Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 2
2 'nlNN, fösutdagÆ'j 28. februar 1958, Sérsíakar nefndir NATO rannsaka vandamál væntanl. stórveldafundar Talií, atS nefndirnar eigi að samræma sjómar- mit$ bandalagsjjjóíanna NTB—París, 27. febr. — Mikilvæg vandamái í sambandi við undirbúning að væntanlegum stórveldafundi, og tillögur, er settar eru fram í því skyni að lægja ólguna í alþióðamál. um, eru nú ræddar hiá NATO í París. Finnskir gestir Loftieiða á flugveilinum við komuna hingað. Ellefu finnskir gestir Loftleiða fóru héðan ánægðir Á sunnudaginn fóru héðan ellefu finnskir gestir, sem bér höfðu avalið nokkra daga í boði flugfélagsins Loftleiðir. Voru þetta starfsmenn ferðaskrifstofa 1 Finnlandi og ein blaðakona, sem ætlar að rita um íslandsförina í blað sitt. Sigurður Magnússon blaðafulltrúi Loftleiða bauð blaðamönn- um til kaffidrykkju á Hótel Borg síðasta laugardag til þess að þeim gæfist kostur á að kynnast finnsku gestunum og viðhorfum þeirra. sala með fiagvéluim Loiftleiða, Loftleiðir verja árlaga rr.iklu fé einkuoi til Ámerílku er.mjog vax- til kynnir!garstar£s, sera er andi í Finnlamdi. Fara farþegarnir mjög miikils virði fyrir land og þá með finnskuim flugvélum tit þjóð. Heldur féla-gkí «ppi váðtækri Kaupmannaihaifnar og taika Loft- Slandikynning'it erie.idis eg fær leiðavélarnar þar. ihingað til lands marga góða er- Hins vegar er lítið um bein •lenda gesti tii þess að kyatiast ferðalög miMi Finnlands og íslands landi og þjóð. Hefur margur mis-; Hafði finaska ferðasikrifstofufólikið ■skilningur um M-and cg fslendinga áhuga á að breyting yrði í þessu verið leiðréttxir á erlendri grund efni, enda mun xnála sannast að með þessari starfsemi cg margir þjóðirnar séu um margt ’ikar, gestir Lciftleitta reynst ísienzkum' enda þótt sikyildieiki Móðsins kunni málstað eriendis mikils virði. I að vera minni, en tnilii annarra Að þessu sinni voru gestirnir N>0'rðuriIandalþjóða. fná Finnlandi og áttu þair varia orð til að lýsa ánoegju sinni yfir! Finnarnir, seim gístu ísland að íslandsdvöli'nni. Við ætlum að þessu sinni voru: Lars Ooi'liander, ■segja löndunutm ofckar frá íslandi uogfrú Ahlsóedt, unglfrú Doris og töfrum þess, s'óg5a þeir, þagvar Karlson, H. Knape, frú Limkiotmies, brotittför nálgaðrst. j Uno Malmi, -Midhaifov, frú Ny- í hópr.um var . .uimiboðscnaður' strötm, ungfrú Pehrliman, ungfrú R. Lcftleiða í Finnlandi, en farseðla- Roir.e og Matti Sarjaa-en. Brynleifur Tobíasson og frá GnSrún kona hans Iéhist bæði í gær. Hann lézt af hjartahtilun skómmu eftir a«S hann fréiti andlát hennar í gær létust hér í bænum hjónin frú Gu’ðrún Gu'ðnaáóttir kaupkona og Brynieifur Tobíasson áfengisvarnaráðunautur, BólstaSahlíð 11. Frú Guðrún lézt á Landsspítala snemma í gærmorgun og var banamein hennar heilablóðfall. Nokkru seinna um morguninn lézt Brynleifur að heimiii sínu, og var banamein hans hjartabilun. Frú Guðrún Guðnadót/tir hafði Akureyri. Harm dvaldi á Akur- vcrið sjúk á Landsspítalanum eyri þar til haon tók við embætti mokkra daga og horfði þunglega áfengis.varn.aráðunauts fy-rir nokkr um bata .