Tíminn - 23.09.1958, Síða 8
T í !W I N N, þriðjudaginn 23. scptember 1958.
GróSur og gar'Sar
Flestir vlta a8 TÍMINN er annaS mest lesna blaS landsins og á stórum
svœSum þaS útbreiddasta. Auglýslngar þess nú' þvi til mikils fjölda
landsmanna. — Þelr, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér i litlu
1 rúml fyrlr lltla peninga, geta hrlngt i síma 19 5 23.
Kaup — Sala
Vinna
KAUPUM flöskur. Sækjmn. Sími
33818.
TIL SÖLU ensk vetrardragt með
skjnni. Dönsk poplinkápa. Ein tau-
kápa, svartur kv’enkjöll. Einnig
dönsk húsgögn, alstoppuð og gigja
(henlugt hljóðfæri fyrir barn í
barnamúsíkskóla). Upplýsingar á
Bauðarárstíg 20.
STARFSSTÚLKA óskast í eldhúsið
að Beykjalundi. Uppl. gefur mat-
ráðskona. Sími um Brúarland.
rramhald aí 6. siðu>
aðsskála -og jarðávaxtageymslur.
Og enginn ræktunarmaður ætti
að láta af hendi kálplöntur til gróð
ursetningar úr kálæxlasjúkri
mold. Ella dreifa þeir sýkinni um
landið sér til skammar og öðrum
til skaða.
Ingólfur Davíðsson.
Minningarguðsþjónusta í Akranes-
kirkju - Aðalfundur Hallgrímsdeildar
RÁÐSKONA ÓSKAST á róiegt og
gott heimili sfcammt frá Reykaj-
vík. Svar sendist blaðinu fyrir 1.
okt. merkt „Framtíð 3050“.
\ víðavangi
VIL SELJA 2. conna vörubit 1 agæta
standi ef samið e rstrax. Uppl. í
síma 24567.
STARFSSTÚLKA ÓSKAST á Hótcl
Tryggvaskála. Upplýsingar á staðn
um. Brynjólfur Gíslason.
HEFI TIL afgreiðslu brfkarhellur
á tvö ca. 100 ferm. íbúðarhús. —
Kynnið yður byggingaraðferð
núna. Þeir, sem reynt hafa, eru
mjög ánægðir. Upplýsingar í slm-
um 10427 og 50924. Sigurlinni Pét
ursson, Hraunhólum.
RÁÐSKONU vantar á fámennt
sveitaheimili á Suðvesturlandi, nú
þegar. Má hafa með sér börn. Til-
boð sendist blaðinu merkt öryggi.
STORISAR. Hreínir storisar stifaðir
og strekktir. Fljót afgreiðsla. —
Sörlaskjóli 44, sími 15871.
FRÍMERKI. Tek ógölluð, notuð ísl.
frímerki fyrir 20% af nafnverði f
skiptum fyrir notuð og ónotuð er-
leind frímerki. Frímerki frá flest-
urn iöndum fyrirliggjandi til
skfpta. Jón Agnars, Pósthólf 356,
Reykjavík.
HÚSEIGENDUR atnuglð. Setjum í
tvöfalt gler. Tökum einnig að okk
ur hreingerningar. Sími 32394.
Framhald af 7. síðu).
hvort þeir vilja breyta ti'Mi sín
um í samræmi við þessi tilmæli
Morgunblaðsins og láta niður
falla ambassadors-heitið en taka
upp „kgáti“ í staðinn. Og kyn-
legú má það vera, ef allir að-
standendur Mbl. fella sig við
þetta nýja embættisheiti t. d. á
Thor Thors.
Ritstjórar Mbl. æitu að hafa
svo sem einu sinni yfir eftirfar
andi vísupart áður en þeir skrifa
næst um „legátana“ á þingi S.
Þ.
„Sér liann ekki sína menn
svo hann ber þá líka.“
S. 1. sunudag, 7. sept. fór fram
í Akraneskirkju hátíðlcg at-
höfn í tilefni af aldarafmæli sr.
Jóns A. Sveinssonar, prófa;,'is.
Séra Jón var sóknarprestur á
Akranesi um 35 ára skeið; 'vígð
ist þangað 23. maí 1886 og var
þar prestur til æviloka 22. maí
1921. Prófastur í Borgarfj-arðar
prófastdæmi frá 1896. Hann var
kvæntur Halldoru "BfallgrímsdótC
ur hreppstjór Jónssonar á Akra
nesi.
