Tíminn - 26.02.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 26.02.1958, Qupperneq 6
6 Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Eitstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb.) Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasimi 19523. Afgreiðslusimi 12323. ■ Prentsmiðjan Edda h.f. Hin fyrsta pólitíska ganga Bjarna Benediktssonar Þ-ANN 20. janúar 1934 fóru fra/m bæjarstjórnarkosning- ax í R/eykjíwik. Daginn fyrir kosningarnar, birtist í Morg unMaðinu gréin eftir þáv. farmann SjálfstæSisflokks- ins og borgarstjóra í Reykja- vtk, Jón Þorláksson, er hófst á iþessa leiS: ,,f>ví hefir ekki verið hald- ið nægilega á lofti í blöðum Sjálfstæðisflokksins, að það eru fleiri en félög Sjálfstæð- ism-amia hér í bænum, sem standa að C-listanum og styð'ja hann. Listinn nýtur einnig stuðnings félagsskap arins „Þjóðemishreyfing ís- lendinga." Aðalráð þess fé- lagsskapar birti yfirlýsingu um stuðning þennan um það leyti, sem C-listinn var til- búinn, og hefir síðan beitt sér öflu'glega fyrir að afla listanum fylgis i sinn hóp. Sama hefir félag yngri manna, sem þátt tekur í þess ari hreyfingu, gjört og sömu- leiðis blöð bjóðernishreyfing- arinnar, íslenzk endurreisn og Þórshamar. Tel ég mér og okkur öllum Sjálfstæðis- mönnjum ljúft og skylt að þakka stuðning þennan, sem sýnir það, að Þjóðernishreyf- ingin hefir ekki misst sjónar á því aðalmarki sínu að berj- ast á móti rauðu flokkunum, kommúnistum, krötum og .Timabolsum“. í framhaldi greinar Jóns, er svo tekið fram, að sérstak- ur listi, sem studdur sé af vissum m-önnum úr félags- skapnum Þjóðernishreyfing íslendinga, sé aðeins sprengi listi og eigi allir sannir þjóð ernissinnar og Sjálfstæðis- menn aö kjósa C-listann. AÐ BAKI þessarar yfirlýs- ingar Jóns Þoriákssonar ligg ur forsaga. sem er í meginat- riðum á þessa leið: Þjóðemishrevfing íslend- inga var stofnuð voriö 1Q33 og hóf þá að gefa út blaöið íslenvk endurreisn. Stefna hreyfine’arinnar var ómeng- aður nazismi oo- bvi til sönn- unar var hakakrossinn hafð ur í bla.ðhausninm á f sienzkri endurreisn. Þi óðernishrevf- ingin fékk strax veruleet fylgi. aðallega frá Siálfstæð isflofcknum. op- óttnðust for kólfar S i álf s isfl okk.si ns þvl miöff um hag sinn í bæj arstióm a jdrncn jn p;nnum 1934. Nokkru áður en þetta gerð ist þ.a.fði unofnr maðnr, sem nvleoa var knminn frá nárni í Þýzkaiandi. pie npið j fhúm- dall. fóiao- nmora Sifllfsfmð- isnra.-nna.. TTann perðist har ■strtav tiflicveri’fnr áhrifamað- ur. /hrifn hans erflpt.ti ekki SÍ’rt, í Há. áft. fl'A t.aka ætt' vin .pflimílioo-fl flfci-nAii tii nazista- hroyfi.np'flrinnqr. enda ætti hún vm i i.'loot KflmeioinlfiD't með Kifli'fct.flflðic.fink.knum. m. a . h(flrQ+if iinQ D-oen r i nA’l] flnkknnnm. tTflmr lapfði bví eindroDiA fil qA rovnf. vrði að semfa viiS híAAiornishrevfing una um sameteinlegt fram- boð við bæjarstjórnarkosning arnar. Jón Þorláksson féllst á þetta. Þjóðernishreyfing- unni var boðið 6. og 9. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og féllst aðalráð hennar á hoðið. Hinum unga manni, sem átti upptök að þessari sam- fylkingu, var launað með því að hann fékk 2. sætið á list- anum og kom hann þar fram á stjórnmálasviðinu í fyrsta sinn, studdur af nazistum og Sj álfstæðismönnum. Máður þessi var Bjarni Benedikts- son. TIL þess að kynna nokkuð nánara afstöðu þjóðernis- hreyfingarinnar, skulu hér birt ummæli úr bíöðunum ís- lenzk endurreisn og Þórsham ar, er studdu að fyrstu kosn- ingu Bjarna Benediktssonar í Reykjavík. í íslenzk endur- reisn sagði svo 10. ág. 1933: „Og jafnlengi mun þýzka þjóðin fagna og gleðjast yf- ir því, að á mestu hörmung ar- og neyðartímunum rís upp maður, sem flutti þjóð- inni boðskap um sameinaða og sterka þýzka þjóð. Uim ó- komnar aidir mun nafn hans hljóma fagnandi af vörum þýzkra manna. Adolf Hitler hefir skráð nafn sitt við hliðina á fremstu mönnum hins ger- mannska kynstofns. Hann flutti þjóð sinni trúna á sann leikann, á sinn eiginn mátt og meginn.