Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 5
T í MIN N, langardaginn 15. mstrz 1958. Greinaflokkur Páls Zéphomassonar: Búskapurinn fyrr og nú — framfarir í Norður-Múlasýslu Sýslan er víSíend cg strjál* byggð. í engri sýslu eru með- albæjarleiðir eins langar. Fjöll, hærri eða lægri, kljúfa sýsluna í sex byggðarlög, og milli þeirra innbyrðis er ekki mikill samgangur og t. d. er fcréf að jafnaði miklu fyrri að fcerast úr sýslunni til Reykja- víkur en milli sumra sýslu- hiutanna innbyrðis. SýsJu/búar verzla á sj'ö verzlunar- stöðum. Leiðir þeirri liggja því •tótið sa-man. Þeir hittast ekki og (kynnast ekki, og því er ertfiðara! með alla samrvinnu uim sameigin-l leg mál, en. i mörgum öðrum sýsl- um, þar sem aiiir sýsiubúar geta hitzt og rætt mál sín ó sameigin- togum íundarstað, þar sem menn úi' öiium hreppum hatfa nokkuð jaifna aðstöðu tii að mæta. Byggðu “Jörðunum hefir íjöigað nokkuð, og ber hvort tveggja til, að jarðir, écm áður voru tvílhýli, eru nú metn ar sem tvær jarðir eftir ósk áhú- •endanna, og að niokkur nýbýli hafa veiið reist. Heyskapur á meðal- jörðinni var 101 töðuihestur o.g 163 ú'theyshestar eða alls 264 hestar. Meðaláhötfn. sem fóðruðu vsr ó þessum heyjum var 4,2 nautgripir, 167 kindur og 6,7 hross. Það liggur því í augum uppi að fénaðurinn 'hefir orðið að sækja mikinn hluta oJ vetrarfóðrir.iu út á jörðina, enda var beitt og beitin vel stunduð. Annars er víða beitarsæit í Norður Múlasýslu, og líklega í engri sýslu éins mikiil munur ó heyeyðslu í sauðtfé inan hreppanna, og jarða jnnan sama hrepps, og í henni. Koma otft fyrir vetur, þar sem ck.ki eyðist baggi í kir.dina á bestu bcitarjörðunum, en í harðind- trni og ísavetrum geta eyðzt allt vpp í 3 hestar í kindina á sömu biejum. Nú hefir taðan aukizt og er 261 hestur á meða'ljörðrnni en útibeyið aftur minnk'að og er að- eins 72 hestar. Allur heyskapur nú er 'því 333 hestar eða 69 hestum jneiri en hann var fyrir aldar- þr.i&jungi. Á iþessum heyskap er riú frarr.tfieytt 3,1 nautgrip, 180 fjár og 3,1 hrossi, og er enn mjög.langt frá að mögu'legt sé að fóðra þenn- an fénað á ársheyskapnum, nema í góðum vetrum og þó m.eð mikilli beit og eða miklum fóðurbætis- kaupum. Hlvergi er meiri láifsnauð- syr, að setja vei á beyin að haust- íru, en þar sem bafis getur iokað öiiJ'Uim höfnum og aðdrættir allir teppzt. Þar þarf bóndinn aiHtaf að eiga nægan tforða handa sér og sín- urn og Bkepnum sinum, til þess að hvorki menn né málieysingja vanti bjiörg og líði ef harðindakafii fcem- ur. En þar sem þörf sauðfjárins er Páll Zóphóníasson. ir hendinni“, en bxngja sig minna ar 'Og gert heyeyðsluna á hverja upp. jkind allt að. 'þvi sexfalda, rniðað Ekki giidir það Niorðui-Múla- við 'góðu veíurna. Meðaltúnið var sýslu frekar en aðra þá staði semj3,3 ha, en er r.