Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, finuntudaginn 7. ágúst JÍJ58. MINNINGARORÐ: Helgi Tómasson, yfirlæknir Minning: Katrín Jónsdóttir, kennari Dr. Helgi Tómas'son yfirlæknir á meppi, lézt að heimili sínu að- faranótí 2. ágúst 61 árs að aldri. Hann var einn af merkustu mönn- um íslenzku læknastéttarinnar og brautryðjandi á sviði geðlækninga hér á landi, enda sá fyrsti sem lagði stund á nám erlendis í þeirri sérgrein. Fæddur var hann 25. september 1890 á Vatneyri við Patreksfjörð. Faðir hans var Tómas Helgason, héraðslæknir í Mýrdalshéraði, soa ur séra Helga Hálfdánarsonar for stöðnmanns prestaskólans og konu haos ÞóiMdar Jónasdóttur prófasts á Breiðabólsstað Sæ- mundssonar. Móðir hans var Sigrid Lydia, dóttir Hagbarths Thejle kaup- maans í Stykkishólmi. Hanu lauk kandidatsprófi í lækn isfræði v-ið Hafnarháskóla 1922 og stundaði nám í geðsjúkdómafræði sem aðstoðarlæknir við ýmsa spltala í Danmörku og Sviþjóð í 5 ér eftir það. Ðoktorsritgerð um áhrif málm- salta á ósjilfráða taugakerfið hjá hringhugasjúklingum, varði hann via Hafnaiháskóla 1927 og hlaut fyrir mjög lofsamleg ummæli. Dr. Helgi var skipaður yfirlækn ir fi Kleppsspítalanum 1928—30 ctg aftur 1982, og var jafnframt kennari í geðveikifræði við lækna deild Háskóla íslands. Hann gegndi ýmsum mikilsverð um trúnaðarstörfum, var í stjórn Læknafélags fslands og Læknafé lagi Reykjavíkur og formaður þess í nokkur ár. Ennfremur í lækna- ráði og í stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur. M'árg önnur félagsmál lét hann sig miklu skipta, var skátahöfð- ingi íslands frá 1938, bæði formað ur Rotary á íslandi og Rotary- klúbbs Reykjavíkur um skeið, svo fátt eitt sé nefnt. Greinaflokkur Páls Zóphóníassonar (Framhald af 7. síðu). síftesta af henni, og gefa hana síðan nautgripunum. Þó eru er.-n margir, sem vilja haÆa aðstöðu tál að geta gert vot- hey, ef þeir nauðsynlega þurfa vegna langvarandi óþurrka. Milli þesoara bænda og hinna sem alíls etóki vilja gera vothey, eru sann- færðir ttm að það borgi sig ekki, féð veikist sé því gefið það, og sé mjóikurkúm gefið það, komi ó- bragð að mjólkinni, það sé þuingt í meðförum og engin leið sé að veca „að leggja slikt á sig“, o. s. frv. er ekki mikill munnr. Þeir gera ekki votihey, og hafa fæstir reynt það, og byggja velflestir sktóðanir sínar á annarra man.na sögmmi, og oft manna sem sjálfir hafa enga reynslú í votheysgerð og dæma blindir um lit. Með þessu hygg ég að viðhorf- um bændanna til votheysgerðarinn ar sé nokkuð rétt lýst, en annars speglast það í fra m:kvæm dumnn, sem Lýst hefir verið í hverri sýslu fynir sig í aðaldráttum. Tilgangur minn var ekiki sá, með þessari grein, að hafa áhrif á sfcoðanir manna á votheysgerð og votheysgjöf, heldur hinn, að gefia mömnotm nokkurt yíirlit yfir, hvennig málið stæði nú eftir að votihey hefði verið gert hér í þrjá aldarfjórðunga, og þó, ég vildi raunar Ifka minna mcnn á að allra fyrstn mennirinr eru byrjaðir að slá, og það getur þurft áð halda á því að gera mikið vothey í sum- ar. Við vitum ekkert hvernig sumarið verður. Og enn er taðan hvergi úr sér sprottin — því er nú verr — og því mætti vera að einbverjir gæti bætt möguleika sína til að gera vothey í sumar, ef að það skyldi verða nauðsynlegt að verfca meira af töðunni sem votfcey en áður hefir verið gert, og nú er mögulegt. JóitsinfifiEudag 1958. i PfiU Zóphóníasson FRAMHALD (Framhald af 4. síðu) Rita segir sjálf um þær: „Rebekka safrtar frímerkjum