“ Nokkru síðar segir í ís- lenzkri endurreisn á þessa ieið: „Adolf Hitler er sá maður, sem þjóðin trúir fyrir málum sínum, maðurinn, sem fátæk ir og ríkh', ungir og gamlir treysta og blessa.“ í janúar 1934 birtist stór mynd af Hitler í blaðinu Þórs hamar og sagði þar á þessa leið: „Hér birtist myndin af þess um merka manni, sem hefir leitt þýzku þjóðina út úr ó- göngum kommúnisma og marxisma. í eitt ár hefir Hitl er verið kanzlari Þýzkalands og unnið slíkt þrekvirki að ekki þekkjast þess dæmi. Bráðlega kemur út á ís- lenzku fyrsta bókin urn Hitl- er. Lesið hana og kynnist við- reisnai'starfi mesta núlif- andi stj órnmálamanns." PLEIRI tilvitnanir eru ó- þarfar í málaögnin, sem studdu að fvrstu kosningu Biarna Benediktssonar. Af þi óðernishrevfingunni er það að segja, að hún var smá- saman innlimnð í Siálfstæð isflokkinn jafnhhða os flokk urinn tók upn vmsa starfs- hætti hennar, lofið um Hitl- er. málfundafélöp Riálfstæð- isverkamanna. fiokksmerkið o. s. frv. Forgöngumaður bessa samruna var Bjarni Benediktsson. Var það því nokkuð undar- leot. að ungur Þióðverii, sem hafði fylgzt meo öllum þess- ' T í M I N N, miðvikudagiim 26. fdjrfœr1 1958, HoUenzkir útflytjendur mundu kugsa til Islands ef þeir þekktu aðstæður HoIIenzkur blaíamaíur, sem gistir Island, ræ<Jir málefni hollenzkra útflytjenda og bendir á, aí þeir mundu reynast vel hér sem annars staftar Hér á landi hefir að und- anförnu dvalið hollenzkur ferðamaður og blaðamaður, E. Bergsma að nafni. Tíminn bað hann að skrifa grein um vandamál hollenzkra útflytj- enda og segja skoðun sína á því, hvort Hollendingar mundu una sér á íslandi og finna hér starf við sitt hæfi. Hollendingar eru á margan hátt frábrugönir öðrum smáþjóðum, og aldrei hefir hróður Hollendingsins fljúgandi verið meiri um víða ver- öld. ’í augum margra útlendinga eru Hollendingar lítil, kappsöm þjóð, sem lætur sér nægja að sýsla með leifarnar af hinum fornfræga og mikilsvirta verzlunarflota, sem ríkti yfir heimshöfunum á gullöld þjóðarinnar, 17. öld. Fáir gera sér Ijósa grein fyrir því að Holland er þéttbýlasta land heims, að undanskildu Hong-Kong. í Hollandi búa 350 manns á hverj- um ferkílómetra. Mannfjölgun og langlifi eru vissulega gleðil'egar staðreyndir í sjálfu sér, en stoða lítið við að ráða fram úr mesta vandamáli Hoilendinga eftir stríð, en það er óffjölgun. Það er ástæð- an fyrir því að nú flvzt tiltölulega fleira ungt fólk til útlanda en nokkru sinni fyrr. Rótleysi eftirstríðsáranna Sagan sýnir. að rót kemst á hugi ananna eftir styrjaldir. Þetta rót- leysi eftirstríðsára kemur berast fram í .tilhneigingu manna til að fyígja vinstri stefnum í stjórnmál- um, ennfremur dansæði og ýmis lconar óánægju. Fólk verður óstýri- látit og langar í ævintýri, vill kanna ókunna stigu og öðlast nýjan sjón- hring. Slík liefir ætíð orðið raunin ‘á eftir styrjaldir, jafnvel í löndum, isem ekki hafa tekið þátt í þeim. Ýmsir hljóta að ‘hafa óttazt laus- ungina og rótleysið, sem búast mátti við eftir að land okkar var frelsað úr hörmungum styrjaidar- innar. Það kom í ljós, að viðhrögð manna voru fremur jákvæð, ef haft er í huga það inagnþrungna hatur, sem þjóðin hafði alið í brjósti íil Þjóðverja þessi hernámsár og sú voniausa aðstaða, sem þjóð okkar átti við að búa. Hver einasta brú á öllu landinu var bókstaflega sprengd til agna og mikill hlúti landsins lá undir vatni. Mikill