Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 3
í í MIN N, föstudaginu 28. febríiar 1958. Hjálmar Steíánsson varð Akurey rar- meistari í stórsvigi Stórsvigskeppni í Skíðamóti Ak ureyrar fór fram sunmulaginn 16. febrúar. Keppnin fór fram í Vaðalheiðl í gi-ennd við Knarrar berg og var keppt í þrem fiokk um, A, B og C fl. fc Braut A 'fl. var kílámetri á lengd, hæðarmismunur 550 m. og ihliðafjöí'di 54. — Braut B fl. var 1800 m. að lengd, hæðarmismun ur 500 m. og hlið 50. — C fl, braut in var 500 m. og hlið 50. — C fl. brautin var 500 m. löng og 28 hlið. Hícðarmismu n u r 200 m. Frost var um 7 stig og norðaust an kaidi. Beztum tíma í A fl. braut náði Hjálmar Stefánsson. 1 mín. 46,8 sek. ÚnslH 4 fyrstu manna í hverjum flokiki eru sem hér segir: 1 A flokkur: Skíðaróð Akureyrar sá um mót- 1. HJáimar Stefánss. KA 2. Magnús Guðmundss., KA 1:48,2 3. KrMinn Steinssön Þór 2:,00,0 Mótstjóri var Ásgrímur Stefáns- 1.46,8 son> yifirtímavörður Hjálmar Pét- ursson. Keppendur voru 38. 4. Bragi Iljartarson Þor 2:01,8 ekki keppni 6 luku Manch Utd heldur áfram í Evrópu- keppninni Einn talsmaður knattspyrnufél. Mane. United hefir sagt, að iiðið muni haida áfram keppni í Evrópu bikarnum, en sem kunnugt er voru leikmenn félagsins að koma úr þeirri keppni, er flugslysið milda varð við Munéhen og átta af beztu leikmönnum liðsins létu lifið. — Hið eina, sem gæti komið í veg fyrir áfrainhaldandi keppni féiags- ins er, að það verði dregið gegn íitai-ska iiðinu Milan, en erfi'tt yrði að keppa við það lið, nema ferðast með flugvélum. Ekki er víst, sagði talsmaðurinn, að leik- menn Maneh. U-td. treysti sér fyrst um si-nn ttl að fljúga. — Þá gat hann þess, að innherjinn Charlton, einn þeirra, sem lenti í slysinu, væri nú orðinn það góð- ur, að hann gæti hafið keppni með félaginu. B. flokkur: 1. Otto Túliniius KA 1:30,4 2. BOáikon Ólafsson MA 1:35,8 3. Gunnlaugur Sigurðss MA 1:44,7 4. Viðar Garðarsson KA 1:47,0 C-flokkur: 1. Grétar Ingvarss. KA 47,0 2. —3. Samúel AðaTgeirss. MA 48,3 2.—3. ívar Signuuidsson MA 48,3 4. Pétur Bjarnason MA 48,8 Koscic leikur í Sviss Hinn frægi ungverski knatt- spyrnujmaður, Koscic. sem næstur gekk sjiáifum Púskas í hi-nu fræga imgvers'ka ianclsliði, er byrjaður áð leika með svissneska knatt- spyrn-uiiðinu Young Boys. — Hann hefir verið þjálfari hjá félaginu síðan h-ann flúði frá U-ngverjalandi en he.fir nú fengið leyfi -til þess að leika m-eð. í fyrsta ieiknum, sem hann lék með liðinu, vann það með 2: 0 og átti Koscic mestan þátt í báðum mörkunum, þó hon- um tækist ekki að -skora. Andstæð ingarnir gættu hverrar hreyfingar hans, og vor-u oftast tveir til þrír í krin-gum hann, en al.lt kom fyrir ekki. Hraðskákmót Reykjavíkur hefst í kvöld í Sjómannaskólanum Hermann Pilnic teflir sem gestur, en hann er á íörum til Argentínu Hraðskákmót Reykjavíkur 1958 fer fram í Sjómannaskól- anum föstudagskvöldið 28. febrúar kl. 8 og sunnudaginn 2. marz kl. 1,30. Föstudag'skvöldði (í kvöld) verður teflt í riðl- um, en á sunnudaginn tefla efstu menn úr hverjum riðli til úrslita. Sigurvegari hlýtur titilinn Hraðskákmeistari Reykjavíkur 1958 og' kr. 300,00 í verðlaun. NTB—BERLÍN, 27. febi'. — í uiulanrásuni lieimsmeistarakeppn innar í handkuattleik í Magde- burg í dag, töpuðu íslendingar fyrir Tékkóslóvökum með 27:17. Önnur úrslf'i urðu: Ungverja- b iul—Rúmenía 16:16; Þýzkaland —Luxembourg 46:41; Danmörk —Brazilfa 32:12; Finnland—Pól- land 14:14, Júgóslavía—Austur- r'iki 35:8; Svfþjóð—Spánverjar. 