Tíminn - 19.07.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.07.1958, Blaðsíða 10
T í MI N N, laugardaginn 19. júlí 1958. Takið heimilistryggingu strax í dag eða breytið núverandi tryggingu yðar. UMBOÐ f ÖLLUM KAUPFÉLÖGUM LANDSINS Helmillstrygging er heimilinu nauðsyn! ©AJMi'vn Ej-Munr imircG cb hm'ceíæ.ik, Sambandshúsinu — Sími 17080. Skapið heimilinu aukið öryggi! 'Með hinni vinsælu Heimilistryggingu vorri höfum vér lagt áherzlu á að tryggia hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama ingarskírteini fjöldamargar tryggingar fyrir lágmarksiðgjöld. konuna og börnin Eitt veigamesta öryggið í heimilistrygg- er tryggingin á húsmóðurinni fyr- ir slysum og mænuveikilömun. — Trygg- ingin greiðir bætur við dauða eða varan- lega örorku af völdum slyss eða lömunar, sem eiginköna tryggingartaka verður fyr- ir. — Bætur við dauðsfall greiðist með kr. 10.000.00, en bætur við algera (100%) örorku með kr. 100.000.00. Við minni ör- orku en 100% greiðast bætur hlutfalls- lega eftir örorkunni á grundvelli ofan- greindrar hámarksupphæðar. 'O' L. Margvísleg óhöpp geta hent börn í nútímaþjóðfélagi og geta afleiðingar þeirra orðið mikill fjárhagslegur baggi á fjöl- skyldunni. Tii að draga úr þessari áhættu heimilisins nær tryggingin til þess, ef börn innan 15 ára aldurs verða skaða- bótaskyld. Haf na rfjarðarbf ó simi ano Nana Heimsfræg stórmynd, gerð, eftir hinni frægu skáldsögu Emil Zola, er komið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Martine Carol, Charles Boyer. Sýnd kl. 7 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIXÐI Siml Sfl S4 SumarævmtýirS ■eimsfræg stðrmynd meO Katharlna Hapbura Rossano Brazzl Kynd, sem menn sjá tvlsvar of þrisvar. Að sjá myndina er á ViO ferð tU Feneyja. „Þetta er ef UI tíII sú yndislegasta mynd, sem ég hefi séð lengi'1, sagði helzti gagn- rýnandi Dana um myndina. Sýnd kl. 7 og t. ACeins örfáar sýningar áOnr M myndin verður send úr Itndl. Síðasta vonin Hörkuspennandi ítölsk litmynd. Sýnd kl. 5. Tjarnarbíó Síml 521« Gluggahreinsarinn Sprenghlægileg, brezk gaman- mynd. Aðalhlutverkið leikur frægasti skopieikari Breta Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Slml 113 «4 Leynilögregluma'ðurlnn (A Toi de jouer Callaghan) Hörkuspennandi og mjög viðburða rík, ný, frönsk sakamálamynd, byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir Peter Cheney, höfund „Lemmý" bókanna. — Danskur texti. Aðafhlutverk: Tony Wright, Robert Burnier. Þessi kvikmynd er mjög.spennandi alveg frá upphafi til enda. BönnuS börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Gamla bió Címl 1 14 71 Mitt er þitt (Everything I Have is Yours) Skemmtileg dans- og gamanmynd í litum. Dansparið Marge & Gower Champion. Söngkonan Monica Lewis. Sýnd. kl'. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Clml inu Bakari keisarans Fyndin og mjög skemmtileg ný tékknesk gamanmynd í Agfalitum. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri sölukonunnar Sprenghlægileg gamanmynd. Lucia Ball. Sýnd kl. 5. IjlUJUlfnilllllllllllIIllllllIIIIIIIIIIlIllllllllllllllllllIllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIUIIiilUIIIIIllllIllllIllllllUllll ^UirnWtfoilltiuk$ i Spretthlauparinn Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöld kJ 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191. Hafnarbíó Slml 164« LokaÖ ▼egna sumarleyfa Tripoli-bíó Siml 111 «2 Rasputin Áhrifamikil og sannsöguleg, ný, frönsk stórmynd í litum, um ein- hvern hinn dularfyllsta mann vex- aldarsögunnar, munkinn, töfra- manninn og bóndann sem um tíma var öllú ráðandi við hirð Rússa- keisara. Plerre Brasseur Isa Mlranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 18 ára. Danskur texti. Nýja bíó Slml 11S« Hilda Crane Ný CinemaScope litmynd. Aðalhlutvei-k: Jean Simmons, Guy Madison, Jean Pierre Aumont. Sýnd kl'. 5, 7 og 9. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar er hér með 1 auglýst til umsóknar starf félagsmálafulltrúa [ Reykjavíkurbæjar Laun eru skv. VI. flokki launasamþykktar bæj- 1 arins. — I Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra 1 Austurstræti 16, eigi síðar en 28. júlí n.k. 16. júlí 1958. | Skrifstofa borgarstjórans || í Reykjavík. E , iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniI |av M.s. Dronnlng fllexandrlne fer í kvöld kl. 8 til Fær- eyja og Kaupmannahafn- ar. Farþegar eru vinsam- lega beðnir að koma um borð kl. 7. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erlendur Pétursson. Áuglýsið i Tímanum Bændur í Gullbringu- og Kjósarsýslu. ! fjærveru minni í nokkrar vik- ur, gegnir hr. dýralæknir, Jón Guðbrandsson, Lækjarhvammi læknisstörfum fyrir mig. Sími Ásgeir Einarsson, héraðsdýralæknir. Tannlækningastofa mín, verður lokuð frá 21. júlí til 11. ágúst. Rafn Jónsson, tannlæknir Blönduhlíð 17.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.