Tíminn - 22.02.1958, Síða 8
8
T í MI N N, Iaugardaginn 22. febrúar 1958,
Fríverzlunarmálið
Framhald af 5. síðu
Hollands og Svíþjóðar, en fleri
lönd munu vafalaust verða hugs-
anleg markaðslönd, svo sem V-
Þýzkaíand, Sviss, Danmörk o. fl
lönd. Rótt er þó að vara við hug-
myndum um, að skyndilega muni
slkapast mikill markaður fyrir freð
fisk í þessum löndum, þótt öll
verzlun með hann yrði gefin frjáls,
enda er það ekki aða4atriðið fyrir
fslendinga, heldur hitt að skyn-
eamleg ástæða er til þess að ætla,
að Evrópa yfirleitt verði í fram-
taðinmi, ef til vill í mjög náinni
framtíð, stór og traustur markað-
ur fyrir freðfiisk.
StóriSnaður og útflutnings-
framleiðsfa
Jatfnframt því sem unnið yrði
að því að bæta markaðsskilyrði
odvkar fyrir fiskafurðir, og þó eink
um freðfisk, í efnahagssamvinnu-
löndunum, þyrtfti að skapa hér á
landi skilyrðS til upþbygtgingar
stóriðnaðar tii útflutnings, ef ís-
lendingum á að verða kleift að
opna land sitt fyrir iðnaðarvörum
tfríá fríverzSiunarsvæðinu. En til
þess þarf að sjiálfSögðu fjármagn,
og það yrði að vera erlent að lang
miestu leyti. í þessu sambandi vil
ég sérstaklega nefna raforkufram
leiðsl'una, en raforkan er enn og
verður vafalaust í náinni framtíð
ein aðaiundirstaða iðnvæðingar.
Baforkuframleiðslan er okkur ís-
lendingum afar nauðsynieg, þar
eg við höfum hvorki kol né olíu
í landi okkar, en við höfum góð
skilyrði tiQ þeirrar framleiðslu,
vegna vatnsorkunnar. Þá ber einn
ig að nefna jarðhitann, sem ísland
er svo auðugt af, bæði í mynd
híeits vatns og gufu. Hagnýtingar-
Bfkilyrði jarðhitans eru margvisleg
auk þeirra nota, sem við nú höfum
af honum til hitunar húsa og gróð
urhúsaræktar. Verið getur, að
hægt sé að hagnýta jarðhitann til
framleiðslu á þungu vatni og til
BaltÆramieiðslu. Er hér um að
ræða stórkostleg verkefni, er án
etfa verður auðveldara að vinna að
dg sinna, etf ísland er aðiQi að
etóru markaðssvæði.
Jafnvægi í erlendum
viðskiptum
Þá er rétt að geta þess, að aðild
fríverzlunarsvæöinu þýðir að
sjláQtfsögðu, að við verðum að ná
jaínvægi í greiðslum við útlönd
og takast að 'halda þvj. Þetta þýðir,
að við verðum að samræma verð
laig innanlands verðlaginu í helrtu
viðskiptalöndum okkar innan frí-
verzlunansvæðisins. Það verður að
tfaka skýrt fram og undirstrika
sórstakiega, að með aðild að fri-
verzlunarsvæðinu mundu íslend-
iagar afsala sér skilyrðum til þess
eð bæta gjaldeyrisstöðuna í bróð
með tolium eða innflutningshöft-
um á vörum fró löndum fríverzl-
unarsvæðisins, nema um sé að
ræða bráðabirgðáástand, en þá er
gert rág fyrir, að höft verði leyfð
•um tíma. TiQ þess að halda jafn-
vaagi í viðskiptum út á við yrði
því fyrst og fremst að beita ráð-
stofunum á sviði fjármála og pen
ingamála. Etf um er að ræða jafn
vaagisleysi innanlands, þ.e. að
beildareftirspum innanlands sé
meiri en heUdarframboð á vörum