81:11; Noregur—Frakkland 17:13 Þótttakendur eru beðnir að koma tímanlega og lielzt eigi síðar en kl. 7,45, þar sem skipta þarf í riðla á mðtsstað. Þeir þátttakend ur, sem gela, eru beðnir að hafa meðferðis skákklulfcku. Verði þær nægilega margar, verð'ur mótinu hagað þannig, að hver keppandi teflir tvær sfcáikir við andstæðing Skákþing Áknreyrar aS hef jast Nýle-ga er lokið skákmóti á veg- um Skákfélags Akureyrar og urðu úrsl-it þa-u í mei-starafiokki, að jafn ir og efstir uro-u Jóhann Snorra- son o-g Júlíus Bogason með 7y2 vinning hvor. Þriðji varð Margeir Sleingnímsson með 7 vinninga, fjórði Guðm-undur Eiðsson með 5Vz v., og fimimli núverandi Norð- ‘urlands-meistari, HaTldór Jónsson, með fimm vinninga. Þátttakendur voru 10. Skákþing Akureyrar hefst vænt anlega fyrst í næsta m'ánuði og er ætluni-n, að fá einhvern sterkan skákmann úr Reykjavík sem gest •mótsins. E-fcki er enn ákveðið hver það verður. Sljórn Skákfólags Akureyrar skipa nú Jón In-gimarsson f-ormað- ur, Kjartan Jónsson gjaldk., Har- aldur Bo-gais-on ritari, Magnú-s Skúlason skiákritari og Halldór Jónsson, áhaTdavörður. Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinna GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51 Sími 17360. Sækjum—Sendur. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir máli. Fótaaðgerðastofan Ped- icurc, Bólstaðahlíð 15, Sími 12431. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. UNG HJÓN óska eftir starfi úti á landi strax. Tilboð sendist blaðinu merkt „Barnlaus" fyrir 5. marz. SNÍÐ OG SAUMA. Get nú bætt við mig í saum. Pantið tímanlega fyrir fermingarnar. Uppl. í síma 17662.. Oddný Jónsdóttir. FJÁRMAÐUR óskast í nágrenni Roykjavíkur. Þarf að vera vanur skepnuhirðingu. Uppl. gefur Gísli ICristjánsson, Búnaðarfélaglnu. 36 ÁRA, efnaður maður í sveit, ósk- ar eftir ráðskonu með vorinu. Góð ar byggingar og gott bú. Fagurt umhverfi. Bréf sendist Tímanum merkt „Góð framtið“. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vólaverzlun og verkstæði. Simi 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Flljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. HREINGERNINGAR. Gluggahreins- un. Sími 22841. TÖKUM AÐ OKKUR að hreinsa og bóna bila. Uppl. 1—3 í síma 11813. HalTdór & Jón. HÚSGÖGN og smáhlutir hrnn- og sprautumálað. Málningaverkstæði Helga M. S. Bergmann, Mosgerði 10. Sími 34229. Ymislegt Húsnæöi og hefir til þess 10 mínútur, en annars verður teflt eftir hringingu í undani-iásum o-g eru þá 10 sek. á leik til umráða. Pilnik gestur mótsins. Gestur imótsins verður argen- tísfci stórmeistarinn H. Pilnik, sem flestir hénl-endis kannast við. I-Ia-nn -er nýlega kominn hingað til lands frá Hollandi, en þar teficli hann á -stórmóti með níu öðr-um Sfcák-meist uru-m. Jafnir o-g efstir á því móti með 5V2 v. urðu þeir dr. Euwe fyrr-v. heimsmeistari og Donner, sem tef-la á einvígi við Larsen bráð lega urn sæti í undankeppni heims meistarakcppninnar. H. Pilnik 'heldur áleiðis til Argentín-u á mánudaginn, en þar tekur hann þát-t í hinu viðfræ-ga Mar-del-Plata sfclálkmfóti ásamt 19 öðrum frægum sfcákmei-sturum. — Friðrifci Ólafssyni var boðin þá-tt- taka, en get-ur ekki þegið það að þes-su sinni. Þetta verður síðasta sfcákmót, er Pilnik teik-ur þátt í hcr á landi í bráð. Flestir beztu með. Flestir sterfcus-tu skákmenn ofcfc ar munu tafc-a þátt í hraðisfciátomót- in-u og verður það efa'laust skemimtiil-egt og spennandi. — Rcynl verður að koma í kring almennu fjöltefii Pi-Iniks á laugar daginn og verður listi látinn liggja fram-mi á föstudagskvö'ldið í Sjó- mannaskólanum fyrir þá, sem vi'ld'U talka þátt í því. Taflfélag Reykjavíkur sér um mótið. HERBERGI og eldhúsaðgangur (h't- ið) óskast til leigu fyrir fullorðna fconu. Tii greina- gæti komið að sjá um fullorðinn mann að ein- hverju leyti eða sitja hjá bömum á kvöldin eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Húsnæði" sendist blaðinu fyrir 6. marz. ÍBÚÐARBRAGGI með þægindum vel innréttaður, til sölu. Sig. Ólason og Þoiv. Lúðvíksson, Austurstr. 