Tíminn - 15.03.1958, Blaðsíða 12
*Feðri8:
Austan stormur í nótt en all-
hvass suðaustan á morgun, þíð-
viðri og rigning með köflum.
Hitastig kL 18:
í gærkveldi var kominn 1—2 st„
hiti víðast hvar sunnan lands og
vestan, en frost 2—7 stig norð-
au og austan lands.
Laugardagur 15. marz 1958.
Sviðsmynd úr Kossinum eftir Austin Clarke. Rhona Betson, Michael Lowey.
írskur úrvalsleikflokkur úr hópi
stúdenta kemur til Islands
Sýnir fjóra einþáttunga eftir helztu skáld Ira,
ástætían fyrir komunni er áhugi stúdentanna
á Islandi
Með Gullfossi er væntanlegur hingað til lands 10 manna
flokkur úr Leikfélagi stúdenta frá Þjóðháskólanum (Univer-
sity College) í Dyflinni. Leikflokkurinn mun sýna 4 einþátt-
unga eftir írsk skáld og fara sýningarnar fram í Iðnó. Banda-
lag ísl. leikfélaga og Stúdentaráð Háskóla íslands munu ann-
ast móttökur.
í leikflokki þessuoi eru ein-
göngu úrvalsleikarar, enda eru
þ'eir í miklum metum í heimalandi
sínu. Þetta er í fyrsta sinn, sem
leMiokkurinn ræðst í utanför og
varð ísland fyrir valinu. En áhugi
írskra stúdenta á íslandi og ísl.
menningu fer sífellt vaxandi og er
það mest fyrir tilstilli Delargeys
professors við Dyflinnar-háskóla.
Stúdentarnir sjlálifir hafa átit frum-
drög að þessari heimsókn til ís-
lands.
Fremstu Ieikritaskáld.
í flokknuim eru 10 manns eins
og áður getur, 5 konur og 5 kari-
■ar. Einþáttungarnir, sem sýndir
verða, eru þessir:
Kossinn eftir Austen Clarke er
gamla sagan um Pierrot og Colum-
hine í írskum búningi, léttur og
gamansamur dansleiikur.
Bylting með tunglkomu (The
Ri'sing öf the Moon) eftir Lady
Gregory. Efni þess er tekið úr
þjóðfrelsisbaráttu íra, fjallar um
strokufanga, uppreisnarmann, er
klæðist dulargerfi farandsöngvara
og fjallar um það hvernig honum
tekst að telja lögregluþjóni hug-
hvarf. Leikritið er afburða vin-
sælt með írum. Það var fyrst sýnt
árið 1907.
Kötturinn og tunglið efth’ W. B.
Yeats heitir þriðja leikritið og á
það sér merka tilurðarsögu. Nó-
bel'sverðlaunasfeáldið Yeats samdi
það í náinni samvinnu við Ezra
Pound, ameríska ljóðskáldið, sem
þá var einkaritari hans. Leikurinn
er saminn að mestu leyti upp úr
einu ijóða Yeats en í anda jap-
önsku no-ileikanna, sem eru eins
konar þjóðleikir Japana, byggjast
að mestu leyti á látbragði, hreyf-
ingum og dansi.
Fjórða ieikritið er Helreiðin
(Riders to tlhe Sea) eftir J. M.
Synge, fjallar um líf írskrar alþýðu
og hefir dapurlegan tón.
Koma á þjóðhátíðardaginn.
Frumsýningin verður fimmtu-
daginn 20. þessa mánaðar, en
næsta sýning verður seinni hiuta
(Framh. á 2. «íðu.)
Stýrið á Esju brotnaði, er skipið rakst
utan í marbakka á Patreksfirði
SkipitS var á vesturleiS en verður snúií sulSur.