ú 5,6 ha. og hefir háfiís getur iagzt að, og lokar sigd-; 92 + 94=186 hestar. Á þessu heyi ingum lef tii viB 'frá áramótum ogjvar tfóðrað 3,3 nautgripir, 132 fram um tfardaga, að nauðsyn er að kindur og 4,8 hross og hefir orðið atihuga á hvern hátt fól'k’i verði hægast séð fyrir r.a.uðþurtftum sír,- uim. Kemur þar mart til sem at- Fyrri hluti huga þarf og þar á mfeSal hwernig tryggja beri meiri birgðir um ára- miót en nú eru almennt til'. Gæti þar kbmið tiil mála, að það opin- bera, rfCfið, greiddi vexti aif and- virði nauðsynlegra vörubirgða sem verzianir á fehöfnum lægju með um áraimót, og væri þá miðað v>ð það að birgðirnar cntust til nauð- að beita vel og halda spart ó heyj- unum. Nú er taðan 196 hestar en útheyið aðeins 21. Allur heyskapur er þtvl 217 bestiar. Orsakir til þess að túnaukinn og töðumagnið hefir ekki aukizt örar, er sú að skurð- gralfa var fyrst í hreppnum 1954, og fyrri en hún hafði þurrkað væntanleg túnstæði var ekki mögu- legt að vinna verulega að stækkun túnanna. Nú er mikið af þurrkuðu og piægðu iandi, sem sáð verður í í vor, 1955. Á þessum 217 heyhest- uim, sem heyjaðir eru á meðaljörð- inni er nú tfóðrað 21,1 nautgripir, 121 kind og 1,7 hestar. Ef við telj- um að nautgripurinn þurfi 35 hesta cig sauð’kindin 2, þá þurfa kýrnar og kindurnax 315 hesta og vantar þtví .um 100 hesta af töðu til þess að næg hey séu handa bú- fénu í meða'ivetri, eða vei það. — þurftar a'lmennings fram um næstu ... . ,. fardaga. Með slíkium ráðstötfunum J Fjórfan jarðir batfa minni tún en þyrfti vöruverð ekki að verða dýr- j ^ ha. og ein yiir 10 ha. Nýbýlið ara á þessuim stöðum en öðr-um o-g Bjarmaiand sem byggt er úr Djúpa það má það ekki verða, en 40 hefir nú 7,4 ha hljHur að verða, ef.ekki eru gerðar tun ®ast- at ÞV1 300 töðuhestar. sérstakar ráðstaíanir til að ifyrir-' 'er nu 2 nautgripir, 241 kind bj'ggja það og viðkomandi verzlar,- 3 hross og þvi breytzt í beitina. ir geri skyldu sína. Bsendurnir '‘V. n £ o tU°' cins misjöfn og víða á Norðaustur- ssm búa ó stöðum sem aðdrættir “llí 3P° hest^r,Þar eru landi, saifnast otft fyrningar. a goð- u;n vetrum, þótt ekki hafi verið vel sett á að haustinu. Á þær má aldr- e; seíja. Etflir þvi haía mangir iif- ■að 'Sina ævina alla, og aldrei kom- izt í heyþrot, en þó oft orðið að stórfækka fénaði veturinn etftir að fyrningarnar eyd.dust upp í hörð- urn vetri. Annars vilja fáir um um þessi mál hugsa, eða nokkuð gtia ti'l að fyrirbyggja að vand- •ræ&i geti atf stafað. Gömlu verzJan- irnar reyndu nokkuð að hafa að hr.usinóUum eða frá áramótum vöruiforða sem nægði til vorsins, S'Vo m'anníóikið kæmi ekki ti'l með ;að vanta lifsnauðsynjar þó að sigi ingar á hafnir stöðvuðust. Með auknum hraða hafa haustbirgðirn- ar til vetrarins mmnkað og nú statnir hygginn kaupmaður miark- víst að iþvi, að geta umsett sama veituféð sem allra oftast á ári hverju, og þvi hatft birgðir litiar, en ávallttil.aCiar tegundir. Og.eins ' og árafnótabirgðir verziananna kringum allt land minnka, minnka líka ibirgðir bændanna á bieiroiOur,- geta teppzt, þurfa að birgja sig upp “ snKtur _2 hross, og að haustinu og gara það Mka m'arg- ^W1 nae® h.?