Tíminn - 20.09.1958, Page 1

Tíminn - 20.09.1958, Page 1
EFNIÐ: SÍAftAR TÍMANS ERU: iátreiaslan 12323 Auglýsingar 19523 Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BíaSamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Prentsmiðjan eftir kl. 17: 13948 62. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 20. september 1958. „4 síðan“ fþróttir, bls. 5. Ræða Vilhjálms Þór, lils. 6. Ríkarður Jónsson, sjölngur, bls. 7. 209. blað. Sjötugur völundur máls og mynda j Tillaga brezka Verkamannaflokksins: Deilan um landhelgina verði lögð fyrir alþjóðadómstólinn í Haag Aðvörun frá Beinir því til ríkisstjórnarinnar að gera tillögu um þetta á ailsherjarþinginu varnarmáladeild Að gefnu t'ilefni vill varnar- máladeld u ta n rik isr áð u n ey.tisin s vara fólk utan af landi við að koma til Reykavíkur með það fyr ir augum að fá vinnu á Keflavíkur flugvelli. ^Frá utanríkisráðuneytinu). NTB-London, 19. sept. — Brezki verkamannaflokkurinn beindi því í dag til Sameinuðu þjóðanna að taka ekki til með- ' ferðar deiluna um fiskveiðilandhelgina við ísland, heldur vísa málinu til alþjóðadómstólsins í Haag. I yfirlýsingu, sem flokkurinn sendi í dag út um fiskveiðiland- helgisdeiluna, segir, að tneð tilliti til þess, hversu margar hliðar séu Laiisafrétt um að Bandaríkin leggi fram friðaráætlnn fyrir Formósu Rífcareur Jónsson, myndhöggvai-i, er sjötugur í dag. Hann er löngu viöur- kenndur sem einn sérstæðasti og bezti myndhöggvari_ þjóðarinnar. Hann hefír lyft hinni fornu og þjóSlegu tréskuröarlist til nýs vegs og mótað svrp samtíðarmanna sinna í varaniegt form svo hundruðum skiptir. — Hann er vinsæll listamaður, óvenjulega fjölhæfum gáfum gæddur. Þjóð- in •ötl stendur í mikiil þakkarskuld við hann og minnist þess í dag. Þessi mynd var tekin í vinnustofu Ríkarðs i fyrradag. Hann stendur hjá niyndþerafli kommúnista í Fllkien-hér- sinní af séra Árna Þórarinssyni. iLjósm.: Tíminu, JHM).aðÍnu verði minnkaðir veruleg'a. NTB-Washington, Taipeh og Peking, 19. sept. — Washing- tonblaðið Evening Star skýrði frá því í dag, að Bandaríkin hefðu í hyggju að leggja fram eins konar friðaráætlun fyrir Formósu við sendiherraviðræðurnar í Varsjá. á þessu máli lagalega séð, sé það betra að forðast æsingu og stjórn- málakappræður um það. Flokkurinn kveðst ánægður með, að brezka togaraeigendafé- lagið hafi ekkert á móti því, að deila þessi verði tekin til með- ferðar af alþjóðadómstólnuni. Flokkurinn biður því ríkisstjórn ina að gera það að tillögu sinni á allsherjarþingi S. Þ„ að alþjóða dómstólnum í Haag verði fengið málið til meðferðar, segir í til- kynningu, sem miðstjórn breiska Verkamannaflokksins hefir sent út. Segir blaðið, að áætlunin s'é þess efnis, að þjóðernissinnaherirn ír á eyjunum undan ströndinni og Þmg S, Þ.: Upptaka kínverska alþýðulýðveldis- ins verður ekki rædd á þessu þingi Talsmaður utanrikisráðuneytisins hélt því þó fram, að frétt þessi væri úr lausu lofti gripin, og kvað hann Bandarikjamenn ákveðna að senda svo mikið af hergögnum til þjóðernis'sinna, að herir þeirra gætu örugglega staðizt árás komm únista. Varnabúnaðurinn á For- mósusundi væri nauðsynlegur vörn urn Kyrra'hafssvæðisins. i Stöðugir sátta- fundir í Dags- brúuardeilunui Hergögn fyrir 90 millj. dollara. Stjórn kínverska alþýðulýðveld- isins birti í dag enn eina aðvörun til Bandarikjastjórnar, þar sem sakast var um landhelgisbrot und- an Fukien í dag. Ein skipalest kom (Framhald á 2. slðu) Sáttanefndin í Dagsbrúnardeil unni sat á fundi með deiluaðilum í fyrrakvöld og til klukkan 4 í fyrrinótt. Fundur var aftur boð aður í gær og stóð enn siðast þeg ar blaðið frétti í gærkveldi. TiIIaga Indlands um a<S