SkjaldbreitS kemur farminum til skila
Það slys varð a Patreksfirði í gærmorgun að strandferða-
skipið Esja rakst utan í marbakkann í hafnarrásinni, braut
og beyglaði stýrið svo stöðva varð skipið. Það var á vestur-
leið og var Patreksfjörður fyrsti viðkomustaður á leiðinni. í
ráði er að Skjaldbreið taki vörur úr Esju og komi þeim til
skila.
iSvío háttar til við höfnina á Pat-
reksfirði að út úr hafnarpollinum
er löng og mjó rás, þar sem illt
er fyrir skip að athafna sig. Er
það jarðfallsrás gra'fin inn í hafnar
pollinn og var dýpkuð nokkuð og
laglfærð á s. 1. ári, en hefir lengi
verið í óviðunandi ástandi. Þröngt
er um stór skip í höfninni, ef eitt-
hvað er að veðri og fleiri sikip
fyrir og er þá venjulega siglt afc'tur
á bak út úr hö'fninni. Þannig er
erfiðara að háfa stjórn á skipi og'
fór svo í þetta sinn, að Esja rakst
utan í inarbakkann og braut stýrið
og beyglaði evo, að það er ónýtt
mcö öllu og skipið því sem næst
ósjóifært. í ráði er að Skjaldbreið
taki þær vörur, sem Esja hafði
meðferðis og komi þeim til skila.
Umsikipun mun fara fram á Þing-
eyri. Reynt verður að koma Esju
út á rúmsjó og sigla henni til
Reykjavíkur, þar sem hún verður
dregin í slipp. Er mikið tjón af
þessu s'lysi.
Esja hefir áður orðið fyrir
óhappi á Patreksfjarðarhöfn, er
hún eyðilagði skrúfuna í maímán-
uði 1953 og hrulflaði alla síðuna.
Reykjalfoss laiskaðist einnig á sama
stað fyrir nokkrum árum og varð
að draga hann til Reykjavíkur.
Viðskipti með varnarliíseignir rædd á Alþingi í gær:
Skýrsla utanríkisráðherra fletti
ofan af stórfelldum blekkingum
Hjónaband íraos-
keisara leyst upp
LONDON, 14. marz. — í dag var
gefin út í Teheran yfirlýsing hirð
ráðs keisarans, þar sem birt er
sú ákvörðun, að leysa skuli upp
hjónaband lians og Soraya
drottningar, sökiim þess, að hún
hefur ekki alið honum ríkisarfa.
Lýsir keisarinn liinni mestu
hryggð sinni yfir þessu, en sætt
ir slg við örlögin og kröfur ríkis
ins. Soraya drottning', sem stödd
er í Þýzkalandi, hefir gefið út
yfirlýsingu, þar sem hún segist
fórna hamingju sinni fyrir vel-
ferð Iransríkis. Ilið konungleg'a
fylgdarlið drottningar, sem
henni hefir fylgt, liverfur nú frá
lienni heim til írans, en liún verð
ur eftir lijá foreldrum sínum í
Þýzkalandi.* Annað lijónaband
keisarans mun verða kunngjört
eftir að keisarinn kemur heim
úr ferðalagi, sem hann fer í sum
ar til Japans og Bandaríkjanna.
Furstafrúin Grace
íslenzkir aðalverktakar fluttu út af veSlin-
um vörur fyrir 216 þúsund krónur og rikið
fékk jafnvirði þess i tollgjöldum
Við umræður á Alþingi í gær um viðskipti við varnar-
liðið og erlend verktakafélög gaf Guðmundur f. Guðmunds-
son utanríkisráðherra skýrslu um þau viðskipti, sem tíðast
hafa verið nefnd í blöðum að undanförnu. Fietti skýrsla ut-
anríkisráðherra ofan af þeim stórfelldu blekkingum, sem
Morgunblaðið hefir haft í frammi varðandi þetta mál, enda
var allur „vindur" úr Bjarna Benediktssyni, er hann tók til
máls við umræðurnar á Alþingi í gær og lítið orðið úr stór-
um fyrirsögnum Morgunblaðsins.
fæddi son
LONDON, 14. marz — Grace
furstafrú af Monaco ól svcmbarn
síðastliðna nótt. Á Iiún fyrir 14
mánaða gamla dóttur. Drengur-
inn var þegar skírður og lieitir
hann hvorki meira né minna en
Albert Alexander Louis Pierre.
f tilefni þessara gleðitíðinda eru
Iiátíðahöld um allt furstadæmið,
og fánar blakta við hún livar-
vetna.