og þjónustu, þá yrði m.ö.o. yfir-
ieitt hvonki hægt að beita beinum
viðskiptahömlum né innflutnings-
taikmörkunum, heldur yrði að
bæta úr jafnvegisteysinu innan-
Jands með ráðstöfunum ó sviði
fjiármíála og peningamála-
Umræðu- og athugunarstigið
Ég hefi nú í meginatriðum gert
gxein fyrir tollabandalagi sexveld
anna og hugmyndunum, sem uppi
hafa verið um stofnun fríverzlun-
arsvæðis miUi efnahagssamvinnu-
landanna, og kostum þeim og göll-
um, sem því mundu fylgja eða
gætu fylgt fyrir íslendinga að
gerast aðilar að slíku svæði. Málið
er ekki enn komið á það _stig, að
þurft hafi að skuldbinda ísland á
einn eða annan hátt. M'áiið er enn
Ó umræðu- og athugunarstígi, og
befi ég tailig sjálfsagt að fylgjast
eins rækilega með öllu, sem gerzt
hefr í þessu sambandi og kostur
hefir verið. Þegar eftir að Bretar
settu fram hugmynd sina um
stofnun fríverzlunarsvæðis. efna-
hagssamvinnulandanna skipaði ég
nefnd sérfræðinga til þess að vera
mér og ríkisstjórninni til ráðu-
neytis um þessi mál. Eiga í henni
sæti þeir ráðuneytisstjórarnir Þór
hallur Asgeirsson og Sigtrjggur
Elemenzson og hagfræðngarnir
dr. Jóhannes Nordal og dr. Benja-
mín Eiríksson, og hetfi ég að sjálf
sögðu síöSugt starfað með rneind-
inni.
Fundahöldin í París
í október s.l. voru þeir ráðfherr-
ar efnahagssamvinnulandanna,
sem fara með málefni efnahags-
samvi nn us tof nu n a rin n ar, boða ðir
•til Parísar til þess m.a. ag ræða
fríverzlunarhugmyndina í ráði eða
stjórn efn ahagssamvinnustoín unar
innar, og var þá ákveðið að stofna
ráðherranefndina, sem éig hef þeg-
ar getið um. Eg sótti þennan fund
ásamt dr. Jóhannesi Nordal, en
hann og Þórhallur Ásgeirsson,
ráðuneytisstjóri, höfðu áður kynnt
sér undirbúning málsins í Paris-
Auk okkar sátu Hans G. Ander-
sen, ambassador, og Niels Sigurðs
son, sendiráðsritari, fundinn. —
Þessi ráðherranefnd hefir síðan
haldið þrjá fundi. Hefi ég ekki
getað komið þvi vig að sækja
nema einn þeirra, en héðan að
heiman hefir dr. Jóhannes Nordal j
sótt þá alla, auk þess sem þeir
ambassadorarnir Hans G. Ander-
sen og Agnar Kl. Jónsson og Niels
P. Sigurðsson hafa setið fundina.
Eg sótti siðasta fund ráðherra-
nefndarinnar, sem haldinn var í
janúar, enda hafði verig boðað,
að viðskipti með landbúnaðarvör-
ur að fiski meðtöldum mundu þá
verða til umræðu. Eg hef áður gert
grein fyrir niðurstöðum þess fund
ar og skal ekki endurtafca það
hér. Þó vil ég geta þess, að þar
var okkur íslenzku og norsku full
trúunum til mikillar ánægju á-
kveðig að greina umræður og á-
kvarðanir um sjávarafurðir frá
umræðum og ákvörðununum um
Qandbúnaðarafurðir og jafnframt
faliizt á að skipa sérfræðinga-
nefnd ti’l þess að athuga nánar
öll vandamál varðandi verzlun með
sjávarafurðir, áður en þau mól
verða rædd sérstaklega í ráðherra
nefndinni. Var því heitið, að við
íslendingar og Norðmenn skyld-
um fá fulltrúa í þessari nefnd.
