Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 2
TIMINN, laugardaginn 15. marz 1958. Óþurrkalánin (Framhald a£ 1. síðu). jafnframt tryggt, að fullnægt vérði "neyzluþörfinni' iijnan lands. í>etta niáí var allmikið rætt og tók fjtíldi þihigfúll'trúa til máfs. Magn framleiðs'lunnar, verkunar- aðferðir, markaðurinn innan lands og markaðskönnun fyrir íslenzkt ■:kjöt erlendis bar mjög á góma og rakti Einar Ólafsson verð búsaf- urða undanfarandi ár. Halldór Páls son ræddi markaðsleitir, sem gerð- ar hafa verið fyrir íslenzkt kjöt og minnti á bættar verkunaraðferðir, teknar upp af Sambandi ísl. sam- vinnufélaga, fvrst er horfið var frá saltkjötsverkun til frystingar eftir 1925 og nú aftur á síðasta áratug, frostaukning í geymslum kaupfé- laganna, sem auðveldar geymslu kjöts árlangt og jafnvel lengur, án þess að það skemmist. Ásgeir Bjarnason talaði um gróð urhúsaafurðir og taldi, að þær gætu orðið útflutningsvörur í fram tíðinni. Malinu var vísað til ana- arrar umræðu. Óþwrkalánin. Mál það, sem hvað mest hefir verið rætt ó þinginu, eftirgjöf ó- iþurrkalánanna, var tekið til sið- ari umræðu og endanlegrar af- greiðslu. Framsögumaður allsherj- arnefndar, Jón Gíslason, tók til' máls og sagði að nefndin hefði orðið ásátt um lítilsháttar orðalags breytingu á ályktun sinni og grein argerð. Hljóðar ályktunin nú á þessa leið: „Búnaðarþing litur svo á, að mál þetta hafi fengið þá afgreiðslu hjá Alþingi og ríkisstjórn með af- hendingu lánanna til Bjargráða- sjóðs, að bændur geti vel við unað. Vill Búnaðarþing treysta því, að stjórn Bjargráðasjóðs, að fengnum ábendingum hreppsnefnda, meti réttilega ástæður bænda til greiðslu á lánunum og hún taki til athugunar, hvort ekki væri rétt að gefa eftir vexti og lengja láns- tímann t.d. í 10 ár og gefa lánin eftir að einhverju eða öilu leyti þeim bændum, sem erfiðastar á- stæður eiga við að búa.“ Tveir þingfulltrúa, þeir Guð- mundur Erlendsson og Sigmundur Sigurðsson, höfðu borið fram svo- fellda breytingartillögu: % „1. Fyrri hluti ályktunarinnar orðist svo: Búnaðarþing mælir með þvl, að tillaga um eftirgjöf óþurrka Jána, serti liggur fyrir Alþihgi vefði samþykkt óbréýtt. • 2. Síðari. hluti ályktunarinnar falli burt.“ - Sagði Guðmundur Erlendsson við umræðurnar, að þingfulltrúar ■þyrftu ekki að halda það, að þeir ■ Sigmundur vær.u ei.nir. á blaði um . að æskja þess, að.lánin væru gerð - óafturkræf. Minntist hann á • nokkra hreppa, þaðan sem sam- þykktir hefðu komið. um að gefa ■lánin eftir. Skaut þá einn fundar- manna inn í og spurði, hvort Þykkvibærinn væri meðtalinn, gn ræðmnaður kvaðst koma að Þykk- .bæingum síðar, þeir . hyggðu á önnur sjónarmið. Svéinn Jóníson ságði, að sunn- lenzkum. þingfulltrúum hefði. orð- ■ ið nokkuð tíðrætt um styrki til Austfirðinga og að þingfulltrúum, austfirzkum, hefði verið álasað fyrir afstöðu sina í málinu af þess-.] um sömu aðilum. Austfirðingar hefðu þó safnað 100.000 krónum handa sunnlenzkum bændum á sín um tíma og afhent þær Stéttar- rarnbandi bænda þeim til úthlut- unar. Fé þetta kom þó ekki til út- hlutunar, þar, sem vandræði Sunn- lendinra voru liðin hj.