Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.04.1958, Blaðsíða 5
SÍMINN, miðvikudaginn 23. aprfl 1958. Guðm. Jósafatsson: Orðið er frjálst SJÖTUGUR: Ungmennin og vélarnar Jón PálssoEi Leví Alþingi það, sem nú situr, hefir undanfarið haft í athugun frum- varp til umferðarlaga. Trauðla verður me'ð rctti sagt, ef litið er ¦til þeirrar umferðar, sem nú er á yegum vorum, að til endurskoð- unar á þsirn hafa verið efni aö 'raunalausu. Hitt ér annað mál að mjó'g ósýni. er, V.l' hye'rra bóia ail- ár-þær breyUngar verði, sem þar eru- nú i umí'um. Tve»nt er það, som eiiikum ein- kennir það frunwarp, sern þegar ¦ cr fram' koaiiðV Hið íyrra er hi;m wjöjg attkni • hraði,' sem nú á að heimila í- þétlb.ýli; Nú -e'r aimennt, yiðurkannt að mjög' mikilll iilu'ti þeirra . s.lysa,- sem Infa - hiofcizt. af- itmferð'¦ stafi af 'af ¦hröðiim"akstri,- <?g írmn erfitt.-að rnæla gegn þyí. En- alrncnningsálitiö h-eiTntar hraS ári 'akatur, og við'því virðist ekfci ástæða til þess a'ð se-gja neitt. Hiit ér aufcaaUiji að þess dimi, þótt vís-t sc að með bessum viður- kennda hraða sé lífi og limum ein stakliaga teflt í enn meiri tvísýnu. ílvort rélt er að sækja löggjafann svo rripg til saka fyrir þennan undanslá.tt er aftur á móti vafa- mál. Hann bognar þarna íýrir þunga. almenningsáliis og alimenn- ingskröfum. Og svo mun um fleírl' mál. Það sem ¦ Alþingi ¦ og ráðamenn þjóðarinnar eru rnest sóttir t'íl safca fyrir, eru oft aí- glöp alþjóðar, — kröfur háttvÍTtra kjósenda, sem svo eru goldnar sem gamlar skuldir. Eina slíka skuld er Alþingi að greiða með viðurkennir.gu hins mjög aukna hraða í 'þéUbýli, jafnvel þótt' full Ijóst megi vera, að sú skuld várði að nokkru heimt í blóðpeningum þótt síðar 'láti. Hið ánnað, sem vert er að staldra við, og meir má telja til nýmaela eru ákvæði 28. greinar frumvarpsins er hijóða svo í þeirri mynd, sem mun vera yngst: „Enginn má stýra . dráttarvél, nema hann hafi fengið skírteini tií bifreiðaaksturs, eða sérstakt skír- teini lil aksturs dráttarvéla. Slíkt skírlemi má ekki veita yngri mönn um en 16 ára. Til aksturs dráttar- véla, þegar þær . eru notaðar yið jarði'rkju- eða heyskaparstprf, þarf hæfiskírteini. Enginn má stýra vinnuvél fyrr en hann er orðinn 17 ára. Sé vinnuvél ekið um vegi, skal öku.maður þó hafa skír.tcini íil bifreiðaa.ks.turs. Enginn má stýra reiðhjóli með hjálparvcl, nema hann sé or'öinn 15 ára." Víst er að þessum þætti er beia'; í.garð okkar búandaliða, og þó a'ð, vægt sé að orði kveðið, fært fram okkur til saka fyrir ógætni í um- hyggju fyrir bbrnum. Nú er það á allra vitorðið, — og íTstæðulaust að draga fjöður yfir það, — að heimilisdráttarvélar er.u fengnar í hendur miklum mun. yngri ein- staklingum en hér er gert ráð fyr- ir. Er þar athöfn e'ða ógætni, sem framvegis skal varða við lög? Um það cr ekki að deila a'ð á bak við 'þessar umræður sem fram hafia farið og þær tillögur, sem fram hafa komið, liggur lbngun til að forða slysum, og er hún virð- ingar- og þakkarverð. En sé það athugað, a'ð enginn iná 6týra vinmuvél, fyrr en hatm er orðinh 17 ára, þó að á slcttu túni sé, en í sömu lögum.er hcimilað að stýra reið'njóli með hjálparvél hvar sem vera skal