hluti fólksins var knúinn til að 'hefja endurreisnina og var ákveðið að reisa nýtt og fegurra Holland úr rústum hins fyrra. í þá daga voru engin tok á því að sinna fárániegum skoðunum og stefnum, allir einbeittu sér að því að byggja upp. Lokun Indónesíu Meðan á því stóð misstum við Indónesfu úr höndum okkar og mikill fjöidi Hollendinga, sem búið hafði þar, fluttist nú til Hollands ásamt fjölskyldum sínum, sem öli- . um þurfti að sjá fyrir húsnæði og fæði. Þá lögðust allir á eitt að reyna að leysa það vandamál, sem virtist nálega ógerlegt að leysa, þar sem var húsnæðisskorturinn, sem þegar gerði vart við sig, þeg- ar landið losnaði undan oki Þjóð verja. Allir þessir HoIIendingar komu beint úr jap’önskum fangabúðum, þar scm beir höfðu dvalizt í 4 ár við ilian skort og eymd. Flest af þessu fólki var ekki lengur vinnu- fær't sakir þeirra písl'a, er það hafði þolað af Japönum og því varð til- vera þess þung byrði fyrir hið nýja efnahagskerfi landsins. Hin grimma barátta og samkeppni á heimsmarkaðinum stuttu síðar olli iþví' að ungu fólki fannst of þröngt um sig í Hollandi. Ríkisstjórn okkar viðurkenndi vandann góðu heilli og gerði ráð- stafanir iil úrbóta. Það er ef til vill einstætt í ver- aldarsögunni, að ríkisst.jórn nokk- urs lands hvetji þegnana til að hverfa úr landi og afsala sér ríkis- 'borgararétti til þess að freista gæf- unnar í nýju landi. Þó hefir hol- Ienzka stjórnin gert þetta í stórum ; 'stíl og meira að segja greitt far- gj'öld fyrir fólkið til útlanda. Árangurinn af þessari stefnu kom í liós furðu fljótt, átvinnuleysi iminnkaði að mun og fólk gat litið framtíðina bjartari augum. Hollendingar eru góðir þegnar Skýrslur frá þeim löndum, þar sem Hollendingar hafa tekið sér bólfestu, bera með sér að þeir eru víðast hvar afar veþ þokkaðir og 'kærkomnir þegnar. Ástæðan fyrir því er sú, að ég hel'd, að Hoilend- ingar eru fljótir að samlaga sig nýjum aðstæðum, fljótir að læra tungumál og aðlaga sig nýju um- hverfi. Flest þeirra landa, sem tekið hafa við hollenzkum útílytjendum, eru víðáttumikil, en strjálbyggð lönd eins og Ástraliía, Nýja-Sjá- land, Kanada og Suður-Afríka. Þó er fjöldinn allur af Hollendingum, sem flutt hafa til annarra landa og tilvil'jun ein oft ráðið ferðum þeirra. Þannig hafa þeir fluzt bú- ferluin til frak, íran, Brazilíu, Venezúela og margra staða í Afríku. Eitt sinn ritaði ég greina- flok'k í víðlesna-ta fciað Hollands, þar sem ég hélt því fram að hvar sem maður væri staddur í heimin- um anæíti a'iltaf ganga að því vísu að unnt væri að haifa uppi á Hol- lendingi innan 100 ikm. frá staðn- um. Þessa staðhæfingu fék'k ég sannaða með viðtölum við fjöl- marga smáibændur í Frakklandi, Ítalíu og S-víiþjóð. Landkönnuðir í Sahara, smyglarar í Tangier, loft- skeytamenn í Bandaríköunum, ein- hvers staðar í Palestínu eðá Kas- rnír. Þeir stuðluðu að vellimegun iandsins hvort sem þeir voxni sér- menntaðir eða eteki. Það er at- hyglisvert að hinir unga höilenzku innílytjendur lögðu meirá upp' úr því að þeim væri ve! tekið í nýja landinu, en 'hinu hvort skilyrði þar væru góð eða ill. Til dæmis unnu margir þeirra sem f'Luttust til Ástralíu nótt' og nýtan dag t.:l að koma sér vefl fyrir. Þessi harka var illa þokkuð meðal Ástralíumanna sem vantreysta fó'lki sem leggur hart að sér til að vinna sér inn aukaskiM'ing) Hins vegar iýsir þessi dugnaður góðum ásetningi og réttmætu ’. ivifBiorfi manna sem nýfluttir er.u 1 fram- andi land. Hollendingar til ísiands? Eg er fuilviss um að és-tæðan fyrir því að enn hefir ekki. þólað á áhuga hjiá hollenskum útÆlytjend- urn . "S setjast að á íslandi se'ein- faldlega . sú staðreynd að Cræðsia og upplýsingar séu eScti fýrir hendi um, þetta