PRÓFARKALESTUR. Vil taka að
prófarkaiestur. Tilboð sendist af-
greiðslu blaðsins, merkt: Prófarka
lestur. |
Fasteignir
•KÖLAFÓLK: Gúmmlstimlar, marg-
ar gerðir. Einnig alls konar smá-
prentun. Sttmplagerðin, Hverfls-
götu 50, Reykjavík, sími 10615. —
Sendum gegn póstkröfu.
ÁRNESINGAR. Raflagavinna allskon
ar, framkvæmd. Úrvals fagmenn.
Kaupfélag Árnesinga.
FASTEIGNASALA
Fjöldi íbúða og húsa víðsvegar
um bæinn, til sölu. — Fasteigna-
salan Garðastræti 6. — Sími 24088.
Það eru ekki orðin tóm.
Ætla ég flestra dómur verðl
•ð frúrnar prísi pottablóm
(rá Pauli Mick í Hveragerði.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynta miðstöðvarkatla, fyrtr
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjáif-
trekkjandi oiíukatia, óháða raf-
magni, sem einnig má tengja við
6jílfvirku brennarana. Sparneytn-
lr og einfaldir í notkun. Viður-
kenndur af öryggiseftirliti ríkisins
Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katl
anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum. Framleiðum einnig ó-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, síml
60842.
INNRÉTTINGAVINNA. Gotum af-
greitt með stuttum fyrirvara
skápa og innréttlngar. Einnig veit-
um við faglega aðstoð við skipu-
lagningu ó innréttingum. Verðið
er hagstætt. Leitið tilboða í síma
22922, eftir kl. 7 síðdegis.
HUS TIL SÖLU. Lítið hús til sölu.
í húsinu eru 2 litlar íbúðir. Getur
eins verið einbýlishús. Útborgun
70 þúsund. Uppl. í sima 32388.
Húsnæði
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
kerrum, þrihjólum og ýmsum
heimilistækjum. Talið við Georg,
Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18.
GOTT HERBERGI fyrir einhleypann
mann til leigu við Kleppsveg frá
1. okt. Aðeins reglusamur maður
kemur til greina. Uppl. í síma
35557 kl. 6—9 síðdegis.
ROSKINN MAÐUR (eða hjón) óskast
á heimili nálægt Reykjavík. Aðal-
starf að hirða kýr. Tilboð auð-
kennt: „Vetrarmaður", sendist blað
inu fyrir mánaðamót.
Kaup — Saía
ELDHÚSINNRETTINGAR o.íi. (hurð
lr og skúffur) málaö og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunnl Mos
gerði 10, Sími 34229
NYTT TIMBURHÚS til sölu. ca. 70
ferm. vatnskiæðning, járn á þaki,
glerjaðir gluggar, nokkuð af skil-
rúmagrind uppsett, rafröfalögn
lögð, oliuketili fylgir. Góð kaup
fyrir þann, sem er að fiytja í bæ-
inn og getur innréttað sjálfur. Til
boðum sé skilað til biaðsins fyrir
5. okt. n. k. Merkt Hús 2222
, BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. SMlÐUM eldhúslnnrettlngar, hurðlr
Vanti yður 1. flokks möl. bygg- og glugga. Vinnum alla venjuleg*
Ingasald eða pússningasand, þá ( verkstæðisvinnu. Tréstníðavinnu-
hringið i sima 18093 eða 19819. stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi.
KAUPUM hreinar ullartuskur. Sími
12292. Baldursgötu 30.
LITAÐAR GANGSTÉTTARHELLUR,
bentugar í garða. Upplýsingar í
síma 33160.
■ILFUR á íslenzka búningitm stokka
bölti, miilur, borðar, beltispör
nælur armbönd, eyrnalokkar, o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þðr og Jóhannes, Laugavegi 30 —
Súni 10209.
VIÐGERÐIR a oamavögnum, Darna-
hjólum, lelkföngum, einnlg á ryk-
augum, kötlum og öðrum heimiiU-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnsln TaliO við Georg
á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18.
SMURSTÖÐIN, sætúnl é, *elur allar
tegundlr gmuroliu. Fljót og góf!
ofgreiösla Síml '62S7
SANDBLÁSTUR og mðlmhúðun hf.
Simyrilsveg 30. Sími 12521 og 11620
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ-
inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsia
Þvottahúsið EIMXR, Bröttugötu 3a.
