Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 1
Ödýrar auglýsingar
KeyuiS smáauglýsingarnar
í TÍMANUM.
Þær aufea viðskiptin.
SÍMI 1 9 5 2 3.
42. árgan.gíir.
Reykjavík, föstudaginn 28. febrúar 1958.
I blaSinu f dag m. a.: f
íþrótir, bls. 3. 1
íslenzkir hestar, bls. 4.
Greinaflakkur Páls Z„ bls. 5.
Skoðanakönnun, bls. 6.
íslenzk búvísindi, bls. 7.
49. blað.
Framsóknarvist
á Akranesi
Framsóknarf élag' Akraness
heldur skemmtisamkomu í félags
lveimili úmplara næstkomancli
sunnudagskvöld kl. 8,30 síðdegis
Aðgöngumiðar seldir á sama stað
kl. 4-5 á sunnudaginn.
Á samkomunni verður spiluð
framsóknarvist og' síðan dansað.
Ölluni er heimill aðgangur með
an Msrúm leyfir.
Listi vinstri manna
t Í! íðju
Kveidúifsskemman er þegar tæmd og Sameinaðir
verktakar haf a komið f iugvallarvöninum í peninga
Morgunblaðið leiðir hjá sér að nefna upphæðina eða gera grein fyrir stór-
gróða fyrirtækisins, sem lýtur stjórn sonar Olafs Thors og Geirs Hallgríms
sonar og Halldórs Jónssonar
■ Iásti vin.-tri nianna í Iðju er A-
listi, og er hann þannig skipaður:
Formaður: B.iörn Bjarnason, Sápu-
gerðir Frigg. Varafonn: Einar Ey-
steinsson, Siálumbúðir. Ritari:
Unnur Magnúsdóttir, H. f. Föt.
Gjaldkeri: Jóhann Einarsson, Öl-f
gerðír.. Meðstjórnendur: Hrefna
Þorsteinsdóttir, Prjónaverksm. Ól.
F. Ór. Ingibjörg Tryggavdóttir
ÚMiha. Sigurbjörn Knudsen, s'ápu
verksnn. Varastjórn: Haraldur
Gíslason. Trésm. Víðir. Rannveig
Guðm,undsdóitir, Feldur. Endur-
skoðerdur: Oddgeir Jónsson, Fram
iíðin. Þórðiu* Guðimundsson, Skó
gerðir. Varaendurskoðandi: Marí
us Sölvason, Sjófataverksmiðjan.
Þiiiigkosningar
í Sádan
NTíB—KARTOUM, 27. íebr. —
Þingitosninger hófust í dag í Súd-
an í fyrsta skipti eftir að landið
varð SijláMist'ætt lýðveldi, en það
varð fyrir tweim árum síðan. Búizt
er við, að kosningarnar standi yfir
í um bað bil tíu daga. Búizt er við,
að hitri nýja. stjórn verði útnefnd
um 20. marz. í Súdan eru tveir
aðal s’ijórnEnálaflofckar, Uima-Æiokk
'urinn undir forustu Khalil for-
sætisráðher'ia, og Þjóðlegi einingar
flokk'urinn, sem vill vinmælast og
'hafa tíánari samskipti við Egypta.
Kosið er um 173 þingsæti, og hafa
karlí.' einir kosningarétt. Flestir
Súdarj&r eru ólæsir, og mierikja við
eins •ionar tiákn flokka sinna og
stjórrmiálama:tna, er þeir greiða
atkvseði, o.g eru merktir m'eð kem-
iákri jitartoiöndu á hægri hönd U1
að þeir gieti ekki kosið a'ftur.
Kveldúlfsskemman við
höfnina í Reykjavík er þegar
fæmd. Varningurinn, sem
metinn var á 600 þúsund
krónur út um Keflavíkur-
vallarhliðið, er þegar seldur
með feiknagróða og pening-
arnir komnir í hlöðu hjá rétt
látum Sjálfstæðisforingjum.
Sameinaðir verktakar, undir
stjórn Thors Ólafssonar
Thors, Halldórs Jónssonar
og Geirs Hallgrímssonar, og
fleiri máttarstólpa íhaldsins,
hafa komið feng sínum í
verð. Byggingavörurnar eru
uppseldar, meira að segja
kranabíllinn, sem talinn er
nokkur hundruð þúsund
króna virði, er þegar búinn
að skila sínum hlut í sjóð-
inn.
Þessum forsvarsmönnum tókst
því betur að koma ár sinni fyrir
borð sem stjórnendum Samein-
aðra verktaka en sem aðaleig-
endur í Aðalverktökum því að
þegar seinni umferðin átti að
hefjast, stöðvaði utanríkisráð-
lien-a málið og allur varaingur-
inn, sem selja átti, liggur í leigu-
liúsnæði suður í Silfurtúni. En
Kveldúlfsskemman er galtóm og
peningunum réttlátlega fyrir-
lcomið og bíða síns framtals.
