Tíminn - 19.06.1958, Side 7
ll í Hi'fcX'N,. fimmtiklaginn 19. júní 1958.
7
Ræða Hermanns Jónassonar forsætisráðherra 17. júní:
Litil þjóð vinnur naumast mál gegn stórþjóðum, þótt
réttlatt sé, nema htín standi sjálf sterk sem heild
YÍllPÖRUI.L og glöggskyggn
útlendingur kom eitt sinn að
máli við ,mig. Hann k'om þá sjó-
leiðis vestan um haf til Noregs,
— þaðan til íslands. Er við höfðum
lokið samtalinu, segir hann skyndi-
lega: ,,'Mig Iángár til að segja yður,
hvað mig ihefir undrað einna mest
af því, sem ég hef séð á ferðum
minum. Eg trúði ekki mínum eig-
in augum, er mér var sýnt í Noregi
skip sörniu gerðar og víkingarnir
sigldu á til íslands, Grænlands og
Norður-Ameríkú." — Fleirum hef
ir faríð sem Iþessum manni. —Sigl
ing yfir úthöfin á þessum fleytum
Ihefír V'erið mjög stórfelld þrek-
raun.
'Sögur okkar segja svo frá, að
Haraldur hárfagri hafi þröngvað
svo kosti ýmissa, að þeir töldu
sig ekki eiga aðra leið en að
flýja land, og fóru þá margir til
íslands. Ég hef oft um það hugsað,
að þetta getur ekki verið sagan
öll, að minnsta kosti skýrir það
ekki otsakir ferðalaganna til Græn
lands og Nörður-Ameríku. — Það
hlýtur að hafa verið mikið þrek,
mikil dirfska, mikil ævintýraþrá,
jafnvel ögrun við hættur, borin í
brjóst þéini mönnum, sem stýrðu
smáfleytum sínum 'hingað — og
lengra þó. Og barátta þeirra fyr-
ir að halda lífinu reyndist þá,
þegar leig fram á aldirnar, enn þá
erfiðari. Þeir, sem þekkja sögu
þjóðarinnar, vita, að hvað eftir
annað hefir líf hennar 'hangið á
svo veikum þræði, að ef það var
þrekraun áð komast hingað á smá-
ii eyhim- j'fir úfið haf, þá var það
jafnvel k:ráftávérk, að þessi þjóð
fór ekki söimt leiðina og hið ís-
lenzka þjéðarbrot í Grænlandi,
sem hvarf — dó út.
Ef til ýiil, var ástæðan til þess,
að við lifðum. af, í skyldleika við
skapgerð nianns af norrænum ætt
stofnf, seifi eírui úr fjölmennum
hópi .lifði 'af fangábúðarvist. Hann
var simrður um ástæðuna og svar
aði iriféð' sfririi þékktu hægð og
látleysi: „Kannské hefir ástæðan
verið sú, , að ég brotnaði aldrei
andlegá, og var ákveðinn í að
ég skyldi lifa.“'
Ég' dreg upp þessa mynd úr
sögu þjóðarinnar vegna þess aff
ég tel, að hún staðfesti, að ef ein
hver þjóu á einhvern blett á þess
. iri jörð, þá eigum við fslending
ar þetta land. — Oig við íslending
,ar viljum dvéljast í þessu landi
þrátt fyrir það þótt sumarig sé
stundum tregt til a® koma til
okkar, þrátt' fyrir reynslu ald-
anna og þótt h’afísinn sé stund-
um á næstu grösum. Þrátt fyrir
allt þétta eriim við íslendingar
saunfærðir um, að landið okk
ar er fagurt og gott, þótt það
agi o.ss.'strangt,
Saté.er.Jfiað; ’að, sumir íslending
ar haía orvænt'. 'a‘ mýrkum fímum
og margir útleiuUngar hafa dæmt
landið óhyggiíegt. Svo gerði
HrafnasFlóki forðum. Skiplherra
Sá, er hingáð :kom á ensku her-
skipi Lsámbaridi' við komu Jörund
ar hundadagakonungs hingað gaf
ensku rUciss'tjórninni skýrslu þess
efnis, að það horgaði sig ekki að
taka lándið herskiidi, þar væri
naumast .hægt að lifa, þjóðin yrði
þvi Bretlandii til byröi. En ef Bret
ar vildu taka landið síðar, væri
það auðvelt meö minrista herskipi,
sem Bretar ættu. — Þetta er að
súmu ieyii' Svipuð skoðun og einn
frægur Breti, sem hingað kom
eftir styfjöídina, setti fram við
heimkomuna. Hann sagði að land
ið væri á yztu mörkum hins
byggilega heiins.