á,. þegar Stéttarsambandinu barst sjóður- inn í hendur. Einar Ólafsson upplýsti að fénu væri óráðstafað og skaut því að, að komið gæti til mála, að þeir sem verst ættu með að greiða ó- þurrkalánin, fengju eitthvað af J f. Sagði hann, að formaður Stéttarsambandsins hefði falið sér að bera fram þakkir til Austfirð- inga fyrir þetta fé og þann bróð- urhug, sem þeir hefðu sýnt koll- egum sínum á Suðurlandi með þessari söfnun, Ýmislegt hefði komið til greina viðvíkjandi ráð- stöfun peninganna, m.a. að kaupa herbergi í væntanlegu Búnaðarfé- lagshúsi. Jóhannes Davíðsson talaði um dugnað og stórmennsku Austfirð- inga; yfir þá hefðu dunið meiri harðindi en aðr,a landsmenn, en 4. og 5. sinfónía Beethovens fluttar í háskólanum á morgun kl. 5 SíSasti bærinn í dalnum“ Dr. Páll Isólfsson kynnir Næsta tónlistarkynning Háskól ans verður í hátíðasalnum á morgun, sunnudaginu 1G. marz, og hefst kl. 5 stundvíslega. Verða þá fluttar af hljómplötutækjum skólans 4. og 5. sinfónia Beet- hovens. Hljómsveitin Fílharmónía leik- ur, stjórnendur Herbert von Kar- ajan og Ottó Klemperer. Fjórða sinfónían er einna sjaldnast flutt af hljómkviðum Beethovens, og er hún þó heillandi tónverk, yfir henni allri léttleiki og heiðríkja, og hægi kaflinn eitt hið yndisleg- asta og ljóðrænasta, sem Beethov- en hefir samið fyrir hljómsveit. En átök eru hér ekki mikil, þetta er eins konar hvíldaráfangi milli hinna stórbrotnu verka, 3. og 5. sinfóníunnar. Fimmta sinfónían hefir líklega verið flutt oftast op- inberlega allra sígildra hljómsveit- arverka. Þar vinnur Beethoven lir einföldum stefjum á meistaraleg- an og stórskáldlegan hátt, svo að hvergi missir marks og kaila mætti sigur andans yfir efninu. Um upp- hafstónana, sem minna á högg, sagði Beethoven sjálfur: „Þannig kveðja örlögin dyra.“ Síðan hefir 5. sinfónían oft verið kölluð örlaga hljómkviðan. Dr. Páll Isólfsson mun skýra verkin, eins go hann hefir gert að undanförnu. Aðgangur er ókeypiis og öllum heimill. Óskar Gblason sýnir kvikmynd sína, SíSasts baar- inn í dainum, í Tjarnarbíói á morgun, sunrru' dag, ki. 3 sföd. Myndin hefir veriS sýnd tvo siðustu sunnu- daga fyrir fuilu húsi áhorfenda. BíIferSir milli Hvolsvallar og Selfoss taka fullan sólarhrieg Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli í gær. Mikil ófærð er nú í Rangárþingi og samgöngur allar lam- aðar. Mjólkurflutningarnir ganga mjög treglega, og alls ekki nema með selflutningum, og mjólkurbílarnir eru daga og nætur á ferð. gistu bílstjórarnir í nótt. Bílarnir, sem taka mjólkina úr Landeyjum, héldu austur í Land- eyjar í gærkveldi og ætluðu til baka að Selfossi í nótt, en sú för gekk hægar en skyldi, því að þeir komu ekki hingað á Hvolsvöll að neðan aftur fyrr en kl. 1 í dag. Er þó snjóléttara niðri í Landeyjum, en mjög slæmur kaffli hé: skammt fyrir austan. Áætlunarferðir þær, sem Kaup- félag Rangæinga annast til Reykja- vikur, hafa legjð niðri síðustu daga vegna snjóa. í dag er hér