Tíminn - 22.02.1958, Side 5
T í MIN N, laugardaginn 22. febrúar 1958.
5
Fríverzlunarmálið, saga þess og viðhorfið í dag:
Glögg gögn um aðstöðu og hag okkar sjálfra þurfa að liggja
fyrir þegar segja skal já eða nei við fríverzlunartiliögunum
Þá er rétt að fara nokkr-
um orðum um áhrif aðildar
að fríverzlunarsvæðinu á fjár
mál ríkisins. Svo sem kunn-
Skýrsia dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, iðnaðarmálaráðherra,
er hann flutti á Alþingi síðastliðinn þriðjudag
ugt er, eru tolltekjur nú
megintekjusfofn ríkissjóðs.
En það er einmitt kjarni frí-
verzlunarhugmyndarinnar að
ingi frá ríkjum fríverzlunar-
svæðisins.
Ég gat þess áðan, að vegna jaín-
virojskaupaviðskipianna yrðu Is-
lendinigar að dáta þær tollaiækk-
enix, sem nauðsynlegar eru gagn
vart fríveralunarlöndunum, einn
ig giflda 'gagnvar.t öilum öðrum
Ittndum.
Eir undirstrika verður í þessu
s&mbandi, að það eru einvörð-
ungu verndartollar, sem fella
verður niður á umræddu ára-
bili.
Ek'kert virðist því til fyrirstöðu
að ihægt verði að halda fjáröfiunar
itoJIium eða söiuskatti á mnfiiuttum
vönum, ef samskonar tollur eða
gjald er innheimt af framieiðslu
BÖmu vöru innanlands. Eg gat
þess áðan að lum 25% af tolitekj-
ium íársins 1956 hefðu mátt teijast
verndartollar en 75% fjáröflunar-
itittllar. í stað þessara verndartoila
yrði að koma önnur tekjuöflun,
annað hvort hækkun fjáröflunar-
toiiiainnia eða nýir söluskaltar eða
ac-rir 'skattar. Virðist siík endur-
fckipulagning é tekjuöflunarkerfi
ríkjssjióðs engan veginn ófram-
kvæmanílieg.
Fiskmarkaður í frí-
yerzlunarlöndunum
Bg gat þeas áðan, að meginhag-
ur okkar aí því, að gera&t aðilar
að friverziunarsvæðinu, ef frí-
yerziunin tæki til sjávarafurða,
ýæri fóiginn í því, að þá mundum
við eiiga aðgang að fiskmarkaðin-
um í friverzíliunarlöndunum. Ég
jg>at þess einnig, að söiuskiiyrði okk
ár á þessum markaði þyrf'tu að
vaxa til þess að við gætuin gert
irniautning iðnaðarvöru frá frí-
verziunanlöndiunum frjá'lsari en nú
á sér stað eða þá að við þyrftum
að geta byggt upp hér á landi
stóriðnað, sem gæti fiutt afurðir
tfnar tii frdverzilunarlandanna. Er
rétt að fara um þessi atiriði fáein-
um orðuan.
ísiendingar eru fixnmta mesta
fiskí rami ei ðsi uþj óði n í Vestur-
Évnópu. Eif rniðað er við fiskfram
leiðciuna 1955, framleiddu Norð-
miernn mest, eða 1868 þús. tonn.
Bnetar næstmest eða 1100 þús.
tionn, þá komu Þjóðverjar með 777
þús. tann og Firakkar meg 523 þús.
fionn, en síðan Íslendingar með
480 þús. tonn.
Þýðtag fiskveiðanna er hins
vegar hlutfallslega meiri fyrir ís-
lendinga en nokkra hinna þjóð-
anna, þar eð söluverðmæti fisk-
framleiðslunnar er um 25% þjóð
arframleiðslunnar og meira en
90% útflutningsins, en fiskur og
sjávarafurðir eru hins vegar t. d.
ekki nema um 20% af heildar-
útfiutníngi Norðmanna.