'En útleriðiugunum, sem renna
augum yfir kalda jöklana, nakin
fjöllih, gráktí-ihraunið og grjót-
„Við teljum okkur geta ætlazt til jjess af nábúum
okkar, að viðurkennt sé, að við eigum þau verðmæti,
sem landinu tilheyra með réttu og sem við sannanlega
þurfum til þess að geta lifað'
holt, sést yfir það, að hér eru
allstór gróðursvæði með grózku-
ríkri og mildri mold, þar sem, lífs
grösin gróa og vaxa svo fljótt, að
undrum sætir. Kunnáttumenn vita,
að þetta stafar af þvi, að á íslandi
hafa sólin og móðurmoldin miklu
lengri vinnudag á sumrum en í
suðlægum löndum. Og útlending!
um sést yfir mörg önnur landgæði,
sem ekki verða hér talin.
Á átjándu öldmni, þegar Skúli
fógeti Magnússon stóð einn af
fáum sem eldstólpi upp úr.myrkr
inu og vonleysinu, kvað vinur hans
Gunnar Pálsson skáld og skóla-
meist'ari kvæði um ísland, sem
sker sig úr flestu, sem þá var
sagt og kveðið. Þar segir:
„Auðugt mjög er ísland
af ýmsu er vantar Holland
eða hví mun Holland
'hjálpa sér við ísland?
Ef menn vildu ísland
eins með fara og Holland
Iheld ég varla Holland
'hálfu hetra en ísland.“
'Skáldið sá sem oftar sýn, sem
öðrum var ekki gefin. Við vitum,
að Holland var á þessum tima
auðugt ríki. Og hvers vegr.a sótti
au'ðugt rí'ki með auðugt atvinnu-
líf fiskveiðar til íslands?
Enginn getur ‘svarað þvd nema
á einn veg. Og skáldið skildi
það einnig, að „ef menn vildu ís-
land eins með fara og Holland",
þ. e. nytja gæði þess til lands og
sjávar, þá væri ísland gott land.
__ Því miður varð það ekki Hol
iand eitt, sem taldi sér hag í
;því að sækja á íslandsmið, og nú
er þessi veiði hin síðari ár sótt
svo fast af stórum fiskiflotum
margra þjóða og með svo full-
komnum tækjum, að vísindamenn
innlendir og erlendir hafa sannað,
að fiskistofninn við strendur lands
ins er að eyðast. Við getum og
hent á, að mestur hluti eða um
95% af því, sem við þurfum að
kaupa frá öðrum löndum, er keypt
fyrir fiskafurðir. Við getum sannað
með þessu og vitnishurðum
gleggstu manna erlendra og inn-
iemdra, að naumast er tífvæn-
legt fyrir þjóðina nema hún njóti
allra gæða, sem landinu tilheyra,
þar á meðal verndaðra fiskimiða.
Hvernig geta sumar stórþjóðir tek
ið sér 12 mílna landhelgi? Hver's
vegna fá aðrár þjóðir að slá eign
sinni á hafsbotninn állf að 200
mílur frá ströndum út, og hvers
vegna á smáþjóð þá ekki fiskinn,
sem syndir fyrir ofan hafsbotn
inn, þótt hann sé veiddur með því
að skafa hann með botnvörpu? Og
hvers vegna skyldu einmitt þær
sl'órþjóðir, sem léleg fiskimið eiga
eða hálfeydd vegna eigin ofveiði
halda fast við 3 mílur?