14. Sími 15535. LÍTIL íbúð óskast fyrir utanbæjar- fólk í 2—21/2 mánuð. Uppl. í ísma 14364 eftir kl. 6 næstu daga. KJALLARAHERBERGI tR leigu. Uppl. Bogahlíð 12, 2, hæð til hægri, súni 12429. ÍBÚÐ ósfcast um miðjan maí, 1—2 hebergi. og eldhús. Helzt í Kópa- vogi. Uppl í sima 23576. RÍKISSTARFSMAÐUR óskar að tafca á leigu flDÚð, 3—5 herbergi, í síð- asta lagi 1. maí n. k. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Sími 10710. ÍBÚÐ óskast 14. maí n. k. 2—3 her- bergja. Upplýsingar í síma 11258. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofan, Laugaveg 15. Sími 10059. SKULDABRÉF Flugfélags íslands gilda jafnframt sein liappdrættis miðar. Eigendum þeirra verður úthlutað í 6 ár vinningum að upp hæð kr. 300.000.00 á ári. FERÐABÓK Vigfúsar: Umiiverfis jörðina. Fáein eintök eru nýko-m dn utan af landi. Fást í bókabúð Kron og hjá Eymundsson. FERÐAFÉLAGI. Vanur ferðamaður ós-kar eftir ferðafélaga í 1—2 mán uði, suður að Miðjarðarhafi. Bréf sendist afgr. Tímans merkt „Ferða félagi“. Lögfræðistörf SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Simi 15535 MÁLFLUTNINGUR. Sieinbjörn Dag- finnsson. Málflútn ingsskrifstofa, Búnaðarbankahúsinu. Simi 19568. MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA. Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður- stíg 7. Sími 19960. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgiU Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað- ur, Austurstræti 3. Sími 15958. Fasteignir NYJA FASTEIGNASALAN, Banka- stræti 7. Sími 24-300 og kL 7,30 til 8,30 e. h. 18 546. KAUPIÐ happdrættisskuldabréf Flug féfags íslands. Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yður möguileika til að hreppa glæsilega vinninga í happdrætt- isláni félagsins. Frímerki KAUPUM og seljum frímerki. Ifyrir spurnum svarað greiðlega. Verzl- unin Sund, Efstasundi 28. Sísnl 34914. Pósthólf 1321. KAUPUM gamlar bækur, timarit og frfmerki. Fornbókaverzlunin, Ing- ólfsstræti 7. Sími 10062. Kaup — Sala Kennsla KENNI bifreiðaakstur og meðferð bifreiða. Uppl. í síma 24523. MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kennsia fer fram í Kennaraskólanum. SNIÐKENNSLA, Bergljót Ólafsdótt ir, Laugarnesvegi 62, Sími 34730. DRENGJA jakkaföt frá 4—15 ára. Nonni. HNAKKAR til sol-u. Gunnar Þor- geirsson, Óðinsg. 17, Sími 2-39-39. SVEFNSÓFAR á aðein-s kr. 2.900,oo. Athugið greiðsiuskilmála. Gi-ettis- götu 69, ki. 2—9, DRIF í Auslin A70 (komplett) til sölu Upplýsingar í síma 23041. SNÓT I. útgáfa, gott eintak óskast keypt. Hátt verð. Uppl. síma 19523. JÁRNHEFILL til sölu af sérstökum ástæðum. Vélsmiðjan Kyndill. Sínii 32778. SMÍÐUM sjálftrekta mið.stöðvarkatla og hitava.tnskúta „spiralo". Send- um gegn póstkröfu. Vélsmiðjan Kyndill. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um heim. Sími 12292. DRENGJABUXUR frá 4—15 ára — NONNI, Vesturgötu 12. KAUPUM eyr og kopar. Járnsteypan bf. Ánanausti. Sími 24406. LÍTILL ÍBÚÐARSKÚR, 2 herbergi, til sölu. Uppl. í síma 17135. GIPSLISTAR i stofur og ganga. —• Regnboginn, Bankastræti 7 og La-ug-avegi 67. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 12, k-aupir og selur noluð hú-sgögn, herrafatnað, gólfteppi o. fl. Sími 18570. SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna. Einnig svefnstólar og arm stólar. Húsgagnaverzlunin, Grettrf götu 46. Vélbátur, 8 tonn, í góðu standi til sölu. Sig. -Ólason og Þorv. Lúð- víksson. Austurstr. 14. Síini 15535. 5% VEXTIR og vaxtavextir eru greiddir af happdrættisskulda- bréfuim Plugféla-gs ísiands. Fj’rsti útdráttur vinninga fer fram i apríl. HAPPDRÆTTISSKULDABREF Flug- félags íslands eru tilvalim tæki færisgjöf. Fást lijá öllum af- greiðslum og umboðsmönnum ié lagsins og iiestum lánastofnun- um landsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.