versta veður, austan stormur og skaírenn ingsbylur. PE. Mjóikurbílarnir frá Selfossi kcmu t. d. hingað á Hvolsvöll kl. 8 í gærkveldi, og höfðu þá verið á ferð með hjálp ýtu síðan íyrir hádegi. Mjólk frá bæjum undan Eyjaifjöllum og úr Fljótshlíð hafði verið selflutt hingað, og sneru sumir bílanna þegar við með hana vestur á bóginn. En svo var skaf- hríðin mikil, að fennt hafði í riý- ruddar leiðir, og komust bílarnir i nótt ekki nema að Rauðalæk. Þar þeir jafnan sýnt velvild og skiln- ing á högum annarra. Páll Pálsson sagði, að málið um óþurrkalánin hefði aidrei átt að koma inn á Búnaðarþing og mundi hann ekki greiða því atkvæði. Jón Gíslason svaraði ræðu Guð- mundar Erlendssonar og sagði, að fyrstu þingdagana hefði Guð- mundur lýsit því yfir með mörg- um og fögrum orðum, hvílik fá- sinna það væri fyrir bændur að fara fram á eftirgjöf. Afstaða lians hefði breytzt Guðmundur svaraði fyrir sig og sagði, að sitt bú hefði ekkert lán þegið. Hins vegar bær- ust nú óðum tilmæli frá bændum um að lánin.væru gefin eftir, Væri rétt að sinna máli þeirra. Öðrum stéttum tækist jafnan að fá kröf- um sínum framgengt og ekki þyrfti nema 3—4 etráka á skipi til að gera verkfall og bæri ekki á öðni en að þeir fengju sitt fram. Pétur Ottesen rakti sögu máls- ins mjög ýtarlega og mælti með, að Bjargráðasjóður sýndi nokkra linkind, en minnti bændur á að vera vanda að virðingu sinni í þessum efnum. Var nú gengið til atkvæða og viðhaft nafnakall. Breytingartillaga Guðinundar Erlendssonar og Sig- mundar Sigurðsisonar var felld og 'greiddi henni enginn atkvæði nema flutningsmenn. Ályktun alls jherjarnefndar, svo sem hún birt- ist hér að framan, var samþykkt með 20 atkvæðum gegn tveimur. | (Flutningsmenn breytingartillög- unnar greiddu atkvæði á móti.) Tveir voru fjarverandi, en Páll | Pálsson sat hjá við atkvæðagreiðsl urnar. I Búnaðarháskólinn. I Til síðari umræðu voru tillögur um búnaðarháskóla og tóku þá' margir fundarmanna til máls, fram isögiunenn metri- og minnihluta allsherjarnefndar báðir, og sagði Gunnar Guðbjartsson m.a., að sam býli skóla væri vaghugavert, ef tveir ættu að sitjórna. Svo mundi verða, ef skóiinn yrði staðsettur á Hvanneyri. Ekki vannst tími til að ljúka umræðunui og var henni frestað. | Að fundi löknum heimsóttu þingfulltrúar Atvinnudeild Háskól- arts í boði dr. Halldórs Pálssonar. Næsti fundur verður í dag á sama tíma og vanit er. írar koma (Framhald af 12. 3Íðu). sunnudags 23. marz og loks mánu- daginn 24. og þriðjudaginn 25. marz. Sala aðgöngumiða hefst á þriðjudag og miðvikudag. Að- gangseyrir er venjulegt aðgöngu- miðaverð í Iðnó eða kr. 30. írarnir koma hingað ó mánudag- inn með Gulifossi eins og áður er sagt, en sá dagur er einmiitt þjóð- hátíðardagur íra. Mun Stúdenta- ráð halda leikflokknum veglega veizlu í því tílefni. Skýrsla á Alþimgá (Framhald af 12. síðu). aðflutningsgjcild til rikisinis fyrir áiíka háa uppnæð. viðskipti nema við heriun. Ráðherra saigðist hafa skýrt söiu nefnd varnarliðseigaa frá því að hann teldi þannan hátt eðiilegan, en