Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, fösutdaginn 28. febrúar 1954, Þýzk skáldkona rekur áróður fyrir f þrír þýzkir lagastúdentar komnir íslenzka hestinn - Hestar héðan í hinga.0 í boði íslenzkra laganema þýzkum kvikmyndum - Frúin vill efla markáð fyrir reiðhesta og leitar sám- starfs við íslenzk stjórnarvöld Nýlega komu þrír þýzkir laganemar hingað til lands. Nöfit þeirra eru Manfred Illner (frá Marburg), Jörn Lamprecht (frá Hamborg) og Detlef Böckmann (frá Munchen). Þeir munu dveljast hér í 3 vikur í boði Orators, félags laganema í Há« skóla íslands. Þýzka skáldkonan Ursula Bruns er sískrifandi og sítal- andi um íslénzka hestinn. Fyrir hénnar tilstuðlan voru íslenzkir hestar notaðir í kvikmyndum í Þýzkalandi og fyrir atbeina hennar virðist vaxandi áhugi fyrir íslenzk- ufri reiðhestum þar í landi. Skáldkonan hefir nýlega rit- að lahdbúnaðarráðuneytinu hér Jangt bréf um þessi mál og var það. birt á Búnaðar- þingi. í upphafi rekuir hún tildrög . þe.',.i, að hún fékk áhuga fyrir ís- lenzkum hestum. Gunnar Bjarna- son hrossaræktarráðunautur vakti þennan áhuga hennar í upphafi og minnir hún á það í bréfinu, en segir síðan m.a.: Hestakona frá unga aldri ' Áður en lengra er haldið, skal ég gera grein fyrir mér. — Ég er rithöfuindur. Bækur mínar hafa tii þessa samtaiB verið prentaðar í 350.000 eintöikum (þar með talin bókin ,,Ponies“)- Hafa margar þeirra verið þýddar á er- lend tungumái og nokkrum sinn- um hafa filmur verið gerðar eftir efnisgangi bóka minna. Ég var í imörg ár réiðikéöhari og hef átt iherta frá þvi ég var telpa. Á íöngúm ferðum mínum erlend'is •hef ég komið á bak alMestum teg- undum hesta í Evrópu og N.-Afr- íku. Þess vegna hef ég öruggar upplýsingár um allt, er lýtur að þessu efni, og má segja, að þær séu ,be:nt frá hestinum sjálíum". Á meðan ég átti heima I kaup- stað, þar sem nóg var iandrými, hafði ég stóra hesta. En eftir að ég fluttxst tii höfuðborgar Þýzka- lands og störf mín jukust, neydd- ist ég tii að hætta að hafa hesta sjáif. Reiðskólar í Þýzkaiándi taka ísienzkur hestur í góSu gengi í Þýzkalandi. Þýzka skáldkonan Ursula Bruns á hestbaki. um það bil 250 mörk á mánuði fýrir fóður og hirðingu, og urn ianga hríð, á meðan á ferðalögum mínum stóð, hefði ég þurft að skilja hestana eftir í umsjá ó- i kunnugra. Þetta fellur engum héstamánni, svo að ég burfti að isvipast um eftir hrossa'kyni, sem j ekki þarfnaðist eins mikiLlar hirð- j dngar og mætti iáta ganga úti árið um kring í haga. MeS Gunnari í Edinborg Þá var það. að ég hitti Gunnar Bjarriason í Edinborg. Þó 'að Gunn ar kæmi frá öðru landi, skildi hann fljótlega vandamálið á meginland- inu, þ.