Fiskneyzla hefir á síðari árum
íiukizt mijöig lítið í Vestur-Evrópu
eða nokkurn veginn samsvarandi
fáiikisfjölguninni. Neyzla á mann
hiefir verið nokfcuð stöðug eða
tum 15—16 kg. á ári. En mikill
rounur er á fis'kneyzlunni í ein-
etJÖkum löndum. Hún er t.d. um
3Vz 'kig. í lyrklandi, en 47 kg. í
Svíþjóð, iog hér á iandi er hún
e.tv. ekiki fjarri 100 fcg. Ýarnsar
ástæður iiggja til hinnar l'águ fisk
neyzilu í hinum ýmsu iöndum
Vestur-Evrópu. Viða heífa toll-
ar og viðskiptahömiiur innflutn-
ing á fiski. Drieifingalkerfi er ófui'l
það ibiil he'iiming'ur þiess fisfcs, siem
boðinn ier sem nýr fiskur, sé meira
en tveggja vikna gamali, þegar
hann kemist í hendur neytendans.
tijiánuist’U dreifendanna, einfcum
smása'ianna, er mjög ábótavant. Af
fiisiki þeim, sem landað var í 10
V'estur-Evriópíulöndum 1953, var
40% nýr fiskur, 26% saltaður fisk
ur, þurrkaður og reyktur, 22%
rnjöi og iýsi en aðeins 6% frystur
fiskur og 4% niðursoðinn fiskur.
Af þeissiu séat, að frystur fiskur
er lítið þekfct vara í Vestur-
| Evrópu. Hins vegar er 35—40%
af útflutningi íslands frystur fisk
ur oig um 10% af útflutningi
Noregs.
FreðfiskmarkaSur
í Vestur-Eviópu sertti því að vera
mifciil framitíðannarkaður fyrir
frystan fisk. íslendimgar framieiða
mest Eivrópuþjöða ' af frys'tum
fis'kfiökum, <um 55.000 tonn ári'ega,
en framleiðsla Breta og Norð-
manna er önt vaxandi. Freðfisk-
framieiðslan, sem er til'töiuiiega
ný, hefur vaxig anjöig á sáðustu
áruan. Neyzia fneðfiisks hefir hins
vegar ekki vaxið önt í Vestur-
Nýtt leynivopn
BOBBY FISCHER heitir hann
þessi 14 ára piitur, sem um
dáginn bar sigur úr býtum í
hinu árlega meistaramóti
Bandaríkjanna og hiaut þar
með titilinn „Skákmeistari
Bandarikjanna 1958." Það er
ekki ofsögum sagt, að Bobby
er eitthvert mesta skákmanns-
efni, sem komið hefir fram í
heiminum á undanförnum ár-
um og verður að leita langt alt
ur í skáksöguna til að finna
jafningja hanis. (Sambæriiegir
eru t.d. Capablanca, Reshevsky
og Pomar.) Hann er m.ö.o. nýj-
asta leynivopn Bandarikjanna í
kapphlaupi þeirra við Rússa,
að vísu ekki beint gegn her-
veldi þeirra, heldur skákveidi.
ÞETTA SÍÐASTA meistara-
mót Bandarikjanna, sem háð
var í New York núna skömmu
eftir áramótin var að venju
skipað mjög sterkum einstak-
lingum. Má þar m.a. nefna þá
Reshevsky og BÍBguier, sem
báðir eru stórmeistarar og við-
frægir skákmenn, Lombardy,
Mednis og Feuerstein, sem
tefldu hér heima á stúdenta-
mótinu s.i. sumar og allir eru
í röð fremstu skákmanna
Bandaríkjanna, Denker, sem
um og eftir seinni heimsstyrj-
öldina var einn sterkasti skák-
rnaður í Bandaríkjunum (að-
eins Reshevsky og Fine gátu
talizt betri) og svo loksins
undrabarnið sjálft, Bobby
Fischer. Fyrir mótið var al-
mennt álitið, að Reshevsky
myndii hreppa 1. verðlaun, bæði
Gyifi Þ. Gísiason
Evrópu. Áætlað hefir verið, að
hún hafi érið 1955 verið um 100
þús. tenn eða t'æpl. 0,4 (k@. á mann.
í Norður-Amerífcu naim hún hins
vegar á saana éiri mieira en 300 þús.
tonnum eða 1,7. kig. á mann. Ein
af skýringtunum á :því, að neyzla
freðíiskis í yssbur-Evrópu iskuli
efcki vera mieiri en raun ber vitni
vegina þess. að hann hafði þá
nýiega unnið mótið í Dailas,
auk þess sem hann var flest-
um hnútum jkunnugur, þegar
við bandanska skákmenn var að
etja. Ef r,ofckur átti að verðá
til að ógna bonum, voru það
þeir .Bisguier og Lombardy, en
aðirir kornu ekki til greina,
Bobby var svo spáð sæti í miðj
um hópi. Ég ætla nú til gam-
ans að birta hér smá glefsu
úr grein, sem Bisguier skrif-
aði skörnmu fjmir mótið. Hann
ræðir þar um Boihby:
BOBBY FJSCHER, þessi nýj-
asfia von okkar á sviði skáklist-
arinn'ar, ætti að verða rétt fyrir
ofan miiðju í mótinu. Hann er
að öllum iíkindum sá kepp-
andinn, sem bezt er að sér í
skákbyrjunum og tilheyrandi
nýjungum ag meðfæddir hæfi-
lejfcar hans eru ef til vill meiri
en nokkurs okkar hinna. Hins
vegar hefir hann eniga reynslu
af mótum, þar sem þátttakend-
ur eru svo jafnsterkir sem hér
er raunin á. Hvorki hann ne
aðdáendur hans ættu þvi að
láta þuigtfa'iláist, þó að frammi-
staða hans hér verð: eittlivað
lakari en i undanföinum mót-
um. gér-er yið erfiða andstæð-
ihga að eiga. en drengurinn
heíir tím&nn fyrir sér og hann
mun haida áfram að sækja á
brattann.