Loftleiðir ætla enn að lækka fargjöld
á flugleiðinni milli Evrópu og Ameríku
Fara niður íyrir bo’ðatS fargjald á leiðinni á
vegum félaga, sem eru í IATA
Brezka blaðið Travel Trade Gazette í London birti 14.
þ.m. stóra forsíðugrein þess efnis að íslenzka flugfélagið
Loftleiðir ætli að bjóða lægri fargjöld í sumar en félög þau,
sem eru meðlimir í alþjóðaflugfélagasamtökunum IATA, en
þau félög hafa nýlega boðað lækkun fargjalda. — í tilefni
af þessari frétt hefir Loftleiðir gefið út. eftirfarandi frétta-
tilkynningu um mál þetta:
vclrarfargjöld miffli Reyicjavílcur
„í titefni forsíðugreinar, sem og New York, en á því tímabili
birtist í brezka ferðamálabiaðinu hafa greiðslur fyrir flugfar fram
Travel Trade Gazette 14. þ.m., er og til baka .llækkað úr 5.055 krón-
rétt að skýra frá eftirgreindu: um niður í 4.325 krónur. Á sama
tíma hafa svonefnd fjölskyldufar-
Samþykkis leitað til lækkunar. g'jöld verið í gildi, en samfcvæmt
Þegar IATA-tflugfélögin sam- þeim greiðir fyrirsvarsmaður fjöl-
þykktu að 1. apríl n.k. skyldu liág skyldu fullt verð fyrir farmiða
farg.jöld ganga í gildi á nýju far- sinn, en fyrir hvern fai-miða, sem
rými, sem nefniist „eeonomj'-elass“ hann kaupir að aulci fyrir maka
á fiugl'eiðunum yfir Norður-At- eða börn á aMrinum 12—25 ára
lantshafið, áfcvað stjórn Loftleiða. hefir dregizt jafnvirði 95 Banda-
að halda áfram starfsemi sinni ríkjadala, sé farið greitt aðra leið,
með hinurn svonefnda „tourist- en 140 dala, ef greitt er fyrir
elass", sem niefina má „annað far- farið fram og aftur. Til dærois
( j llílfíPVS rými“, á flugleiðum félagsins. um hve hagstæð þessi fargjöld eru
J Jafnframt tók stjórnin ákvörðun má geta þess að hjón, sem ferð-
f L A ' K1 . um að leita samþj'Mds viðkom- ast fram og aftur með tvö böm
irunisynd 3 /vkrnílGSl andi stjórnarvaMa um nokkrar á þessu tímabili þurfa ekki að
. breylingar á flugtöxtum Loftleiða greiða íélaginu nema 10.445 krón-
Akxanesi : gær. — Leiiktfélag til samræmis og lagfæringar, og ur fyrir alla farmiða sína.
Akraxess Erumsýndi lehkritið var gert ráð fyrir að þær gengjti Samkvæmt hinum nýju ráða-
Fræn.t.a Carjeys í Bíóhölilinni á £ gíidi 1. apríl n.k. gerðum er til þess stefnt að þetta
Akranesi s.3. miðiyikudagskivöld Helztu breytingamar, að því er tímabil lágu fargjaldanna verði
við ffiúsfyJii og góðar viðtökur. íslenzka farþéga varðar, eru þess- lengit og verði þau í gildi frá ís-
leið en rúmum 30 dölum, ef ferð-
azt er fram og til baka.
Ef hinir nýju taxtar fást sam-
(Framh. á 2. síðu.)
Leiikstjóri er Gunnar Ilansen, og ar;
hlaut hann blóm í leiksliofc fyrir I
góða Jeikstjórn.
Leöisýningin verður endurtekin
næsta daga.
Breytingarnar.
■Á tímabilinu frá 1. nóv. til 31.
marz hafa verið í glldi svonei’nd
Áðalfundur Framsókn-
arflokksíns hefst í dag
Aðalfundur miðstiórnar Framsóknarfilokksins verð-
ur settur klukkan 5 síðdegis í dag og flytur íormaður
ftokksins, Hermann Jónasson, þá yfirlitsræðu. Mið-
stiórnramenn, sem ekki hafa haft samband við flokks-
skrífsfofuna, eru beðnir að gera það fyrir fundinn.
landi til Bandaríkjanna á tímabil-
inu frá 1. október lil 30. júní, en
frá Bandaríkjunum til fslands frá
1. september til 31. maí ár hvert.
Óbreytt á Evrópuleiðum.