^ har;<: a bufenu þo all- ir hverjir. Eg flutti úr Borgarfirði. ha,rt se' , iiggur byggðin með í Skagafjörð 14. maí 1920. Þá var;s^e' Megiur jiggur eftir sveitinni ekkert sem hét kornroafur til S endiíahgri og ýfir Brekknaheiði til nokkri verzlun við Skagatfjiörð', og bóitshafnar. Þar verzlar norður- það var ekki mönnunum að þakka hluti sveitarronar. Brekknaheiði «8 úr þvi rann snjórinn burt, ís; skilur Skeggjastaðáhrepp fra Norð lónaði tfná og skip komust á fjörð-! ur-Þingeyjarsýslu, en að hinum inn nokkrurn döginrn sáðar með vör- breppsins liggur Sandvikur- ur. Það eru ekki mörg ár sdðan heybirgðir austanlands og norðan reyndust litlar og kom'a þurfti þangað um 8000 heyhestum. Hvernig hefði það gengið ef hatfí's hefði lokað siglingaleiðum. Þetta þunfa menn að hafa í huiga um allf land, og alveg sérstaklega þeir, sem húa ó þeim svæðum, sem haf- ís getur sótt heim, með þeim af- leiðingum sem þeirri heknsókn fylgir. Skeggjastaðahreppur. Venjulega er snjólétt í Skeggja- staðaihreppi og góð beit bæði til •sjós og lands fyrir sauðié. Það eyð •ast því oft M'til hey. En þar getur um, menn draga meira að sér „etft Mka lagt ís að landj, skafið fjöriurn heiði er skilur ó milli Sk.eggjastaða hrepps og Vopnatfjarðar. Hreppur- inn iiggur hér einn sér, og verður yfir fjallvegi að sækja til annarra. í hreppnum, á Höfn í Bakkafirði, 'er verzlun og þar verzlar suður- hluti sveitarinnar. Engjalönd eru engin í sveitinni, og er sláttur á útberjum að falla niður og ó að igera það. Reki er á flestum jörð- um nokkur, en að því eru óra- skipti hive mikið rekur. Fjörubeit er gó'ð. Útræði var áður fyrr fra mörg'Uffl jörðun>, e_ er nú niður- lagt, og veldur þar mestu um fólks- fæð ó heimilinum. Afréltarlönd og skiiyrði fyrir sauðfjártoúskap eru góð, og hvað miá stækka sauðifjártoúin takmark- ast eingöngu af því hve mikið vetr arfóður er fyrir hendi. Heyskapur á meðaljörðinni þarf þó að aukast ■um 100 hesta áður en rétt'lætan- legt er að fjölga skepnunum á fóðri, en úr því ættu toúin að stækka með auknum heyskap. Vopnafjarðarhreppur er afgirtur frá hinum hreppum sýslunnar með Sand'víkurheiði að norðan og fjailgarði milli Héraðs- hreppanna og Vopnafjarðar sem margir vegir eru ytfir eins og Hell- isheiði, Smjörvatsnheiði, Tungna- heiði o. fl. að sunnan. Hreppurinn er all víðiendux. Kaupstaðurinn, samnefndur firðinum liggur að norðvestan við íjarðarbotninn og þar verzla al'lir Vopníirðingar. 1 hreppnum eru nú 700 manns. — Byggðum jörðum hefir fækkað um 11, voru 62 en eru nú ekki orðr.ar nema 51. Meðaitúnið var 3,6 ha en er nú orðið 9,6 og hefir þvi 2.7 faldast. Meðalheyskapur var 92 + 157 hestar eða 249 hestar alls. Á þeim var fóðrað 3,6 nautgripir, 146 kindur og 6,2 hroiss og hefir verið djarft. tetflt og treyst á beit- ina. Nú er meðalheyskapur 389 + 663=452 hestar, og hefir þvi auk- izt um fuI'Ta 200 hesta. Á þessu heyi er nú fóðrað 3,6 nautgripir, 208 kindur og 4 hross og eru því mún nieiri hey nú, miðað við skepmifjöldann en 'óður var. Þó •vantar enn upp undir 100 hesta á meðaijörðina til þess að nægjan- legt fóður sé fyrir hendi í alihörð um vétri', og ætti ekki að fjölga fé á fóðri, fyrx en heyaukning, sem gerir heyásetninginn öruggan, er fenginn. Engjalönd eru léleg og hverfur nýting þeirra til sláttar þegar túnin stækka. Sauðlönd eru víðtend o.g góð bæði heima, og þó sérstaklega á afrétt- um, sem eru bæði viðlendar og kjarngóðar. Fyrir löngu voru byggð býli