Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 8
8 T f M I N N, laugardaginn 15. roarz 1958. Greinaflokkur Páls Zóphóníassonar (Framh. af 5. síðu.) hiugarfars fólksins sjálfs til þess að fá skýringu á tryggð við sveitina stína. Það elskar hana og vill vinna honni gagn, helga henni orku sína, JM þar unir það bezt, og þar tengja bönd öl'l og mdnningar það við minningar feðrá þeirra. Hér störfuðu þeir og lifðu, og hér vill það lifa og deyja. 1920 var meðal- túnið 3,2 ha. Nú er það 6,7 ha. Og ihefir því meir en tvöfaldazt. — Meðalheyskapur var 316 hestar eða 32 hestar eftir hvern búsettan mann í hreppnum og á því var fóðraður þessi fénaður 5,1 nautgrip ur, 183 kindur og 7,8 hross. Það ihetfir því verið hér treyst á beit- jna. Nú er heyskapurinn 276 hesl- ar taða og 131 hestur úthey eða 407 hestar, eða 61 hestur eft.r hvern mann í hreppnum. Meðalbú- ið er nú 3,1 nautgripur, 200 fjár Og 2.8 hr. Þótt nú sé miklu meira ibey, miðað við skepnufjölda, en áð- ux var, vantar þó enn nokkuð til þess að hey séu næg, ef nokkuð er hart í vetri. Það mætti ætla að nú þyrfi bústofninn (3,1x35) + 200x2) =508 heyhesta, og eru þá tnaiutgripirnir teknir sem full- orðnir, en hestum aftur sleppt. Stkurðgrafa kom fyrst í hreppinn 1955 og til er nú mikið land þurrk að og brotið sem sáð hefir verið í (1956) og sáð verður í 1957 og hygg ég að hey verði nægjanlegt þó að hart verði 1958 fjölgi fénu ekki. Átta jarðir hafa undir 5 ha. tún en 5 yfir 10. Segja má að sum iKýlbýlin hafi breytzt mest. Þau eru tál orðin úr óræktuðu landi, og þó itúnrn séu ekki stór enn, hafa þau otrðið til úr útjörð. Áf gömlu byggðu jörðnum hafa Hrafnabjörg breytzt mest. Það var éin jörð 1920 en er nú orðin I, II, III eða þrjár jarðir hver með sitt steinhús. Tún ið var 4,0 ha en er nú ó öllum jörðunum 11,6+6,7+4,2=22,3 ha. Á Hrafnabjörgum I er 11,4 ha tún. Af því fást 680 hestar en 85 eru slegnir á útjörð. Á þessu heyi er fóðraðar 385 kindur, 6 nautgripir og 5 hross og mun mörgum þykja heyið lítið, en hér er önnur bezta beitarjörð hreppsins, og heit vel motuð, og þó lögð áherzla á að fá setm beztan arð aí fénu. Hreppsbú- ítr verzla aðallega á Reyðarfirði eða Egilsstöðum, en þar hafa verzl anir af fjörðum útibú. Um sveit- ina endilanga liggur akvegur, sem kallað er, er fær að sumrinu en viða lítið upphækkaður og illfær er snjóar leggjast að. Tveir bæir í aveitinni eru ekki enn i akvegasam foandi að talist geti. Sumarhagar enu góðir fyrir allar skepnur, en sameiginlegur viðlendur afréttur er ékki til í Hlíðarhreppi, eins og ýmisuan öðrum hreppum á Austur- •landi. Sláturhús er á enda hrepps- ins, Possvöllu.m, og er þar slátrað fé úr þrem hreppum og teljast það þægindi nú, en hæpið að svo verði talið, þegar að þvi kemur að kjöt verður flutt úr landi. Jökulda! shr eppur. Byggðar jarðir í hreppnum 1920 voru 28, en enu nú 35 og hefir þvi fjölgað um 7. Fólkinu í hreppnum hefir þó fækkað úr 282 í 205 svo augljóst er hve fólkinu á meðai- jörð heíir fækkað. Meðaltúnið var 2,5 ha en er nú 5,2 og heíir þvi liðlega tvöfaJdazt. Heyskapurinn var 67+170 eða 237 hestar á mcðal jörðinni, en er nú 181+55 eða 236 hestar, og því sá sami að hestatölu en nú er 181 hestur af heyskapn- um taða, en var áður 67. Meðalbúið 1920 var 3,2 nautgripir, 224 kind- ur og 10,4 hross. En árið 1955 2,8, 214 og 4,3. Mismunurinn er 4-0.4 4-10 og 4-6,1. Allt er búið mdnna, cg munar mestu á hrossunum, enda áður erf- itt að draga að sér úr