Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 1
Odýrar auglýsingar Keynið smáanglýsingarnu I TÍMANUM. Þær ank> TiSskiptia. CÍMI 1 9 5 2 S. 42. árgangur. Reykjavík, Iaugardaginn 15. marz 1958. EFNI: Tilraunaleikhús í New York, bls. 4. Búskapurinn fyrr og nú, bls. 5. Sjónleikir á Akureyri, bls. 7. Erlent yfirlit, bls. 6. 62. blað, Kröfuganga lögregkfijóiia í París talin veikja aðstöðu stjórnarinnar Þing varí aí hætta störíum vegna uppfiotsins. ínnanríkisráíiherra sætir hinni mestu gagnrýni NTB—París, 14. marz. — Fjöldi lögreglumanna í París f:: í gærkvöldi einkennisklæddir í kröfugöngu um borgina og til þinghússins. Kröfðust þeir hærri launa og áhættu- 'þoknunár vegna hermdarverka og morða meðal þjóðernis- h: eyfingar Alsírmanna í Frakklandi. í sambandi við þetta i:: ðu nokkrar æsingar í þingsölum, og sætir Bourges-'Maun- .(..: :y innanríkisráðherra í stjórninni vægðarlausri gágnrýni íy.ir framkomu sína við það tækifæri. Er talið, að þetta ko.nni að hafa veikjandi áhrif á aðstöðu stjórnarinnar. Franska stjórnin kom saman kváíu kröfugönguna á engan hátt t.. íkyndiftindar í dag til að ræða gcrða í pólitLkum tilgangi. "þí'ia mál. Svo a'lmenn sagnrýni er • ° ° - Stjornin afcvað a fundi- Sinum í kvc'ld áð gera einn lö'gregllustjóra Austur-ALsír að lögreglu stjóra í París í stað fráfarandi lög- í reglustjóra, s6m að ýmsu leyti er talinn ábyrgur á þessu uppþoti lögreglumanna. Maunoury innan- ríkisráðheiTa bauðst til að segja af sér, en Gallard, sem er flofcks- bróðir hans, hefir boðið honum að vera kyrrum í "stjórhirihi; Ennfrem ur álýktaði stjórnin að láta þá sæta ábyrgð, sem sekir teljast fyrir . framkomu sína með því að { æsa til kröfugöngunnar og' fyrir háreysti við þingihúsið. Æsingarn-! Ráðstjórnin neitar að ræða afvopn- unarmálin í afvopnunarnefnd S. Þ. Forsætisráðherrann leysti hnútinn Kaupmannahöfn í gær. — í gær var svo komið við samningaborð danskra verkamanna og atvinnu rekenda, að algert strand og verkfall blasti við. Þá greip Il.C. Hansen fram í samningana og Forsætisrá^herrafundur rétti vettvangurinn fyrir afvopnunarsamninga, segir í hartíortiri yíirlýsingu utanríkisráíiuneytisins í Moskvu. Bretar lýsa harmi út af yfirlýsingunni. á nnanríkisriáðherrann, að. talin e: hætta á'að hann neyðist til að j.pýáfcka "isegjá af sér. Lögréglústjórinn í . Psrís hefir ságt af'sér, en samtök . lörregluþjóna hafa lýst honum ‘hC'ilustu sinni við stjórnina, og. Færeyingar setjast að á Grænlandi NTB—Moskva, 14. marz. — Utanríkisráðuneytið í Moskva tilkynnti í dag, að Rússar myndu ekki taka þátt í störfum afvopnunarnefndar S.Þ., og fullyrðir ráðuneytið, að vestur- veldin hyggist kalla nefndina saman til þess að koma af- fékk því tu leiðar komið eftir vopnunarmálinu á herðar öryggisráðsins einmitt nú, þegar þriggja stunda viðræður við unnið sé að því á raunhæfan hátt að koma á fundi æðstu delluaðila, að samningar liéldu á- manna au.sturs og vesturs. Með þessum aðgerðum hyggist fram og honum tokst að leggja þau gefa Rússum alla sök á, að afvopnunarnefndin geti ekkl ákveðin atriði, sem strandað starfaö> °S ]afnframt þjom þau með þessu vilja þeirra, sem hafði á. Á þeim grundvelli verð, ekki kæri sig um afvopnun. ur samningum nú haldið áfram. Er 'talið líklegt, að senn komi fram miðlunartillaga, sem samn inganefndir beggja aðila geti stutt, og siðan fari fram at- kvæðagreiðsla um liana innan hálfs mánaðar í félagssamtökum verkanianna og atvinnurekenda. I lenduim blöðurn, að Bandarikin í yfinlýsingu, sem Idjitsjev, blaða ] og hin vesturveldin hefðu í hygg'ju fulltrúi rússneska utanríkisnáðu- neytisins útbýtti meðal vestrænna blaðamanna í Moskvu, segir, að fundur æðstu manna sé einmitt ihinn rétti vettvangur til að leysa 1 afvopnunarmálin. — Aðils. Skýrt hafi verið frá því í er- að ikalla afvopnunarnefndina til fundar. Vesturvéldin vita mæta vel fyrirfram, að af þeirri ráð- stöfun verði ekkert raunhæft gagn, og því vilji þau nú gefa Rússum, sem ekki vilja taka þ’átt (Framh. á 2. síðu.) ö ndanfarin ár hafa allmargir Föreyingar flutzt til Grænlands og . . st:zt þar að. í Dýrnesi við Fossa- ar leiddu til þess að þingið varð Óþurrkalánin afgreidd á Búnatiarjlingl: suŒ-d, skammt þar frá sem mest niEgn af úraníum hefir fundizt, að hætta sitönfum, og ýmsir fransfc ir stjórnmálamenn gefa svo mikið er.i nú búsettar sjö færeyskar fjöl úr