Gerí ég ráð fyrir, að formlega
verði gengið frá skipun hennar
á næstunni. Þessi ákvæði um að-
greiningu sjávarafurða fró land-
búnaðarafurðum er Íslendingum
og einnig Norðmönnum mikilvæg
vegna þess, að búast mó við, að
viðskiptin með landbúnaðanvörur
verði ófram hóðar margvislegum
hömlum, jafnvel þótt af stofnun
fríverzlunarsvæðisins verði. En
fyrst fallizt hefir verið á að greina
umræður og ákvarðanir um sjáv-
arafurðirnar frá umræðum og ó-
kvörðunum um landbúnaðarvör-
urnar, gefur það vonandi vísbend-
ingu um, að skipulag viðskiptanna
með sjávarafurðir geti orðið sem
frjálsast. Mánudaginn og þriðju-
daginn 17. og 18. febrúar er enn
fundur í ráðherranefndinni, og
sækir dr. Jóhannes hann auk Hans
Andersen og Niels P. Siigurðsson-
ar.
Ég endurtek, að á þeim fundum
sem þegar hafayerið haldnir, hafa
engar bindandi ókvarðanir verið
teknar. Rætt hefir verið um ein-
stök atriði. Það hefir verið raett
um skilyrði þess almennt, að efna-
hagssamvinnulöndin geri með sér
friverzlunarsamning og um einstök
atriði væntanlegs samnings. Ein-
stök riki hafa sett fram sjónarmið
sdn varðandi málið í heild og ein-
stök atriði. En þegar frumvarp að
fríverzlunarsamningi liggur fyrir,
er sérhverju ríki jatfnfrjálst að ger
ast aðili að honum og að neita þvi.
Engar bindandi yfirlýsingar
Þó að hvorki ég né aðrir fulltrú-
ar íslands, sem tekið hafa þátt í
umræðum um fríverzlunarmálið,
hafi gefið neinar bindandi yfirlýs-
ingar varðandi afstöðu íslands,
höfum við þó að sjálfsögðu þurft
að láta í Ijós viðihorf okkar til
málsins í heild og ými'ssa einstakra
atriða. Við höfum þó jafnan haft
sfcýra fyrirvara um endaniega af-
stöðu íslendinga og raunar ekkert
sagt annað en ég tel geta skoðazt
sjáiltfsagða lýsingu á augljósum
hagsmunum íslendinga. íslending-
ar eru aðilar að Bfnahagssamvinnu
stotfnun Evrópu. Þess vegna liggur
í hlutarins eðli, að þeir taki þátt
í umræðum innan þeirrar stofnun-
ar um mál, sem augljóslega hefir
jafn stónkostlega þýðingu fyrir ís-
lenzka hagsmuni og stotfnun frí-
verzlunarsvæðis mundi hafa, ef úr
henni yrði. Það, sem enn hefir
gerzt, er það eitt, að þent hefir
verið við öll tækitfæri, sem gefizt
hafa, á hagsmuni íslendinga og
áhugamál þeirra varðandi bætt
skilyrði til úttflutn.ings sjávaraf-
urða.
Sjónarmiöin, sem túlkuð
hafa verið
Ég skal nú að síðustu gera grein
fyrir þeim sjónarmiðum, sem ég
ög aðrir fulltrúar íslands hafa lýst
í þeim umræðum, er hingað til
hafa farið fram. Tekið hefir verið
sfcýrt fram, að ísland gæti ekki
gerzt aðili að fríverzlunarsvæðinu
nema tvö meginskilyrði væru upp-
fyllit: í fyrsta lagi að markaður
fyrir íslenzkan fisk í fríverzlunar-
löndunujm ykist nægilega, og í
öðru lagi að ráð fyndust til þess
að byggja upp nýja útflutningsat-
vinnuvegi og auka þá, sem fyrir
eru. Tekið hefir verið fram, að
það væri mjög mikilsvert fyrir ís-
lendinga, að fríverzlunin tæki til
alls fisks og allra fiskafurða. Við
höfum tekið fram, að hugmynd
sem Norðmenn hafa sett fram um
að fríverzlunin tæki til svokallaðs
iðnaðartfisks, þ. e. freðfisks, síldar-
mjöis og síldarolíu og niðursoðins
fisks, væri íslendingum efcki full-
nægjandi, þar eð verzlun með salt-
fisk, skreið, saltsíld og ísfisk yrði
undanskilin. Bent hetfir verið ó,
að tollabandalag sexveldanna muni
hafa alvarleg áhrif á úttflutning ís-
lendinga, ef fríverzlunin verði
ekki látin tafca til sjávarafurða.
