Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 8
T í M1N N, fösutdagian 28. febrúar 195% 8 KAÍUPMÆNNAHÖFN í gær. — Þýðingarmikið skref til trygging- ar vinnufriðnum yfirleitt var stig- ið í nótt, þegar samkomulag náð- ist við prentarafélag Kaupmanna bafnar. Sáttasemjari getur nú bor- ið fram málamiðlunartillögu, sem mieðai annars felur í sér fjörutíu Og firoim stunda vinnuviku, frá 1. œairz að áfi. — Aðils. BHitHmummimmmimiiimmiiimimmmiiiimmm fer frá Hafnarfirði laugardaginn 1. marz kl. 8 sáðdegis til Hamborgar og Kaupanannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma kil Skips kl. 7,30. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Buiiuh'íiiitíiijmimimiiiiimiiiimiiiiiimmmimraBi KENTAR miðlunartillaga Rafmagnssaumavélar, fyrirferðalitlar og léttar, ryðja sér æ melra iil rúms. En þá þarf stöðugt borð til að láta þær standa á. í gömlu fótstignu vél- unum og rafmagnsvélunum, sem eru í sérstökum skáp, er venjulega geymsla fyrir ýmislegt, sem saumaskapnum tilheyrir. Hér er mynd af saumaborði, sem æfti að vera þægilegt fyrir þær, sem eiga Irtlu vélarnar. Á því eru vængir, sem leggja má niður. Þegar þær eru uppi á borðið að vera nógu stórt til að sníða á því. Skúffur fyrir tvinna og annað saumadót eru undir borðplötunni og neðst er karfa fyrir sokka o. þ. h. Henni myndi ég vilja sleppa, svo aS þægilegt sé að sitja við borðið. — Þróun búvísinda (Ffamhiaid af 7. síðu). auka skifning annarrá stétta og ráðandi manna á þeirri sérstöðu og erfiðu aðstöðu landbúnaðarins, sem nú hefir verið nefnd. Slíkur skiiningur verður ekki fenginn með einangrun eða þröngum sjón- armiðum, ekki með þeirri lífsskoð- un, að hver eigi að una giiaður á sinni þúfu og láta annað lönd og leið. Sá, sem á í vök að verjast, fær ekki uppreisn með því móti. þegnréttur hans verður ekki viður- kenndur með því að flýja borgar- menningu vegna saarðs stolts, held- ur með því að vinza úr það bezta í nýjum menningarstraumum og aðlaga það gömlum menningararfi. — Þekking er máttur. — Vei menntuð bændastétt, sem faefir á að skipa vel rnenntuðum starfs- mönnum, stendur betur að vígi en elfa; AfþjóSafundir um iandbúnaSarmál Ýmis af þeim atriðum, sem ég hef rætt hér að framan, hafa verið til umræðu á fundum þjóðasam- taka um landbúnaðiarmá!]. Þær skoð anir, sem hér hafa verið settar fram, eru því fæstar frumlegar frá minni hendi, — en í sumum þeirra felast athuganir og álit margra manna, sem hefir verið falið það hluU’erk af þjóðum sínum, að kryfja til mergjar vandamál leið- beiningaþjónustunnar í landbúnaði og reyna að gera sér grein fyrir, hvernig snúast skuli við þeim vandamMum, sem framtíði-n ber í sér. — En einmitt fyrir það eru þessi orð veigameiri. Á fundi búnaðarmálastjóra að- ildarríkja Efnahags- og samvinnu- stofnunar Evrópu og fulltrúa þeirra, sem haldinn var s. I. sum- ar, var men-ntun ráðunauta eitt af mörgum merkum da-gskrárefnum. Rætt var bæði um nauðsynlega m-enntun undir embættispróf og hvernig ráðunautar verði bezt fræddir um nýjungar, eftir að þeir eru teknir til starfa. Um fyrra at- riðið segir svo í lauslfegri þýðingu á ályktun fundarins með leyfi for- seta: „Ráðstefnan gerði sér Ijósa grein fýrir því, að gildi leiðbeininga fyr- ir bændur, er að mjög miklu leyti komið undir því á