Tíminn - 22.02.1958, Page 11
TÍMINN, laugardaginn 22. febrúar 1958.
11
HeyHrSu,
ruslakvörnin malar flöskutappana?
DENNI DÆMALAUSI
— SkÍDÍii —
Skipaútgerð ríklsins.
Hekla fer frá Akureyri í dag á
vesturleið. Esja fór frá Reykjavík
í gær ves.tur um latid í hringferð.
Herðubreið kom til Reykjavíkur í
gær frá Austfjörðum. Skjaldbreið
fór frá Iteykjavík í gær vestur um
land til Akureyrar. Þyrill fór frá
Reykjavík j gær til Vestfjarða. Skaft
fellingur fór frá Reykjavík í gær til
Vestmannaevja.
— Fingvélarnar —
Flugfélag íslands hf.
Guilfaki fer til Óslóar, Kaunmanna
liafnar og Hamborgar kl. 8 í dag. —
Væmtanlregur aftur tii Reykjavíkur
bl. 16,10 á morguu.
í dag er áitÍað að-fljúga til Ak-
ureyrar, Tíiömluóss. 'Egiisstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks,_ Vestmanna-
eyja og Þórsbafnar, Á morgun til
Akureyrar og Vestmarmaeyja.
Kvenfélag Neskirkju.
Vegriji óska fjölda sóikraarmanna
verðúrii kvikmynd af vígsLu Nes-
kitkju kýnd á morgun kl. 3,30 í fé-
lagsheiimilinu.
Guð veit, hvort ég skemmti ekki
lcettinum mínum meira en mér, þeg-
ar ég leik við hann.
—Montaigne.
LYFJABÚDIR
Apótek Austurbæjai slml 1M7I. -
'Jarðs Apótek, Hólmg. M, irimi M#
lolts Apótek Langholtar. simi *8ir
r.AUgavegs Apótek síml 34041
'keykjavíkur Apótek siml 117*1
Vesturbejar Apótek síml 33KS8
tðunnar Apótek Laugav. sliwi 11831
fngótf* Apótek Aöalstr. simJ 113®
Sópavogs Apótek sími 3*1 oa
Hafnarfjarðar Avótek drati WK» -
Smáauglýsingar
Reynið smáauiglýsingar fimans á
bis. 3. Þær eru ódýrar og ná til fólks
ins. — Sími 19523.
0 *
Kirkjan________
Dómkirkjan: Messa fcl. 11 árd. séra
Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. sr.
Óskar J. Þorláksson: Barnasamkoma
í Tjarnarbíói kl. 11 árd. Séra Óskar
J. Þorláksson.
Neskirkja: Barnamessa kl. 10 f. h. og
messa kl. 2. Séra Jón Thorar'en&en.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. f. h.
séra Sigurjón Þ. Árnason. Barnaguðs
þjónusta kl. 1,30 e. h. séra Sigurjón
Þ. Árnason. Síðdegismiessa teL1. 5 séra
Jakob Jónsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Sr.
Garðar Svavarsson.
Háfeigssókn. Messa í hátíðarsa! Sjó
mannaskólans kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðarson.
Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogs
skóla kl ll (ath. breyttan messutíma)
Barnasamkoma kl. 2 sama stað. Séra
Gunnar Árnason.
Kálfatjörn. Messa kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Fríkirkjan I Hafnarfirði. Messa á
morgun fcl. 2. Séra Kristmn Stefáns-
son.
Laugardagur 22. febrúar
Pétursmessa. 53. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 15.21. Árdeg-
isflæði kl. 7.28. Síðdegisflæði
kl. 19,42.
(lyMvirSstofi Reyk|«vfkur
1 Heilsuverndarstöðinnl er opla tó
&u sólarhringinn. Læknmvðrður 1
R. (fyrir vitjanir) er á umt ffUð
18—8. — Sími 15030.
Næfurvörður
í Reykjavíkur Apófceki. Stmi 1-17-60.
5!
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 „Laugardagslögin“.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
Raddir frá Norðurlöndum. Sam
talsþáttur úr norska útvarpinu
um kristindómsfræðslu, kirkju-
legar játningar og útskúfunar-
benningu. Meðal þátttakenda
er Smemo biskup.
16.35 Endurtekið efni.
17.15 Skákþáttur (Baldur Möller. —
Tónleifcar.
18.00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
555
Lárétt: 1. stríða, 6. smáskeina, 10.
komast, 11. óhreinindij 12. hugarfar,
15. glitrar.
Lóðréft: 2. kvenmannsnafn (þf), 3.
Biblíunafn, 4. heidur loforð, 5. bæjar-
nafn, 7. heppni, 8. stúlka, 9. skemmd,
13. stórfljót, 14. vitfirring.
Lausn á krossgátu nr. 554.
Lárétt: 1. ýlfra, 6. hvimska, 10. æd,
11. ar, 12. trúlega, 15. linna. — LóS-
rétt: 2. Lúi, 3. rás, 4. óhætt, 5. marar,
7. vor, 8. nál, 9. bag, 13. úði, 14. eru.
Gamall Skoti leitaði til augnlaekn-
is vegna þrálátrar sjóndepru og
verkja.
— Jæja, MacTavish, sagði lækn
irinn. — Þetta er nú afleiðing
drykkjuskapar. Nú er ekki nema
um tvennt að velja fyrir þig, láta
viskíið eiga sig héðan í frá, eða
verða alveg biindur.
ORÐADÁLKUR
Barlómur — sbr. berja lóminn; hijóð
lómsins kvað vera aumkunarlegt
og var það trú manna, að þegar
þau lieyrðust væru það hljóð ung-
ans, er væri laminn af foreldrun-
um.