ákvað þó er blaðaskrif urðu um raáilið, að stöðva frekari við- skipti 4 þennan hútt, meðan rann- sókn færi fram á þessum viðskipt- um, bæði hjlá íslenzkum aðalverk- tökum og Sameinuðum verktöíkum. Sagðlst hann hafa ákveðið þetta með tillifi tii þess, að hann var á förum til útianda og einmitt á meðan hann hefði verið eriendis, hefði þessi mál mjög borið á góma. Ráðherra sagði það síðan skoð- un sína að ríkissjóður myndi sáð- ur en svo tapa á þessum viðskipt- um, miðað við það að þau færu í gegnum sölunefnd varnarliðs- eigna og sagðist draga í efa að ríkið hefði á annan hátt getað fengið meira í sinn hJut af um- ræddum söluvarningi með öðru móti en láta verktakafélögin ann ast um sölu þeirra á þann hátt, sem gerður var, enda allveg uim sérstakar ástæður að ræða. Sölunefndin hefði aldrei fengið vörur, nema beint frá hernum, en efcki frá verktakafólögum, eða verkfræðideild herisins. Hér hefði því ðtoki verið gengið inn á verk- svið södunefndar varnarliðseigna. Bjarni Benediktsson ,tóto til AívopnnnarneÍEd (Framhald af 1. síðu). í störfuim nefndarinnar, aila sök á, að ékkert er nú aðhafst í af- rvopnunarátt. Undir þesau yfir- skyni sé ætilun þeirra að koma aifvopnunarmiálinu í heild yfir á öryggisráðið. Ef. menn notfæri stofnanir S.þ. ti'I að ræða afvopnun, muni það aðeinis vera þeim í vil, sem ekkert kæri sig uim lausn vandans. Full- trúar vesfurveidanna í afvopnunar nefndinni hafi kæft allar tillögur seim striddu gegn einkahagsimun- um þeirra og hafi óskað þesis eins að spilia ástandinu og hindra lausn, segir í tiílkynningu Ráð- stjórnarinnar. Samið stig af stígi. Ilj itsjev sagði í viðtali við blaða .mennina, að Rússar hefðu lagt til ibann við kjarnavopnatilraunum, síöðvun framleiðslu þeirra og eyði •legging slíkra vopna, sem fyrir hendi væru og minnkun heraflans yrðu rædd á fundi æðstu manna. En er vesturveldin hefðu tekið þessum tiUögum hikandi, hefðu , Rútssar einnig lýst sig fúsa til að DíMlSkÍr Í311uDllíIH0" semja am þessi mál stig af stigi, 'þannig, að byrjað yrði á því, sem auðveldast væri lausnar. í yfirlýsingu ráðstjórnarinnar var enn nefnt, að halda mætti utanríkisráðherrafund í apríl og forsætisráðherrafund í júní. íslenzk tónverk á norrænni tónlisíar- hátíð Dómnefnd sú, er kjörin var til að velja verk trl flutnings á næcstu tón'listarhlátíð Norræna tónsikáilda ráðsinis ,hélt fundi sína í Ovíló dagana 10. og 11. þ.m. Tvö ísilenzk verk voru valin, þ.e. strengjakvartett eftir Jón Leifs og pianókonsert eftir Jón Nordai. —• Tónverkið „Draumur vetrarrjúp- unnar“ eftir Sigursvein D. Krrit- insison hlaut 16 stigeiningar og vantaði ekki nema eitt stig til að verða kjörið tU flutnings. í dómnemdinni áttu sæti einn fuMtrúi frá hverju Norðurland- anna fionm, og var dr. Hallgrúmur Helgason fulitrúi Tónsíkáldafólaigs íslands, enda sendi hann í þstta sinn ekki sjáifur verk eftlr sig til úrskurðar. Oryggisráðið hveiji til samninga. Fregnir frá Washington herma, að Bandaríkjastjórn hafi rætt fyr- irætlun S.