Tíminn - 23.08.1958, Side 9

Tíminn - 23.08.1958, Side 9
TÍMINN, laugardagiim 23. ágíist 1958. !!e i i! = i = 11 § | i 111! 1111111 | i »3* Frank: e i = 11 i 1111 Herra Adam llllll 21. dagu Næsta morgun fór ég inn til Homers og kom að liönum þar sem hann var að klæða sig'. — Hvert ætlarðu? spurði ég'. — Eg ætla að fylgja Kötu til flugvallarins. Hún fer með flugvélinni til Los Angeles. . — Mér finnst það óskyn- samlegt, Homer, sagði ég. — Hvers vegna viltu draga skiln aðinn á langinn? Þú gerir þér bara erfiðara fyrir. Þú hefur tekið ákvörðun; og haltu fast við hana. Homer settist á rúmið og berir skankarnir náðu lionum nærri upp að höku. Hann studdi höndunum undir höf- uðið og sagði: — Mig langaði einungis til að sjá hana einu sinni enn. Bara í þetta eina skipti. Mig langaði mest til aö segja, að mér væri fjandans sama, fylgja honum til flug- vélarinnar ,og koma honum þar fyrir ,er mér kom Maja í hug, og áhugi hennar á þvi að vel tækist. Auk þess minnt ist ég þess, hve áhyggjufullar allar konur voru og hvílíkri ringulreið það mundi valda alls staðar í heiminum, ef Homer styngi af með „kveikj - unni“. Eg sagði þvi: — Þaö myndi vera óheppilegt, Hom- er. Eg hef einmitt komið þvi til leiðar, að Mary Ellen komi til Washington og verði hjá þér a.m.k. þar til GF hefst. Skilurðu hváð ég' á við? I — Ja-á, sagði hann. — Eg skil. , — Viltu ekki að Mary Ellen j sé hjá þér? — Auðvitað vil ég það, en ég er alveg utan við mig. — Það er nú engin furða. Menn eru utan við sig eins og gengur og gerist. Þú héfur nú reynt sitt af hverju á stuttum tíma. Homer stundi. — Er ekki óráðlegt, áð þú hittir Kötu um hádegið, þar sem þú átt að taka á m'óti Mary Ellen í kvöld? — Það er trúlegt, en ég lofaði Kötu — Mér var innanbrjósts eins og glæpamanni, er ég lagði hendina á öxl hans og sagði: — Kærðu þig fcollöttan um það. Eg skal fara út á flug- völl, kveðja hana og skýra henni frá, hvernig i pottinn er búið. Eg ber ábyrgðina. — vEt'iarðu að ivera svo vænn? spurði Homer þakk- íátur. — Þakka þér fyrir, Steve. Hann hikaði andartak, en spurði síðan: — Steve, hvaö á ég að segja við Mary Ellen? — Segja við hana? Ekkert! Ekki orð! Ekki minnstu vís- bendingu! — Þáð er iiú ekki heiðar- Iegt. — Homer, ef þaö er nokkuð, sem kona vill sízt heyra um slíkt, þá er það sannleikur- inn. Þér er óhætt að trúa mér. Neitaðu öllu, ef nokkuð kvisast um þetta. Eg skipa þér það. — En — — Homer, það er ekkert en. Ef þig langar til að lifa í eymd og volæði, skaltu bara játa. En meðan þú ert'giftur Mary Ellen, og útlit er fyrir að hjónabandið vari, skaltu steinhalda þér saman! Hann horfði á mig skelfd- ur og forviða eins og skáta- drengur, sem heyrir foringja sinn bölva, en kinkaði kolli samt til merkis um, að hann hefði skilið mig. Eg gat samt ekki bægt frá.mér illum grun semdum, er ég fagði af stað til flugvallarins. Það var töluverð gola á flug vellinum, en samt hlýtt í veöri. „Kveikjan" bar pelsinn sinn á hándleggnum, og vind- urinn sveipaði dragtinni þétt að líkama hennar, svo að fag- urt vaxtarlagiö sást. — Halló, Steve, sagði hún og brosti að aðdáuninni í aug um mínúm. _ Hvar er Hom- er? — Þú sérð ekki meira af honum', sagði ég. — Konan hans kemur hingað rakleitt frá