en Yasmin vin- um. Þær hófu að læra að dansa undir handleiðslu föður rníns líkt og ég gerði, en hann er nú fluttur til Texas og þær hafa orðið að fá sér aðra kennara. Þær munu koma fram í ballettinum „Svanavatnið", sem ballettskóli þeirra setur á svið í febrúar." Rita hefur aldrei skeytt mikið um útlit sitt úr hófi fram, en einn vina hinnar hefur látið svo um mælt að á sinn þögla hátt sé hún mjög sjálfsörugg. íþróttir Hann skrifaði margar ágæt'ar greinar í innlend og erlend vís- inda- og læknatímarit, og flutti marga fyrirlestra fyrir almenning í útvarpið og víðar, sem þóttu í senn mjög athyglisverðir og skemmtilegir. Helgi var tvíkvæntur og var fyrri kona hans Kristín Bjarna- dóttir og eignuðust þau þrjú börn, Jónas lækni, Ragnhildi alþingis- mann, og Bjarna jarðfræðing. Síð ari kona hans er Ragnheiður Brynjólfsdóttir, og eignuðust þau einn son, Brynjólf, sem er enn ungur að árum. Öll eru börnin myndarleg, hvert öðru mannvæn- legra og merkara, svo sem vænt'a mátti. Helgi lagði mörgum góðum mál um lið, svo um munaði, jafnt inn an vébanda heilbrigðismála sem utan. Hann var hugrakkur, ótrauð- ur og fylginn sér; allt kostir, sem brautryðjandi verður að hafa t'il brunns að bera í ríkum mæli. Hélt hann jafnan skoðunum sínum fast fram, og þó honum stundum skjátl aðist, hafði hann oftar rétt fyrir sér. Benjamin Franklín þótti einn vitraslur og lærðastur manna sinnar samtíðar, en sagðist samt gera sig ánægðan nieð það ef hann gæti verið viss um að hafa á réttu að standa í fimmtíu og fimm skipti af hundrað. En það sýnist sitf hverjum og oft vill verða storma-. og næðingasamt á hæstu tindunum, ekki sízt þeg- ar andstæðingarnir eru lilca ris- miklir. Ileigi lagði mikið kapp á að meðferð sjúklinga væri mannúð- leg. Grundvallarreglu Hippokrat'- esar, föður læknisfræðinnar, nil nocere, fylgdi hann út í æsar. Fyrst og fremst ber að skoða ekki sjúklinginn. Nú leikur ekki lengur vafi á því að spennutreyj- ur, þröngir einangrunarklefar og fleira sem notað var í meðferð geðsjúklinga hafi verið beinlínis skaðlegt fyrir þá. Vegna fátæktar, erfiðra hát'ta og þekkingarleysis var þelta notað um heim allan og er víða enn. Helgi lét það verða sitt fyrsta verk að útrýma þessu. Sjálfur fann hann upp á að nota ýmis lyf við geðveiki, sem komu að góðu haldi og voru skaðlaus, löngu áður en hin nýju lyf, sem nú eru notuð með góðum árangri, komu til sögunnar. Þau innleiddi hann manna fyrst hér á landi og lét nola á Kleppsspítalanum 1—2 árum áður en nokkrir aðrir hér á landi og raunar í fleirum löndum voru farnir að nota þau. Helgi bar líka mjög hag sam- starfsmanna sinna í læknasl'étt fyrir brjósti, og kom það fram í margháttuðum störfum lians í læ'k':iaféiögunum. Hann lét sér einnig annt um hagi starfsfólks síns, enda naut hann að verðleik- um virðingar, vináttu og trygg- lyndi þess. Langlífur varð hann ekki, frem ur en margir aðrir læknar. Virð ast læknafélögin hafa enn nokk- uð verkefni óleyst á því sviði. Mikill missir og eftirsjá er að honum. Það var samt gæfa lands og þjóðar að njóta starfskrafta hans og fyrirmyndar í mörgu því sem til heilla horfir. Blessuð sé minning hans. tH’ramh. af bls. 3.) mæla, stökkva og mæla, meðan kraftar endast. Með þessu gerir þú villu og með slíkuim æfingum næst ekki sá árang-ur, sem líkami þinn býr yfir. Þú svíkur sjálfan þig á hinum réttu undirbúnmgs'æfingum sem styrkja líkamann. Þú færð strengi og eymsli í vöðva og æfír ekíkert næstu daga, en byrjar svo aftur að stöklkva. Ef þú ert svo heppinn að meiða þig ekki alvar- lega, munt þú sennilega bæta ár- angur þinn eitthvað. Hér viljum við mæla með anniarri að'ferð1: gera æfinigar sem byggja upp aukinn kraft og aukna snerpu, æfa svo tæknina með hægri atrennu, keppa svo eftir viss't tímabil, og þá mun áranigurinn sjáist. Hér verða gefnar æfingar til að auka stökkkraft og snerpu: A. Staðæfingar: 1. Hopp með fætur saman og hendur niður með hliðum. 