hv-aða stigi hin akademíska menntun er, komin u-ndir praktískri reynslu ráðuiiaut- anna og persónulegum hæfileikum þeirra. í stuttu máli, þá er hæfni og árangur sérhverrar leiðbeining- arþjónustu komin undir því, hvaða hæfileika þeir einstaklingar hafa, sem í þjónustunni eru. Þessi þátt- ur er stöðugt að verða mikilvæg- ari vegna vaxandi almennrar menntunar sveitafólks á síðustu tímum. Ennfremur ætl-ast bændur nú til þess, að fá leiðbeiningar frá kunnáttumönnum í langtum flókn- ari efnum en hingað til. Heppileg- asti verðandi starfsmaður í hvers konar Ieiðbeiningarstarfsemi er sá, sem hefiæ öðlazt staðgóða, praktíska reynslu í landbúnaði áð- ur en hann hefur háskólanám. Há- skólanám í landbúnaði ætti að sta-nda yfir nægjanlega lengi og ætti að vera a-lhliða búnaðarnám ásamt uppbyggjandi verklegum , æfingum í raunsóknarstofum og utan dy-ra. Væri námið fullkomið, þá ættu verðandi starfsmenn við I leiðbeiningarstörf að lok-nu k-andi- idatsprófi að stund-a hæfilegt fram- hal-dsnám í 1 eða 2 ár. Mönnum er það að sjálfsögðu ljóst, að í sumum löndum er ráðið starfslið í sveitum, sem er ekki kandidatar i búvísindum, til þess að aðstoða fuHkomíega þjálfaða menn með há- skólaprófi við ýinis fulltrúastörf u-ndir eftirliti“. Háskólanám í -titllögunni til þessarar ályktu-n- ar var gert ráð fyrir minnst 4 ára háskólanámi, og voru a-llir þeir, er tíl máls tóku um hana á fund- inum því sam-þykkir að undantekn- um fulltrúum eins lands. Til að koma til móts við skoðun fulltrúa þessa eina Iand-s var ritara falið að milda ályktunina. Þess vegna stendur í ályktuninni, að háskóla- námið skuli standa yfir nægjanlega lengi í staðinn fyrir í 4 ár, og síð- ustu máls-grein ályktunarinnar var bætt við af sömu ástæðu. Þetta eru þá skoðanir yfirmanna leiðbeiningaþjónustunnar í flest- um af þeim löndum, sem vér höf- um mest samskipti við og sem vér eigum mesta samstöðu með. En vér skulum líka minnast þess, að vér munum þurfa að keppa við sumar þessar þjóðir varðandi sölu á landbúnaðarafurðu-m og þá er mikils um vert að sjá svo vel fyrir Ieiðbeininga- og tiIraunastarfsemi, að fram-leiðslan geti orðið sem hagfelldust. Lítum því í vorn eigin garð. Hvernig er þar um að lita-st? Hvaða breytingar hafa orðið? Hver eru v-andamál liðandi stundar og hvern ig verða þau Ieyst? Hverjar eru framtíðarhorfurnar? Varnarmálin hér og þar Hér hafa í meginatriðum orðið sömu breytingar í landbúnaðinum sjál-fum og aðstöðu bændastéttar- innar í þjóðfélaginu og í þeim löndum, þar sem lífskjör fólks eru orðin góð. Sömu vanda-mál hafa skapazt. Nýjar iðngreinar hafa orð ið til, og aðrir atvinnuvegir, sem fyri-r voru, hafa eflzt. M-eð batnandi efnahag almennings hefir fjár- magn og vinnu-afl lteitað úr sveit- unum og í aðrar atvinnugreinar. Almenningur gerir vaxandi kröfur til annars en þess að hafa í sig og á, kröfur um betri húsakost, meiri heimilisþægindi, fjölbreyttara Þingkosningar í Súdan NTB—KHARTOUM, 26. febr. — Þingkosningar hóf-ust í Súdan í da-g. Fré-ttari-tarar segja, að áhugi | manna á kosningunum sé ekki . mikil. Þetta eru fyrstu kosningar siðan- landið fékk sj'álfstæði 1956. Ekki er fuilMjjióst hver áhrif la-nda kröfur Egypta hafa á kosningarn ar, enda hafa báðir aðalflokkarnir -tekið afstöðu gegn kröfum Egypta. ísrael (Framhald atf 6. síðu). fúsari tifl að sva-ra spurningunni og eru a-lfls staðar mikflum mun Mynnt ari í-sraefl en -þeir, -sem ekki hafa inotið Skófla-göngu. í ölum lönd' -um nerna Ítaflíu og Japan eru á- Jkötfustu íyflgisimenn ísraels meðal háskó 1 amenntaðra manna. Hefir viðh-orf manna til ísraels brey-tzit til -m-una fiá því 1947? 