é. að mörgum reynist alger- lega um megn að hafa hesta, enda þótt frá stríðsiokum hafi áhugi manna á hestahaldi aukizt. Gunn- ar skýrði mér frá íslenzku hestua- um, kröftum þeirra og Mtleysi, þolgæði þeirra, ekapgæðum, nægju siemi og vinarþela. Ég hiýddi á þessa lofgerð með nokkrum efa- semdum. En skömmu seinna fól Arca-kvikmyndafólíagið mér að út- vega smáhesta í tilefni af gerð kvimy.ndarinnar „Dick og Dalli og smáb'éstemii,“. Þá hitti ég hrossa- ræktarráðunaut yðar aftur á þingi í Arnhem í Hoiliandi og keypti af honurn 5 smá'hieista handa fiimfé- laginu, með því að hann átti þá i haga í Skotlandi. íslenzkir hestar í kvikmynd í meir en 5 ár héf ég reynt þessa geldlnga — og 25 smáhesta að auki í næstu kvikmynd — og dag eftir dag hef ég þjáifað þá til þess að koma fraim í fiiimunni. É-g á enn 4 hesta til dagiegra þarfa. Þeir eru geymdir, ásamt htestum, sem nýiega hafa verið fluttir inn, í haga náiægt borg- inni. Þar er aðeins kofi til hýs- ingar á veturna. Þeir em bústnir og sæliegir (óig kóista mig um það bil 75 pfenninga á dag, hver). Eftir þessa margra ára reynslu vii ég taka það fram, að lofsyrði Gunnars Bjarnasonar voru engar ýkjur. Þvert á móti hefir reynsl- an sarjnað m-eira en Iofað var. Við vinir mínir munum seint gleyma reiðtúrum á þessum gæðingum í skógum og á víðavangi.... Hvar sem hesitarnir hafa lcomið, hafa þeir rutt öMum „snobbisma“ úr vegi. FóEc er vant að brosa í byrj- un. (Þess ber að minnast, að í Þýzkaiandi hafa aldrei verið rækt- aðir smáhestar, og við erum því óvön að sjá fuiiorðið fólk á lijtl* 1 um hestum). En hestamir hafa heiilað alla... Kvibmyndimar urðu vinsælar — þær eru orðnar þrjár og sú fjórða á Iteiðinni — og þær kynna Þjóðve.rjum skemíntiiegar skepnur, sem gam- an er að eiga að vinum. Ég hef fengið sæg af bréf'um frá fólki, sem spyr hvar sé hægt að kaupa svona hesta. Hreyfingin í BjargiS fölöidunuim ÞýakaSan'd er stórt, og til þess að afia smáihestu'num vinsæida má ekkert spara í þá átt að auglýsa þá. í þéssu skyni hóf hr. Ock- hardt, kunnur bl’aðamaður, hreyf- ignuna „Bjargið föIöHdunum" í oiktóber. Henni var ails ekki beint gegn íslándi, eins og misskilið var, heidur að hjarta þýzkra dýra- vina. Við vonuðti'mst tii að vekjtt áhuga fóiks og afla 30—40 nýrra smáhestáetgienda. í þass stað feng- um við 4000 bréf. Er þetta Ijós scnnun hins mikla áhuga, sem ríkir meðal alra stétta á þvi að eignaist skaplijúfan „fjöIskyMuvin", sem auðvelt er áð hirða. Auðvitað þarf mskla upplýsinigastarfsemi áðtur en þetta fólk lærir að með- ■höndia hesta þá, sem það hefir pantað. En fróðlleiksfýsnin er al- mtenn — svo útbreidd, að áistæðu- laust væri að banna útfl'utning. En þó að þessar staðreyndir sýni margt, þá eru þær aðeins upp hafiS. Mér þætti mjög vcént úm að héy.rá, hvört íisienzka ríkis- stjómin væri reiðubúin til þess að korna til móts við óekir smlá- hesitavinanna i Þýzíkallandi með því móti að efna tii skipuiegs áróð- urs bæði á ísl'andi og í Þýzkalandi, svo að hngmyndinni um reiðhesta vaxi fyigi. í þessu samb.»ndi vil ég íeyfa mér að gera eftirfarandi úippdstunigur: Hvað liarf að gera? a. Til þess að gera það mögu- legt að dreifa M. htestum á meg- inlandinu tframvtegis', þyrftu ís- lendingar að geta staðið Við af- hendingartíma og ráða fram úr því .að útvega skipsrúm fyrir fiutn- ing tii Þýzkalarids. Skipafél'ögun- um æbti ekki að haldast það uppi að breyita neinu hér um. Alliar skysisúr, sém nú eru gerð- ar, gætu reynzt örlagarikar. Fyrir