kaupstað, á annað hundrað kílóm.etra veg yfir fjallvegi, en nú er allt flutt á bíl- um. Áður tók kaupstaðaferðin oft viku, en nú dag. Fé er Jika nú sliátrað á FossvölJum, en áður tók marga daga að reka á Seyðisfjörð eða Reyðanfjörð, en þar verzluðu bændur þá. Þó beyskapurinnmegi heita sá sami, er betur sett á hey- in nú en áður, því að bæði er meðal búið minna og taðan meiri hluti heyjanna nú, en minni hluti áður. 1920 fengust nærri 24 hestar eftir mann bésettan í hreppnum, en nú 40 hestar og hafa þvi afköstir. auk- izt verulega, þótt mikið vanti á, að þau séu eins og í þeim hreppum, sem þau eru miekt. Sauðland er ágætt og faeiðarfönd víðlend og góð. Eyðijarðir eru margar í heið- inni og nokkur eign einstakra manna. Veit því enginn hve hrepps búar geta Jengi notað lönd þeirra jarða sem sumarihaga fyrir fé sitt, en á þvi veltur hve stór fjárbú JökuidæJingar geta haft í framtíð- inni. Með aulkinni ræktun má stækka fjiárbúin mjög mikið eins og í Vopnaifirði en ef aðrar sveitir sem litið haffa sumarbeitilandið, keyptu heiðarfbýlin og hefðu fyrir sum'arhaiga fyrix sitt fé, gæti svo farið að sumanhagarnir í heiðinni tákmörfcuðu stærð fjártoúanna. Mjög oft má með beit spara mikið hey handa sauðfénu að vetrinum. Oft þarf kimdm elfki nema bagga að vetrinum, ien stundum líka 2 •hesta eða enn meira. í góðum ár- um safnast því offt fyrningar og er það lífsskiiyrði ffyrir heilbrigðan búskap á Jökuldal að koma fyrir sig fyrninguim og stækka túnin, auka beyffen'ginn. AUs staðar er bændunum. nauðsyn að vera vel undir veturinn búnir, en óvíða meiri en á Jökuldai, sem bæði ligg ur lanigt írá hafmarstað, sem Iokazt getur með hafis, og 'þess utan lang ar fcaupstaðafferðir sem venjulega eru lökaðar öðium en sMðamönn- um, meginið 'af vetrinum. 17 jarð- ir hafa undir 5 ha tún, og aðeins 1 yfir 10 ha. Er það Hjarðarhagi, sem hefir 11,7 ha. tún sem af fóst 300 hestar þar eru á fóðri 6 naut- gripir, 315 fj'ár og 11 hross. Átta jarðir í hreppnum hafa yfir 300 fj’ár. Flest er það í Merki 532 kind ur og þó að heyskapurinn þar hafi ekki verið nema milli 4—500 hest- ar, þá hefir held ég aldrei verið hey laust þar, en öðrum oft hjálpað þaðan, enda beit góð, og stunduð aff kostgæfni og reynt að ná upp fyrningum í góðu árunum, til að eiga í þeim harðari. Vaxtarmögu- leiki búanna veltur á stækkun tún anna. Það eru þau, sem þurfa að stækka, það er töðufailið, sem þarf að aukast, og þó það sé mjög mis- auðvelt að stækka túnin, þá má svo til alls staðar stækka þau, og sums staðar er það mjög létt. Langt er á milli býla á Jökuldal og Jökulsá kiýfur sveitina að endi- löngu. Á henni voru margar kláf- ferjur, því að kalla má hana ófærr. a'llt árið. Nú eru 3 brýr komnar á Jökulsá og þvi greiðara en áður um allar ferðir innan sveitar. Þó tel ég ekki vafa á því að áður fyrr og raunar enn standi erfiðar sam- göngur innan sveitar í vegi fyrir félagslegum látökum bænda um framfaramál sín. Vallendishagar og siægjur á útjörð eru allmiklar á Jökuldal og eyðileggjast þeir oft og stórskemmast í kulda vorum vegna grasmaðks, sem þá fer eins og engisprettur yfir hagana og ger- fellir grasið í gróandanum. Á kvenpalli (Framhald af 4. siðul. 