðan, og , er það með hendi séra Péturs, en Sigurður er áreiðantega höfundur þess, enda er það tekið fram í | handritinu. Kvæðið áteit ég vel ; þess vert, að því væri komið fyrir ] almennings sjónir, því það er þjóð- ! legt og lýsir vel eðiisfari höfund- i arins Fimmtugur: Ólafur Sigurjjórsson Sigurður unni mjög ættlandi sínu og hlúði að öllu því, er hon- um þótti þjóðfegt vera. En sam- fara hans hreinu föffurlandsást var hin næma og ríka fegurðartilfinn- ing, sem lýsti sér í öllu hans starfi, því hann var fæddur lista- maður. Þá liggur mikið og marg- víslegt eftir hann sem fornfræð- ing, er tilheyri-r menningarsögunni, og mun það hafa mikía þýðingu fyrir komandi tíma. HANN VAR SKÁLD GOTT Sigurður málari var allvel skáld- mæltur. Þótt ekki liggi mikið eft- ir hann á því sviði, er það nóg. til að sjá, hve framúrskarandi h-ann var íslenzkur í anda- Fremur eru Ijóð hans forn og stirð og all- mergjuð á köflum. í buiulnu má-Iii hefir komið út á prenti eftir hann: „Faldafestir", langt kvæði og merkilegt, er fylgdi ritgerð hans um íslenzkan faldbúning, með myndum, sem frú Guðrún Gísla- dóttir Briem gaf út eftir hann látinn árið 1878. Ennfremur „Alda- hrollur", er kom út í Almana-ki Þjóðvinafélagsins 1924. Hann orti skáldleikinn „Smal-astúlkan“, sem en-n er óprentaður, og hefir aldrei verið sýndur. Indriði Einarsson, er lesið hefir leikritið, sagði mér, að því væri vel gaumur gefandi. Það væri of langt til að lei-ka það í; Sigurður Guðmundsson máiari. Sicýttríur CjiSmundíSon. máiciri: Sl cíldcihvöt Skáldskapurinn er eldgneista líkur, sem oft er hægt á að stíga, en ef hann kveikir í ýta brjóstum, munat alheims haf hann geta slökkt. Ó, þér skáldmenni ísafoldar, andlegar stoðir ástar og mennta, verið þér verðir vorrar tungu og verndið siðu vorra feðra, að útlendir ormavefir og aðfokið ryk þeim ei fái spillt. Hreinsið þér saur af siðum órum og andans olíu yfir þá rjóðið, að þeir skíni sem skyggðir brandar og óþverra ryð ei á þeim .festi Skarið nú iand vort skjöldum yðrum, leiftrandi smeltum logarúnum, er alvoldug Saga á þá reit og aldrei mást að alda rofi. Bregðið nú yðar björtu sverði, er lýsi af um lönd og himin, og ekkert jarðneskt fær yfirbugað, heift, vald, svik né hatur trúar. Þá skáldsins álmur upp er bentur, hrindir hann broddi hart af streng, hleypur hann beint ao hæfðu marki, öðrum skotvopnum öllum harðari. Hlifir þar hvorki hjálmur, brynja, harðstjórans gull né heiðurs tákn, flærð ei helaur né fagurgali mct tundurör orða afskotinni. Því andinn flýgur óstöðvandi, sem glaðasti sólar- geisli í heiði, og með sínum segulneista ógnarbál kveikir á augnabliki, er ekkert mannlegt orkar að slökkva. Það var vor í lofti, er ég sá vin minn, Ólaf Sigurþórsson, í fyrsta sinn. Ég man það, sem hefði það skeð í gær, er hann -kom á vi-nnustaðinn, kviklegur, bjartur og brosandi. Einhver-n veginn at- vikaðist það svo, acS hann sneri sér fyrst til mín, og spurði um vinnutilhögun, og hvert hann æfti að snúa sér, tii að -komast að því verki er hann var ráðinn til. Ég hygg, að á þessari stuttu stundu hafi tekizt með okkur vinátta, sem aldrei hefir borið neinn fölskva á, þau 23 ár -sem við höfuim verið saman síðan. Ólafur er fæddur að Hlíðarenda- koti í Fljótshlíð 22. febr. 1908, og á því hálfrar aidar afmæli í dag. Foreldrar hans voru hjónin Sig- urþór Ólafsson bóndi og oddviti, Ól-afsisonar bónda að Múlakoti Árnasonar, og Sigríður Tómasdótt- ir bónda að Járngerðarstöðum í Grindavxk Guðmundssonar, en móðir Sigríðar var Margrét Sæ- mundsdóttir, alsystir Bja-rna Sæ- mundssonar fiskifræðings. Sigur- þór andaðist fyrir fáum árum, en