-henoiar. Brynleifur fékk um árum. Á Akureyrarárunum fregnina um andlát hennar laust gegr.di hann margvíslegum trún- eftir kl. 5 í -gærtnoirgun. Hann aðarstörfum fjjrir bæjarfélagið, ■hafði þá samband við •æt-tingja, er var bæjarfuHJtrúi og forseti bæjar- ætlaði að aka hoa.um tiil sjúkra- stjórnar. BryMteifur var góðtempl- hússins. En er að var komið var ari alla ævi og einn fremsti bar- Brynleifur látkm. Hafði hann áttumaður hindimdismálisins í land kMðst, en hnigið niður í íbúð inu í marga áratugi. Hann gegndi ‘Sltaji. Frú G-uðrún var 58 ára, en. fcæstu .embættum stórstúkunnar, KvecSiuathöfn uœ Finn- hoga Kristóíersson í dag í dag fer fram í FossvogskapeMu kveðjuafhöfn 101 Finnboga Kristó- fresson frá Ggltalæk í Landssive.it, starfsmann hjá Áfengisverzlun rikisins. Úttför hans verður gerð frá Sfcarðskirlkju í Landsveit n.k. laugardag. Sérfræðinganeinair. Tveggja klukkustunda fundur var haldinn í fastanefndirmi í Parfe í morgim. í tilikynning.u um fundinn segir, að sérstakar nefnd ir hafi nú verið settar til þess starfa að gaumgæía og rannsaka hin ýmsu vandamál í saimbandi við hug'Sanlegan fund æðstu manna austurs og vesturs- Þetta sitarf fer fram undir forustu og leiðsö'gu framkvæmdastjóra banda lagsins og liinina föstu fuMtrúa meðlimaríkjanna. í yfirlýsingunni segir ekkert urn tilhögun starfs þesisara rannsóknarnefndar. Á- kvörðunin um slíkar sérfræðinga- nefndir car tekin fyrir í vikunni, cig vár sú ákvörðun staðfest á fundinum í fastanefndinni í morg un. í tilkyinningunni var á það bent, að stjórnir vesturlanda hefðu í svarbréfum sínum til Búlganins dregið skýrt fram, að þau teidu naiuðsynllegt, að fundur forystu- manna stórveldanna yrði rækilega undirbúinn. Sjónarmiðin skulu samræmd. í París er ríkjandi sú skoðun, að sérfræðinganefndir þessar hafi því hlutverki að gagna að saimræma sjónarmið meðlimaþjóðanna á sem flestum sviðum þessara umfang.s- miklu málla. Á grundvelilT þesis starfs, sem nú fer fram í néfndum sérfræðinganna . er huigsanltegt, a?3 bandailaigsþjóðirnar isendi Riáð- stjórnarlöndum boðskap, þgr sam. evsturlöndin skýra nánar sjöaór- mið sín, og bera ef til viill frarn sínar tiMögur um imiáilin. Búnatíarljing Brynleiíur 67 ára. Bn’nleifur Tobíasson var þjóð- 'kunnur maffur. Hann var Skagfirð- ingur, fæddur í GeMingahoIiti 20. apríl 1800. Hann var búfræðingur frá Hólum 1907, lauk kennara- prófi 1909 og sfúdentsprófi 1918. Hann stundaði háskólanám í Kaup- mannahöfn og Leipzig, gerðist kennari við gganfræðaskólann á Akureyri, siðar menntaiskólann, ag sótti aiiþjóðaiþing templara og varð slðan fram'kvaeindastjóri Áfengis- va'maráðls. Hann var um skeið rit- stjóri á Akuceyri og ritaði auk þess raargt í blö'ð og tímafit. Nokkrar bæikur um söguleg efni og bindindiismál eru frá hans hendi, svo og ritvefkið Hver er maðuri'iin? Brynleitfur var tvígift- ur. Fyrri konu sína, Sigurlaugu HaiMgrímsdóttur miissti hann árið 1922. Hann gekk að eiga Guðrúnu varð yfirkennori hin seinni ár áGuðnadóttur fyrir nokkrum árum. (Framhald af 1' síðu). var það aðeins einn maðurý Cari Carlsen, sem fékkst við minka- dráp að nofckru ráði. íslemzkir hundar hafa oft gefist vel til miríka veiða, en þá skortir þjálfun. Vatfa samt er að nota minkahunda við fé, en þeir verða oft grimmir og getur það bitnað á kindunum. —- Nokkuð er skötið af minkuim, en. tótið uppúr því að hafa. Að lokinni ræðu veiðLstjóra lágni tvö mál fyrir til síðari umræðu. Var það erindi Búnaðarsamband.'