Ne\v York. . —Hefur hann sagt þér um okkur? ■ J a. — Allt? -' — J a. Hún brosti ekki lengur. Það stríkkaði á munnvikjunum og augu hennar, björt, gulbrún augu, urðu festuleg. — Steve, manstu, þegar'ég var ung stélpa og dans.aði í nætur- klúbbnum? spuröi hún. — Já, auðvitað. — Þú hefur liklega haldið, að ég væri hálfgert flón, en allir unglingar éru dálítið ó- stýriiátir ,ef þeir koma í fyrsta sinn til New York. Eg er komin af því skeiðinu. — Þetta er ekki b.ai'a heimsku- legt ástarævintýri. — Annáð getur það ekki verið, sagði ég. — Það eru vissir hlutir, sem þú hefur gleymt. Það ef eiginkona og barn ,og það er GF. — Þið og ykkar fjandans GF! sagðirhúh. Augnaráð hennar vár mjög einkenni- legt. Maður.t sér slíkt augna- ráð hjá sumum ofstækistrúar mönnum, óg' maður sá þaö á myndum af. ng,zistunum, er þeir hlustuðu á Hitler, og því bregður fyrir í augunúm á geð veiku fólki. Tiíkynnt vaf jí hátalarana, að flugvélin væfi búin til brott ferðar. — Góða ferð, Kata, sagði ég. — Eg fæ ekki betur J séð en að þettá sé algerlega vonlaust fyrir þig. — Einmitt það? Já, reyndu bara aö vera Þrándur í Götu, Steve! Þú getui' ekki breytt rás forlaganna, pé komið í veg fyrir guös vilja. Allir á flugvellinum horfðu á hana, er húp steig upp í flugvélina. Eg' vissi, hvað þeim var öllum í hug. Maður heldur, aö maður viti öll deili á einhverri manneskju, og svo kemst maður að raun um, aö maður hefur ekki hugmynd um, hvað fram fer í sálarlifi hennar. Mér var ljóst, að Kitty Rupp var allt of flókin kvenvél til aö ég botnaöi upp né niður í henni. 7. KAFLI. Mary Ellen kom til Was- hington daginn eftir. Eg hafði gleymt því, hve hrífandi hún var með sitt hilbrigða og hraustlega útlit. Kannske hafði Homer gleymt því lika, því að hann varð mjög glaöur við komu hennar. Fyrst í stað fylgdi ég þeim, eins og óvel- komin kerling, hvert sem þau fóru, þar sem ég óttaðist, aö Homer mundi beina athygli hennar að sér og „kveikjunni“ meö óvarkárnu tali. En það reyndist óþarft, því hann virt ist hafa náð sér aö fullu. Mary Ellen er ein þeirra fáu kvenna, er ég hef séð, sem fer vel að hafa gljáandi nef. Hún var mjög hraustleg útlits og iðaði af fjöri og lífs- þrótti. Eg fann til einstæðings skapar, er ég sá Homer og Mary Ellen haldast í hendur og hegða sér eins og þau væru á brúökaupsferð. Næsta sunnudagsmorgun fól ég Jane Zitter ráðsmennskuna hjá Adam og fór flugleiðis til New York. Eg róaöi samvizku með því að telja mér sjálfum trú um, að ég ætti brýnt er- indi við Thompson lækni og Maríu Osterheimer og þyrfti að gefa skýrslu um framfarir Homers. Hugsunin um heimili mitt og eiginkonu gerði Washing- ton fjarræna og þokukennda. Maja var í nýjum kjól, er ég kom; einum þeirra, sem fá menn til að vera á varðbergi. Hún angaði af ilmvatni, og mér virtist andlitssnyrting hennar og hárgreiðsla vera • of fullkomin. — Þú heldur ber sýnilega að við ætlum út að skemmta okkur í kvöld, en það er mesti misskilningur, sagði ég ásakandi. Hún kyssti mig lauslega. — Nei, auðvitað ekki, hjartað mitt, sagði hún. — Við verðum heima. María og Tommi koma til að spila bridge og rabba saman. Hún kyssti mig aftur, eins og hún væri að athuga, hvort ég hefði neytt áfengis eöa eitthvað þess