Maður ræðst með
hnífi á sína nánustu
OSLO, 14. marz. — Þrjár mann-
eskjur voru í kvöld lagðar á
sjúkrahús eftir að liafa verið
reknar hnifi í íbúð sinni. Illvirk
inn var maður nokkur, sem réð-
ist á móður sína, bróður sinn og
unnustu hans. Varð móðir lians
verst úti og er ílífshættu, en hin
eru ekki talin í hæt'tu. Árásar-
maðurinn fannst flýótlega. i—
Fylgdi hann Iögreglunui fúslega.
Hafði hann stóran tálguhníf,
blóði drifinn, í frakkavasa síu-
um.
Atvinnuhorfur batna
Umræður hófust með framisögu
ræðu Einars Olgeirssonar um
þingsályktunartíllögu, sem hann
hefcir borið fraim, ásamt öðrum
þingmanni ATþýðubandalagsins. —
Fjaililar ti'Ilagan um rannsókn á
verzlunarviðslkiptum íslendinga
við herlið Bandaríkjanna.
Rakti Einar sögu þesisara við-
skipta a'Ilt frtá stríðsárunum og
kom viða við. Las hann síðan upp
úr greinum er birzt höfðu í Morg-
unfblaðinu og Tímanum um þessi
mál upp á síðkastið, einikanlega
um leyfi er Saimeinuðum verktök-
um og fslenzkum aðalverklökum
voru veitt til að f'lytja vörur af
veMinuim.
Skýrsla utanríkisráðherra.
Utanriikisráðherra tók næstur til
mláíLs og gaf glögiga skýrslu um
ntáilið a'l'It. Hann rakti stuttlega
á hvern hátt ha'gað hefði verið
þátttöiku íslenzikra aðila að verk-
um, sem unnin eru á veguim hers
inis á Keflavíkurfciugvelli. Sagði
'frá því er Sameinaðir verktakar
voru stofnaðii- til að verða aðilar
að verkum gagnvart erlcndum
aðalveilktökum og síðan er íslenzk
ir aðalverktakar voru stofnaðir til
að leyisa erlenda aðalverktaka af
h'ólmi.
Sagði ráðherra að Sameinaðir
verlctakar hefðu dregið saman
seglin að undanförnu og verið í
þann veginn að hæltta störfum, er
hann hefði veitt þeim leyfi til að
flytja no'bkurt magn af vörtim og
j tækjum út af vellinum tiil sölu,
' enda væru þá greidd aðfflutnings-
gj'ötld af vörunum, í þeim tilfcell-
um, sem það hefði ekki áður verið
igert. Hefði þarna verið um að ræða
vörur fyrir um 600 þtisund krónur
og aðflutningsgjöld af þeirn num-
ið tæpum 400 þús. krónum.
Aðalverktakar fengu leyfi
á eftir Saineinuðum verktökuni
Síðar hefðu íslenzkir aðalverk-
talkar fengið samskonar leyfi til
að flytja út nokkuð af afgangsvör-
um og áhöldum, sem félagið hefði
verið neytt til að taka við, vegna
skipulagsbreytinga á flugveHinum.
Hefði það þá tekið að sér störf
erlendra verktákaaðila, sem átt
hefði vinnuvélar og annast störf,
sem nú eru að öllu í höndurn ís-
lendinga.