þegar.náðst hefir 15 ára- aldur, virða:t höíundar frumvarps ins hafa reynzt misvitrir. Ef aug- um er rennt yfir umferð þéttbýlis, t. d. í Iíeykjavík, og auga haft sér- staklcga á þessum farartækjum, verðúr það hreint undrunarefni, að nokkrum manni með viti skuli hugkvæmast sú fjarstæða, að heim ila unglingum ótakmörkuð umráð 'þessara farartækja í hva'ða þétt- býli sem cr, en banna hinum sömu unglingurn að hreyfa dráttarvél á sléttu túni. — Þar virðist þú um di-fjúgan hættumitn að ræða, jafn- vel hvernig sem malið er skoöa'ð. Á hinum vélknúnu tækjum remb- ast stjórnendurnir ¦— einkuni þó á þcssu aidursskeiði — eins og rjúpan við staur, við að m scm mestum hraða. Um hliðstæðan hraða getur aldrei orð'ið að ræða á dráttarvél. Enn má benda á: Drjúgur hluti þeirrar uæferðar, sem bundin er hinum v'élknúnu reiðii.ióium, er farinn af ævintýra- 'þrá einni, — farinn af því að eig- .arid'inn- þarf að; svala æyintýraþrá sinni-og íargi-rni, —' telur sig þurfa að fara eitthvað cg helzt sem hraSa;,L, án alls tillits íil er- indis. Um vclin.a sr öðru rr.áli að gegna. Með st.iórn. hennar er ung- lingurÍDn orðinn þáfttakandi - í önn haimilBÍns,/'ian umhverfis og samííðar,. að'eigin dómi, önda oft í fullri raunY á'pyrg-ur þátttakándi, og muBu fles-tir þeirra. vaxa*. af. ' En hér keæur enh fléira'-:til á- lita. Bcirn eru börn. Um það. mun enginn dsila. En «é það játað af- fullri hreinskitni, . verður líka að horfast í augu við þá staðreynd áð barnssál verður ekki fuilnægt með b.nini einu, með þó fullri virð ingu fyi'ir því. Án þe;s verður- flesí uo>:::ldi !au~t i rivpum. Hcr er á það a'ð iíta að sá draumuf að eignast fullkomið drottinvaLdyxir slíkum ævintýragrip, sem dráttar- vél cr frá sj.ónarmiði barnsins, læt ur ekki barnssálina ósnerta. Sá •draumur verður engu óáleitnari þó að hún sé unglingnum fofboð- ið epli. Þau hafa löngum angað Ijúft i mannheimum og g-era það víst fyrst um sinn, enda oft til þeirra seilzt. Sú mundi því verða raunin á, að væru vélarnar ekki leyfðar yrði þeim stolið, og yrði sú lausn engu hollari né hættu- minni. Þá kýs ég unglingum held- ur þao hLutskipti að fá að svala' þessari þrá sinni undir handar- jaðri þess, er leggur sig.fram iim að kenna honum það, sem til þess þarf að ná þar fuLLu valdi á. Ætla má og að honum mundi vænlegra til mannræktar, að fá þessari þrá sinni svalað sem algildur þátttak- andi í nauðsynjastörfum, en ala í brjósti sér sífellda leit til að svala þeirri þrá bak við tjöld, og þá að sjálfsögðu tilsagnarlaust. Því er' ekki að neita, að marg- vísleg hæt-ta er fyrh- lientli í, sam- bandi við dráttarvélar.. Má ekki. Loka augum fyrir því. En hætt-. unni verður ekki varizt með banni einu saman. Við henni verður bezt brugðizt með fræðslu, — þekk- ingu. Það er einn þáttur almepns uppeldis að kennaað yarast hætt- ur og þó að horfast í augu við þær. Þegar um sveitaheirríili er að: ræða, blasir við a.