Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 3
t' í MIN N, laugardáginn 15. maiz 1958. Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans cá því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir íitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinna STÚLKA eða miðaldra kona óskast í. gott sveitaheimili. Upplýsingar í £ >ma 23941 næstu daga. EÚIÐ Á LAUGARVATNI vantar mann til búverka. Þarf helkt að vera hestamaður. HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu- teikningum. Finnur Ó. Thorlacius, Sigluvogi 7. Sími 34010. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- éreytingar. Laugavegi 43B, sími 15187. JÓHANNA Jóhannsdóttír, löggiltur : kjalaþýðandi og dómtúlkur í norsku. Símar 14789 og 33303. HIÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj- óiEsson, arkitekt. Teiknisiofa, Nes- ve.g 34. Sími 14620. OÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51 Simi 17360. Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og riðgerðir á öllum heimilistækjum. Fijót og vönduð vinna. Sími 14320. ■ÍONAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- rélaverzlun og verkstæði. Sími 14130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. íA UMAVÉ LAVIÐGE RÐIR. Fljót af- ireiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. £ími 12656. Heimaslmi 19035. HIREINGERNINGAR. rn. Sími 22841. Gluggahreins- FJOLRITUN. Gústaf A. Guðmunds- Sion Skipholti 28. Sími 16091 (eftir ki'. 6). LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen, Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast Lllar myndatökur. ©ÚMBARÐINN HF„ Brautarholti £. Sólar, sýður og bætir hjólbarða. Fljót afgreiðsla. Sími 17984. Fasteignir JORÐ OSKAST, helzt nálægt kaup iað. Upplýsingar urn stærð, húsa átost, áhöfn o. fl. sendist í póst- hólf 1349, Reykjavík. SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29 :imi 16916. Höfum ávallt kaupend- v r að góðum íbúðum í. Reykjavík og Iíópavogi. HÖFUM KAUPANDA að fokheldri Í0—100 fermetra hæð, ásamt bíl- • kúr eða bílskúrsréttindum. Mætti •vinnig vera grunnur eða bygginga- réttur að hæð eða húsi. Sig. Reynir Pétursson hrl., Agnar C-ústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs- s.on hdl., Austurstræti 14. Símar 19478 og 22870. L.ÍTIÐ HÚS á eignarlóð, þrjú her- r-ergi og eldhús til sölu. Útborgun íðeins 60 þús. kr. Tilboð sendist rlaðinu fyrir kvöldið í kvöld merkt ,,Viðskipti“. JÖRÐ óskast, helzt á Vesturlandi. Nákvæmar uppiýsingar um jörðiha hús, ef einhver eru, verð og greiðsluskilmála leggist í póst rnefkt „P. O. Box 415. WÝJA FASTEIGNASALAN, Banka stræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 tll í’,30 e. h. 18 546. Kaup — Sala BM miðstöðvarketill með spíral til sölu. — Upplýsingar í síma 33-606. NÝLEG HARMONIKA til sölu. Upp- lýsingar í síma 34402. BARNARÚM óskast. Upplýsingar í síma 18158. TIL SÖLU sem ný jeppasláttuvél og Ferguson diskaherfi. Upplýsingar í síma að Borgartúni við Akranes. TVEIR hálfsíðir samkvæmiskjólar og ljósblár nylon stuttjakki til sölu mjög ódýrt á Rauðalæk 44, sími 15539. NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata- efnum. Gerið pantanir í páskaföt- um sem fyrst. Klæðaverzlun H Andorsen & Sön, Aðalstræti 16. Botvinnik-Smyslov 3:0 - Tekst Bot- vinnik að endurheimta titil sinn? PIPUR I URVALI. sími 22422. Ilreyfilsbúðin, KVEIKJARAR, kveikjarasteinar. — Hrcyfilsbúðin, sími 22422. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82. S.Í.S. Austurstræti 10. — Búsáhöld. Stakur leir í miklu úrvali. Stakir bollar margar gerðir. 6—8—10 og 12 manna matar- og kaffistell. Stakar skái’ar og skálasett. Vínglös og vatnsglös. KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald- ursgötu 30. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 33818. MIÐSTÖÐVAROFN til sölu. Ennfrem ur hjónarúm. Bræðraborgarstíg 36. SILFUR á íslenzka búninginn stokka- belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti .16. Sími 3 24 54. PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. — Uppi. í síma 18034 og 10 b Vogum. Reynið viðskiptin. HNAKKAR og beizli með silfur- stöngum og hringamélum fást á Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson söðlasmiður, sími. 23939. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. KENTÁR rafgeymar hafa staðizt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. SPILAKORT. Framsóknarvistarkort fást í skrifstofu Framsóknarflokks ins i Edduhúsinu. Sími 16066. í Moskva er nú hafið einvígi um heimsmeistaratitil’inn í skák milli þeirra Smyslovs og Botvinniks. Munu þeir, eins og venja er til, tefla alls 24 skákir og nægir Smys- ’lov jafntefli, þar sem Botvinnik er áskorandinn að þessu sinni. Þeir kapparnir hafa tvisvar áður leitt saman hesta sína í sama tilgangi og voru þau einvigi bæði tefld af mikiili hörku. Hinu fyrra iyktaði 12:12 og hélt þá Botvinnik titli sín- um, en í því síðara 1957 tókst Smyslöv að sigra með nokkrum mun (1202:902) og fékk hann þar með hrifið tignina úr höndum Bot- vinniks. í lögum Alþjóðaskáksam- bandsins um þetta atriði segir svo: Beri áskorandinn sigur úr býtum, er heimsmeistaranum heimilt að skora hann til annars éinvígis inn- an árs. Þessa réttar síns neytti Botvinnik að sjálfsögðu og er nú áskorun hans komin til fram- kvæmda. Er þetta er ritað, hafa þegar ver- ið tefldar þrjár skákir. Má segja, að úrslit þeirra hafi komið nokkuð á óvart, því að Botvinnik hefir haft sigur í þeim öllum. Engin ástæða er þó tii að láta þennan gang mál- anna hafa truflandi áhrif á dóm- igreind sína, því að ennþá er ein- vígið mjög skammt á veg komið. Er í því efni skemmst að minnast einvígisins 1954, en þá hlaút Bot- vinnik 4 vinninga úr 5 fyrstu skák- unum! Smyslov tó’bst svo að jafna þann mun undir lokin. Ég hefi nú haft tækifæri til að athuga skák nr. 2 og sýnir hún ljóslega, að Botvinnik er vel undir þetta einvígi búlnn. Hann teflir þar afbrigði, sem mig rekur ekki aninni til, að hann hafi beitt áður og hefir það vafalaust orðið Smysl- ov ærið umhugeunarefni, a. m. k. áræöir hann ekki að svara því á venjulegan hátt. Beinist skákin við það inn á lítt þekktar brautir. Ég hefi nú ekki í hyggju að lýsa skák- inni neitf nánar, heldur læt skýr- ingarnar tala sínu máli. Sjón er sögu ríkari. IIv.: Botvinnik Sv.: Smyslov Kóngs-indversk vörn. 1. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3—Bg7 4. e4—d6 5. f3 (Leikur Sámisch, sem afbrigði þetta dregur nafn sitt af. Ég minnist ekki að hafa séð Botvinnik beita þessu byrjunar- kerfi áður, og bendir því allt tii, að hann hafi rannsakað það sér- s’taklega fyrh' einvígið. Smysiov óttast greiniiega einhverja nýjung og leiðir því hjá sér hið venjulega svar 5. ■—e5). 5. —0—0 S. Be3— a6 (Svartur vill með leik þessum leita mótvægis á drottningarvæng. Hugmynd hans er þó algerlega mis- ráðin, eins og við fáum að sjá, og hefði hann hetur haldið sér að áð- urnefndri leið 6. —e5). 7. Bd3 (Þar sem hvítur verður ekki fyrir neinu hnjaski á miðborðinu, tekur hann þann kostinn að koma mönnum sínum á framfæri. 7. Dd2 var einn ig ágætis leikur). 7. —Rc6 8. Rge2 —Hb8 9. a3 (Hindrar 9. —Rb4). 9. •—Rd7 10. Bbl (Svartur hótaði 10. ■—e5 11. d5—Rd4. Nú er sú hug mynd ekki framkvæmaTileg). 10. —Ra5 (Leiðir einungis tii ófarnað- ar, því að hvítur verður allsi'áð- andi á drottningarvæng, þegar fram í sækir. Skárra virtist enn 10. —e5). 11. Ba2—b5 (Svartur hefir nú fengið sínu framgengt, en var það Botvinnik á móti skapi?!) 12. cxb—axb 13. b4!—Rc4 14. Bxc4 —bxc4 15. 0—0—c6 16. Dd2—Rb6 17. Bh6 (Rökrétt uppskipti, er svipta svarta kónginn bezta varnar- manni sínum). 17. —BxB 18. DxB —f6 (Ef til vi 11 er meiningin að leika —e5). 19. a4—Ra8 (Ekiíi Rifstjóri: FRíÐRIK OLAFSSON beinlínis skemmtilegur reitiu* fyr- ir riddara, en eitthvað verður að vegna —Hf5. Svartur getur nú ekki drepið á d5 vegna drottningarskák- arinnar á e6). 25. —Dd7 26. Dd4 (c-peðið svarta er nú dauðadæmt, svo að svartur reynir að flækja stöðuna). 26. —e6 27. dxe—Rxe6 taka til hragðs gagnvart a—peðinu hvíta). 20. Hfbl—f5 21. De3—fxe 22. fxe—Rc7 23. d5!—cxd 24. exd (Skyndilega á hvitur orðið tvö samstæð frípeð. Með hrókana að baki líta þau ógnandi út). 24. —Bb7 25. Hfl (Ekki 25. Dd4 strax 28. Dg4! (Peðið hieypur ekki £ burtu. Eftir 28. Dxc4 nær svartur nokkru mótspili með 28. —d5), 28. —Hfe8 (Enginn tími er til að valda c-peðið vegna 29. Rd4). 29. Rd4—Dg7 30. Hadl—Rc7 31. Df4— He5 (Einmitt l'eikurinn, sem hvítur vonaðist eftir). 32. Rc6!