90% þeirra sem studdu stofnun Ísra-eíls þá -eru meðmæfltir ríkinu enn. Hins vegar varð sú raunin á í 3 löndum, Bretflandi, V-Þýzklandi og M-exikó, að aðeins 6 tifl 7 af hveréum 10 sem mótsnúnir voru ísrael árið 1947, hafa haldið fast við þá skoðun sina. Skoðun Breta -er sýnd hér til dæmiis: Tafla m. Fremri diálkur e-r % þeirra, sean -studdu sto-fnun ísraels 1947. Aft- ari dá-lkur -þeir sem voru andvíg- ir stofnun ísra-els 1947- Mundu styðja rikis- stofnun í dag 90 27 Mundu andvígir ríkis- stofnun í dag 8 66 Engin skoðun á málinu 2 7 100 100 Fastmótaðar skoSartir Yíirl-eitt hefir viðhorf m-anna -ti ísrael-s ekki tekið miklum breyting -um á 10 -árum. Þar -sem breyting hetfir á -aunað borð átt sér stað hefir hún jatfnan orðið í-srael í hag. skemmtanalif, og fjölgun þjóðar- innar eykur áhrif þessara atriða í efnahagslífi-n-u. Aðstaða landbúnað- arins hefði stöðugt orðið örðugri, ef opinberar ráðlstafanir hefðu ekki verið gerð-ar til að vernda hann og svo mun verða áfram. Mikil- vægi þess að kynna sérstöðu land- búnaðarins fyrir öðrum stéttum og ráðandi mönnu-m á hér við sem annars staða-r — þörfin fyrir skiln- ing og vi-nsemd annarra stétta er brýn. Og hér gagnar ekki einangr- un frekar en í öðrum löndum. Bændastéttin má ekki forðast kaup staðina, hún á að koma þangað með fullri reisn, eins og hún gerði Á landbúnaðarsýningunni 1947, og ávinna sér virðiqgu allra lands- manna. Mikilvægt atriði í því sam- bandi er, að Stéttiri sjálf sé vakandi yfir menntun sjáTfrar sín og starfs manna sinna, og að þjóðin öll viti og fylgist sem gleggst með því, að bændastéttin láti ekki bjóða sér það, að i því efni sé hún og starfs menn hennar settir skör lægra en aðrir. (Niðurlag á morgun.) mmmmmiHmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmimiimimmm Hús í smíöuin, •em eru litnan togtaenarunv alaemia Reykiavikur, hruna- trvKBfum viö meö hinum ha» kvarmuetu ikilmáluitu Bimt 70SO Greinaflokkur Fáls Zóphóníassonar (Framh. af 5. síðu.) ist o-g aukis-t sem fyrst. Ræktunar- landið má aflls s-taðar stækka. • ! ■ Skurðgratfa er nýkoinin í hrepp- ana norðan héiðar, en þar þurf-ti að þur-rka mýrar t.il þess að sk-rið- ur kæmist á stækkun túnanna. ~ Sunnan heiðar þarf þess ekki víð- ast hvar. í sýslunni er 2 «vaxandi þorp. Lítiflö vaifi er á því að þar séu til staðar flí-tt notaður mjóflik- urmai xaður, sérstaklega á Raufar höfn og er vonan-di að bændur í næsta nágr-enni finni leiðir tifl að nýta hann og fulfln-ægja þörfum sé til st-að-ar lilt notaðu-r rnjóflk- rjómi þarf að kioma ferakt til ney-t enda. Eins og nú er neyðast þorps búar -hér c-g þar um 1-andið að hatfa nautgrípi, sér til skaða, til að vera ek-ki alveg í mjólkursveflti. Þannig ha'f-a Raufarihaifnarþúar ræktað tún lan-gt frá, þar sem þeir geta fen-gið flan-d, tii að reyna að atfla sér íóður-s hand-a kúm sín-um, til þess að re-yna með því að hæt-a úr brýnus-tu þörtf þorpsibúa fyriir mjólk, meðan