Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.04.1958, Blaðsíða 11
TÍMINN, sunnudagiim 20. april 1958. I Hvor skátinn kemst til íiallarlnnar? — Herra forstjóri, frúin er í sim- anum, hún ætlar aS senda y3ur einn koss. — Eg hefi engan tíma þessa stund ina. TakiS þér. bara víð honum og látiS mig fá hann selnna. Dagskráin í dag. 9.30 Fréttn- og morgunlónleikar. a) Konsert í g-moll eftir Baeh W Brandeuborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Bach. c) „Los Requibros“ úr „Goyescas“ eift- ir Granados. d) Victoria de los Angeles syngur spaensk þjóð- Jög. e) „hríhyrndi hatturinn". hljómsveitarsvíta eftir dc Falla 10.10 Veðurfregnir. 11.00 iVicssa í Dómkirkjunni. Séra Jón Auðuns dómprófastur. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindafiokkur útvarpsins um vísindi nútímáns: Tækni, dr. Jón E. Vestdal. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Enrico Caruso syngur. b) Píanókons- ert í g-moll eftir Dvorák. 15.00 Franthaldssaga í leikformi: ,„4.mok“ eftir Stefán Zweig. 15.30 kafíitiminn: a) Jósef Felzman og féi'agar hans leika b) Létt lög af plötum. 16.30 Ténletkatr a) Atriði úr óperum . eítir Rossini og Donizetti. b) Þættir úr baUettsvítum eftir ýmis tónskáld. 17.30 Barnalírm a) Rannveig Löve kennari les framhald sögunnar „Hnyðra og Hnoðri". b) Börn syngja o gfl.vtja ævintýraleik eftir Hannes J. Magnússon. c). Skúli Þorsteinsson kennati les frumsamda sögu. 18.30 KUjómplötuklúbbunnn. 19.25 Veðuriregnir. 19.45 Auglýsingar. 29.00 Fréttir. 20.20 Hljómsvcit ríkisútvarpsins leik ur, Stjórnandi er Hans Jóakim Wunderlich. a) Mars eftir Munsonius. b) Intermezzó cftir Hans Huber, c) Mazúrki eftir Hans-Joakim. Wuhderlich. d) Þjóði'ag eftir Karl Komzak. e) Galopp eftir Gerhardt Ahl. f) ‘ ,jSkógarbjöm“ eftlr Juiius Fu- cik. Einléikari 6 fagott Hans Pioder. 20.45 Stutt blaðamannarevía eftii Rjóh (Karl Guðmundsson o. fl. 21.00 Um helgiha. 22,00 Fré-ttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárloic. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrri börn. 18.50 Bridgcþáttur. 19.10 Þingfréttir. 19.25 Verðuríregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Um daginn og vcginn. Úlfar Þórðarson læknir. 20.40 Einsöngur: Þorsteinn Hannes- son óperusöngvari. 21.00 „Spurt og spjallað" Umræðu- fundur í útvarpssal. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.10 Upplestur: „Vanda“, smásagá' eftir Vasco Pratolini. 22.25 Kammertónleikar (plötur). 23.05 Dagslcrárlok. Árnað heilla Sjötíu ára verður. á mojgun 21. apríl Jón P. Levi bóndt á Heggsstöðum við Mið- fjörð, | Sunnudagur 20. aprí! Sulpicius, 110. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 14.31. Árdeg* isflæði kl. 19.05. Síðdegisflæði kl. 19.19. Sly.avarSstofa Reykjav'kur i Hellsu- vemrtarstöðinni er opin tdlan eólar- hringinn. LæknavörSur (vltjanlr er á sama stað stað kl. 18 ~9 Síœi 15030 Helgidagalæknir. !Oddur Ölaísson. Læknavarðstofan í Heilsluverndarstöðinni, sími 15030. NæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, slmi 11760 Ungmennastúkna Framtíðin fundur í Bindindishöllinni mánudags kvöld. Sjötíu ára verður á inorgun 21. april, Björn P. Blöndal, póstafgreiðslumaður á Hvammstanga. Iiann hefir annast póstaígreiðslu þar síöan 1914. 