Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 12
YeSuratlit: Norðvestan stinningskaldi fyrst, þykknar upp sí'ðdcgis. Bltastig t nokkrnm borgoi 1 klukkan 18 f pær: ' Reykjavík 3, Akureyri 0, Haup< mannahöfn —2, Osló —15, Lond« on 6 og New York 4. Föstudagur 28. febrúar 1958. Kenneth More í hlufverki brezka flugsveitarforingjans Douglas Bader. Kvikmynd um þennan fræga orrustuflugmann Breta verður sýnd nú um helgina í Tjarnarbíói. — Grein birtist á morgun í blaðinu um þessa hetju. Heimildarkvikmynd um vöxt Reykja- víkur sýnd á kvöldvöku FerðaféL Ferðafélag íslands heldur fjórðu kvöldvöku sína á þess- um vetri í Sjálfstæðishúsinu næsta sunnudagskvöld. Þar verður frumsýnd kvikmynd, sem Ósvald Knudsen hefir gert um Reykjavík fyrr og nú. og glæsibrag. Kristján Eldjárn, Lárus Ottesen og Ósvaldur Knudþjóðminjavörður, fiytur skýringar sen sýndu blaðamönnum myndinanreð myndinni. í gær. Minnti Lárus á, að Ósvald- Á kvöldvöku Ferðafélagsins á ur væri enn með óþrjótandi eljusunnudaginn verður auk kvik- að bjarga á elfeftu stundu ýmsummyndasýningarinnar hin vinsæla þeim menningarverðmætum, semmyndagetraun, þar sem brugðið eni að glatast, fest mynd þeirraer upp átta M'enzkum landslags- á filmu til þess að síðari kynslóð- myndum og verðlaun veitt þeim ir geti notið þeirra. I því efni mætti nefna Hornst'rand'aimyndina, mynd úr Þjórsárdal, mosalitunar- mynd og fleiri. Nú bættist Reykja- víkurmyndin við, og hún er ekki þýðingarminnst. Ósvaldur Knudsen kvaðst hafa gert myndina á aillöngum tíma en nýlega lokið henni. Væri hún saman sett úr myndum, er hamn hefði tekið sáðustu 10—20 árin. Kvikmyndin er í litum og hin bezta heimildarmynd um þróun Reyfcjavíkur úr hálfdönskum smá- bæ í íslenzka höfuðborg með reisn er rétt segir til um staði. Hiisið verður opnað kl. 8,30. Að lokum verður dansa'ð. Kvöldvökur Ferða- félagsins í vetur hafa verið mjög fjölsóttar og skemmtilegar að venju. Húnvetningamótið Húnvetningaifélagið í Reykjavík heldur 20. ársfótíð sína föstudag- inn 7. marz næstkomandi í SjáM- stæðis'húsinu. Verður þar snæddur íslenzkur matur af hlaðborði og mörg skernmtiatriði. r'" ' ;v.:y.:v -.; •m.y yíííf*- :¦ --. Stjórn Trésmiðafélagsins neitar að halda f élagsf und og ver sig með blekkingum Tíu fyrrverandi stjórnarmenn í Trésmíðafélagi Reykjavíkur kröfðust þess nýlega að haldinn yrði félagsfundur í tilefni af blaðaskrifum um fjárreiður félagsins. Nú hefir sá atburður gerzt, að stjórnin hofir neitað að verða við tilmæluniun. Af því tilefni hafa 10 fyrrverandi stjórnarmenn ritað núverandi stjórn eftirfarandi bréf: f grein, sem birtkt í Alþýðublaðinu 23. þ.m. var það borið á fyrrverandi stjórnir Trésmíðafél. Reykjavíkur, að þær hefðu lánað sjálfum sér kr. 150.000,00 úr félagssjóði. Af þessu efni kröfðumst við hinn 24. þ.m. að haldinn yrði almennur félagsfundur um mál þétta hinn 28. þ.m. Við þessari kröfu okkar hafið þér eigi orðið, þrátt fyrir að skylt sé að félagslögum að halda fund þegar svo stendur á, sem hér um ræðir og að fundarhúsnæði hefði verið tryggt. f þess atáS