Bent hefir verið á, að jafnvel
þótt tollar og innflutningshömlur
á sjávarafurðum yrðu algerlega af
numdar, mundu verða ýmsir erfið-
leikar á því að auka fljótlega sölu
á íslenzkum sjávarafurðum í frí-
verzlunarlöndunum. Eigi það í
fyrsta lagi rót sína að rekja til
hins ófulikomna geymslu- og dreif
ingarkerfis og í öðru lagi til neyzlu
venja neytendanna í þessuim lönd-
um. Hefir í þessu sambandi verið
lögð sérstök áherzla ó nauðsyn
þess að bæta eða koma upp full-
fcomnu geymslu- og dreifingarkerfi
fyrir hraðfrystan ifisk í löndum frí-
verzlunarsvæðisins. Þar eð slíkt
geymslu- og dreifingarkerfi vantar,
bæði á heildsölu og smósölu stig-
inu, mun bygging þess kosta veru-
lega fjármuni, sem ekki er við að
búast, að íslenzkir seljendur hafi
til ráðstöíunar. Þess vegna hefir
verið lögð áiherzla á nauðsyn þess
að um sameiginlegit áíak verði að
ræða, og bent á, að efnahagssam-
vinnustofnunin geti hatft mikil-
vægu hlutverki að gegna í þessu
sambandi.
Viðhorfið til lartdbúnaðarins
Varðandi landbúnaðinn hefir
verið tekið fram, að ekikert sé að
sjálfsögðu hægt að segja um nauð-
syn sérstakra ráðstafana vegna ís-
lenzks landbnúaðar, rneðan alls
ekkert sé um það vitað, hvaða regl-
ur komi til með að gilda um við-
skipti með landbúnaðarvörur á frí-
verzlunarsvæðinu. Bent hefir verið
á, að verulegur hluti íslenzkrar
landbúnaðarframleiðslu njóti mik-
illar verndar, þ. e. mjólkurafurðir
ag egg, og frjáls innflutningur á
slikum vörum mundi verða íslenzk-
um landbúnaði alvarlegt ófall.
Hins vegar hefir verið ó það bent,
að aðrar landbúnaðaratfurðir séu
nú fluttar út í aliveruilegum mæli,
þ. e. a. s. kindakjöt, ull og gærur,
og mjög nauðsynleg.t sé að tryggja
markað erlendis fyrir þessar vör-
ur. Að síðustu hefir verið tekið
fram, að innflutningur margra
mikilvægra landbúnaðarvara sé nú
frjáls og liág'tollaður, þ. e. t. d.
korns og sykurs.
Iðnaðurinn
Varðandi stöðu íslenzks iðnaðar
hefir verið tekið fram, að aðild að
fríverzlunarsvæðinu rnundi hafa í
för með sér erfiðleika fyrir nokk-
urn hluta þess iðnaðar, sem fram-
leiðir neyzluvörur fyrir innanlands
markaðinn. Á þessu sviði mundu
þurfa að verða talsverðar breyting-
ar í atvinnulí'finu og væri nýtt
erlent fjármagn mjög nauðsynlegt
til þess að auðvelda þær. Bent hcf
ir verið á, að þær framkvœmdir,
sem helzt skortir fé til á íslandi,
séu einkum þessar: Bygging fiski-
skipa, fisQcvinnslu§töðva og hafna,
bætt skilyrði til þess að auka fjöl-
breytni í landbúnaðarframleiðsl-
unni, framikvæmdir til þess að hag-
nýta orku falivatna og jarðhita,
stofnun nýrra iðnfyrirtækja til
framleiðslu á útflutningsvörum og
öflun nýrra samgöngutækja, bæði
skipa og fiugvéia. Tekið hefir ver-
ið skýrt fram, að íslendingar muni
ekki geta stouldbundið sig til þess
að lækka tolla á iðnaðarvörum frá
fríverzlunarQöndunum hraðar en
það tekst að auka fiskútflutning
til þessara landa eða byggja upp
nýjar iðngreinar, sem þýðingu
hafa fyrir greiðslujöfnuðinn, með
aðstoð erfends fjánmagns.
