Tíminn - 19.07.1958, Side 1
EFNI:
SfMAR TlMANS ERUi
Rtttt|órn og skrlfstofur
1 83 00
BUBamann aftir kl. Iti
ilttl — 18362 — 11303 — 18304
42. árgangxir.
Reykjavík, laugardaginn 19. júlí 1958.
Páll Zopóníasson ritar um búskap
inn í Árnessýslu, bls. 7.
fþróttir, bls. 5.
Walter Lippmann rilar um al-
þjóðamál, bls. 6.
157. blað.
Mikil síldveiði út af
Digranesi í gærkvöldi
Fjöidi báta fékk stór köst og margir á leið
ti! Raufarhafnar með síld í nótt
Míkil síldveiði var í g'ærkvóldi
út af Digranesi og fengu margir
bátar þar stór köst, 200—700
tunnur. Var þaS Helga frá
Reykjavík sem fékk 700 tunnur.
Síðast þegar blaðið hafði fregnir
af, var ágæt veiði enn á þessum
slóðtnn og bátar að fá síld.
Margir bátanna, sem fyrsí j
fengu veiði, voru komnir á leitt
til lands og höfðu tilkynnt komu
sína til Raufarhafnar í nótt. En
var bægt aff fljúga á austursvæð-
inu vegna þoku.
Sjálendingar sigruðu
Úrvalið 2-1
í gærkvökli lék sjálenzka úr-
valsiiðið sinn síðasta leik hér. —
Mættó það þá úrvalsliði Suðvest-
urlandiS. Leikar fóru þannig, að
Sjálendingar sigruðu með 2—1 í
skemmtilegum leik. íslenzka liðið
var óiheppið að tapa þessum leik,
þvi það fékk mjög góð tækifæri
til að skora. Leikur liðsins var
að mörgu leyíi jákvæður, og gef-
ur vonir um sæmilegt landslið
gegn írum, ea' íandsleikur við íra
verður hér heima um miðjan
næsta :nán:ið.
þangað er 7—8 stunda sigling frá
niiðunum.
Á Raufarliöfn er mikið ann-
ríki og saltað eins og liægt er á
öllum söltunarstöðvum.
Flogið var í síldarleit í gær-
kvöldi og gat flu'gvélin Ieitað út
af Norðurlandi. Sást ekki til
neinnar síldar þar, en þó sáust
tvær torfur út af Skaga. Lítið
Uppgripa handfæra-
afli Flateyrarbáta
Frá fréttaritara Tímans
á Flateyri.
Átta opnir trillubátar róa frá
Flateyri með handfæri og hafa
þeir aflað ágætlega að undanförnu
en nokkuð misjafnt þó. Þegar bezt
gcngur koma þeir að landi með
1—2 smálestir eftir daginn og
þykir það góður afli. þar sem 2—3
menn eru á hverjum bát.
Handfæraveiðarnar eru stundað
ar skammt undan landi, eða 2—3
stunda sjói'erð frá Flateyri. Fisk-
urinn er allur frystur og skapazt
töluverð atvinna við nýtingu hans.
Vesturveldin hafa ekki enn ákveðið
afstöðu sína til ríkisstjórnar Iraks
Fyrstu bandarísku sjóliðarnir ganga á land í Libanon
Það voru úrvalssveitir úr bandaríska sjóhernum, sem gengu á land i Libanon nú í vikunni. Ganga þær undir
viðurnefninu „leðurhálsarnir". Fyrstu sjóliðarnir komu á land rétt fyrir sunnan Beirut, höfuðborg Libanons, en
þarna er vinsæl og fjölsótt baðströnd.. Eins og sézt á myndinni eru „leðurhálsarnir" umkringdir léttklæddum
baðgéstum.