2. Sama og 1., en ekki beygja hnén, aðeirn fjiaðra á ristun- um. 3. Sama og 1. með miklum arm sveiflum, láta handleggina ,,toga“ líkamann upp á við. 4. Sama og 2. með armsveiflum. 5. Samta og 3., en bæta inn í stlöWkin æfir.gum meðan á hoppiniu stendur, þ.e, láta hæl ana sl'ást upp í rassinn og lláta hnién nema við brjóst á víxl. 6. Krjúpa niður að jörðú þar til hælar nema við rass og stökkva beint upp niokkrum sinnum. 7. Sama og 5. af öðrum fæti, síð an skipta (vinstri og hægri). B. Æfingar með liægu lilaupi. 1. Hl'aup m'eð hnólyftum á víxl upp að brjósti. 2. Hlaup á öðrum fæti og lengja smam s'arnan skrefin. 3. Hlaupa nieð fjaðrandi skref- um. 4. Smástökk einis og byx'jun á langstökki með því að lenda á hinn fótinn. 5. Sarna og 4., mieð lendingu á sama fæti. 6. Sam'a og 5. með því að sveifla stökíkfætiii'um í hring meðan á stöikkinu stendur. 7. Hoppa áfram hvað eftir ann- að mieð fælur a'lltaf saman. '.’.Y.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.I ampcp nt Raflagnir—Viðgerðir Sími 1-85-56 VV.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V Rakarastofan Hafnarstræti 8 verður lokuð vegna sumarleyfa frá 28. júlí—11. ágúst. Esra Péturssoa V.V.V.W.V.V.V.V.VV.V.V. 2. nóv. 1907, dáin 29. júlí 1958. Útför hennar fer fram 7. þ.m. frá Prestbakkakirkju á Síðu. Mælt er, að slæmar fréttir komi ætið of snemma. Það sé með öðrum orð- um hezt að heyra þær ekki. En staðreyndir hveri'a ekki, þó að mörgum finnist þær þannig, að þeir óskuðu að þær væru eigi staðreyndir. Svo fer oft, þá er hraust fólk á góðurn starfsaldri hverfur snögg lega af sjónarsviðinu. Samstarfs- menn og vinir verða þá tíðum furðu lostnir. Hér er eitt dæmi um svona athurð: Katrín heitin Jónsdóttir, kenn- ari andast eftir nokkurra daga heimkomu úr eins árs námsför til útlanda. Ekki er kunnugt, að hún hafi kennt nokkurs meins, enda var alkunnugt, að hún var jafnan heilsuhlaust og þoldi vel ferðalög ýmiss konar fjölijreytt störf og erfiði án þess að þurfa að dragá sig í hlé vegna þrekleysis á nokk- urn hátt. Katrín var fædd hinn 2. nóv. 1907 í Hraunkoti í Landbroti, V.-Skaftafellssýslu. Foreldrar voru Jón Jónsson, bóndi, í Seglbúðum, Landbroti, og kona hans Ólafía Gunnarsdóttir, bónda á Flögu í Skaftártungu, Vigfússonar. Katrín heitin tók kennarapróf vorið 1929. Hún var eins og margir fleiri kennarar, að hún lét sér ekki nægja þá fræðslu í kennslu og vinnubrögðum við skóla, sem hægt er að hljóta hér á landi, heldur leitaði til annarra landa um þessa fræðslu. T. d. var hún við nám í Svíþjóð 1934—1935, meðal annars 3 mánuði í kennaraskólanum í Kal- mar. Einnig sótti hún námskeið á A'lþjóða-lýðháskólanum á Hels- ingjaeyri í Danmörku. Og nú síð- ast dvaldi hún að mestu í Noregi (orlof) og stundaði þar samfellt nám. Enn fremur var hún hér heima í framhaldsnámi í íslenzkri málfræði hjá dr. Birni Gufinns- syni, og heyrði óg haft eftir hon- umh, að Katrín væri mjög athug- ull og greinagóður nemandi. Starfsferill Katrínar var í höfuð- dráttum þessi: Hún var kennari í