'kvennakóra, m.a. stjórnaði hún þúsund manna kór, er var saman kominn tiJ að minnast réttindabar áttu kvenna, árið 1941. Þeim sam söng lauk með því, að flutt var Halleluja eftir Handel á svo á- hrifarikan hátt, að listdómarar sögðu að áhorfendur hefðu sprott ið á fætur af hrifningu. Sagt er að tónlist og persónu- leiki fm Branscombe beri blæ 'lifsgleði, þrátt fyrir þá harma, sem hún hefir oFðið að þola. Tvær dætur og eiginmann hefir hún misst. Nú býr hún ein í íbúð siiini í New York og starfar enn af full- um krafti. Hefir hún í smíðum kórverk, sem fiytja á í Boston í vor, semur bæði hljómlistina og textann. Ýms verk hennar haía verið flutt í útvarp og í sjónvarpi hefir hún komið fram í þætti, sem fjaliar um nútíma Jistir. eBrarapthennarg Heilbrígt líf Einfaldar leikfimiæfin'gar fimm eða tíu míntúur á dag, geta hjálp að kyrnsetufóiki til að viðhalda mýkt og styrkieika. Hér eru mynd ir af iéttum æfingum fyrir konur. Fyrst er byrjað á því að spenna greipar og teygja armana upp niðursuðuvörur Vi$skiptavinum okkar um lamd allt tilkymmm vií hér meí aí frá og me‘5 laugatdeginum 15. marz höfum vi3 veitt 0. J0HN- S0N & KAABER H.F. söluumboí fyrir allar niíursuíiuvörur okkar. Gildir umboð betta fyrir allt lamdiÖ utan Akranes. 0. J0KNS0N & KÁABER H.F. munu ávallt hafa til afgreioslu allar fáanlegar nitSursuðuvörur, sem framleiddar eru í verksmiíju okkar, og biÖjum viÖ viðskiptavirai okkar utan Akraness aU snúa sér til þeirra me$ pantanir síraar í framíííirani. Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi jLítið virðist þokast í samkomulags- átt í deihi Túnis og Frakklands NTB-Túnis, 11. marz. — Lítið virðist þokast í samkomulags- átt í deilu Frakka og Túnisbúa. Undanfarna daga hafa sátta- semjarar, aðstoðarutanríkisráðherrar Bretlands og Banda- ríkjanna rætt við frönsku stjórnina í París. í dag komu þeir til Túnis cg átti að hefjast fundur með þeim og Bourguiba forseta seinna í kvöld. Þeir Beeley aðstoðarutanrífcisráð herra Breta og Murphy starfshróð- ir lians í Bandaríkjunum sögðu þó við komuna til Túnis, að þeir hefðu átt mjög gagnlegar viðræður við Gaillard forsætisráðherra Frakka um deilumálin. Kvaðst Murphy enn vongóður um að sættir næðust eða minnsta kosti tækist að koma á beinum samningum deiluaðila. GaiIIaxd setur skilyrði. GaiHard forsætisráðherra Frakk lands flutti ræðu í eiri deild franska þingsins í dag óg ræddi þar um deilu þessa. Hann kvaðst hafa tekið skýrt fram við Beeley og Murphy, að Túnisstjóm yrði að fella úr gildi al'Iar þvingúnarráð- stafanir, sem beitt hefði verið gegn frönskum ríkisiborgurum í Túnis. Þetta væri frumskilyrði fyrir þvf, að Frakkar gætu faliizt á að taka upp beina samninga við Túnis- stjórn. Félag áhugaljósmyradara fyrir hiöfuð, lúta síðan áíram, lyfta hnján'um til sfciptis og reyna að smeyigja fætinum miJIi spenntra greipa. Síðari æfin'gin er hnébeygjur og armlyftingar í léttari stöðu en þeirri, sem almennust er. í stað þess að hafa hælana saman, leita menn þægilegs jafnvægis og teygja svo armana upp og út um 'leið og rétt er úr hnjlánum. — Endurtafca skal hverja æíingu um 'Siig i svo sesn þrjár minútur. EldhúsráS Bananabrauð. 24 boli af smjörfifci, 1 b»Hi strásyfcur; þetta tvennt er hrært vel saman. 2 egg þeytt og hrærð útd; 24 fao!.i súr mjólik, 1 tesík. sódaduft, hrærf sam- an og í deigið; 2 boMar hveiti, 24 tesk. salt, 3 fudlþroskaðir bananar, marð- ir. Hrært saman við og bak- að í mióti í 1 kJukkustund. Kanelbrauð. .. 2 þeyttar eggjatovf'íur, 24 bolli mjólfc, hrærð útí, Vz boOli smjör (smjörl.), 1 bolli sykur, 2 hrærðar eggjarauður. Þetta þrennt hrært sam- an og út í bvíturnar og i cnjóOfcina. 