Barr — á barrtrjám, stytt í bar í að
bera sitt bar (lífs blómgað ber).
Bautasteinn — Steinn settur tit
marks um dáinn mann, hár og upp
mjór vanalegast og án leturs,
bauta — sbr. bautinn, sem merk-
ir drephin.
Beddi — útlent orð og raunar óþarft
í íslenzku, sennilega af enska orð-
inu bed, sem er sama orð og beð-
ur (sbr. beð í garði, sem líka er
af útlendum uppruna).
Beizli — af stofninum í bíða (beit)
eiginlega það, sem bitið er og upp-
haflega aðeins kjaftamélin, síðan
um taumana líka (beizl f. beit-sl).
Berserkur — Klæddur í bjarnarfeld
her e. t. stofninn í orðinu bjöm,
sbr. bera, fcvenbjörn).
— Eg er nú orðinn gamall mað-
ur, læknir, sagði MacTavish, —
og ég var einmitt að hugsa um
það, að ég hefði nú eiginlega séð
allt, sem mig langaði til að sjá.
Þrífast. ekki þar.
Það eru engir Gyðingar í Skot-
iandi. Þeir þrífast ekki þar.
18.25 Véðurfrégnir.
18.30 Útvarpssaga bamanna: Hanna
Dóra eftir Stefán Jónsson.
18.55 í fcvöldrökkrinu: Tónleikar af
plötum. a) Leonard Pennario
leikur útsetningar á tveimur
völsum eftir Jóhann Strauas.
b) Doris Day o. £1. syngja lög
úr söngleiknum „The Pajama
Game“ eftir Richard Adler og
Jerry Ross.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréfctir.
20.30 Einsöngur: Rússneski barltón-
söngvarinn Dmitri Gnatjúk
syngur.
20.50 Leikrit: „Anastasía" eftir Mar-
selle Maurette og Guy Bolton.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (18).
22.20 Góudans úfcvarpsins: HLjóm-
sveitir Björns R. Einarssonár
og Kristjáns Kristjánssonar
leika. Einnig lög af plöfcum.
02.00 Dagskrálok.
Kaap-
fengl
SterUngspund 1 45,53 «7,8
BandaríkjadoUar 1 16,1« u,n
KanadadoUar 1 17,06 17,86
Dönsk króna 100 288,86 286,(6
Norsk króna 100 227,76 826,181
Sænsk króna 100 211,48 S1M<
Finnskt mark 100 6,16
Franskur frankl 1000 88,78 HJM
belgískur franki 100 (2.86 «2,86
Svissneskurfranki 100 274A6 878,86
GyUinl 100 429,76 <61.19
Tékknesk króna 100 228,72 296,61
V-þýzkt mark 100 >90,06 891,86
Llra 1000 %S^4 B«jn
Gullverð fsl. kr.:
100 gulikrónur=738,98 pappirskrte**
Landtbókatafnið er opIB alla *trfca
Til
gamans
— Hugsaðu þér bara,
hann hefir aldrei notið
tilsagnar hennar.
daga frá kl. 10—12, 1(—1* o|
20—22, nema laugardag*, þá fr.
U. 10—12 og 13—19.
Þ|é8mlnjasafnið er oplS þriðjndaCA
fimmtudaga og 'augardagt tí. IX
—15 og á sunnudögum kL 1S—lf.
LUfatafn rfkisin. er opiO á
tíma og Þjóðminjasafnlð.
Llttasafn Einars Jónssonar «r
á miðvikudögum og •unnudfifnm
frá kl. 13,30—15,30.
Tsknibókasafn IMSl er i Iðnskdl*
húsinu og er opið ki. 18—19 d*£
lega alla yirka daga nema Ulfai
daga.
Bæjarbókasafnlð
er opið sem hér seglr: Lesstcfa*
er opin kl. 10—12 og 1—10 rirke
daga, nema laugard. kl. 10—12 og 1
—4. Útlánsdeildin er opln virka daga
kl. 2—10 nema laugardaga kl 1—4.
Lokað er á sunnud. yfir sumarmán-
aðina. Otthálð, HofsvaUagðtn 16, op-
ið virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundl 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm-
garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr-
Ir börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Itlð-
vikudaga 5—7. Föstudaga 5—7.
Hólmgarður 34, opið mánudag kl. B
til 7 fyrir börn og kl. 5 til 9 fyrir
fullorðna. Þirðjudaga miðvikudaga,
föstudaga. Opið frá kl. 5—7.
Eiríkur
víðförii
eftlr
HANS G. KRESSE
t • °9
SIGFRED PETERSEN
31. dagur
Ófcunni maðurinn hefir komið hljóðlaust að 1
Eiríks, hefir lagt ör á streng og gert sig líkiegar
að skjóta á stuttu færi. En þá brestur sprek ui
fæti hans. Éiríkur skilur strax að hætta er á f
um og skýzt eins og elding tiii, hiiðar svo að örin
ur framhjá honum. Hann snýr þegar til varnar og
ræðst á óvininn. Þegar bogmaðurin sér þennan ljós
hærða og hávaxna risa koma skálmandi fallast hon-
um hendur og hann horfir á Eirfk óttasleginn og
aðgerðalaus. En áður en Eiríkur nær ti lhans, snýr
hann við og hleypur í ofboði og hverfur á milll
trjánna. Það var slæmfc að ég gat ekki þaikkað niður
í honum fyrri fullt og allt, tautar víkingahöfðing-
inn. Nú er hann vís tU að koma affcur að vörmu
spori mieð mikinn Uðsauka.