Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 7
yÍMINN, laugardaginn 15. marz 1958. 7 Reneta Kristjár-adóttir ákólaleikur M. A. Margrét Eggertsdóttir lengst til vinstri. Ljósm.: ESvarS Sigurgeirsson. Fjórir sjónleikir hafa verið sýndir á Akureyri í vetur Akureyri í marz. Ekki er þaS ofmælt, aS leiklistin eigi rúm í hverju brjósti. Sjónleikir eru settir á sviS í hverri sveit, hverju þorpi og kaupstaS og viS mjög ólíkar aSstæSur, sem fyrir hendi eru á hverjum staS, allt frá fiskiskúrum upp í ÞjóSleikhúsiS. Hér á Akureyri hefir jafnan veriS töluvert leiklistarstarf og svo er enn. Á þessu leikári hafa veriS sýndir fjórir sjónleikir í Samkomuhúsinu. ímyndunarveikin ímyndunarveikin var fyrsta verk efni Leikfélags Akureyrar, Leiikur- inn var frumsýndur 28. september. Höfundur er Jean Baptiste Moli- Gestur Ólafsson, Gunnlaugur Björnsson og Stefán Halldórsson. Leikrit þetta er 300 ára gamallt gamanleikrit, og iháfa mörg gengið i sér til húðar á skemmri tíma. Það. hofir verið sett á svið tvisvar sinn- undir leikstjóri Jónasar Jónasson- ar. Þetta er amerískur. gamanleiik- ur, sem ekki hefir áður verið sýnd- ur hérlenclis og er eftir George Kaufman og Moss Hart. Þótti það laglega af sór vikið að hafa æft sjónleik svo snemma á skólaárinu. En svo var mál með vexti, að Jón- as Jónasson, sem hafði undirbúið þetta veturinn áður, skipar þá nið- ur í hlútverkin og áttu leikendur svo að kunna „rullur“ sínar utan að, að loknu sumarleyfi. Tryggvi Gíslason fór með aðal- hlutverkið í þessum leik, Sheriden Wlhitesíde. Ungfrú Margrét Egg- ertsdóttir lék annað stærsta hlut- verkið, einkaritarann Maggie og ungifrú Reneta Kristjánsdóttir fór með hlutverk leikkonunnar L. Sheldon. ÖIl þessi hlutverk voru áberandi vel af hendi leyst 'hj'á skólafólkinu en nær 3 tugir nemenda komu þarna fram. Menntaskólaleikirnir á Akureyri eru vinsælir og þeiim, jafnan vel tekið, svo var og í þetta sinn. Tannhvöss tengdamamma Leikfólag Akureyrar írumsýndi Tannhvassa tengdamömmu 4. febrúar. Höfundar eru Philip og Falkland Cary. Leikstjórn anna'ð- ist Guðmiundur Gunnarsson en frú j Emilía Jónasdóttir lék þá „tann- hvössu“, sem gestur L. A. Þetta er mjög vinsæll gamanleikur, sern íekk líika feikna aðsókn. Frú Em- elía bar leikinn að sjálfsögðu uppi, ímyndunarveikin. Ljósm.: Eðvarð Sigurgeirsson. cre. Leikstjóri ungfrú Ragnhildur ur áður hér á Akureyri, árið 1917 bæði samkvæmt leikritinu og með Steingrímsdóttir. Hún fór cinnig og 1933. Þessi franski gamanleikur ágætuim leik sínum. með annað aðalhlutverkið, Toin- var vel sóttur og þótti takast vel. ettu vinnukonu, en Emil Andersen með hitt, Argan hinn ímyndunar- veika, Aðrir leiikendur voru frú Ingibjörg Rist, ungfrú Anna María Jtíhannsdóttir, unigfrú Margrét Sig- tryggsdóttir, Jóhann Ögmundsson, Þráinn Karlsson, Páll Helgason, Mermtaskólaleikurinn Neimendur Menntaskólans á Ak- ureyri sýndu skólaleik sinn, Gestur til miðdegisveðar, hinn 27. okt'óher Aðrir leikendur voru Guðmund- ur Gunnarsson, ungfrú Brynhildur Steingrímsdóttir, ungfrú Matthlid- ur Olgeirsdóttir, ’Haukur Harailds- son, Jón Kristinsson, unglfrú Anna María Jóhannsdóttir, frú Kolbrún Daníelsdóttir og Páll Helgason. Formaður L, A., Jóhann Ögmundsson, ávarpar frú Emilíu Jónasdótfur í lok frumsýningarinnar. Ljósm.: Eðv. S. Tryggvi Gíslason Ragnhildur Steingrímsdóttir Emil Anderson Ást og oturefli Og nú standa sýningar jdir á þriðja yerkefni Leikfélagis Akur- eyrar, Ást og ofureifli eftir A. J. Cr-onin undir leiikstjórn ungfrú Ragnhildar Steingrímsdóttur. Þýð- inguna gerði Ævar Kvaran. Jó- hann Ögmundsson ieikur aðalhlut- verkið, Paul Venner. Aðrir í leikn um eru Emil Andersen, ungfrú Þórhailla Þorsteinsdóttir, Júlíus Oddson, Þbáin Karlss-on, ungfrú Brynhildur Steingrímsdóttir, Mar- grét Steingrímsdóttir, Giuðný