bændurnir sern n-æs-t fljú-a, gætu m-eð «því að stækka tún sín og auka töðutfáflflið, fj'cig-að kúin og haft þar öruggan og' góðan markað fyrir mjóiflcina. Báðar Þingeyj'arsýsl-ur eru þann- ig settar að haíí-s getur lokað öfll- u-m sigling-um á þingeyzkar ha-fnir um leng-ri táana að vetrin-um. Sama gildir um sýslurnar á Norður- og Austurlandi og raunar flika á Norð- vestur-landi. Er mér í minni er ég 1920, 14. m-aí, k-om í Skagafjörð. Þá var ek-kert miatarkyns til • í nok-kurri verzflun við fjörðinn og heylþrot hjiá mör-guim, og Mir atf- flögufærir. Og hetfði ekki felinn far ið þá og ketmið sú eindæ-ma veður- blíða sern raun varð á, var alrnenn ur fellir fyrir dyru-m. En afl-lt slapp í það sinn. Síðan h-efir verið s-tefnt að því að uimse-tj'a hvor.ja krón-u sem í v-erzfluninni st-end-ur sem cft ast á árinu. -Því að það gefur mest- an arð. Þetta hefir gengið út yfir vörubir-gðirnar. Þær verða minni og -minni á hauslnóítum og um ára mót, og hæ-l-tan ,því meiri og meiri ef hafís fl'Otkar siglinga-leiðum. — Þessu þurlfa bændurnir cg vezlanjr þeirra að getfa ga-um o-g hugleiða í fufllri alvöru hvemig verði settar skorður við þei-m afleiðinguim sem yrð-u etf t. d. ekikert skip kæmist tifl 'hfluta flandsins ‘frá áramót-um tjl fardaga ein.s • o-g o-f-t h-efi-r komið fyrir i okkar sögu, Hy-ggnir bænd- ur geta bingt sig u-pp, 'og alfl-taf verið örug-gir -með fóður fyrir sig bæði lian-da mönmim og skepn-um og liggi þeir lan-g-t frá kaupstað og sérstta>klega liggi fjallyegir, sem oít er-u .ófærir að vetri tíl á miflij, þurfa þeir og eiga að. ger.d það- Þessa gét ég -hér,'cfg bendi- á, því hér er hæ-tt-an • mest. en; það er,u fleiri. en N-Þi-ng. sem þurfa að hugsa u-m þelta 'og raunar má segja að það 'sé cflfl þjó'ðin,' líika sá hluti hennar sem býr Við hafnirnar sem ekki lokasf af js, því að allir erum við í sarnla þj-óðfálagi o-g höfum saméigMegar byrðar að bera og hag-ímúná áð gæfa: ' ; 1. janúar vorú me.ðaltún hrepp- anna orðin sem hér segir: Keldunéshreppur 7,6 úr' 2,9 1920 Öxarfjarðarfir. 9,6 úr 3,1 1920 Fjallafareppur 6,6 úr 3,7 1920 Pres-tsóilafar. 9,4 úr 2,5 1S20 Sval-barðslhr. 8,4 úr 2,4 1920 Sauðaneshr. 63'úr 3,4 1920 Suður-Þingeyjarsýsía. í grein' mifani um; búskapinn í Suðú-r-Þinigeyj'arsýslu í Tímanum, þriðjudaginn 17. febfaúar efa siðast birt stærð túna á meðálibyggðri jörð í faverjuim h'faeppi. Þar hafa yf- irs'kriftir ru-glast. í fy-rri dálkinurn. cr stæikkunin seim gerð var á tún- unum í hrepþnum á árinu 1956 eh í þeiim síðari túnstærðin eins og hún var orðin 1. janúar 1957. Áð- ur en viðfcótin sem gerð var 1957 bætist við vtoru þvi meða'lfcúin sem hér segir í befletörum. Svalbarð&strönd 16,0 úr 4,2 1920 Grý'túbakkalhr. 11,1 úr 3-3 1920 Hál-sfareppur 10,0 úr 4,4 1920 Bárðardalsfar. 9,4 úr 4,0 1920 Skútusí-aðafar. 5,6 úr 3,3 1920 Reykjahr. 8,8 úh ? 1820 Ljósav.hr. 9,6 úr 3,9 1920 Aðaldælafar. 9,9 úr4,0 1820 Réykjafar. 8,8 úr 1920 TjorneShf. 7,5 úr ? 1S2Ö aiuiMuuiuiiHiBittinttiuiiiiHiniiiitiiiimuuiittiiiiiiii M.s.HGuilfoss“ RAFGEYMAR faafa staðizt dóm reynslunnar í 6 ár. Rafgeymir h.f. Hafnarfirði iiiiiinimiiiiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii ■nmnntmiuiiiimmimmiinminiinmmBiBnuBi Soemmbúin mála-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.