háttar. — Hvað gengur að þér? spurði ég. — Er eitthvað við það að athuga að ég kyssi þig? — Nei. auðvitað ekki. Eg er feginn því. Til þess er ég nú hingað kominn. — Hefurðu ekki skemmt þér vel í Washington, yndið | mitt? — Skemmt mér! Nei, svo | sannarlega ekki. Það var nú I meira umstangið. — Þú ert allur útataður í I varalit i framan, sagði hún, tók vasaklút og nuddaði fram an úr mér. — Eg hélt, að þú hefðir haft gaman af því aö vera meö stelpunni með þrýstnu brjóstin — hvað heit ir hún nú — „kveikjan" já. — „Kveikjan! Hvað er með mig og „kveikjuna"? — Ekkert svo sem. Það var bara mynd af henni og þér í Journal-American. Fyrir- sögnin hljóðaöi eitthvað á þá leið, að myndin væri tekin í næturklúbb af „kveikjunni“, hr. Adam og hinum sérstaka ráðunaut forstjóra ÞEÁ, Step hen Decatur Smith, fyrrum 9 iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm H ÞiS fáið tvo árganga — 640 bls. — fyrir aðeins 55 kr., § er þið gerizt áskrifendur að Samtíðinni. Skemmtileg — Fjölbreytt — Fróðleg — Ódýr H Lesið kvennaþætti okkar. draumaráðningar og afmælwspádóma. §j | Tímaritið SAMTÍÐIN ( s flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá París. London, = M New York, — BUtterick-tízkumyndir, prjóna-, útsaums- og = 1 heklmynztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — Skákþætti j| 1 eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. Jón» § M *on, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunir, i = ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, vísna- § Í þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið. | 10 hefti árlega fyrir aðeins 55 kr„ | 1 og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, eí þedr | = senda árgjaldið 1958 (55 kr.) í ábyrgðarbréfi eða póstávísun = p með pöntun. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: | Égundirrit. . .óska aO gerast áskrifandi aB SAMTÍÐ- j | INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. i | Nafn i Heimili | atanáskrift okkar er: SAMTlÐIN, Pósthólf 472, Rvlk | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiimmiiiiiiFi ■■■■mmmimnninifflmmmflHiBmimÐmmmimninmniniminimiimminiHH Tilkynning um útsvör 1958 Gjalddag útsvara í Reykjavík árið 1958 er 1. september Þá fellur í gjalddaga V$ hluti álagÖs út- svars, aí frádreginni lögboðinni fyrirfram- greiðslu (helming útsvarsins 1957), sem skylt var aÖ greiÖa aó fullu eigi síðar en 1. júní síðast liðinn. Sérreglur gilda um fasta starfsmenn, en | því aðeins, aí þeir greiíi reglulega af | kaupi. = Vanskil greiöslna samkvæmt framanrituÖu | valda því, að allt útsvarið 1958 fellur í j eindaga 15. september næst komandi, og j verftur þá lögtakskræft, ásamt dráttar- | vöxtum. Reykjavík, 22. ágúst 1958. Borgarritarinn j«amninminnnnnniirniniinnninininnnnnnnniniiiiinniiinniiininnnnnninnnninninninnitu Tiiboð s óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis i að Skúlatúni 4 mánudaginn 25. þ. m. kl. 1—3 síðd. jjf Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að tilgreina símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. mnmmminininiminnminiiiinimnimirniiiiniinniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini— Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.