Ög- mundsdóttir, Kristján Kristjáns- son og frú Jónína Þorsteinsdóttir. Ást og ofurefli hefir aldrei verið sviðsett hár á iandi en flutt í út- varp undir naffiinu, Júpíter hlær. Leikurinn er boðskapur um mátt kærleika og kristinnar trúar. Ást og halur er au'övitað ívafið og vettvangur- leiksins er. á heimili ýfirlæknis við taugáhæli. Svo er íhædt, að Ákureyringar sæki ekki aðra leik en létta gam- anleiki. Ást og ofurefli er ekki í þeirra tölu, en fékk þá hinar beztu jviðtökur á frumsýningunni. ' E. D. f víöavðfi í sömu sporunum f Alþýðublaðinu í gær er bent. á þá staðreynd, að MorgunblaSiðj hefir mi loksins jáéað að Sjáif-j stæðisflokkurinn liafi ekki upp’ á að bjóða nein úrræði í efna- hagsmálunum. Alþýðublaðið seg ir að gefnu tilefni: „Morgunblaðið hefir lengi lát ið hjá líða að svara þeirri kur- teislegu og tímabæru fyrirspum hver séu úrræði Sjálfstæðisfl. í cfnahagsmálunum. Loksins í gær fæst það til að ræða málið og játar þá, að enginframtíðar- úrræði séu fyrir hendi í þeiin herbúðum. Morgunblaðið segir að Sjálfstæðismenn hafi aldrei lofað neinum töfrabrögðum, sem liægt væri að lækna með allar meinsemdir efnahagslífsins. Og síðan bætir það við: „Sannleik- urinn er auðvitað sá, að engin „varanleg úrræði“, sem leysi vandamál efnahagsiífsins um alla framtíð af sjálfu sér, eru til.“ — Hér þarf ekki frekari vitna við: Sjálfstæðisflokkurinn er eins staddur í efnahagsmálunum eftii' og fyrir strantlið sællar minning- ar . . .“ Ólafur og hókus pókus Enn segir Alþýðublaðið: „Þetta um töfrabrögðin orkar raunar tvímælis. Einhverjir kunna að minnast þess, að einu sinni 'ætlaði Ólafur Thors a'ö leysa vanda efnahagsmálanna með einu i)ennastriki. Hann þótt ist í þá tíð luma á Iiókus pókus. Reynslan varð hins vegar sú, at5 hann sigldi þjóðárskútunni )í strand með þeim afleiðingum, að Framsóknarflokkurinn gafst upp á samstarfi við Sjálfstæðis flokkinn vegna úrræðaleysis hans í efnaliagsmálunum. Þetta er ástæðulaust að rifja upp. ÞjóS in man tilburði Sjálfstæðisflokks ins. Hann greip til bráðabirgða- ráðstafana og neyðarúrræða og bað fslendinga að bíða franitíðar lausnarinnar. Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson sögðusÉ vera uppteknir við annað um stundarsakir, en kváðust koma henni í verk einlivern daginn. Framtíðarlausniu er liins vegar ófundin enn .... Upp með blóðþrýstinginn .... Morgunblaðið segir í Staksteinum Bjarna Benedikts- sonar í gær, að eina úrræðið í efnahagsmálunum sé, að þjóðin. hagi sér af viti, miði eyðslu sína og kröfur til lífsins við getu sína og arð framleiðslu sinnar. Svo er því bæt't við, að Sjálfstæðis- menn hafi margoft bent á þetta. Eu liafa ekki Sjálfstæðismenn verið við völd á íslandi löngum stundum frá því að síðari heims- styrjöldin liófst? Og hvernig hafa þeir reynt að koma þessu viti fyrir þjóðina? Sjálfstæðisflokkus: inn ber meginábyrð á dýrtíðinni og verðbólgunni. Ólafur Thors líkti henni á sínum tíma við blóö rásina í mannslíkamanum og virí ist halda, að blóðþrýstingurinn ætti að vera sem mestur. Og þar er stefnu Sjálfstæðisfl. í efna- hagsmálum rétt lýst. En nú ger- ast forustumenn Sjálfs'tæðis- flokksins svo djarfir að fordæma ríkisstjórnina og stuðningsflo' ka hennar, þó að þeir sjálfir hafi ekkert til málanna að leggja.“ Á að setja strandkapiein undir stýri? Að lokum segir Alþýðublaðið: „Sjálfstæðisflokkurinn geíur í skyn, að íslandi og íslending- um sé fyrir beztu, að þeir kom- ist aítur til valda og ráði sem mestu. Sú baráttuaðferð er ut af fyrir sig skiljanleg. En er slíkfc • ekki til of mikils mælzt sömu dagana og Morgunblaðið viður- kennir, að Sjálfstæðisflokkurinn. kunni engin ráð í efnahagsmál- unum? Til hvers væri að trúa standkapteininuin fyrir sldp- inu?“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.