994 Lárétt: 1. fljót í Evrópu, 6. fæða, 10. tímabll, 11. fangamark, 12. staðar- heiti, 15. ósamlyndi. Lóðrétt: 2. mjólkurmat, 3. haf, 4. skáld, 5. undrandi, 7. karlmannsnafn 8. erviði, 9. norskt skál, 13. kusk, 14. nothæf. Lausn á krossgátu nr. 595. Lárétt: 1. seppi, 6. risting, 10. að, 11. ír, 12. talfæra, 15. sniða. Lóðrétt: 2. ess, 3. píu, 4. prata, 5. ögrai-, 7. iða, 8. töf, 9. nýr, 13. lön, 14. ærð. * — Vissirðu að það væri hægt að teygja úrarmbandið svona míkfS? ALÞINGI Dagskrá mánudaginn 21. apríl kl. 1,30 miðdegis. Efri delld: Sænska skáldið Eyvind Johnson flytur fyrirlestur í hátíðarsal Háskól ans, mánud. 21. apríl kl. 6 e. h. Efni Alt vora roman forfattare. — Ölhim heimill aðgangur. 1. Húsnæðismálastofnun o. fl. 2. Fræðslustofnun launþega. Ef leyft verður. 3. Útsvör. — 1. umr. Ef leyft verður. 4. Matreiðslumenn á skipum. 5. Eignarnámsheimúd Hvamms- tangahrepps á erfðafesturéttind- urn. — 1. umr. Neðrí deild: 1. Ríkisborgararéttur. — Em umr. 2. Umferðarlög. — Ein umr. 3. Leigubifreiðar í kaupstöðum og kauptúnum. — 1. mnr. 4. Sala jarða í opinberri eigu. 5. Búnaðarmálasjóöur. — 2. umr. 6. Útflutningur hrossa. 3 umr. 10. apríl 1 1958. Sterlingspund 1 45,70 Bandaríkjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16,81 Dönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 5,10 Franskur fran'ki 1000 38,86 Belgískur franki 100 32,90 Svissneskur íranki 100 376,00 Gyllini 100 431,10 Tékknesk króna 1000 226,67 Vestur-þýzkt mark 100 391,30 Líra 1000 26,02 Guilyerð ísl. kr. 100 cm E II 738,95 /J.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV/.V.V.VV.V.'.V.V/JV Fermingarskeytasímar ritsímans í Reykjavík eru 11020 5 línur og 22342 £ 12 línur. V.W.V.V.V.V.V.V,V.V.V.V.V.V.V.VV.V.’.V.V.%V.WA Myndasagan Eiríkyr viðförli •ftlr MANS G. KRESSE og PFTERSEN 74. dagur inn. ÞaS er iH't til þess að hugsa, segi rhúh, að ég Eiríkur og Sveinn horfa á framsókn óvinanna úr skuli verða til þess að kom aykkur í þessi yandræði.skjóli virkisins. Stríðsmenn Mohaka staðnæmast Eg get ekki hugsað mér aö þiö útheljið &6'r blóðinokkuð frá borgarrústunum, lítur út fyilr að þeir vegna. En Eiríkur vill ekki ræða þetta yið hana.ætli að búas tþar um til næturdvalar. 'Hann leiðir samtalið að borgarrústunum. Birgitta kemur nú til höfðingjaus þar sem hann Þetta er fyrsta borgin, sem forfeður okkár byggðustendur á virkisveggnum. Hún er mjög dauf í dálk- ,pa.xj: í landinú, segir hún. Þeir komu með mikil auðæfi, sem þeri geymdu hér. Faðir minn hefir ætið leitað þeirra ,en aldrei fundið. Sveinn heyrði þessi siðnstu orð. Ef hér eru fjársjóðir, hugsar hann, skal ég ekki láaa staðar numið fyrr en þeir eru fnndiiir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.