ð misfærir munu forráðamenn þeirra til slíkrar fræðslu. En svo. mun um fleiri fræðara. Þar munu fíeiri kallaðir en útvaldir. Hitt er víst, hvað sem alþingismen vorir segia, sð drátt- arvél er c-ngu hættulegri ungling- um, sé fulls öryggis. gætt um uiur búnað hénnar allan frá hendi þess cr. hana selur, en ýmis önnur. tæki, sem ekki eru bannfærð á' hliðstæðr an hátt. Má þar nefna s.em.dæmi he.vthrífu, sem vissulega getur orð. ið hinn mesti háskagripur, sé ekki fii'lls öryggis gætt um íamnirjgu, hestsins, sem fyrir h?.na;er'settur,- Og íslendingura hefir lengi.verið ljóst, að hætta getur stafað af að fara á hestbak, ekki sízt börnum og unglingum. Mun þó engum hafa hugkvæmst að setja lögbann við því, enda trúlegt að það yrði haft að litiu. Sú mun og reyndin um þetta bann. Það muri verða litils virt þó áð- að lögum verði. Sé augum rennt yfir þann laga,- bálk, sem hér er um rætt, virðist hin eina hætta, sem nokkurs sé um vert vera bundin stjórn og hemlum vclanna, og að Ijósum við bættum þegar um bifréið er að ræða. Það er yíst 'að' þessir þættir verða aldrei ofbrýndir fyrir þeim, er með stiórn þeirra fara. En hér kemur fleira til álita. Slysahættá af vélum er ekki nema að nokkrii leyti bundin þessum þátlum'. Hún er mjög bundin tengslum inilli dráttarvélar og ækis. Séu þau óvar in eða illa gerð á einhvern hátt eru þau hinir mestu htáskagripir. En þeirra gætir lítt í íslenzkum lögum og áreiðaniega hvergi í þeim lagabálki, sem hér iun. ræðir. Þar mundi þó ærin þorf sam- ræmdrar varúðar. Til munu. vera tillögur um slík tengsl, er fram hafa ko-mið á vegum norræns sam starfs, sem mundu mjög til örygg is. Enn munu.þær lítinn stuðning eiga í islenzkri lögyernd og mundi þes_> þó ærin þörf: ¦ • . ¦ Á þáð má enn benda að ýmis- legt getiir verið hættuefni i- sam- bandi við- þassi mál,' sertí- að engu er metið. íhinu tröHeflda kapp- 'ilaupi um vélvæðingu atvinnuveg anna, og !¦ því máli sem. hér um ræðir, landbúnaðarins sérstaklcga, er 'fjölmargt sem^ést yfir, sem hættuefni er. Vélvæð.ingin, heimt- ar.aivnáð umhverfi en sti. iækni, Og dráttarvélar eru í..þpssu efni sem t'ltæ'kt var fyrir'. mannsaldri, rúmfrekar.. Þær heimta. sitt um- hverfi, sína aðstöðu til þess að geta hvort tveggjaunnið það, sem af þsim er krafizt og þó fulls ör- yggis gætt. Hin nýja tækni. heimt- ar að meira eða minna leyti ný.ja aðiíöðu til' þeii-ra.starfshátta, sem hún skapar. í þessu. éfni væri ær- in ástæða til samræmingar og ör- yggis. Blöðin hafa flutt. dálítinn út- drátt úr; ræðum þingmanna við nm ræður þessa máls .í neðri .deild. Við það tækifæri flutti Gunnar .Tó hannsson svohljóðandi breytingar- tilLögu: „Þeir unglingar, scni náð hafa 14 ára aldri mega þó án öku skírteinis aka dráttarvél,, þcgar hún er. notuð ,við .iarðyrkju utan alfaravegar." Eg- hygg að er.gum, sem 'til þekkir blandist hugur um, að hér er farið miklum mun nær sanni en í frumvarpsgrein þeirri er áður getur. En af blaðafréttum að dæma virðist auðsætt, að þessi tillaga;. hefir átt lítinn hliómgrunn þar á þingi. Er ekki annáð að sjá ¦en að allsherjarnefnd hafi snúizt einhaga gegn þessu og þau rök færð fram að þarna rækjust á ör- yggissj'ónarmiðog hagsrounir land búnaðar, og er þá rnálið vissulega komið inn á aliathyglisverðr braut. Jafnframt er það haft eftir Ein- ari Olgeirssyni að unglingar, sem stýra stritandi og titrandi dráttar- vél, ættu á hættu að taugakerfi þeirra laskaðist. Þarna cr um at- riði að ræða, sem vissulega væri þess