atburði þessum að kalla hann Idur og lifa ©g fisfcveiðum. þar af fj'árrækt „ínesia hneyksli lýðveldisins". í 'sögu franska Mjólkurflutningar tepptust aS mestu austan fjalls í gær Fennti jafnhartlan í allar slótJir Bændur geta vel við unað afgreiðslu málsins hjá Alþingi og ríkisstjórn Bjargrá(Jasjó(jur meti ástæíur bænda til greiðslu á lánnm samkvæmt ábendingum hreppsnefnda Enn versnaði ástandið í mjólkurflutningunum austan fjsils í gær, og þegar blaðið átti tal við Helga Ágústsson um ins nema úr næsta nágrenni, úr Flóanum, Ölfusi og með hfj'mkvælum og selflutningum úr Grímsnesi og Laugardal. Á öllum öðrum mjólkurflutningaleiðum sitja bílarnir fastir. vélar og tillaga um framleiðslumál landbúnaðarins. Erindi Búnaðarsambands Suður- Þingeyinga varðandi innflufcning varahluta til landbúnaðarvéla kom til fyrri umræðu. Framsögumaður Erindi fjárveitinganefndar Alþingis, um eftirgjöf lána, allsherjarnefndar var Ketill Guð- sem mikið hefir verið rætt, var afgreitt á Búnaðarþingi í dag jónsson og er ályktun nefndarinn- , , og var ályktun allsherjarnefndar samþykkt með lítilsháttar ar á þessa leið: klukkan tiu í gærkveldi, hafði engin mjolk bonzt tu bus- „„ú'™ •_______*„ n,Sm,. _____ „Bunaðarþmg beimr þeirri á- t?iniínci m„s orðalagsbreytmgu. Einmg voru til siðan umræðu tillogur um sk”mn ^ ^nflutnin^skrifstof- búnaðarhaskóla, en ekki vannst tími til afgreiðslu. Tvö mal unnar og Landisbankans að veitt voru til fyrri umræðu, innflutningur varahluta í landbúnaðar- verði leyfi til innflutnings á drátt- arvélum og öðrum landbúnaðarvél- um ásarnt varahlutum til þeirra það snemma ár hvert, að teekin verði að notum við bústörf að vori og sumri. Ennfremur, að tekið verði tiillit til óska bænda um teg- undaval vélanna, eftir því sem unnt er. Þá vill Búnaðarþing mótmæla harðlega þeirri viðskiptaaðferð, sem upp hefir verið tekin við inn- flutning dráttarvéla undanfarin ár, að bændur verði að greiða fulit útsöluvérð vélanna inn í banka, úð- ur en vitað er hvort leyfi fæst fyrir innflutningi hverju sinni. Geta bændur alls ekki unað því, að þeir verði látnir greiða nema fob verð í banka, þegar innflutn- inigsleyfi er veitt.“ Málinu var vísað til annarrár umræðu. Krísuvíkurleiðin var heldur erf- ið’ í gærmorgun. Mjólkurbílarnir kiomust ekki suður fyrr en um há- degi. Síðan var leiðin löguð og gekk þá betur, en allt með seinna móti. Eins og segír frá annars staðár i blaðinu sitja bílarnir úr Rangár- þingi fastir eystra, flestir á Hellu. Hreppahílar komu í fyrrakvöld fyrir miðnættið og síðari hópur kí. 3 í fyrrinótt. Þar með voru Tungnabílar, sem verið höfðu tvo sóiarhringa í förinni. Þessir bílar lögðu svo af stað upp eftir í gær- morgun en komust aðeins upp að Húsatóftum á Skeiðum og sitja þar íastir. Snjóplógur fór á undan bílum í Grímsnes og náðist mjólk þaðan, svo og úr Laugardal, en hún var flutt á ýtusleða að Apavatni. Ó- fært er orðið að Eyrarbakka og Stokkseyri og Flóinn má nú heita ófær. í gær var vcrsta veður austan fjails, stormur og af og til ofan- hrið og láílaus skafbylur. Mikil svellaíög í r ' Arneshreppi Trekyllisvík í gær. — Undanfarið h-jir tiðarfarið veriö heldur hryss ingslegt, lengst af norðanátt og <fii fýlgt henni snjókoma. Snjór er efcki mikill í byggð en sveila- lög eru töluverð. Vetur hér hefir verið með harðasta móti. Nýr útgerðarbær í gamalli verstöð '* ’ * ^ t r Þessi mynd var nýlega tekin úr flugvél yfir Þorlákshöfn, hinum nýja og fengsæla útgerðarbæ Sunnlendinga. Byggðin þar er ekki stór en skipuleg, enda öll ný. Þar eru heimilisfastir um 100 manns, en miklu fleiri vinna þar á vertíð. Á myndinni sést höfnin og siðan yfir til lands og fjalla. (Ljósm.: Sn. Sn.). Framleiðslumál landbúnaðarins Næst var tekin fyrir tillaga bú- fjáríæktarnefndar um framleiðslu mál landbúnaðarins, fyrri um- ræða. Framsögumaður nefndarinn- ar var Sigurður Snorrason og er tillagan svohljóðandi: „Búnaðarþing telur þá stefnu Framleiðsluráðs landbúnaðarins, sem kom fram í verðlagningu bú- var asJl. haust, spor í rétlta átt og beinir því til Framleiðsluráðs, a3 gæta þesps við verðlagningu bú- vara framvegis, eftir því sem fært er, að verðlag á hverjum tíma örvi1 framleiðslu þeirra búvörutegunda, sem seljast fyrir hagkvæmast verð á erlendum markaði, miðað við framleiðslukostnað. Enda verði (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.