hafið þér gefið út yfirlýsingu dags. 25. þ. m. og er birtist í Morgun- blaðinu 26. þ.m., í Vísi sama dag og í Alþýðublaðinu 27. þ.m. í yfirlýsingu þessari er algjörlega rangt skýrt frá staðreyndum. Þar sem við viljum ekki liggja undir þessum áburði, þá skorum við hér með á yður að krefjast nú þegar rannsóknar í Sakadómi Reykjavíkur á f járreiðum okkar sem stjórnarmanna í Trésmíðafélagi Reykjavíkur. Reykjavík, 27. febr. 1958. Benedikt Davíðsson, Magnús Ingimundarson, Sigurður Péíurs- son, Ólafur Ásmundsson, Sturla H. Sæmundsson, Bergsveinn Sigurðsson, Hallgeir. Elíasson, Jónm. Þorleifsson, Hákon Kristj.s. Til stjórnar Trésmíðafélags Reykjavíkur. Þá hefir það gerzt í málum Trésmíðafélagsins að einn maður á lista núverandi stjórnar hefir neitað að eiga þar sæti lengur vegna framkomu stjórnarinnar í þessu máli, og hefir nafn hans verið strikað út af listanum. Þetta er Bergsteiun Sig- urðsson, er undirritar bréfið hér að ofan. Erlendar fréttir í fáum orðum UMKÆDU um landvarnir Brsta lauk í neðri deildinni í gær- kvii'.di, cs' í'ékk stjóriin traust á í'.ei'r.u iína með 56 atkvæða meirihlutn.. Hefir þir.gið þar með fallizt á þá stefnu stjórnar innar, að kjarnorkuvopn og eld flaugár skuli höfð i landinu. Umræ'ður urffu harðar ,cg mjög deilt á stiórnina. NASSER forseti hélt í gær ræðu í Damaskus, cg hóf heiftar- legar og 'persónulegar árásir í utai^ríkisráðherra Jói'daniu og íraks, sem staddir eru í Saudi- ArabÍLi. Kallaði hann þá óvini arabiskrar einingar og hand- bendi heimsvaldasinna. KRÓNPRINSINN í Jemen fór í gær skyndiiega til Saudi-Ara- biu til viðræðna við Saud kon- ung. Má í því sambandi minna á för hans <til Kairó áður en arabiska sambandslýðveldið var stofnað. MH0STJÓRN rússneska kommún- istaflokksins hefir fallizt á til lögu Krústjoffs franíkvæmda- stjóra, að samyrkjubúin skuli í framtíðinni eiga sjálf sínar vinnuvélar, og er þetta að ýansu talið merki um byltingakennd afc' breytingar í rússneskum landbúnaði. KJARNORKUNEFND Bandaríkj- anna skýrir frá, að framkvæmd hafi verið tilraun með mjög öfluga vetnissprengju í Rúss- landi í gær, aiorðan heimskauts baugs. Er það önnur tilraunin á 5 dögum. MEIRA en 400 uppreisnarmenn og a.m.k. 20 franskir hermenn hafa verið drepnir í hörðum bardögum í Alsír síðustu tvo dagana. Harðastir voru bardag arnir nærri landamænum Túnis Rapacki-tiílagan athugunarverð, segir Strauss NTB-BONN, 27. febr. — Josef Slrauss, landvarnarraðherra Vest- ur-iÞýzkalands lét þá skoðun í ljósi í dag í hádegisverðarboði hjá er- íendum blaðamönnum í Bonn, að tilaga Pólverja um kjarnorkulaust belti um miðja Evrópu væri at- hugunar verð, svo fremi, að hún væri hugsuð sem liSur í mjög víðtækum a'fvopnunaraðgerðum, sem hægt reyndist að framkvæma undir öruiggu, alþjóði'egu eftMiti. Heyrzt hafði, að Strauss hefði á prjónunum gagntillögu við tiill'ögu Rapaokis, en hann þveiitók fyrir það. Hann kvað stjórnmálamönn- um í austri og vestri skylda að kynna sér málið tii hlýtar og að ryðja orsökum togsíreytunnar ger samlega úr vegi. Eina lausn vand ans væri