124 bolli hveiti, 224 bofli gerduft, 1 tesk. kanill, blandað sarnan og hrært út í. Bafcað í. móti i hláOftíma. (Framh. af 3. síðu). stórri sýningu í Esfci'Istuna i Sví- þjóð. Þar sýna, aufc Svía sjáJfra, félög áhugaSjóamyndara í Dan- mörfcu, Noregi, FinnOandi, Eng- landi, ÞýzfcaOandi og Rússlandi, j eitt fólag frá hverju landi. Tií I tals hefir komið að Oláta þessa sýn- : ingu ganga miJOi þátttökulanöanna. Félagið hefir lotfað að senda um 50 myndir á þessa sýningu og standa vonir tiO að það megi tafc- ast. Sýningin hefst 13. apríl n.k., en myndir þurfa að hafa borizt fóJagastjórninni hér fyrir 20. miarz. Undanfarin ár hefir fé'lagið refc ið Ijósmyndavinnuistofu að Hring- hraut 26. Þar eiga félagsmenn feost á að vinna að ljósmyndagerð. I Eru þar ÖOO álhöOd tiO að stækfca og ganga frá myndum með. Sú nýbreytni var nýlega tekin upp, að féOagið stendur fyrir niámskeið uim í framfcöMun fiOma og stækfe un mynda. Eru þau haildin í tóm istundaiheiimiili Æ)?kulý!5sráðls Reykjavíkur að Lindargötu 50. — Hefir fcJagið þar til afnota vi-nnu- 'St'ofur 3 kvöJd í vifcu, en tiO endur- gjalds annast það með sjiáOfíbóða- vinnu kenmsllu fyrir ÆJskuJýSsróð ið 4 kvöOd í vifeu. NýOokið er við 2 nárasfceið af féllagsims hlálfu. Önnur tvö nám- sifceið hefjast bráðOega. Það fyrra hefst laugardaginn 15. þ.m., en það síðara núðviikudáginn 19. þ.m. Standa þau í 4 vifeur oig er þá-tt- töfcugjald kr. 100,.»o fyrir mann- inn, nema félagsmenn, sem fá 20% afsOiátt. Aðgangskort eru afgr. í Verzl. Fókus í Lækjargötu 6. j Árlega haldur félagið 3 fundi, þar sem félagar kcma með stækk- Þegar það er bafeað er 1 matsk. af bráðnu smjöri toeölt yfir og kanelsykri stráð ofan á. Appel símibrauð. 2 bol'lar hveiti, 2 tesfe. gerduft, 24 boli sykur, 24 tesk. salt. Þessu er öllu bOandað saman. 1 bolli syfcrað appelsínuihýði, Hmiásaxað, 1 þeytt egg, 1 bolli rr.jó’k. Hrært vel saman, íiátið i grunna skúffu, syfcri stráð aðar Ijósmyndir, ] istskuggamynd- ir og litíkviikmyndir, sem þeir hafa sjláOfir tekið. Þar eru haldnir fræð- audi fyririestrar og fleira spjallað u:m myndir og myndagerð. Til fundann,a er boðað með fjölrituðu fólagsböaði, sem íiytur ýmisan fróð Oieife um þassi eíni. iStofnendur fólagsins voru 36, en taOa félaganna ér nú um 300. iiniimmiimiimimHmmiiiisuimnimiimimimimii SKIP4U i ÍÁÚ ' ' tofan á. Standi í mótinu 20 'iranúlur áður en það er láitiö í ofninn. Bafeað i hálf tiimia, skorið í ferhyrninga. Ætlast er til, að borið isé smjör með þessum ikökum. Hér er uppskrlft af smá- steik, sem segir sex. Hún hejíir: STROGANOFF vestur til Flateyjar á Breiðafirði hinm 19. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Ólafsvikur, Grundarfjarð- ar, Styfckishól'ms og Fl'ateyjar ár- degiis í dag og á niánudaginn. Far- seðlar seldir á þriðjudag. 751 gnm. nautafejöt (Oærvöðvi), skorið i smábita, brúnað í 100 gr. af smjöri. Á annarri pönnú er brúnað í 50 grm. af smjöri 300 gr. af sveppum og einn Oaukur, saxaður. Bætt út i steik ina. Yfir er helt 1 matsk. af tóimatsafa, 1 matsfe. af ediki og 2 pelum af súrum rjóma. Salt og pipar eftir smekk. Soðið við toægan eld í 30 mínútur, eða þangað til kjötið er meyrt. — Borið fram með soðnum hrís- grjónum og gOóðuðu brauði. „Kekla austur um land í hrinigferð hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarðar, Reyðarfj arðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyr- ar árdegis í dag og á mánudag. Farseðlar seldir árdegis á miðviku- dag. ■nmnmmimiinmiiimimmmmmmmmmroiBB!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.