Miklar heyannir á Norðurlandi, ekki
dregið ský fyrir sólu í heila viku
Rændur vífta mjög langt komnir metí fyrrislátt túna
en grasspretta sums sta^ar í minnsta lagi
en í seinna lagi. Þó veldur hitt
meiru, að vegna kulda og þurrka
í vor hefir spretta verið sein, og
er í lakara mleðaílllagi við byrjun
Hvarvetna um Norðurland eru nú ágætir heyþurrkar og hey siláUar. Kal í túnurn er víða áber
skapur er í fullum gangi. Undanfarna viku liefir vart dregði »ndi. Nýtimg heyjanna eir með á-
ský fyi'ir sólu á daginn, hitar hafa verið miklir víða.'og bændur gs|tu™’.menn hn'®a ^að at 1fanuin;
sla og htrða jofnum hondum að heita ma. Slattur er að visu viða veðri undanfarna daioa, sólfar mik
hafinn fyrir nokkru, en óvíða af fullum krafti fyrr en í þessari jg og heyþurrkar ógætir, sem ann
siðustu þurrkalotu. arætaðar. Yfir 20 stiga hiti var í
hafinn í Fljótum. Mjög margir Nw’adag á Akureyri. Á nokkrum
Fréttaritari. blaðsins á Hvamms Fljótamenn hafa í sumar verið á stöðum er búið að hirða fvrri siátt
tanga lét blaðinu í té eftirfarandi Siglufirði í síldarvimvu, og veldur a& mestu. Sprettan er góð og nýt-
uppTýsingar í gær. Heyskapur er það ef til vill nokkru um, að hey tn,S‘n ágætt. A st’ölkiu stað eru tún
nú hafinn á nærfelll öllum bæjum skaparstöi;fin hafa ■ekki haifizt fyrr (Framhald á 2. síðu)
í Vestur-Húnavatnssýslu. Túna-______________________________________________________________________
spi’etta er nú að verða sæmiTeg
þrátt fyrir kulda og þurrka í vor A 1| \>\ . *1 \ I! L * 1 * CL
og fram eftir sumri. Hvergi mun Ailar llKUr tll UO aliSlier \diXOlUg iJ. U.
þó fyrrislætti lokið, en menn slá
£5 verði kvatt saman fIjótlega
um bæ, svo að sMtturinn gengur
vel, og verkun heyjanna er að sjláTf NTB—Now York, 18. júlí. Fréttaritarar eru þeirrar skoðunar,
sögðu ágæt. Svipaða sögu myn ag sennp0ga Verði allsherjarþing S. þ. kvatt saman mjög fljót-
VeSSaS“bk£aVá SaK le§a' 1 kvöld stóðu fJórða daeinn 1 röð umræður í öryggisráð
lcróki tjáði blaðinu, að í Skaga- inu, en ongar líkur eru til að nein þeirra þriggja tillagna, sem
fjarðarsýslu væru nú einni'g stöðug fyrir liggja nái samþykki. Búizt er við atkvæðagreiðslu
ir ágætisþurrkar, og væri þar víð j kvöld
ast ,ný]vga/anð að ,heyja a£ ful1' ‘ ur. Tillaga Sovétríkjanna um að
um kraft'i. Aliimargir bændur munu ^ fuadinum i kvöld skýrði Dag Bretar og Bandaríkjamenn hvérfi
þo hafa byrjað siattmn snemrna í Hammarskjöld frá því að írak. þegar á brott með her sinn. Tillaga
■siðu'ö vi‘ u, erv nii eiu es n sfjðrn kefði útnefnt nvjan full- Breta og Bandaríkjanna um að
komnir af stað. Runmgur sauðfjar tr-a . ráðið mm gat þess að sent verði herlið á vegum samtak
s °, Z.1? S1 us 11 e s'amkvæmt stjórnarskrá sam'bands anna til Libanons og Jórdaníu, og'
og tafði það fyrir morgunv að hefja rikisins Írak_jórdanía væri Iluss loks tillaga Svía um að eftiriits
ein Jórdaníubonungur næsti arf- sveitir S.þ. í Libanon verði kvadd
as„ enda Var vorið 'bæðÍ taki Feisaís tonungs. Annans laéði ar heim T, , , , ,,
hann ekki til hvernig með malið I dag let Jugoslaivia í ljos þa
skyldi farið. slvoðun, að þegar í stað ætti að
kveðja saman allsherjarþingið, þar
Þrjár tillögur. eð mikil og vaxandi hætta steðj-
segir blaðafulltrúi Eisenhowers -
Nehru krefst brottflutnings hers
vesturveldanna frá Austurlöndum
NTB—Washington, Beirut og Amman, 18. júlí. Hagerty blaSa
fulltrúi Fisenhowers bar til baka í dag þá fregn, sem komizt
hafði á kreik, aö ríkisstjórnir Bretlands og Bandaríkjanna
hefðu á fimmtudag orðið endanlega sammála um að grípa ekki
til neihna aðgerða geg nbyltingarstjórninni 1 írak, ef hún gæfi
loforð um að virða hagsmuni vesturveldanna í landinu.