samkomulag um afvopn un undir eftiriiti, er bannaði 'kjarnorkuvopn og kæmi á jafnværi milli rikja um önnur vopn. FJutningaskip „undir fölsku Frakkar ákveða bannsvæðí meðfram iandamærum Túnis Bourguiba skorar óbeint á Coté forseta a'b' taka íram fyfir hendur stjórnar sinnar NTB, París og Túnis, 27. febr. — Utanríkisráðherr* Frakka, Jacques Chaban-Delmas veitti í kvöld þær upplýs- ingar, að Frakkar hefðu nú endanlega ákveðið að gera 2300 ferkílómotra svæði í Alsír við landamæri Túnis manrrlaust með öllu. Bourguiba skoraði einnig í dag óbeint á Coté Frakklandsforseta að taka fram fyrir hendur stjórnarinnar til að hindra þetta. mans frá, en etoki til að berja á uppreisnarmönnum í Alsír..— Mætti Frökkum skiljast þetta. Bandalagsþjóðir Frakka verða að færa þeim heim sanninn um, að ALsír-vandamálið verður aldnei leyslt með valdi vopnanna. Röur- 'giba kvað mcgulsgt, a'ð lausn.AÍsír rríálsins fyndist innan m'jog iaings tíma, og að hún fyndist fýrir vin- samilega imeðalgöngu Breta' og Bandaríkjamanna í Ti'misdeilíinini, Pineau utanríkisráðherra sagði í dag í París, að ekki kæmi tii;m'ála a*ð Alsírimálið yrði til imu-æ<ju við m'áiamiðlun í Túnisdeilunni. Hélt ráðherrann því fram í utaflrjlkis- íriálanefnd þingsins, að Mfiirþlhy, sendimaðiu- Bandaiíkjastjórnar æ'tti ekki að miða að því að gera till'ö'gur til lausnar neinu sérstöku miáii, aðeins að færa deiluáðilana nær hvorn öðrum, stofna tii samn inga þeirra á milli. Ráðherrann lét í lj'ósi þá von, að með því að halda blutleysi, myndu Títhisbú- ar gera ntögulegt, að efnahagsleg samvinna tækist' milli landánaa. Vildu Frakkar mikið til þess viinna. Murphy hefir átt viðræður við scndimenn Frakka og Breta í Túnis, en áður hafði haim í tvo daga rætt við stjórn Túnis. — Túnisbúar hafa kært til" &. þ. vegna þess, að Frakkar brjóti sí« fell't lofthelgi landsins. Ætilun Fra'kka er að rýma öllu fólki úr 'landamærahéruðu'num bæði við Túnis og Maroikkó. Sagði landvarnariiáðherrann í franska þinginu, að .silíict svæði myndi gera uppreisnarm'önnu'm erfitt fyrir, og hiadra mjög, að Túnisbúar gætu evitt uppreisnanmönnum aðstoð. Rafmaignjsgirðin'garnar, s'em nú eru meðfram landamærunum, munu Verða efidar og lengdar til suðurs. Bannsvæðið verður milli girðinganna og landamæranna. — Hann tók einnig skýrt fram, að Frakkar hefðu aMs ekki í hyggju a'ð fækka herQiðinu í Aisír. Skorar óbeint á Coty. Boungiba Túni'sforseti hólt í dag (hið vitoulega útvarpsávarp siilft. Mælti hann á þá leið, að ef Coty FrakJklandstforseti gerði sér grein fyrir, hvílíkar hörmungar og ör- væjiting myndi stafa af umræddu bannsvæði, myndi hann finna sárt til þessa, og Mta í ljösi sömu itilfinningar og hamn gerði í fyrra, er fréttist aim fjölda'morðið í Melouzie. Bandalagsþjóðirnar leiði Frakka úr viílu. Bourgiba sagði ennfremur, að bandarísku vopnin, sem Frakkar hafa með höndum, væru til þess ætluð að vísa ágnun kommúnis- Veiðistjóri flutti erindi um eyðingii refa og minka á Búnaðarþingi í gær Þrjú mál voru lögð fram á fundi Búnaðarþings í gær og var þeim vísað í nefndir. Sveinn