vert að því væri fullur gaum- ur gefinn. Fár mundi horfa á það með köldu blóði að taugakerfi barna þeirra væri teflt í sHka tví- sýnu. En eru einhveriar athugan- ir fyrir hendi, sem benda í þessa átt? Er eitthvað þekkt, sem bend- ir í þá átt að börn og unglingar fcomi með bilaðar taugar eftir dvöl sína á sveitaheimilum? Hér cr ekki um neitt smámál að ræða, og ekki ótrúlegt að Alþingi hafa á stundum haft smærra í smíðum én sæmilega ¦öruggaathugun á. því hvort þetta hefir við rök að styð.i- ast. Jafnframt virðist ástæöa til þesS' að spyrja: Er' skellinaðran þeim. mun hollari að titringur hennar sé unglingum skaðiaus tveim árum fyrr en hliðslæða frá dráttarvél, sem gengur á ræktuðu Landi? Ekki cr það trúlegt. í sama blaði segir'og: Einar OL- geirssson sagði einnig, að verðLag á landbúnaðarvörum væri miðað við vinnu fullorðins fólks,. og ekki ástæða til.aðleyfa, a'ð bændur not' uðu ódýran vinnukraft." Hér virð- ist koma fleira. til en hættan ein ¦ og væri vert að staldra við það. Eitt. af vandamálum þctlbýlisins . er hinn sivaxandi skortur á við- fangs.efni' fyrir unglinga. Sá skort- ur fer mj'ög' vaxandi með auknu - þéttbýli. Þetta er foreldrum 'ihjög ljóst, og lýsir sér bezt í hinni geysi legu ásókn þeirra iað koma börn- um sínum í sveit. Engu forcldri dettur. í hug að ætl.ast til þess að barn þess, sem í sveit f er, inni' ekki af höndumþau verkefni, sem . það veldur, hveriu. nafni sem þau nefnást. Og þvi neitar enginn að ¦margt vikið .ger.a þau til gagns. Víst er og a'S svo tekst um það samstarf', að. margt barnanna er aufúsugest'ur, enda til að þau eign-- ist þar nokkurn f oreldrahug og' uinhyggiu. En muhdi'sú 'gagrisem (Fjaiah. á U. síðu) Jón Pálsson Leví bóndi á Hegg 1 stöðum í Miðfirði varð sjötugu: sl. mánudag, 21. þ. m. Foreldrar hans voru Páll Leví Jónsson hrepr stjóri og Ingibiörg Halldórsdóttii köna hans, er bjuggu á Heggsstöf' um 1884—1922. Páll Levi var son- ur hiónanna Jóns bónda á ,Sönd um (d. 1855) Jónssonar og Ingi- biargar Pálsdóttur frá Syðri-Völl 'um Árnasonar. En Ingib.iörg kona Páls Levi var ættuð af Álft- nesi í Gullbringusýslu, dóttir HaLI dórs bónda Jörundssonar í Haugs- húsum og Sigriðar Áradóttur konu hans. - Páll Leví og rngibjörg kona hans biuggu myndai-búi á Heggs- stöðum. Páll stundaði sjó um mörg ár samhliða búskapnum, því að á þeim tíma og áður var út- ræði af Heggsstaðanesi. Einnig vann hann að söðlasmíði. Páll Lézt vorið 1922 cn Ingibjörg árið 1935. Jón ólst upp hjá foreldrum sín ¦um á Heggsstöðum og var hann næstelztur af fimm systkinum, er upp kpmust. Átján ára gamall fór hann til náms í gagnfræðaskólan- um í Flensborg, og lauk þaðan 'géðu prófi vorið 1908. Ekki fór hann lengra út á þá braut, þó að -námshæfiieikar hans væru góðir, m hvarf heim aftur og vann að bústörfum. Árið lt;\4 kvæntist hann Sigurjóu Guðmaiinsdóttur frá Krossanesi á Vatnsncsi. Næstu árin bjuggu þau á Héggsstöðum 'í sambýli við foreldra Jóns. Eh árið 1918 fluttu þau sig til Hvammstanga og voru þar í sex ár. Auk annara starfa sótti Jön sjó á þeim árum, þegar aðstæður leyfSu og aflavon var. Hann vai* laginn stiórnari og farsæll í sió- ferðum. Árið 1924-fluttist hann aft ur að Heggsscoðum með fjölskylca sína og hefir búið þar síðan. Á Heggstöðum hefir Jón lcr.