— Við íslendingar getum ekld
borig virðingu fyrir þessari teg
und af réttlæti. Landið er naum
ast byg'gilegt, sagði hinn spaki
Englendingur. Þaff er rétt, að
við eigurn enga akra, engar
ávaxtalendur, engar málmnámur,
engar kolanámur, engar olíulind
ir o. m. fl. og okkur hefir ekki
: hugkvæmzt að gera þá kröfu,
| að aðrar þjóðir létú þær af liendi
við okkur. Náinurnar, sem við
eigum, éru hinn igrasi gróni eða
græðanlegi hluti landsins og fiski
HERMANN JONASSON, forsætisráðherra
miðin. Úr þessum námum vilj-
um við fá að vinna í friði þau
verðmæti, sem við notum til að
liaupa þær vörur, sem við getum
ekki framleitt, en aðrar þjóðir
framleiða með góðurn árangri
og hagnaði. Þetta álítum við heil
brigða og réttláta verkaskiptingu
milli þjóða.
Eg ætla ekki að lengja mál initt
með því að elta ólar við ýmiss
erlend falsrök, sem beitt er gegn
málstag íslands. Eitt slagorðið er
um „frelsi á hafinu“, sem ekkert
íkiemur þessu máli við’, því að
íslendingar hafa aldrei rætt um
annað en út'færslu fiskveiðiland-
helginnar. — Annað er um svo
kallaða „út)hafstogara“, sem ís-
lendingar ætli nú að ráðast á. Það
er nú endurtekið si og æ. Sam-
kvæmt kenningu sumra þjóðia,
sem aðeins viðurkenna þriggja
mílna landhelgi, hétu velflestir
firðir og stærri víkur á íslandi
mæti, sem landinu tilheyra með
réttu og viff sannanlega þurfum
til þess að geta lifað í landimi
þann tíma, sem ekki er heims-
styrjöld. Það ætti varla að undra
neina þjóð, þótt íslendimgar líti
almennt svo á.
Að lokum þet'ta. Við skuluni
ekki láta deilur við aðrar þjóðir
leiða hugann frá innlendu vanda-
málunWm — efnalhagsmálunum.
Þótt við fáum réttláta viðurkenn-
ingu á því, að við eigum það, sem
okkur 'ber, hrekkur það ekki til, ef
við er.uim ekki irienn til að skipa
efnahagsmálum okkar eins og
sjálfstæðri þjóð sæmir. — Fáir
bera virðingu fyrir þeirri þjóð,
sem ekki er þess umkomin, og fátt
mundi veikja meira málstað okkar
út á við. Við skulum því gæta
þess, þegar við fordæmum erlend
ar kröfur, að gera ekki sjálfir svo
óbilgjarnar krölfur til hins ís'-
lenzka þjóðfélags, að. efnahags-
kerfi þess riði til falls.
Lítil þ|óð vinnur naumast
mál gegn stórþjóðum, þótt
réttlátt sé, nema hún standi
sjálf sterk sem heild. Það
skulum við nú muna öllu
öðru framar.
Aðalfundur kaupfé-
lagsins á Eskifirði
Aðalfundur Kaupfélagsins Björk
á Eskifirði var nýlega haldinn. Mík
ill vöxtur er í starfsemi félagsins
og umsetning þess vex ári frá
ári. Guðni Guðnason kaupfélags
stjóri flutti aðalfunuinum skýrslu
um starfsemi félagsins.