I Rétt er að geta þess, að ekki
er gert ráð fyrir neinum breyt-
ingum á flugfargjöldum milli ís-
ópu og Bretlands, enda eru þau
lands og meginlands Norður-Evr-
bundin af alþjóðasamþykktum,
sem Loftleiðir hafa ekki aðstöðu
til að fá breytt.
Þær breytingar, sem Loftl'eiðir
ráðgera á flugfargjöldunum milli
Bandaríkjanna og flugslöðva fé-
lagsins á Brellamdi og meginlandi
Þjóðminjasafn fær
málverk eftir Sig-
urð málara
Daginn sem minninga’rsýning
Sigurðar Guðmundssonar málara
var opnuð, barst Þjóðminjasafninu
góð gjöf- Ólaíur Sigurðsson á Hellu
landi í Skagafirði og Ragnheiður
Komáðsdóttir kona hans færðu
safninu frumteikningu Sigurðar
imölara a’f stúlkubarni, oig þykir
möigum þessi mymd með beztu
teikniingum Sigurðar. Myndina
teifcnaði Sigurður þogar hann
dvaMist í Ási 1856 og gatf hann
Þórunni Ólatfsdóttur, föðunsyistur
slnni, en hún gaf hana aftur son-
arsyni sínum Sigurði Ólafssyni,
föður Ólafs, sem nú gefur Þjóð-
Norður-Evrópu eru þar, að lækka ! minjasaifninu myndina. Verður
fargjöldin nokkuð. Sú lækkun ' hún síðar í vikunni til sýnis með
nemur, miðað við núgildandi taxta | öörum my.ndum Sigurðar á sýn-
félagsins, 17 dölum, sé farið aðra imgu hams í safninu.
Sameinaðir verktakar
eigandinn í bábum
tilfellunum
Þetta er höfuðmunurinn á þeim
vöruflutningum, sem fram hafa
farið á vegum Sameinaðra verk-
taka og Aðalverktaka. Sameinaðir
hafa selt og grætt, en AðaVverk-
takar sitja uppi með sína Möðxi
fulla. En þegar eigandinn í báð-
um tilfellunum er hinn sami, má
e.t.v. jafna metin. En Sameinaða
verktaka á íhaMsaðalltnn í Reykja-
vfk alveg að kaMía, ásamt hehn-
ingnum af Aðalíverktökum.
I hvaða buS keyptu
þeir kranabilinn?
Eins og upplýst var í blaðinu í
gær, var matsverð varnings þess,
sem fluttur var í KveMúl&skexnm
una um 600 þúsund krónur.
Vöruflutningar þessir fóru
fram út á Ieyfi utanríkisráðu-
neytisins, sem var sams konar
og algerlega hliðstætt því leyfi,
sem Aðalverktakar fengu seinna.
í báðuin tilfellunum vora vörur
tollafgreiddar uudir eftiriiti til-
kvaddra matsmanna.
Það er því ekkert nema vcsöl
blekking þegar Mbl. er að reyna
að koma því inn lijá fólki, að
vörur Sameinaðra hafi allar upp-
haflega verið keyptar í búðum
í Reykjavík eða fluttar inn út
á leyfi gjaldeyrisyfirvalda. í
hvaða búð skyldu þeir Thor Ól-
afsson Thors og Geir Hallgríms-
son liafa keypt 20 tonna krana-
bíl t.d.?
Mergurinn máisins, er að Sam-
einaðir verktakar hafa staðið í
stórfelldu braski með flugvallar-
vörur í skjóli þessa leyfis utan-
ríkisráðuneytisins. Þegar leika
átti sama leikinn á ný gegnum
Aðalverktaka og sýnt þótti að það
mundi ekki takast, var Mbl. not-
að til þess að reyna að koma við-
skiptunum af íhaldsforkóffiunum
og aðaleigendunum yfir á minni-
hlutaaðilann. Þá hófst rógsherferð-
in gegn SÍS og Regin h.f., sem
hvergi hafa komið nálægt þess-
um viðskiptum.
Hversu há er uppbæSin?
Mbl. krefst þess að vita, hversœ
mikilli upphæð væntanlegt sölu-
verð Aðalverktaka h.f. muni nema.
Um það er hentast fyrir blaðið aS
leita fregna hjá aðaleigendnnnna,
Sameinuðum verktökum.
En miklu fróðlegri eri
slíkar áætlanir hljóta að vera
raunverulegir reikningar
um verð og gróða á þeim
vörum, sem búið er að selja
og koma í beinharða pen*
inga. Hversu mikið gaf varn
ingurinn úr Kveldúlfsskemm
-unni í aðra hönd?
Mbl. ætti að sjá sóma sinn x
að upplýsa það. Eins og mál þetta
er aÉt í pattimi búið frá upphafi
af gróðaliði íhaldsins, virðist full-
komin ástæða til þess að fastar
verði gengði eftir svari við þess-
ari spurningu en gert verður með
blaðaskrifum.