Jafnkeypisviðskiptin og
framtíð þeirra
Þá hefir verið lögð sérstök
áherzla á þýðingu jafnkeypissamn-
inganna, sem við nú höfum við
ýmis helztu viðskiptaiönd okkar.
Tekið hefir verið fram, að íslend-
ingar muni telja nauðsynlegt að
láta þær tollalækkanir, sem leiða
af aðild að fríverzlunarsvæðinu,
einnig ná til innflutnings frá öll-
um öðrum þjóðum. Hefir í þessu
sambandi verið bent á, að óvíst
sé, að þetta eigi við um nokkurt
annað land, sem rætt hefir verið
um, að gerist aðili að fríverziunar-
svæðinu, og bent sérstaklega á
þetta sem rök fyrir því, að ekki sé
hægt að ætiast til þess, að íslend-
ingar lækki tolla sína jafnhratt og
hinar þjóðirnar. Þar eð fslending-
ar selja nú um 45% ú'tfiutnings-
ins til jaínkeypislanda, geti þeir
ekki gerzt aðilar að fríverzlunar-
svæðinu, nema því aðeins að þeir
geti jafnframt gert nauðsynlegar
ráðstafanir til þess að geta haldið
mörkuðum sínum í þessum lönd-
um, en það er ekki hægt nema
með því að tryggja þeim skilyrði
til innflutnings jafnmikils Vöru-
verðmætis til íslands eins og þau
kaupa frá íslandi. Þess vegna hef-
ir verið tekið fram, að íslending-
ar verði að fá að halda sérstökum
reglum varðandi innflutning mikil-
vægra vöruflokka, sem fiuttir eru
frá vöruskiptalöndum vegna út-
flutnings íslendinga þangað. Bent
hefir verið á, að mikili hluti inn-
flutningsins frá þessum löndum sé
án etfa samkeppnishæfur án sér-
stakra ráðstafana, en þær séu þó
nauðsynlegar vegna nokkurs hluta
innflutningains.
Sagt hefir verið, svo sem ég gat
um áðan, að halda verði verndar-
tcvlluim vegna sumra greina inn-
lenda iðnaðarins, þangað til tpkizt
hafi að efia þær og aðhæfa hinum
nýju aðstæðum eða byggja upp
nýjar atvinnugreinar í stað þeirra.
Þá hefir verið tekið frarn, að við
gerðum okkur að sjálfsögðu ljóst,
að aðiid íslendinga að fríverzlun-
arsvæðinu værj óhugsandi, nema
verðlag á íslandi yrði samræmt
verðlagi helztu viðskiptalanda
okkar innan fríverzlunarsvæðisins.
Staðreyndum lýst
Þetta eru þau sjónarmið, sem
ég og aðrir fulltrúar íslands höf-
um látið í Ijós í þeim umræðum
og viðræðum, sem fram hafa farið
um fríverzlunarniá 1 ið. Hér er fyrst
og fremst um að ræða staðreyndir,
sem ég tel, að ekki eigi að þurtfa
að verða ágreiningur um. Enn verð
ur ekkert um það sagt, hvernig
endanlegt frumvarp að friverzlún-
arsamningi kann að verða. Enn
verður ekkent um það vitað, hvaða
ákvæði þar kunna að verða um
það atriði, sem okkur skiptir
mestu máli, þ. e. viðskiptin með
sjávarafurðirnar. Ekkert verður
heldur um það vitað, hvort við
eigum kost á þeim undantekning-
um frá væntanlegum grundvallar-
reglum samningsins, sem mundu
gera okkur kleift að viðhalda jafn-
keypisviðskiptunum og veita inn-
lendum landbúnaði og innlendum
iðnaði nauðsynlega varnd, a. m. k.
í þann tírna, sem við teljum þess-
ar atvinnugreinar þurfa á að halda
til þess að haida aðstöðu sinni.
Tími til ákvarðana.
Þegar allt þetta liggur fyrir,
kemur tími til þess fyrir okkur ís-
lendinga að segja já við því eða
nei, hvort við viljum gerast aðilar
að frfverzlunarsvæði í Evrópu.