Einarsson, veiðistjóri, flutti erindi um eyðingu refa og minka, en síðar ýorú af- greidd mál varðandi kalkáburð og breytingu á lögúín; um útfiutning hrossa, en þau voru til fyrri umræðu á miðviku- daginn. með meðan verið er að fækka Fynst á fundinum voru reifcn ingar Búnaðanfélags íslands fyrir stofninuim. Hættulaust er að eitra fyrir refi, ef beitt er réttum a'ð- árið 1958 ræddir. Annað mál, er- ferðum og notuð er rjúpa. fyrir indi Gí'sla Indriðasonar um sil-1 agn. Áður var eitrað í hross- lungarækt, og þriðja erindi Gís'la' Skrokka, en það hefir reynzt illa, flaggi" NTB-'LONDON, 27. febr. — Árs- þing brezka skipaeigendasambands ins hefir látið í ljósi hinar mestu áhyggjur vegna þess sívaxandi fjölda skipa, sem skröð eiux í Pana ma, Liberíu, Honduras og Cos'ta Riea og látin eru sigla undir fián- um þeirra ríkja fyrir þægileika sakir. Hvetur þingið yfirvöldin til að gera ráðstafanir til þess, að síkipaeigendur sjái sér færí að iáta sfcipin sigfla undir flaggi lands síns. Forseti þingsins sagði, að ef svo færi fram, sem nú horfði, yrði Libería orðin mesta siglingaþjóð veraldar eftir tíu ár. KristjiánsSO'nar, ritstjóra, ílm út- gáfu Fíeys. Eyðing refa og minka. IÞví næst flU'tti Sveinn Einarsson erindi um eyðinigu refa og minka og lýsti þeim aðferðum, sem not- aðar hafa verið til að bana refum, en þeir eru sem kunnugt er einu rándýrin, sem lifað hafa hériendis áðiur en miiiteurinn kom til sög- unnar. Algengasta aðferðin er sú, sem nnest heifir verið notuð í seinni tíð á refaveiðum, er sú, að liggja á igíenjum ekki reynzt þar sem skrokkarnir eða beinin hafa legíð árum saman með eitr- inu og hafa hundar drepist af því að taka slík bein og bera þaoi í kjaftin'um jafn vel stutta "vega- lengd. Refuin fækkaði að mim. iSíðasllLiðinn vetur eitraði Sveinn fyrir tófu á svæðinu — Mosfeils- sveit — Kríguvífcurbjarig — og með g'óðum' árangri. Notaði hann rjúpu til eitrunar og í vor 'var mun minna a'f refum á , þessu svæði. Bkki er algengt að tófm- Þessi aðferð hefir þó í1™1^ dau^' Þar sem eitraS er ...... '.,nzt árangursrík sem ^ Þær ! hraunum, þar sem hun skyldi og ber þar m.a. tii fámenni hfíír bann ™n£ ****%* lhal™ í svevbwn og hversu örðugt er að f*** af »*a'*^ ff^W eft- stundaþessarveiðar.enstórsvæði if að Teitrið ercíarið að ^#* a verða útundan við veiðaraar og ^na. Þar sem Svemn eitoði u an þar hefir vargurinn fengið að þró- ^flfann hann Þ° no,dkra ^* ast í friði. Rjúpnaskyttur drepa þó nokkuð af refum árlega. Eitrið er ái'angursríkast í bar- áttunni við rofinn og fvrst eftir, að byrjað var á þeirri aðferð, brá land °S sækir ff?t..ácHann! drepur svo við að refir eyddust á stónum óriega mikið aí hænsmum og vitað svæðum, en eru nú komnir aftur, ^1' til að h^^vleggist.^j^mþ. Að- þa rsem þeir virtost nær aildauða.; gerðir gegn minknum hafa ekki skrokka. Minkurinn sækir fast á. Minfcur er úibreiddur ,viðp;um Verður nú að grípa til eitrunar, að minnsta kosti tM þes sað byrja Verið nágu víðtækar og lengi vel (Framb. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.