jól voru tii dæmiis fimimtíu fo’löfd og hestar skíin éftír á ísiandi. HVert hróss utn sig átti að véra h'in kærkominasta jólagjöf fyrir barn. Vonbrigðin voru sár. Ráð- legast væri að und'irbúa nú þegar sendingu hesta fyrir næstu jól. b. Með því að þ'ess vérður værit- anlega langt að bíða, að samband þýzikra smáhes taræfct unarm anua falliist á toilal'sakkun, verður að finrta nýjar leiðir til ódýrs inn- fluitnings. Ég mséli því með inn- flutningi ungra hesta og folalda. í fyrstu hikaði ég við að styðja þessa stefnu ög gat þtess í sám- tali Við sendiherra yðar. Síðan hsf ég fengið mörg bréf, þar sem ég bef verið hvött til þess að styðja irin'fiutninjg ungra hrossa, með því að þau hafi meira uppeldisgildi fyrir börnin. Ennfremur hafa fol- öldári, sem nú éru á beií í mfmmi högum og annarra viria minna, svo fljóttega vanizt nýju umhverfi, að ég er sannfærð um að landar mín- ir muni taka þau sér að hiarta*. Og með því að fo-Iöídin munu vekja áhuga á fuliorðnum hestam, gerir þetta innfliutninjg þeirra auðveld- ari. Þó að nauðsynltegt sé að ryðjja úr vegi öllum hömilum á innflutn- ingi tii Þýzkaiiands'. þá er hit't ekki síður nauðsyrt að fræða vand- lega alla verðandi hestaeigendu'r. Þetta er hægt með þrennu móti: 1. að gefa út bófe um öll atriði smjáhestahirðingar. 2. að fræða þá, sem áhuga hafa, með fyrirlestrum og skugga- myndum og situttum kvikmynd- um. 3. að stofna eittt eða fleiri sötu- og sýningarfyrirtæki í Þýzkalandi. Markaðshorfur Tii þessa þarf virka aðlstoð frá ís&ndi. Ég gæti auðvitað skrifað bókina sjáif, en ekki án aðstoðar Kóma þessára þýzku lagastúd- enta hingað er þáttur í stúdenta- skiptum, sem fara fram milli sam- bands þýzkra háskólastúdenta ' (Verband Deutscher Studenten- scháften) óg Orators. í maí eða júni n. k. munu fulltrúnr Orators fara 'tii Þýzkálands og heimsækja m„ a. Bonn og-iíamborg.......... Þetta er í þriðja Sinn, sém Ora- tor géngst fyrir stúedntaskiptum. Árið 1948 kom hingað norskur laga nemi frá Oslóarháskóla, en einn stúdent úr lagadeildinni hér fór tií Oslóar og dvaldist þar í sex vik- ur. Vorið 1956 kóm þriggja manna hópur lágastúdenta frá New York háskóla (Név/ York University Lavv 'Schooi) U1 Reykjávíkur, til hálfsmánaðar dvalar. Skömmú ' síðar fór jafnstór hópur íslehzkra lagastúednta til Bandaríkjanna ög dvaldist irann í New York og Washington. Stúdentaskiþti þau, er nú standa yfir, komuSt á fyrir milligöngu þýzka sendiráðsins hér. Stúdenta hópur þessi mun t. d. heimsækja hæstaréilt, skrifstofur borgardóm- ara, skrifstofur hæstaréttar- og hérað'sdómslögmanna, alþingi o. E. Ennfremur mun þeim kynnt starf- semi ■ la'ndhelgLsgæzlunar að nokkru. I ráði er, að hópurinn fari með •fiugvél friá Fíugfélagi íslands í tveggja daga ferð tii Akureyrar. Reynt verður þó að sýna stúdent- Þýzku stúdentamir. unum Sogsvirkjanirnar, fara með þá að Selfossi og Hvéragerði. Margh- aðilar hér á landi hafa styrkt stúdenta til þess að stúd- entaskipti þessi gætu farið fram. ViM Orabor riota tækifærið og þafcka öllum þeim, sém tR hefir verið leitað, þann