EKKI HEFIR Bobby litii gert
sig ánægðan með þessa spá-
dóma, 'þvi að frá upphafi móts-
ins tefídi h-ann af mikilli hörku
og lét fátt eitt trufia sig. Ár-
argurinn var undraverður, 8
síkákir uninar og 5 jafntefli, eða
10V2 vinningux, sem nægði til
eru yfirieitt háir og _ hærri en á
öðrum fiskafúrðum. í FrakMandi
er t.d. 35% innfflutningstoll'ur á
frystuan fiiski, oig í viðbót við það
koma síðan ýimis önnur gjöld, sem
jafngilda toiium, og geta aðflutn
ingsgjöidin þannig komizt upp í
rúiml. 45%. Töilurinn er 18% í
Ítalíu, 17% í Svíþjpð og 15% í
Þýzkalandi. Þetta hiefir valldið því,
að freðfisfcur hefir orðið dýr ó-
hófsvara í ýmisum iöndum. Þá er
geymsiu og dreifingarkerfi fyrir
frosinn fisk mjög ófuilljkomið eða
jafnvel aMs ekki til.
Kæliskápar og fiskverzlun
Talið er að tala ísskápa í smá-
söluverzlunum sé ekki hæiTi en
70 þúsund, þ.-e. að einn sfcápur
I komi á meira en 4 þús. manms, Til
i samanburðar má geta þess, að í
j Bandaríkjunum (kemur einn skáp
ur ú hverja 400 mienn. í fáeinum
j löndum aðeins, þ.e. í Noregi, Sví-
þjóð, Sviss og sumparit í Bretiandi,
má segja, að til sé s\'o fulikomið
frystikerfi, að meiri Muti neytend
anna eigi fcöst á því að kaupa
, frystan fiak. í 'öiMum hinum iönd-
' unum. þar sam búa meira en 3/4
hluitar íbúanna, eiga neytendurnir
yfirJeitt ekfci kiMt á því að kaupa
þessa vöru. Hinis vegar eru að
verða mifclar framfarir í þessum
efnuíin, t.d. í Þýzkalandi, Da-n-
mörku og Hoiiandi, en í öðrum
lönd'Um, svo öeon Frakfclandi og
Ítalíu, gerist enn ilítið á þessu
fyrsta sætis, þar sem Resh-
evsky, síkæðasti keppinautur
hans, tapaði í síðustu umferð.
Að sigra í þessu erfiða móti
hafði reynzt „barnaleikur" að
þessu sinni. Þegar Boibby
sfcömmu seinna var spurður af
biaðamanni, hvort hann áliti
sjáifan siig bezfan sfcákmann í
Bandarifcjunum, svaraði hann
því neitandi. Eitt mót sannar
ekkert í því sambandi, sagði
hann. Síðan hætti hann við
eftir nánari íhugun: „Það kann
að vera, að Reshevsky sé betri!“
Hér birtist svo skák Bobbys
við spádómahöfundinn Bis-
guier.
Hv: Bobby Fischer Sv: Bisguier
Frönsk vörn.
1. e4—e6 2. d4—d5 3. Rc3—
Rb4 4. e5—b6 (Ei-tt af sjald-
gæfari aíhrigðum þessarar
varnar. Pachmann gefur hér
upp 5. Dg4—g6 6. h4, en Bobby
er á annarri skoðun.) 5. a3—
BxeSt 6. bxc3—Dd7 7. Dg4—
f5 8. Dg3—Ba6 (Á þennan
hátf 'losnar svartur við hin-n lé-
lega biskup sinn. Sta'ða hans er
þó veikbyggðari en ætla
mætti.) 9. BxB—RxB 10. Re2—
0-0-0 (Þarna virðist svarti kóng
urinn öruggúr, en hvítur er
fijótur að finna hina veifcu
bietti. Aðaiiega er hin slæma
staða riddaranis á a6 þyrnir í
augnm svarts.) 11. a4!—Kb7
12. 0-0—Df7? (Svartur er ekfci
nógu vel á verði. Rétt var 12.