^í rekið alf'Stórt fjárbú, en iörðin ter vel til þess fallin, því að hún <er -landstór og sauSfjárbeit er bar góð. Þar hefir á siðari árum vorið! unnið miki'o að landþurrkun, cg aðrar iafðarbacl'ur gerðar.' Eiiín af sonum þelrra Heggsstaðahjót'a, Páll, er þar heima, og aðstoCsr foreldra síaa aí' dugnaði við Isú- rekitu.rinn og framkvæmdir til uu 'bóta.á jör'Jinni. Jón á HeggstöSum og Siguri 5ai kona hans eiga þr.iá syni. Páll ér áður nefndur. cn hinir eru Agnarf skrifstofuinaður hjá Skipaútgsré ríkisins í Kaykiavík og Ármanu,. lögfræðir.gur, fulltrúi í Skattstr.fa Reykiavikur. Góðar óskir sendi ég Jóni á Heggstöðum og fiölskyldu han- í tilefni af sjötugsafmælinu. Skúli Guðmundsson '&' Happárætiisláni ríkissjáSs 15. apríl 1958 75.000 krónur 109854 110547 112491 11251u 42637 112524 115030 115320 H597Í' 117581 118008 118479 11926V 40.000 krónur . 119325 119314 120916 12185Í- 92172 122931 124720 125155 126987 129231 129504 130475 132407 15.000 krónur 135713 138585 139795 14162t 75828 142537 143188 144972 14558'i 147682 148922 10.000 krónur 95603 109690 128888 250 krónur 190 237 1613 170& 5.000 krónur 1961 2234 2396 242 L 3193 33274 45986 60029 2802 3114 3222 435c 119503 4496 5107 5828 658L 2.000 krónur 6718 3140 8193 987€ 411 5185 12087 18775 10324 11336 11672 1175? 18822 37233 44215 59245 11894 11924 12460 13355 69901 86378 92809 114849 '13756 13805 14254 15375 133897 143737 146402 15827 15880 16168 16227. . 16350. 10556 16562 168K; 1.000 krónur 19276 20424 23262 2350S 1690 3495 10450 1.3241 . • 24396 24553 25179 27362 24801 26275 32977 35353 28180 28841 29172 30187 38445 41583 51559 53510 30847 31263 31363 3175C 56975 59740 65425 70145 32255 32446 32722 3360C 77931 '38458 90557 100908 35164 35256- 35465 3552fr 104266 113630 129189 132472 35753 35940 37027 3703S 132538 39175 39575 39744 41151 500 ki -ónur 41992 42037 42655 4275E 1045 1756 1986 3786 43730 43959 44531 44614 4800 4907 5108 7300 44891 45057 45269 4592S 8252 8512 8387 9296 48053 48248 46758 4754t' 9949 10578 11819 12331 48175 48520 49798 5087£ 12523 16097 19825 19981 50874 51172 52336 51837 20823 22720 26179 27121 51912 52634 52677 5334; 28705 28993 31295 32777 53375 53682 54736 5540S 36045 36788 38427 38501 55425 55866 57142 5828£- 41987 42708 43287 43326 58536 59062 59831 6001-: 43610 44984 47419 51551 61535 61682 61689 62447 51632 52233 52497 52633 63211 63450 64176 6498Í 53495 54063 54542 55685 65936 66310 66551 6752C 58767 59027 59143 59585 67549 67610 67896 6834Í 64478 64502 64510 66949 68963 70118 70416 7050« 68280 G8680 72530 72870 70828 71338 71475 7168" 73685 75528 77576 80529 72238 73110 73820 7433 80885 81113 81341 82706 74974 750-12 75085 7528-. 83069 83837 87172 87543 . 78555 78987 77416 7772-; 87799 88209 88384 90042 ' 79209 81565 81727 8174" 90085 93556 94161 95597 81977 82032 82256 8427; 95820 38419 97000 97190 84290 84350 84703 8486 97746 98815 99133 100841 85218 85556 37311 8901 : 101508 103950 104639 106324 89941 90.126 90385 9039-- 106967 107186 107616 108510 1 (Framlnlu á 8. síðu,'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.