Sigríður lifir, o-g dvelst nú hjá einni dóttur sinni. Foreldrar Ól- afs fluttu að Kollabæ 1911, og þar ólst hann upp, ásamt 7 systkin- um. Sigurþór heitinn í Kollabæ var landkiunnur a-tgjöirfisimaður, hann bar háltt í félagsmálum, bæði í sveit sinni og héraði. Heimili þeirra hjóna var hið myndarleg- asta, iþar ríkti rausn og prýði í hvívetna. Fljótsblíðin er talin ein hin feg- ursta sveit á Suðurlandi. Gegnt henni blasir hinn mikli Eyjafjalla- jökull, hrikalegur, oft úfinn og grár, en miki-lfenglegur við sólar- sýn, og milli jökuls og Hliðar ólg- aði Þverá, en nú er hún þorrin að mesitu, og það má þaikka for uistu Sigurþórs í Kol-labæ. I þessu umhverfi fæddist Ólaf- ur Sigut'þórsson og ólst upp, með sínum myndarlegu systkinum. Var því ekki undarlegt, þó að hann mót aði-st af því. Umsvif og félags- hyiggja föðurins, fegurð sveitar og heimilis tóhu hann föstum tök- um, og þau tö>k hefir hann ekki hri.st af sér, þótt heiman hafi hann farið, og l'ei-ð hans legið a-:tm< aðv Ólafur fcvæntist 1933 Ragnheiðf Aradóttur hinni beztu konu, eiga þau einn son, er verður stúdent á vori komanda. Ólafur fór tii vertíðar, er hanti hafði aldur til, bæði í Vestmanna* eyjum og Grindavík. Síðar hóif hann starf hjá Mjólku rsamsöiun-ni, fyrst sem bifreiðarstjóri, seinna skri-fstofumaður, og nú s-íðast aðaí* gjaldkeri fyrirtækisins, og alltaf hefir það rúm þótt vel skipað sern hann er. Hann hefir, vegna sinm- ar góðu greindar og hæfiileika-, verið fljótur að átta sig á hve-rjxi starfi er hann gienigur að. Nú hafa þau hjónin eign-azt íbúD í Eski'hlíð 22, er þau unnu mifcitJ að sjálf, og er hei-mili þeirra nú, sem fyrr, hið ágætasta. Þar hafa þau kveifct þann arineld, sem ylj'* ar hverium er bangað fcemur. Ég vil svo, Ólafur vinur mion, ósfca þér, og fjölsfcyldu þinni alr- ar blessunar, á þessum tímamót- um, og þú meeir alltaf vera hinn sami starfsglaði góði félagi, sem hingað til. Jóhaon Eiríksson íslendingur tekur sæti í öldunga 1 deild Kanadabings í Ottawa Fyrsti Islendingurinn, sem þess hei'Surs er aðnjótandi Nýlega slkipaði rlki-sstj-órn Kan- ada íslendiniginn Gunnar S. Thor- valdson -ti-1 að tafca sæti í öldunga- deild ríki-siþinigsins. Er Gunnar S. ThorvaMson fyrsti maður af ís- lenzkum ættum, sam þessi heiður hlotna-st. f öldunigadeildinni eiga 102 fuÚ- -trúar sæiti, sfcipaðir af ríkisstjórn- inni ævilangt. S-vo sem við er að búast, er stuðnimgsftcfcikur núver- a-ndi ríkisstjórnar þar æði fiámenn- ur eða aðein-s 6 fu-líltrúar. Hinn nýi öildumgadeildar-maður er imeðal himna yngstu f d-eildinni, enda flestir fulltrúar þar mjög við aldur. Hamn er 57 ára að ald-ri, fæddur í Riverfcon. Faðir han's, Sveinn Th-orvaldson, va-r þingmað- ur fyrir Giimli-kjördæmi. G-unnair S. Thorvaldson -er fcunnur lögfræð- ing-ur í Winnipeg, meðeigandi í lögfræðiifirmanu Thorvaildson. Egg ertson, Ba-stin an-d Stringer. Hamn var um sfceið forseti veralunárrá'ðg Kanada og sat á þimgi Mani-toba 1941—1949. (Frá utanríkisráðuneytirx-uK Hrökklast harSstjóri í heljargreipar, andans ör aðeins snortinn, því andinn er ódauðlegur, en harðstjórn djöfullegt dauðamein. Ættjarðar vorrar orðstír verjum, þó fátæk sé og faldin jökli, hvarflar hróður hennar með himinskautum, meðan röðull skín á rósir og jökla, meðan ár sækja að ægi fram og segulnál 1 að norðri leitar. 1 En ef þér, landar, eigi nennið ættjarðar yðrar orðstír verja, mun hún sjálf, þótt sígi í æginn •undir ættlera aumri bvrði, úr andheitu Heklu hyrjar gini framandi bergmál fyrðum kveða, Ieiftrandi rituð logarúnum, ^ er um víðbiáin æ mun lýsa.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.