stuðning. Áa hans hefði stúdentaskiptunum aldr- ei verið hrundið í framkvæmd. Franski gamanleikurinn Litli kofinn frumsýnánr í Þjóðleikhúsinu 4. marz Btnedikt Árnason er leikstjóri — Leikendur ern Róbert Arnfinnsson, Þóra Fritffiksdóttir, Rúrik Haraldsson og Jóhann Pálsson Þriðjudaginn 4. marz frumsýnir Þjóðleikhúsið franskan gamanleik, er nefnist „Litli kofinn“ og er eftir André Rouss- in. Leikrit þetta var frumsýnt í París 1947 og urðu sýningar þar 700. Síðar var það og sýnt í London talsvert á þriðja ár og einnig í New York. Höf'undurinn, André Roussin, er með vinsælustu lcikrita'höfundum í París og hefir það ekki verið fiábíitt uncLanifarin 10 ár, að tvö leilkrit eða fléiri frá hans hendi væru sýnd samtimis í ýmisum borg uirii. André Rousstn var váttrygg- ih'gauimboðiamaður, en stofnaði svo leikflokk „Le Rideau Gris“ (Gráa tjaldið) ásarnt Louis Ducreux og hefir upp frá því gefið sig ein- göngu að leMist, enda lék hann sj’álifur í leLkriti sínu „Liitli kof- íslenzkra sérfræðinga. Það ætti öllum að vera Ijóst, að þegar til 1-engdar lætur, er hægt að selja hundruð hesta til Þýzkalands. Kaupendurnir vilja gjaman sjá hestana og jafnvel koma á bafc þ.im, áður en kaupin eru gerð. Einnig þarf að fræða þá um gang eins og tölit og skeið, sem óþekkt- ur er hérna. Þetta er ekki hægt nema meðe því að stofna sölumiðstöð, og þar þyrfti íslenzkur sérfræðing- ur að vera til reiðu a.m.k. nokkr- ar vikur á ári með holl ráð og leiðbeiningar utn tamningu. Sölumiðstöð undir stjórn | Gunnars? I Er ísland reiðubúið að stuðla að stofnun sl'íkrar sölrimiðstöðvar? |Er hægt að l’eggja til hentugan mann um stundarsakir? Af margra ára reynslu af og samstarfi við Gunnar Bjarnason myndum við fagna því, ef hann gæti tekið þetta að sér. Ef þér getið ekki misst hann, þá þætti okkur vænt um að fá annan mann með svipaðri reytwlu og þekkingu....“ inn“, er það vár sýrit í Parés. Leikstjóri er að . þessu sinjn'i Bentediíkt Árnaison og er þetta í fyrsta sinn sém hann setur leiikriit á svið á veguitn Þjóðiiéikhússinis. Leikendur. \1 Leikendur eru aðeins fjórir., Leikurinn fer frarn á óbyggðri- eyju í Súðuphöfum og þar haida; til hjónin Fiiip og Súsanna og vinur þeirra Henrik. Eiginmann- inn leikur Róbert Arnfinniasoin, eiginkonan er Þóra Friðrifesdóttir og Rúrilk Haraldisson er vinurinn. Síðar bætist í hópinn villimaður, sem Jóhann Páisson leikur. Bjarni Guðiriiiundsson íslenzkaði leikritið. — Leiktjöld Og búninga hofir Lárus Ingóiíssön gert. Er stofnun Reamerts sjóðs í uppsiglingu? Kaupmannahöifn í gær. — Dairrstk leikarinn Paril Reumert verðu sj'Ötíu og fimm ára hinn 26. man Búizt er við, að þann dag verð stofnsettur styrktansjóður, er beí natfn leikarans og verði sjóðnum varið til mienmtunar danskra leilb hxMistarmanna. Áætlun um slíik sjóðstöfnun hefir lengi verið prjónunum meðai danskra ieiik húsvina. Þá hefir Stuðningi við eigandi menningansjúða verið hei ið. Mlá því búaist við að Reuimlerts sjóðurinn verði stofnaður mei töluverðri fjárhæð. — Aðiia..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.