Hefði félagið þá orðið að taka
við mötuneyti með mai-gra ára
göm'lum eldhústækjum, skemmum
og svefcnskálum með rúmum og
dýnu-m og svo skrifstofum með'
noikia’u af skrifistofuiáhöldum, sem
eklki héfði verið þörf fyrir.
iSagðist ráðherra hafa talið eðli
legt og sanngjarnt að leyfa fólag-
inu að selja þessar vörur, eftir
að greidd hefði verið af þeim til-
dkiilinn aðflutningsgjöld. Hefðu fs
lenzkir aðalverktakar þannig flutt
út afgangsvörur af vellinum fyrir
216 þúsund kr. og af þeirn greidd
vFramh. i Z dðu.)
Bolungarvíkurbátar langdvölum úr
heimahöfn vegna erfiðs tíðarfars
ekki í USA
NTB—WASHINGTON, 14. marz.
— Landssamtök verkalýðsféiaga
í Bandaríkjunum, AFL og CIO,
hafa sent erindi til Eisen'howers
forseta, þar sem bent er á, að
atvinnuleyisi sé sízt minna nú en
um miðjan febrúar, og virðist
ekkert rætast úr, eins og þó er
vant á þessum árstíma. Fjöldi at-
vinnulauisra um miðjan febrúar
var um fimini milljónir og tvö
hundruð þúsund, og hefir ekki orð
ið svo mikið atvinnuleyisi um 16
ára bil. George Meany, fonmaður
landssamtakanna, segir í fyigiriti
með skýrslu þessari, að eftir öil-
um upplýtsingum að dæma, hafi
altvinnuleyísið jafnvel enn ek'ki
nláð hámarki, og sé skjótra úrbóta
þ'örf. Gögn þessi voru afhent í
Hvíta húisinu fáeinum stundum
áður en Eisenlhower skyldi halda
fund með stjórn sinni til að fjalla
um aðgerðir til að bæta úr atvinnu
leysinu.
BOLUNGARVÍK í gær. — Hér
er stöðugt norðanátt og veður
liörð. Snjókoma Iiefir verið af
, og til undanfaiið og í dag er
stormur. — Bolungarvíkurbátar
fóru héðan í róður síðastliðið
ínánudagskvöld og eru ekki
komnir lieim enn.
Þá uim kvöidið lögðu skipverj
ar á Hugrúnu línu sína að mestu
og höfðu tíma til að draga hana
aftur að mestu, áður en veður
spiMti'st úr hðfi. Þegar línudrætti
lauik var ha'ldið inn till Patreks-
fjarðar .Ilinir bátarnir fóru einnig
til Patrekisfjarðar. Hcfðu þeir á
vélib'átnum Þonláki þá dregið nítj-
án bjóð af línu Súgandafjarðar-
bátsinis Friðbengis Guðmundssonar,
en stýri Friðbergs hafði bilað.
Þeir á Þorfiáki lögðu ein níu bjóð,
en drógu þrjú. Á Einari Háifdáns
var línan lögð.
Fuá Patreksfirði fóru bátarnir
í nótt, en sneru aftur vegna óveð-
urs, en í dag eru þeir á sjó og er
j búizt við bátunum hingað í fyrra-
1 miá'lið. Þeir ,sæikja á steinbít suður
undir Látrabjarg. Ha'fa bátarnir
verið lenigi í þessuni róðri og gefa
j erfiðleikar þeirra nokfa’a hug-
mynd um, hve erfilt er um sjó-
sókn í þessu tíðarfari. Þ.H,
Síðasti söludagur aðgöngumiða á
góugleðina er n.k. þriðjudagur
Þeir, sem pantað hafa miða á góugleði Framsókn*
armanna, sem haldin verður að Hótel Borg laugardag-
inn 22. marz eru góðfúslega beðnir að sækja þá í skrif-
stofuna í Edduhúsinu eigi síðar en þriðjudagskvöldið
18. þ.m. Enn er nokkuð óselt af miðum og því örugg-
ara að gera pöntun strax.
Skrifstofan er opin frá kl. 10—18,30 alla daga
nema laugardaga kl. 10—12. Símar 15564 og 16066.