hér og þar um heiðar- l'öndin, og af því lciðir að siðust.u eigendur þeirra jarða eiga lönd hingað og þangað um fjajlendið. Eins og er kemur þetta ekki að sök. Eigendur eyðijarðanna skipta sér ekkerf af þeim, nema ef þeir kónia til að veiða silung í ein- hverju vatnanna, sem í landinu liggja. En þetta getur breytzt. Víða vildu ínenn nú géfa mikið fé fyrir að eiga gott fjallendi, sem hægt er að hafa fé ó að sumrinu. Þess vegna ættu hreppsfélögin að tryggj'a heildir.ni jarðirnar, sem enn eru í einkaeign og liggja í afréttunum, á ir.eðan þeir enn géta. Þó að þetta sé sagt hér, þeg- ar talað er um heiðarlöndin kring um Vopnafjörð, þá á þetta við all víða um lar.dið, og ætti að vera umhugsunarefni ráðamönnum hreppanna víða. Það er meira virði en roenn aknennt gera sér grein fyrir, að geta sleppt ánni með lambinu eða lömhunum i hagler.di, þar sem hún og lömbin hæta á sig kjöti daglega, og koma aítur eftir 3 mánaða haggöngur með 40-100 kg þyngdarauka. Menn geta gert ■sér ndkkuð í hugarlund, hver eftir spurn verður eftir þessum heiðar- löndum, þegar þeir aðgæta aukn- ingu á fjáreign manna sem í kaup stöðum húa og mjög lítið land eiga ti'l hagagöngu fyrir það að sumr- inu. Skilyrði fyrir Stækkun fjárbú- anna í Vopnaif. eru mjög mikil, og takmarkast nú af möguleikuir, til heyöflunar og góðrar vetrarfóðmn ar. Síðar ínó'ske af eignarumráð- um hreppsins að heiðarlöndunum. hatfi hreppstfélagið ekki áfram að- stöðu til noíkunar heiðanna 'likt og nú. Sjö jarðir í hreppnum nytja umdir 5 ha. tún, en 18 j&iðir hafa tún sem eru stærri en 10 ha. 1920 var túnið á Htofi stærst 12 ha. Þá fengust af þvi 410 hestar. Nú er það orðið 12,8 ha. í prýðilegri rækt og gefur af sér 585 hesta. En 10 jarðir í hreppr.um haía stærn tún og rneira töðufall. Þó er Hof með betur setnu prestssetrum landsins, en hefir samt dregizt þetta aftur úr jörðúm bændanna er fram hafa sótt örar en Hofsbóndinn. Á fleiri jörðum í hreppnum hafa túnin stækk.að nokkuð jafnt og búin auk- izt jafnl og þétt. Má þar nefna Ytri-Hlíð, sem á er eitt prýðileg- asta bú, hvar og hvernig sem á er litið. Túnið er 18,9 ha. og taðan 1045 hestar. Á fóðrum eru 8 naut- gripir, 424 kindur og 8 hross. Vak- urstaðir, sem eru nú að verða að tveim jör&um Á þeim báðum eru túnin 19,8 ha. og tööufailið 995 hestar. Búið er 4 nautgripir, 424 kindur og 8 hross. Refstaður, sem líka er að verða að tveim jörðum, sem báðar hafa 18,6 ha. tún að skipta milli sín og 1280 hesta hey- skap. Þar er á fóðrum 6 nautgripir 452 kindur og 7 hross. Ásbrands- staðir eru enn óskiptir, þar eru 18,4 ha tún og 1045 hesta heyskapur. Þar eru á fóðri 6 nautgripir. 460 fjór og 10 hross. Á ö'llum þessuin jörðum voru túnin mil'li 2,5 ha og 3,8 ha árið 1920 svo að breytingin hefir orðið mikil. Vopnafjarðar- kauptún hefir þó nokkurn lar.dbú- skap, bæði eiga nokkrir kýr og margir sauðtfé. Markaður má því heita enginn fyrir landbúnaðar- vörur í þorpinu eins og hsfir ver- ið. Hins vegar getur komið að því fyrr en varir að atvinna í þorpinu verði það mikil að sumrinu, að menn hafi ekki frístundir til að sinna heyskap í hjáverkum, og þá kemur að þrf að