Þangað ti'l er það Mubverk okkar
að fylgjast rækilega með öllu, sem
'gerist varðandi þetta mál, og
safna sem gleggstuim gögnum um
hag og aðsböðu okkar sjólfra til
þess að vera sem bezt undir það
búnir að geta tekið sQcyn'samlega
og röksbudda ákvörðun, þegar að
ákvörðunar'Stundinni kemur.
En jatfnframt þurfum við að
vinna að þvi, að í frumvanpinu að
fríverzlunarsamningnum verði tek
ið fulit tiJIit til sérstakrar aðstöðu
og sérstakra vandamiála íslands.
Við h'ljótum að sjálfsögðu að óiska
þess, að samningsfrumvanpið verði
ok'kur eir.s ha@stætt og unnt er.
Þegar það liggur fyrir, yerður svo
að meta, hvort niðurstaðan sé slik,
að við megi una.
(Hér lýkur skýrslu rtáðherrans.
Fyrirsagnir allar og ietu'nbreyting-
ar eru g-erðar atf blaðinu).
Erlent yfirlit
(Framhald af 6. síðu)-
að ríkisstjóm í Padang á Sumatra
undir forustu eins af leiðtógum
Masjumiílokkisins, Sjatfruddin, sem
var aðalbankastjóri þjóðbanka
Indónesíu til skainms. tiima, en var
forsætisráðiherra bráðabirgðastjórn
ar Ir.dónesíu, þegar bæði Sukarno
og Hatta voru fangar Hoilendlnga
nokkru eftir stríðslokin. Uppreisn
armenn á Norður-Celebes hafa lýst
stuðningi sínum við þessa stjórn,
en annan fiormJegan stuðning hefir
hún ekki Motið. Hins vegar er vit
að, að fioringijar Masjumi-tfJokksins
styðja hana yfirleitt og einnig
margir fioringjar Ulama-fíokksins.
Þá er og talið víst, að foringjar
jafnaðarmanna styði hana. Hws
vegar hetfir Hatta enn eikki látið
neitt uppi um atfstöðu sína.
ENN ER ekki séð, hvernig Su-
karno og etjórn hans ætlar að
bregðast við uppreisnarstjórninni.
Hélzt virðiist miega ráða það, að
Sukarmq ætli að fara gætilega i sak
irnar. Óvíst er talið, hivort hann
gæti fengið herinn á Java til að
bæla upprelsnina niður, enda
myndi fyl-gja því blóðug borgara-
styrjöld. Margir af helztu foringj-
um hensins eru áfcveönir andkomm
únistar. Það ar líka óttast, ef her-
inn v.erður sendur frá Java, að
komúnistar kunni að nota tækiíær-
ið tid að hrjótast til valda þar.
HELfíTA von um frið í Indó
nesíu, er nú bundin við það, að
samkomulag geti orðið milli Su-
karnos og Hatta um rnyndun
sterkrar stjórnar. Þeir njóta enn
forustu sinnar í sjál&tæöisbarátt-
unni gegn Hollendingum og hafa
þ\ú mikla lýðhyl'li. Stooðanir þeirra
virðist hin-s vegar erfitt að sam-
ræma. Takist það hins v-egar ekki,
er erfitt að sjá annað frarnuridan
en vaxandi upplausn indónesíska
rííkisins, sem hæglega getur endað
með borgaraistyrjöld. Ef tij slíkrar
borgarastyrjaldar kæmi, væri vafa
saant hvort Sovétríkin eða Baiida-
ríkin létu hana alveg afskiptalausa
þar sem um það gæti verið að
I tetfla, hvort koimmúnistar kæmust
þar til ytfirráða eða ekki. Mikil
og iuggivænleg óveðursský hvíla því
nú ytfir In'dó'rieisíu.
Þ. Þ.
-------------------rr-gr———
Þorvaidur Arl Arason, ddl
fci>GMAKNSSKRIFSTOP4
Skól&vörðu8tift 8t
Nn IÓU Þorleitaon tkj. - iMrti 0M
Bmr / '*U ug IUI7 - OoWJfl/** 4w4
Sigurður Ólason
bæstaréttarlögmaður
og
Þorvaldur LúSvíksson
héraðsdómslögmaður
Málflulnmgsskrifstofa
Austurstræti 14 — Simi 15535