- Sala aðlceyptra vara á síðasta
ári nam 5,1 milljón króna og hafði
inni virðinigu þjóðarinnar fyrir aukizt um 36%' Árið áður> Þe§ar
gerðum samningum. féIa§ið flutti 1 hlð n-''ja °§ §læsi
lega verzlunar'husnæoi sitt varð
— Hitt er annað mál, að við enn meiri aukning á viðskiptum
teljum okkur geta ætlazt til þess féla«sins eða 120%.
af nábúum okkar aff þeir skilji, Sala innlendra afurða á síðasta
,að þótt verndun lífs í styrjöld og ari nam 709 þúsund krónum. Fé-
frelsis fyrir þá, sem kunna að lagsmenn eru nú um 180. Stjórn
lifa, sé mikils virði, þá er það félagsins skipa Ásgeir Júlíusson
naumast minna virði, að viður formaður, Hallgrímur Jónasson og
kennt sé, að við eigum þau verð Gunnar Larsen.
Um 90 nemendur voru í Menntaskól-
anum á Laugarvatni s.l. vetur
21 stúdent brautskráftur jrá skolanura síftast
liðinn laugardag
S. I. laugardag var Menntaskölanum á Laugarvatni. sag't
upp. Sveinn Þórðarson skólameistari flutti ræðu og rakti
úthaf, svo sem Breiðafiörður, starf skólans a s.l. skolaari. A.ð þessu sinni utskiifuðust 21
Húnaflói, Þistilfjörður o. fl., að stúdent og hlutu 12 þeirra fyrstu eirikunn.
maður tali' nú ekki um Faxaflóa.
Ég veit, að margir íslendingar Alls voru í skólanum 90. nemend var efstur Magnús Pétursson Sel
fyllast réttmætri gremju vegna af ur s. 1. vetur. Firpm þeirra áttu fossi með 8,72. í öðrum bekk stærð
stöðu nábúa okkar. En við skulum ólokið prófum, en allir hinir stóð fræðideild var Eysteinn Pétursson
ekki láta hana hlaupa með okkur ust próf.
í gönur. Hún er sjaldan sigur-
vænleg. Með einbeitni, rökum og Var ein í stærfræðideild.
óbifanlegri festu mun okkur auðn 13 stúdentar luku prófi úr
ast að ná settu marki. Réttlætið máladeild, en stærðfræðideildar Guðmundur Þorsteinsson Skálpa
fer stundum hægt, en það er líf- stúdentar eru 8 að þessu sinni. stöðum, Lundarreykjadal efstur
HoiViafirði hæstur með 8,35.
Alfreð Árnason Syðri-Mörk var
efstur í þriðaj bekk máladeildar
með 8,79 og' í stærðfræðideild var
seigt.
%
Sumir tala um samnimga, sem
við ei'um bundnir við Atlants-
hafsbandalagið. Vit.anlega kemur
ekki annað til mála en að við
höldum alla samninga meðan
þeir eru halilnir við okkur. Hér
á landi hefir það alltaf verið talið
skylt hverjum góffum dreng að
standa við orð sín. Og engin
breyting hefir orðið á hefðbund
Einn tók próf utanskóla. í þeirri með 8.44. Stallari skólans í vet
deild hlaut hæsta einkunn Sigrún ur var Arnór Karlsson Gýgjarhóls
Guðjónsdóttir, Syðstu-Fossuan,
8,46. Hæstu einkun við stúdents
próf að þessu sinni hlaut Svavar
Sigmundsson frá Hraungerði 8,82.
Skólameistari kv'addi stúdentana
með ræðu og árnaði þeim heilla.
í fyrsta bekk hlaut Jóhann
Skaptason Hveragerði hæsta eink
un, 8,57. í öðrum bekk máladeild! utan.
koti í Biskupstungum.
Skólameist'ari ræddi nokkuð úm
byggingarmál s'kólans og taldi
horfur á að nokkuð myndi rætast
úr í því efni á næstunni. Stæði
til að reist yrði anddyris'itus við
skólabygginguna, skólastofum
fjölgað og gengið frá húsinu að