Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.02.1958, Blaðsíða 11
IÍMINN, föstudagtnn 28. febrúar 1958. 11 & Við morgunverðarborðið — Skipin — Skipaúfgerð ríkisins. Hekla tfer frá Reyikjavilk á hádiegi í dag austur um land í hringferð. Eesja kom til Rieykjavákur í nótt að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurteið. Skjald- breið er á Vestfjörðium á leið til Reykjavíkur. ÞyrlU er á Austfjörðum SkaftfelUhgur fier frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvairp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá naestu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. ÝMISLEGT LBtasafn Einars Jónssonar. lbikað um óáieveðin tíma. Kaffisala Kvennadeildar Slysavarn- afélagsin í Reykjavík. Kvennadeild SLysavarnafél-agsins í Reykjavík gengst fyrir kaffLsölu í Sjálfstæðisiiúsinu á sunnudaginn og verður byrjað að selja þar kaffi ■klukkan 2 e. h. Bæjarbúar eru hvatt ir tiil að fá sér kaffki og styrkja með því gott málefni. Félagskonur í deild inni eru beðnar að senda kökur til Sjálfstæðishússins á sunnudagsmorg uninn. Kvenfélag Neskirkju. hefir ákveðið a¥S hafa bazar til fjár öflunar 15. marz 'n. k. Heitir nú fé lagið á safnaðarfólk og aðra velunn ara félagasins að gefa muni á bazar inn, því þótt kirkjan sé komin upp er enn ótal margt sem vantar til þess að gera hana fultkomna. Gjöf um verður veitt móttaka í fundar sai félagsins í kirkjunni dagana 13. og 14 marz milli kl. 3 og 5 síðdegis Með kærri þökk tii allra, sem stutt haaf félagið á ýmsan hátt fyrr og síðar. Bazarnefndin. Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Mörk heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 7,30. Stúkufélagar eru hvattir til að fjölmenna. Kl. 8.30 fiytur Grétar Fells erindi, er hann hann nefnir Dularkl'æðin. Frú Inga Laxnes leikkona les upp og Skúli Halldórsson tónsikáld leikur á píanó. Ennfremur verða kafifiveitingar. Gastir eru velkoimnir. 18.55 Framburðarkennsla í esper- anto. 19.10 Þingfréttir. — TónJefear. 19.40 Augíýsingar. 20.00 Fréttir. 20.35 Erindi: Úr suðurgöngu: I: Flórens (Þorbjörg Árnadóttir). 20.55 íslenzk tónllstarkynning: Verk eftir Karl O. Runólfsson. — Flytjendur: Guðrún Á. Sitnou." ar, Þorsteinn Hannesson, Guð- mundur Jónsson, Sinfónúi" hljómsveltin undir stjórn OLavs KLelLand og ffljámsveit Rtkis- útvarpsins undir stjórn Hans- Joaehims Wunderlieh. — Fritz Weisshappel býr dagskrárlið- inn til flutninigs. 21,30 Útvarpssagan: ,Sóion ta- landus“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; X. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (23). 22.20 Frægir hljómsveitarstjórar (pl.) Bruno Walter og Coiumbdu- hljómsveitin æfa sinfóníu nr. 36 £ C-dúr (Linzar-sinfóníuna — K425) eftir Mozart og leika hana síðan í striktotu. 23.40 Dagskrárlok. Tiímarit: SAMTÍÐIN. Marzblaðið er komið út og flytar að vanda fjölbreytt efni. Sigurður Skúlason skrifar forustugrein uim. heimshlutverk íslendinga. Freyja Skrifar skemmtilega kvennaþætti. Guðmundur _ Arnlaugsson skrifar skákþátt og Árni M. Jónsson bridge þátt. Þá eru tvær ástasögur, ásta játning, draumaráðningar og afmæl isspádómar fyrir marzmánuð. Emx fremur er mjög skemmtii-eg grein um Tommy Steele, verðiaunaspura ingar, bréfaskóli blaðsins í íslenzku dægurlaigatextar