ræÖa upptöku Kína felld í dagskrárnefnd NTB-New York, 19. sept. — Dagskrárnefnd þings Saraein- uðu þjóðanna kom saman til fundar í dag til að taka endanlega afstöðu tit tillagna, sem fram hafa komið um. hvaða mál skuli tekín á dagskrá þingsins. Krishna Menon fulltrúi .Tndiands lagði fram tillögu um, að taka skyldi á dagskrá það umdeildá mál, hvort veita skuli kínverska alþýðulýöveldinu aðild að sámtökunum. Hún var felld með tólf atkvæðum gegn sjö. Tveir meðlimir nefndarinnar eru alls 21. Þc-gar eftir að fel'ld hafði verið þessi tillaga Indverja, var sam- þykki ályktunartillaga Bandaríkja- manna þess efnis, að hið nýbyrj- aða allsherjarþing skuli ekki ræða neina tillögu, er miði að því að láta Pekmgstjórnina kínversku koma í stað þjóðernissinnastjórnarinnar. Greitídu 11 ríki þessari tillögu at- kvæði sitt, sjö voru á móti en þrjú sáti bjá. Bretar studdu tillögu Banda rík j a ma n n a. Við umræður, sem fram fóru áður en þes.var atkvæðagreiðslur fóru fram, studdu Bretar eindreg- ið t.llögu Bandaríkjamanna, en Zor .. fulltrúi Ráðstjórnarinnar, greiddu ekki atkvæði, en þeir kvað þau ríki, sem legðust gegn því að kínverska alþýðulýðveldið yrði meðltmur S. Þ., ekki hafa minnsta áhuga á að drag'a úr tog- streitu í aliþjóðamálum og gera ■Sameinuðu þjóðirnar að öflugu tæki til eflingar friði. Ræða Menons. Umræðurnar í dag í nefndinni hófust með ræðu Krishna Menon, landvarnaráðherra, er hann fylgdi úr hlaði tillögu Indverja. •llann sagöi, að tneö því að neita að ræða upptöku Kíua, misþyrmdi þingið sáttmála samtakanna. Samkvæmt honum væru S. Þ. stofnun í því skyni að samræma afstöðu þjóð- anna cg jafna deilur þeirra. Ef Kína vrði neitað um upptöku, KRISHNA MENON landvarnaráðherra Indlands va#i það þvi óraunhæft og gagns- laust. Ilann vísaði á bug þeirri röksemd, sem fram hafði komið, að ekki væri ráðlegt að ræða þetta mál nú, með þvi að svo miklar (Framhald á 2. síðu) Útlagastjórn Alsír í Kaíró lýsir styrjöW milli Alsír og Frakklands Stóraukin vandræíi frönsku stjórnarinnar vegna a<Sger<Sa þjóÖfrelsishreyfingarinnar NTB-Kairó, 19. sept. — Hinn græni og hvíti fáni Alsír blakti í dag yfir höfuðstöðvum alsírsku þjóðfrelsishreyfingarinnar i Kairð, er foringinn Ferhat Abbas lýsti yfir stofnun frjálsrar ríkisstjórnar fyrir Alsír, þar sem hann sjálfur væri foi'sætis- ráðherra. Samtímis var tilkynnt af hálfu þessarar ríkisstjórn- ar, að stvrjaldarástand væri ríkjandi milli Alsír og Frakk- lands. Arabíska sambandslýðveldið, ír- ak og Lybía hafa tilkynnt, að þau hafi viðurkennl hina nýju stjórn. Enda þótt enn hafi ekkert verið sagt af opinberri hálfu í París um þessar fréttir frá Kaíró, tilkynnti brezka utanríkisráðuneytið í dag. að Bretar hefðu alls ekki í hyggju að viðurkenna uppreisnarstjór.i- ina,. þaf sem hún uppfyllti ekkert af þeim skilyrðum, sem gerð væri til fullgildrar ríkisstjórnar- hefði t. d. ekki ráð yfir neinu landssvæði. Framhald á 2. síðu. Nýtt heimsmet Abá, 19. sept. — Dan Wearn, Svíþjóð, setti í dag nýtt hehnsmet í 1000 m. hláupi, hljóp á 2:18.1 mín., sern er 9/10 úr sek. betra en eldra heimsmetið, sem Norðmaður inn Audun Boysen og Ungverjinn Roszavoeloyi áttu saman. Annar í hlaupinu varð Pólverjinn Orj'wal, sem einnig hljóp innan við gamla heimsmetstímann 2:18.8. Þriðji varð Salonen, Finnlandi, á 2:19.4 mín., sem er nýtt finnskt met. Landhelgismálið rætt í Framsóknarhúsinu á mánudag Framsögumenn verða ráðherrarnir Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson. Ólafur Jóhannesson, prófessor verður fundarstjóri - Framsóknarfólk f jölmennið s Framsóknarhúsið við Tjörnina kl. 8,30 á mánudagskvöld

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.