bændur verða að sameinast og selja mjóik í þorpinu. Margir halda þetta sé langt undan, en reynslan mun sýna hið gagn- stæða. Mætti jafnvel segja mér að strax á allra næstu árum færu sum ir kýreigendanna að sjá að það er trfsýnn gróði á kúahaldinu í þorp- inu, þegar þeir geta fengið góða mjólk kevpta úr sveitinni. Að suimrinu er hreppurinn tengdur akvegakerfi landsins meö vegi, en hann liggur u.m fjöll og upp til Möðrudals og er milli 80—90 km úr Vopnafjarðarkaupstað á Austur landsveg milli Möðrudals og Gríms- staða. Fá ár líða, þar til lckið verð ur að tengja Vopnafjarðarhrepp við Skeggjastaðahrepp með akvegi en mörg ár þar til akvegur kemur yfir fjallgai-ðinn sem skilur Héraðs hreppana frá Vopnaíirði. Innan hrepps eru vegirnir orðnir þolan- legir, en þó eru ekki attir bæir komnir í vegasamband enn, en að því er stefnt að svo verðí og í áttina miðar. Þrjár góðar laxár eru í Vopnafirði en þær eru nokkuð langt frá auðmönnum bæjanna til þess að þeir geti skroppið þangað um helgar með stangir sínar, og þreytt fangbrögð við konung ánna, laxinn og fylgifiska hans, sjóbirt- inginn, urriðann og bleikjuna, og því leigjast þær miklu lægra en árnar sem liggja nær þeim er borga hátt verð fj'rir beztu skemmtunina og mestu íþróttina, glímuna við laxinn. Og þó breytir tíminn snörgu. Nú tekur ekki orð- ið nema um klukkutíma að skreppa í flugvél til Vopnafjarðar frá Reykjavík. en áður var það allt að vikuferð. Bændurnir í Vopríafjarð- arhreppi hafa mjög rnikla mögu- leika til aukinnar ræktunar og stækkandi fjárbúa. Takist þeim að fá full yfirráð og afnot af heiða- og fjallöndum sem eðlilegt er að fé þeirra gangi á að sumrinu, verða óvíða stærri fjárbú á land- inu en þar er stundir líða. En gæta þurfa þeir þess vel Vopnfivðingar að láta fénu ekki fjölga örara en stækkun túnanna og aukning heyj- anna nemur, því að þar er undir- staðan er búin hvíla á. Hlíðarhreppur. Þar hefir byggðu jörðunum fjölg að urn 8 úr 14 árið 1920 í 22 árið 1955 og fó’kimi í hreppnum hefir fjölgað úr 136 í 146 á síðasta ald- anþriðjungi. Er erfitt að finna or- sakir til þessa. Unga fólkið sem vex upp ;•• ; ■+- að íá sér nýbýli og vill naui:úr sveitinni fara. Þar eins og rronars staðar fækkar fólkinu á hverju heimili með vax- andi vé’rr ’.un og auknum afköst uni . . ana, cn nýbýli korna, i’U'st byggð á óræktuðu landi, fengnu úr landi annarra jarða, og því hefir fólkinu í heild fjölgað, þrátt fyrir mikla fækkun á meðalheimilinu. Hér er annað viðhorf en i Austur-Húnavatns- sýslu, þar sem lönd nýbýlahverf- isins í Skinnastaðalandi bíða eftir niönnum, sem vilja taka þau og reisa bú, þó er Hlíðin, Jökulsár- hlíðin, harðbýl sveit, og af sumurn kölluð veðravíti. Norðanveðrin eru þar oft slæm og vel niá gæta fjár- ins í fyrstu stórhríðunum ó haust- in, eigi ekki fleiri eða færri að fara undir fönn. Væri um mjólkur- markað að ræða, þá eru hlutar af sveitinni, og raunar sveitin öll •prýðilega fallin til nautgriparækt- ar. En fjölmennir bæir, eru ekki nærlendis, og því ekki um slíkt að ræða. Eg hygg að leita verði til (Framh. á 8. síðu). .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.