slátt, Spretta hefir verið heldur
sein, og er ekiki nenui tæplega í
meðaEagl,
kal't og iþurrt. Tún eru einnig víða
taiisvert kalin, og rýrir það liey-
fengirm hjá mörgum.
SM-iiiur. er einnig tiltölulega ný Fyrir ráðinu liggja þrjár tillög- aði afj friðnum í heiminum.
Þeir Dulles og Selwyn Lloyd
ræddust við í 7 klslt. í gærdag og í
dag héldu þeir samræðum sínum
áfi'jiin, Munu þeir enn ræðast við
á morgun, en Lloyd heldur senni-
lega heiin á sunnudag.
Yfirlýsing írakstjómar.
í m'orfgun gaf ríklssti órn íraks
ú't yfirlýsingu uin að hún myndi
halda alla samninga við erlenda að-
ila, sem .fyrri ri'kisstjórnir hefðú
gert. Var sérstaklega tekið fram að
ol'íuhagsmunir erlendra ríikja yrðu
virtir og M1 samvinna höfð við
þá erlcndu affila, sem eru í írak
við vinnslu olíunnar. Þá hefir rík-
iSstjórnin gert sérstakar ráðstafan
ir til þess að vernda olíuvinnslit
sitöðyar og olí'uldLðsIur.
6000 sjóliðar í Líbanon.
1800 bandarískir sjóliðar komu í
dag til' Líbanon. Var uim tvö her-
fylki að ræða. Var annað sjóliðar
frá 6. flo'tanum og gekk það á
land nokkru fyrir norðan Beirut.
Hitt kom filugleiðis og hafði verið
ílutt alla leið frá Virgíníufylki í
Bandaríkjúmim.
Eru þá 6 þús. bandarískir her-
m'enn í Líbanon og tilkynnt að
ekíki verði flúttir fleiri hermenn
þangað fyrst uim sinn. Sjóliðarnir
hafa flutt mleð sér miki'ð af þung
um vopnuan.
Yfirmaður herliðsins sagði í
kvöld, að lierliðið hefði uú náð
þeirri aðstöðu, sem því var falið,
sem sé að hafa fullt vald á flug
vellinum við Beirut, höfninni þar
og öllum aðalvegum, sem liggja
út á landið. Hann kvað það ósatt
sem fleygt hefir verið, að komið
hafi til nokkurra árekstra milli
landgöngusveitanna og almenn-
ings né lieldur hersins í Líbanon.
Fáeinai- leyniskyttur uppreisnar-
manna hefðu nokkrum sinnuni
skotið á lierliðið.
500 Bretar til Jórdaníu.
Þá bættust 500 brezkiir hcrmcnn
í Jórdaníu í daig við þá 1500 sem
fyrir voru. Komu þeir loftl'eiðis
frá Kýpur. Brezka hers'tjórnin þar
ineitaði flú'guifregnum um að fieiri
falilhlífarhermenn. yrðu fBuftSr.
Sveit brezkra þrýstiloftsflugvéla er
tóoimin til flugvallarins í Amman.
Person yfirmaðnr brezlvu 6veit-
anna hefir búið um sig og her-
sveitirnar í bráðabirigðaskýlum við
flu'gVöIIinn og er það samkvæmt
stóipun frá London. Verður ektói far
ið inn í Amman. Brezka herliðið
hefir aðeins létt vopn meðferðis.
Tilkynnt var í Amnfan, að um
það leyti er seinustu fallhlífa-
sveitirnar komu liafi brezki sendi
lierrann og ræðismaður Banda-
ríkjanna í borginni gengið á fund
forsætisráðherra Jórdaníu, Rifai
og rætt við hann um livcrju hlut
verki brezku hersveitirnar skyldu
gegna í landinu.
(Framhald á 2. síðu)