—BxR 33. Dxc4f—d5 34. Dxc6—Hd8 35. Db6 —De7 36. Dd4—Dd6 37. Hfel— Hde8 38. HxH—HxH 39. b5—Re6 40. Da7—d4 41. Re4! og svartur gafst upp. Ifér gæti fylgt 42. —Dd8 (41. —HxR 42. Da8f). 42. b6 og svartur ræður ekki við b-péðið hvíta nema af hljótist mikill mann- skaði). Fr. Ól. Kennsla Húsnæðl GOTT IÐNAÐAR- eða geymsluhús- r^eði til leigu við miðbæinn. Uppl. í. sima 19985. HIÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- íitöðin. Upplýsinga- og viðskipta- ikrifstofan, Laugaveg 15./- Sími 10059. Smáauglýslngar TÍMA NS ná til fólkslns Síml 19523 SCANBRIT útvegar ungu fólki skóla- vist og húsnæði á góðum heimilum í Englandi. Uppl. gefur Sölvi Ey- steinsson, Hjarðarhaga 40, sími 14029. AÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kennsla.fer frarn f Kennaraskólanum. Jkukennsla. Kenni akstur og meðferö hifreiða. Páll Ingimarsson sími 50408. Bækur ÓDYRAR BÆKUR til sölu í þúsunda tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns sonar, Hverfisgötu 26. KAUPUM gamlar bækur, tímarit og frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing- ólfsstræti 7. Sími 10062. ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. — Bókhlaðan, Laugavegi 47. DULARBLOMIÐ, skáldsaga Pearl S. Buek, kostar 46 krónur. Pantið ein- tak. — Bókaútgáfan Gimli, Lindar- götu 9a, Beykjavík. LögfræSistörf •AÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA. Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður stíg 7. Sími 19960. IIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings ski-ifstofa Austurstr. 14. Sími 1553f fAÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egl Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaí ur. Austurstræti 3. Sími 15958 iNG! INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. — Heima 2-4995. AÁLFLUTNINGUR. Sveinbjörn Dag- finnsson. Málflútningsskrifstofa, Búnaðarbankabúsinu. Sími 19568. Húsmunir SJÚKRASTÓLL. með mótor, alveg nýr til sölu. Uppl. í síma 34591. VIL KAUPA 2,5—3 kw. rafal, 220 volta fyrir riðstraum. Uppl. í síma 19278 fcl. 1—2 í dag. SVEFNSTÓLAR, kr. 1675,oo. Borð- stofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein holti 2, sími 12483. SVEFNSÓFAR, eins og tvegg.ia manna og svefnsófar, með svamn- gúmmi. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send - um heim. Sími 12292. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 kaupir og selur notuö húsgögn, herrafatnað, gólfteppi o. fl. Sími 18570 — DÍVANAR og svefnsófar, eins og tveggja manna, fyrirliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðn- ingar. Gott úrval af áklæðum. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, súni 15581. Félag álragaljósmyndara er athafna- samt, tekur fsátt í ýmsum sýningum Félag áhugaljósmyndara hélt aðalfund sinn 26. febr. s.I. í Silfurtunglinu. í stjórn voru kosnir: Formaður Haraldsteinn Björnsson, forstjóri, ritari Svavar Jóhannsson, bankafulltrúí, gjaldkeri Sigmundur Andrésson, meðstjórnendur Freddy Lustsen, húsasmiður og Haukur Sigtryggsson, auglýsing'a- teiknari. Úr stjórn gengu Runólfur Elen ! tínus-son, prentari, Atli Óiafsson, j forstjóri og Kristjlán Jónsson síana ' maður. í framkvæmdanefnd voru kosnir: ICarl G. Magnússon, Karl | Sævar og Stefán Nikuiásson, við- skiptafræðingur. I tilefni þess að li'ðin eru 5 ár síðan fédaigið var stofnað ffluttu fyrrv. fonmenn ávörp. Samkvæmt lögiim félagisins hiefir sami maður eigi mátt gegna formannsstörfum nema eitt ár í senn, en samþ. var lagabreyling á fundinum, þannig að kjósa mú sama formann 2 ár í röð. Fólagið hefir þegar haldið 2 Ijósmyndasýningar. Þá fyrri í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1954 en þá síðari í Listamannaskálan- um s.l. haust. Aðsókn að báðum sýninigunum var ágæt og góður rónnir gerður að þ^im. Annað veifið berast félagimi far myndascfn friá PIAP gegnum HiS íslenzka ljósmyndafélag. Á móti 'kemur frá félagsins háifu að setja saman safn, sem síðan gengur um al'lan heim milli félaga áhugaijós- myndara. Ifefir félagið lálið 2 siík söfn fara frá sér. Þá er búið að senda um 59 myndir til Feneyja, sem endur- gjaild fyrir þær ítcisku myndir, sem voru á sýninguuni í Lista- manna-skálanum. Ennfremur hefir félaginu verið boðin þ'átttaka í (Franih. á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.