atriði. Hins vegar er áreiðanlegt að tækifærin er.u mörg bæði fyrir HqiieMipga og Mendinga ef landið yrði opnað fyr ir hollenzkum innflytjen<iiMn; Land búnaður, garðræíkt og íóipaksriékt gætu eflzt til muna fvTir tiistuðlan fjölmargra manna sem blða eítir tækifæri til að láta h'enidur' standa fram úr ermum. í Indónesíu komu freg'iistú Vindl ar heimsins, búnir til alf hiofflenzk- um. ... Tóbaksrækt? í Indónesíu unnu HiC'Illenidingar að þvi að rækta Deli tób'afcsjurt- ina, sem heimsins beztu . vin.dlar eru búnir til úr. Þessir Kollending- ar urðu að hverfa úr landi og hið fræga tóbak féll í verði á heims- markaðinum þar sem framleiðsla þess vadt öil á rætetuninnj., Sumir þessara manna fluttust tiil Aaistur- rí'kis og Ítalíu og i'ækta þar tóbak á vegum tóbakseinlkasö'lu.ríkjanna. Vitneskjá er fyrir hendi að jarð- vegur á íslandi er gæddur sömú eiginleikum og jarðvegur í Indó- nesíu, og er því afar vei ti’l þess fallinn að rækta Deli tóbafcsjurt- ina. Gróðurhúsin anund'U kxwna að miklu gagni við framleiðsluna og (Framh. á 8; síðu.) VAÐSroFAA/ um atburðum hér heima á ís- landi, skyldi láta sér koma í hug, að Bjarni Benediktssyni þætti í'róðleg-t að kynnast nýj um þætti í starfsháttum naz- ista, er hann kom til Berlínar 1939 efir sjö ára brottveru þaðan? „Fleiri" .... Þ. B. skrifar þessa hugvekju: „í grein Mbl. 16. þ. m. um örlög Önnu Frank var minnzt á, að hún kynni að hafa látið lífið á sama hátt og „fleiri" Gyðingar í fanga búðum þýzkra nazista. Lesandi, sem ekki gerir sér grein fyrir staðreyndunum, skiilur orðið fleiri sem svo, a'ð þar haíi verið um að ræða 10, 15 eða ef til vill' nokkra tugi manna. En engum mundi koma til hugar, að hér sé átt við ómannúðlegasta morð á fleiri milljónum Gyðinga, nánar tiltekið rúmlega 6 milljónum sak lausra karla, kvenna og barna, eða 3/8 af öJlum Gyðingum heimsins. Vonandi hafa mistök ein valdið þesari misritun, en leiðrétti Mbl. hana ekki, kynni sá grunur að vakna, að hér hafi vísvitandi verið slegið ryki í augu lesenda. Ekki mundum viS íslendingar sætta o'kkur við, að limlesting jafn miki'ls hluita þjóðar okkar — eða rúmlega 60.000 manna — yrði kölluð „dauði fleiri en eins íslendings". Þetta er athýglisverð ábending. Enn er ekki hálfur annar áratug- ur frá þessum atburðum í Þýzka landi, en gleymskunni fennir fljótt í sporin. Eftirlit í kvikmyndahúsum. K. J. skrifar á þessa ieið: „Eg brá mér í bíó nýlega, sem varla er í írásögur færandi. Sýnd var brezk mynd, sem bygigist mjög á samtali eins og oft er x brezkum mynclum. Til þess að njóta þess þarf að vera kyrrð í húsinu. En því var nú ekki að heilsa. í ein- um bekk sátu nokkur pör, sem lögðu undir sig ikvikmyndahúsið með rastalegum hláturssköllum og háværa samtali og ffflalátum. Þessi læti áttu ekkert skylt við sýningua. Heldur valdi þ&tta föiik kvikmynd'ahúsið til að fcala um áhugamál sín, sem reynduist vera þess eðlis, að bezt hefði hæft að áheyrendur hefðu verið sem fæsti.r. Þetta gekk svona mest allan sýningartímann. Af kvik- myndahússins há-lfu var ekkert gert til’ þess að stilla til friðar eða vernda aðra áheyrend.ur fyr- ir þessuni ófögnuði. Þiannig varð þessi bíóferð til lítiUar skeimmtun ar.“ . • Ekkerf einsdæmi. „ÞETTA er því miður ekkert einsdæmi. RuddaLeg framhoma á aimennum samkomustöðum xúð- gengst óátalið allt of oft. í þessu tilfelli átti að vísa þessu flóki á dyr umsvifalaust. í þess stað fékk það óáreitt að eyðileggja skemmtun nokkurra tuga ann- arra manna, sem keyptu miða í góðri trú. í þessu efni standa ís- ienzk kvikmyndaliús langt að baki sambærilegum stofnunum erl'endis, og er þelta ástæða ó- þolandi með öllu. K. J.*r

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.