} Kjalarnesþings varðandi kailídá- burð og frumvarp til laga um breyt ingu á lögum um útflutninig hrossa. Bæði málin voru afgreidd og samþykljt samihiljióða- Niæisti fundur Búnaðarþinigs verður ki. 9,30 árdegis í dag. Þóra FriSriksdóttir og Guð.'nundur Pálsson í hlulverkum í „Tannhvassri tengdamömmu." „Tanohvöss teugdamammaáí er kom a morgrni Á morgim hefjast að nýju sýningar á hinum vinsæla gamanleik „Tannhvöss tengdamamma“, sem hefir lengi verið sýndur í Iðnó við mikinn orðstí. Hié varð á sýningum, vegna þess að Emilía Jónasdóttir, er leikur tengdamóðurina, fór norður til Akureyrar og lék hlutverkið á sýningum hjá leik- féiaginu þar. Sýr.ircgin á- morgun faetfst klujkk-j an fjögur. Hafiir' fornáðaoiöntuim! Lelifcféto'gB Reykjavfeur þótt rétt j að taka upp sýnin'ga- að nýju á| — gaimanle iiknum, þar sem mjögj margir urðu fná að hv-srfa á síð-; urt ustu sýnlngu í Iðnó í jianéar s. 1. Loftlei<Sir. . . (Framhald af 1. sí'ðu). bykktir, en til þess standa nú vom- >r, munu Lofbleiðir, enn sem fyrr ojóða farþegum sínum lægstu fl'ug gjöld á leiðunum yfi'r Atlanbsháfið, en jafnframt mun félagið halda á- fram á þeirri br-aut að veita góðá fvrirgreiðshi og þjónustu. Ástæðan til þess að Loftleiðir hafa ekki fyrr skýrt opinberlegá frá ráðagerðum sínum um breyf- iiigar á flugtöxtunium er sú, að reflagið taldi hepþMegra að gierá hað ekfci fyrr en fuHnaðarsam- by.rkt væri fengin : á þekn, en þar sem hið brezka blað hefir nú birt grein um þetta mál telur féíagið rétt og skylt að skýra frá því, sem um það er að segja á þessu stigi." Rássar flytja her Fyrsti hlutinn af þeioi herjugt Rússa í Austur-Þýzkaíand;, sem ákveðið hafur verið, að skulx hverf heim.tiil Rússiands, fóru síð- degis í dag með lest frá Fiirsten- walde, sfcammt frá Berlín. AILs •verða fluttir heiim frá Þýzkalandi til Rússlands 41000 hemenn, sem þá verða allir leystir úr hertþfjón- ustu. Heiimifliutningar þessir munu tafca um 6 vikur og er ætlað, að þeim verði lofcið viku af apríl. i- I 109. sinn Búið er að sýna gamanleikinn í níutíu og bvo sikipti í Iðnó og er það því í 93. -sinni, ssen tengda- mamman, er sýnd á laugardagin'n. Afbur á móti hefur Brnilía orðið sérstöðu, hvað sýningarfjöldann snertir, þar sem hún lék á sex'tán sýnifflgoim 'hjlá Leikfélagi Akur eyrar. Þetta verður því 109. sýning in þar sem hún leiikur Tannihivöss'U tengdamömimuna. biðu bana í hörmueígu flugslysi NTB—London, 27. febr. — Brezk flugvél fórst í morg- í Norður-Englandi, og meS henni 35 menn. DimmviSci var af hríð og fannburði, og flaug vélin á snævi þakta hæS skammt frá Bolton í Lancashire. Alls voru í flugvélinni 42 AMir þeir sem fórust voru úr hópi 39 bifreiðakaupmanna frá eyrMií Möo, sem voru á leið. til M'anchesber. Þriggja manna áhöfn vélarimnaf, þar á meðaf flugþerfa- an siapp lífs. F'lugvélm var eign fiugféiLagsins SMver City. Átti hún aðeinis 20 km. óÆama á ákvörðttinarsitað eir hún raikst á hæðina. En svo vildi til, að ein- mitt á þessari hæð er aðalendur- varplsisböð enisíka sjónvarpsins fyrir Noifð'Ur-iEnglIand. Engir sjónarvott ar voru að slysinu vagna dimm- viðiris. Staníismíenn endurvarps- stöðvarinnar, sém aðeins er nokk- ur hundruð metra frá slysstaðn- um, heyrðu ekfcert. Öðraím flugmanni tófcdt með liarðneBikj'U að koniast tii endnxr- arpsstöðvarinnar til að kaila á hj'álp- Vegna ófærðar á vegum og snjófjúks reyndisit mjög erfitt að 'bomast á slyisstaðinn. Þyrilfluga ■ein gat þó lent í ná'grenninu með læfcni innanborðs, en tvær aðrar, er höfðu að flytja hjúkrunariið, lyf og Sárauimibúðir, urðu ffá að hverfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.