o. m. fl.. Á for síðu er mynd af kviikmyndastömuia um Kathryn Grayson og Howard Keel í hlutverkum. ----------------- DENNI DÆMALAUSI / Apótek Auaturbæjar efan] 19STt Garðs Apótek, Hólmg 84, »fa»J Holts Apótek Langholtf*. sfaai MHBr '^ugsvegs Apótek stml M04t Beykjavíkur Apótek sfanl 117*» vesturbæjar Apótek síml SX3M íKunnar Apótek Laug*». ífan) U5' (ngólfj Apótek Aðalstr. nml UXW Kópavogs Apótek sfani StlM Hafnaxfjarðar Avótek *fmi HMM - Langar ykkur tii að vita hvers vegna liggur svon vel á skipbrotsmönnunum, þó ástæður þeirra séu ekki öf- undsverðar? Dragið strik milli púntanna hjá töiustöfunum, frá 1 í réttri röð. — Lausnin er hér á síðunni. Fösftidagur 26. febr. Hildigergur. 59. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 20,11. Ár- degisflæði kl. 12,39. Síðdegis- fiæðikl. 13,02. SlysavájrSsföfa Reykjavíkur. í Heilsuv erndarstöðinni er opin allan SÓIarhringinn. Lækuavörður (vitjanir' er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030 Næturvörður f Iðunnarapóteki, Laugavegl. ALÞINGI Dagskrá efri deildar Alþingis, föstu- daginn 28. febrúar 1958, ki. 1.30. Réttindi verkafóliks. Dagskrá neðri deildar Aiþingis föstu daginn 28. febrúar 1958, kl. 1.30. 1. Vátryggingarfélag fyrir fisfeiskip. 2. HúsnæðLsmálastiotfnun o. fi. 3. Húsnæði fyrir féiagsstartfsemi. •euæq pji34s •unejjagEpuáui e usnei — Finnst þér ekki Jói tala skringilega — hann segir mljók, en ekki mjóik. ‘“4 ú \ /r »5‘ .(j w y Vc Gtvarpi Listasafn Einars Jónssönar Jokað .ua óákveðinn tima. Arnað heiila Ólöf Guðmundsdóttir ekkja Sigfúsar Sveinssonar kaup- liianns á Norðfirði, á áttræð- , isafmæii í dag. Hún dvelur á heimili Magnúsar Gíslason- ar, fyrrum skrifstofustjóra, að Bergsstaðastræti 65. 560 Lárétt: 1. Mark 6. V'ensluð 10 Skáld 11. Fornafn (forn rith.) 12. Æsku- mann, 15. Hófdýr. Lóörétt: 2. Veiðitæki tþf) 3. Fáa 4. Tré 5. Údifa-7. Atviksorð 8. Sikemmd Hjúskapur Nýlega voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri, ungfrú Hugrún Steinþórsdóttir, Brekkugötu 31, Ak ureyri og Helgi Ármann Alfreðsson Spitaiveg 21, Akureyri. Heimili þeirra verður að Spítalaveg 21. ist 9. Tímiamörk 13. Fugl 14. Ólga. Lausn á krossgátu nr. 559: Lárétt: 1. Kvasi. 6. Koluigiil. 10. Et. 11. Ná. 12. Ganiglag. 15. Öigrar. Lóðrétt: 2. ViaJ. 3. Súg. 4. Skegg. 5. Plága. 7. Ota. 8. Ugg. 9. Ina. 13. Næg. 14. Lóa. Ellibeimiiið Grund. Föstumassa kl. 6.30 Séra Bjarni Jónsson vígsiubiskup. LYFJABUÐm Kirkjan KR0SSGATAN Myndasagan eftlr HANS G. KRESSE «9 SiGFRED PETERSEN 35. dagur Ókunni maðurinn hlustar með athygli á þess skýr ingu Björns. Þú mælir viturlega, segir hann. Sagnir segja, að forfeður oklcar hafl fyrir laaiga löngu kom ig á bátum yfir hafið. Þeir voru rauðhærðir. Nú byggja afkomendur þeirra þetta land. Hér er fjöl- nxenni skammt undan. Þeir halda nú aEir af stað þangað undir leiðsögu þessa heimamanns. Þetta verður fróðieg lifsreynsia segir Eiríkur við Björn. Það verður gaman að koma til mannabyggða aftur o>g hivilast í góðu rúmi. Þegar þeir koma á hæðardrag nofekurt og sjá yfir byggðina, minnkar tilhlökkunin. Þetta er að- eins vesælt þorp og húsin lélegir kofar og skmntjöld inn á miili. Þetta er’ sams konar byggð og þeir sá« fyrr!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.