Skaftártungu 1929—32. Meðallandi 1932—33. Kirkjubæjarhreppi 1933 —34 og Austurbæjarskólanum í Reykjavík frá 1935 til loka ævinn- ar, er að bar 29. júlí 1958. Starf kennara er fjölbreytt og margþætt. Katrín kenndi ýmsum aldursflokkum, og nú síðustu ár kenndi hún allmikið teikningu í skólanum, er svo he.ntað'i. Hún mun líka hafa einkum lagt stund á nám í þeirri grein í síðustu utan- för,, jafnframt föndri óg keramik- skreytingu. Öll kennsla fór Katrínu vel úr hendi. Hún> átti því láni að fagna að vera heilsugóð, enda stundvís og traust til allra starfa. Prúð í framgöngu við nemendur og hug- ulsöm á allan hátt. Hún var í einu orði sagt ágætur starfsmaður fyrir stofnunina. Katrin var hugþekkur fclagi meðal kennaraima, og hef ég nokkuð orðið þess var í viðtali við þá kennara, sem þekktu hana bezt, nú, þegar hún er öll. Nú, cftir meira e.n 20 ára starf, kveður hún skóla sinn með sæmd, og vinir hennar og kunningjar finna stórt skarð fyrir skildi. Jónas Jósteinsson. Með Katrínu Jónsdóttur er fallin í valinn sérstæð merkiskona. Sér- stæð vegna þess hve djúpgáfui hún var yfirlætislaus og sönn. Katrín var mikill náttúruskoðari og náttúruunnandi. Stundaöi tíð- um ferðalög um óbyggðir landsins og hafði þó gjarnan „Flóru Is- lands“ með, ef hún xækist a sjajd- gæf blóm,-en hún hafði vakandi auga á öllu því, sem greri á vegi hennar. Hygg ég að hún hafi kunn að skil á flcstum íslenzkum jurt- um, enda átti hún gott jurtasafn er hún notaði í starfi sxnu sern kennari. Þ'á átti hún það til að festa liti á blað er náttúrufegurðin hreif hana og hagmælt var hún, þó að dult færi. í seinni tíð fékkst hún nokkuð viS litmvndaníifknn n? átt.i safa mynda er hún mun hafa.aukið að mun 'í síðustu utanför-í því augna- miði að nota vi'ð kennslu. Sýnir það bezt hve áhugasamur kemxari hún var, að hún notaði hvert tæki- færi er gafst til að afla sér efni- viðar, er að gagni mætti koma í starfinu, enda frábærlega natinn og góður leiðbeinandi. Samband hennar við nemendur var eins gott og á varð kosið. . Katrín Jónsdóttir starfaði lengi í íþróttafétagi kvenna og átti sæti í stjórn þess siðustu árin. Þeim fé- lagsskap var hún ómetanleg ítoð eins og fills staðar er hennar naut við. Oeigingirnin og hjálpsemin var mikil. Hún bar skíðaskála fé- lagsins og unglinga þá, er bann gistu, svo mjög fyrir hrjósti,- að sjaldan mun hafa verið efnt til skíðaferða að hún teldi það ekki skyldu sína að vera með í förinni til aðstoðar. r Ólöt var hú.n að ganga um beina og hlynna að þeim, er í skólanum d-völdust. Ferðafélagi var hún óviðjafnan- legur, glöggskyggn og hQllráð og svo háttvís að aldrei skeikaði. Góðlátleg kímixi hennar og xrieð- fædd glaðværð höfðu þægileg á- hrif á samferöamennina, svo ekki sé nefnl öryggið í návist hennar. Það var ávinningur hverjum manni að kynnast henni og endur- minningin um hana mun seint gleymast þeim, er til þekktu, svo var dagfar hennar farsælt. Frændur hennar, vinir og sar.t- starfsmenn. kveðja hana með trega og harma að hafa ekki átt þess kost að njóta samfylgdar heiinar lengur, er hún var svo skypdiiega og óvænt burt kvödd eftir fárra daga legti, nýkomin heim frá út- löndum að Iokntt ársleyfi frá störf- um eftirvæntingafull að hcfja það starf að nýju, er henni var .svo hugleikið. Blessuð só minning hennar.' Unnur Jónsdóttir. Hús í smíðuin, Mm «ru tnnan locisgmnim- tamli Heykjavikur. fcrun» ■rYKcJum vlft mað hlnum kvaemuatu nkilinfilunw

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.