þ. um að kalla afvopn- unarnefndina til ftindar í lok þessa miánaðar. Búizt hafði verið við að Rúissar myndu afrækja hana, og því hefðu menn í hyggju að taka málið upp í öryggisráði I því skyni, að það myndi beina tiiim'æ'luim til lilutaðeigandi stór- velda um að taka upp beinar af- vopnunarviðræð ur sín á miilii. — Sí’ílkt ■mj’indi samfevæmt sifeoðun Bandiaríkjamanna leiða til utanrík isráðherrafundar og ef til vRl einn ig fundar forsætisráðheiTanna. — James Wadsworth, hinn nýi fu'Il- trúi Baadaríkjanna í afvopnunar- nefr.dínni, heíir rætt þessa ráða- gerð við rúissenska fulltrúana, og sömuleiðis mun Dulles hafa rætt þessi.raál í Manilla við þá Líoyd og Pineau, Tailismaður brezka utanríkrsráðu neytisins viðhafði þau ucnimæli um yfiriýsingu Rússa’ að hörmu- legt væri, að þeir ranghverfðu málinu á þennan hátt. Tilgangur- inn með því að vísa afvopnunar- máiinu til öryggisráðsins væri ailís etoki, ,að það fjallaði sjálft um það, iieddur skyldi það leggja blesisun sína yfir framgang málsins eftir öðrum leiðum. Allt þetta hefði ver ið útákýrt fyrir Rússum fyrir notokru síðan, og væri leitt, að þeir hefðu nú tekið þa-nn kost að bregð ast á svo afundinn hátt við gagn- leguxn tillögum, sem tækju tiillit til aðstöðu Rússa og ættu að auð- vetlda það verto að hefja viðræður urn afvopnun að nýju. máás við umræðurnar og var ber- sýni’lega í noktorum vanda stadd- ur efitir stoýrslu ráðherra, með fiiliti til fyrri skxifa um máilið. Reyndi hann að gera einíhvern 'greinarmun á íslenzkum aðalverk- tötoum og Sameinuðum venktötoum í þeissu máli, en hafði að öðru leyti etokért nýtt fraan að færa,- arverkameíin hó verkfalli NTB—Kaupmannahöín, 14. marz. Danskir landbúnaðarvertoanienn sendu atvinnuveitendum síniutri í dag fyrstu viðvörun um ver&fall og svöruðu vinnuveitendur um hæ-1 með uppsagnarhótun við þau 35 þús. manna og kvenna, sem vinna að dönstoum landbúnaði. — Ef ekíki dregur saman, eru taldar 'íkur á verkfalli þessa fólkis ufn roánaðarmótin næstu. NúgMdandi samningar eru lönigu úf gttdí falín ir. Sjúklkgur sóttnr í snjóhíl anstur á Land HVOLSVELLI í gær. — Guðimumd ur Jónasson kcm hingað austur í fyrradag á snjóbíl sínum og sótti sjúka konu að Neðra-Seii á Landi. Var það húsfreyjan þar, kbna Guð n.undar Laftsænar, bónda, en búa er rúmensk að uppruna. Flutti Guðmundur konuna til uppskurðar í Reykjavík. Gekto honum ferðin vel, fór fjallið og kom til Reyikja- víkur kl. 5 í gærmorgun. Adenauer í heimsókn til Lofldon NTB—LONDON. 14. 'imárz. —. Konrad Adenauer, forsætisráð'fi. Vestur-Þýzkalands mun koma . í opinbera heimsókn til London 16. apríl og dveljast þar í tvo dagá. Mun hann þá ræða við hinn brezíka starfsbróður sinn um alþjóðleg vandamál. Ákveðið var, að Aden- auer kæmi tiil London í desember í vetur, en veikindi hanis hömluðu. Munu þeir Maomillan ræða um fund æðstu manna, vandaimól NATO, Mverzlunarsvæði Evrópu, ■og sennilega einnig fraimlag Þjóð verja til brezika herliðlsins í Þýzkalandi. Samtimls þessu koima landvarnaráðherrar NATO samao. í París.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.