—Rb8 með það fyrir augum
að leika Rb8—c6—a5, sem ger-
ir hvítum stórum erfitt fyrir
með sókn sína.) 13. c4!—Re7
(Eða 13. —dxc 14. Dc3.) 14.
á 12—15 árum skuli létfa
verndartollum af innflutn-
komið eða jafnvel ekki til í ýms-
um iöndum og mikið af fiskinum,
■sem verziað er með, er slæm vara.
Eg hef séð áætianir um, að um
um, er sú, að tcilar á freðfiski
Ritsljóri: FRIÐRIK ÖLAFSSON
sviði. Af þesisum sökum hefir það
gerzt, að verzto innan efnahags-
samvinnuianda þar með frosinn
fiisfc hefir að því er virðist ekki
aukizt á síðustu árurn. Hún virðst
ekiki hafa verið meiri 1955 en hún
var 1951. Útflutningur aðalfram-
1 eiSsliiþi'óð&nn a, Norðmanna og
ísiendinga, til hinna efnahagssam
vinnulandanna hefir beinilínis
minnkað. Öii viðbótarframleiðsla
þessara þjóða hefir verið seld til
annarra landa, einkum Austur-
Evrópu.
Ýmislegt bendir þó til þess, að
markaður fyrir freðfisk í Vestur
KuiiiimmiiiiiEiiiiiiimiimmiimiiiiiiummiimiiiiiui
Þriðji og
síðasti kafli
lllllllllllilllllllllll|l|llllll||IIIIIII[||ll(!|lllllllll>[||||lllllll!
Evrópu vaxi á næstu árum. Skiln
ingur er hvarvetna í efnahags-
samvinnulöndunum að vaxa á
því, að ástandi fiskverzlunarinn-
ar sé mjög ábótavant og að skyn
samlegasta leiðin til þess að
tryggja Vestur-Evrópu gott fisk
meti sé að koma upp geymslu-
og dreifingai'kerfi fyrir freðfisk
og síórauka þannig freðfiskmark
aðinn í Evrópu.
Það -er aðgangur að þessum
imarkaði, sem ísltendingar væru að
trj’ggja sér, ef þeir gerðust að-
ilar að fríverziunarsvæ'ðinu.
Hægfara þrdun að traustum
márkaði
Það tiitöiul'ega litla magn af
freðfiski, sem við höfum undan-
■farið ealt til efnahagssamvinnu-
iandanna, hiefir fyrst og fremst
íarið til Bretlands, Frakkiands,
(Framhald á 8. síðu).
Bg5—dxc 15. Dc3—Rd5 16.
Bxc4J—Ha8 (Hrókurinn verður
að vera til taks, ef a-línan opn-
ast.) 17. Bd2—f4 18. Ha3—g5
(Svartux hefir nú hafið gagn-
sókn sína, en hún er dæmd til
að misheppnast, því að hún er
í fyrsta lagi of seinvirk og í
öðru lagi máttlaus.) 19. a5—
c6 20. axb—axb 21. Db3—Rac7
22. c4—HxH 23. DxH—Ha8 24.
Db3—Re7 (Nú kemur hvíti
riddarinn til skjalanna á all-
óþægiiegan hátt.) 25. Rc3—
D£5 26. Db4? (Hví ekki 26. Ra4
• strax?) 26. —Rc8 27. Ra4—
13 28. Re5t—Kb8 29. Rd7t—
Kb7 30. Db3—Dg4! (Hvítur
verður nú að tefla gætilega til
að halda frumkvæði sínu. Hann
fórnar peði í áframhaldinu og
opnar þannig stöðuna.) 31. Rc
5f—Kb8 32. g3—Dxd4 33. Be3
—Dal! (Snjall vamarleikur,
sem dugar þó skammt.) 34.
Hbl!—Ha3 35. Rd7t—Kb7 36.
Ddl—Da2 37. Rxb6 (Endalök-
in eru skammt framundan.) 37.
—Rxb6 38. Hxb6t—Kc8 39.
Dxf3—Dxc4 (Örvænting.) 40.
Df8t—Kd7 41. Dxa3 gefið. Bis-
guier hugsar sig sennileg* bet-
ur um næst, þegar hann semur
spádóma.
FrÓL