Sími 12423.
■ARNAKERRUR mikið úrvaL Barna * _
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- RÖNNING ht. Raflagnlr of
grindur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
Síbií 12631.
ÖR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum, Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Söni 17824.
Bifreiðasala
AÐAL BÍLASALAN er í Aaðalstræti
16. Sími 32454.
BÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmánnsstíg 2.
Bflakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið-
skiptanna er hjá okkur. Sími 16289
viBgerBir á öllum beimiUstækjum.
Fljót og vönduB vinna. SímJ 14320
HLJOÐFÆRAViÐGERÐIR. Gltara-,
ÖBiu-, eello og bogaviBgerBir. Pí-
anóstlllingai ívar Þórarinsosn,
aoltsgötu 1S, gfmi 1*731
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. ~
Vlndingar á rafmótora. ABeln*
ranlr fagmena. Baf. tJ., Vitaatíy
11. Simi 28821
GÓLFTEPPAhrelnsun, Skúlagötn fl,
Simi 17360 4»kium—-Sendun*.
Lögfræðistörf
AOSTOÐ við Kalkofnsveg, sfmi 15812
Biíreiðasala, húsnæðismiðlun og
Wfreiðakennsra
Fasteignir
FASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð
temiðlun Vitastíg 8A. Simi 16205.
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstrætí 14.
Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip.
Sími 14600 og 15536.
JÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa-
sala. Bröttugötu Ii. Slmar 19819
Og 14620
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
fbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Sfmar 566 og 69.
SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Malflutnings-
skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535
og 14600
BILDEKK ísoðin: 900x20, 825x20,
750x20, 1000x18, 900x16, 700x16,
600x16, 710x15, 670x15, 650x15 til
sölu hjá Kristjáni, Vesturgötu 22,
sími 22724 kl. 12-1 næstu dagu —
Póstsendi.
Kennsia
EINKAKENNSLA og námskeið í
þýzku, ensku, frönsku, sænsku,
dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift-
ir og þýðingar. Harry Vilhelms-
son, Kjartansgötu 5. Sími 15996
milíi kl. 13 og 20 síðdegis.
Ýmislegt
LOFTPRESSUR. Stórar og litlar til
leigu. Ivlöpp sf. Sími 24536.
Athöfnin hófst. með vcnjulcgri
helgidagsmcssu. Séra Magnús Guð
mundsson í Ólafsvlk þjónaði fyrir
altari og prédikun ftutti séra Leó
Júlíusson á Borg. Sóknarprestur
inn, séra Jón M. Guðjónsson flutti
því næst minningarræðu um séra
Jón Sveinsson.
Séra Jón var fyrst.i Garðaprest-
urinn, er hafði búsetu á Skagan-
um. Fyrirrennarar hans, að cinum
undanskildum (er sat á Ytra-
Hólmi), bjuggu allir í Görðum,
hinum forna kirkjustað. Þar stóð
sóknarkirkja Akurnesinga frá
fyrstu kristni til 1896, en hún
var færð niður í bæinn. Þar sem
kirkjan stóð í Görðum, stendur
nú minningaturn Garða, 16—17
metra hár. Er honum ællað að
varðveita minjar og minningar
um þenna söguríka stað. í Garða
húsinu, sem er gamalt steinhús,
er byggðasafni búinn staður. —
Séra Jón Sveinsson var vinsæll
meðal safnaða sinna hér. Hann
var mikið prúðmenni, vandvirkur
um alla hlut.i og frábærlega skyldu
rækinn. Þau prestshjón eignuðust
fimm börn. Þrjú komust til ald-
urs, en þau voru: Margrét, kona
Níelsar Kristmannssonar á Akra
nesi, Sigríður, kona Konráðs Kon-
ráðssonar, læknis í Reykjavík,
og Hallgrímur, búsettur á Akra-
nesi. — í lok ræðu sinnar um
séra Jón gat. sóknarprestur þess,
að niðjar prófasts og tengdasonur
hans hefðu ánafnað byggöasafn-
inu ýmsa muni séra Jóns: skrif
borð og skrifborðsstol hans, hand-
bækur, biblíu, skjöl og einkabréf
o. fl. Séra Jón prófastur var fædd
ur 11. sept. 1858 á Snæringsslöð
um í Svínadal í Húnavalnssýslu. 1
Latínuskólanum var m. a. Niels
R. Fins»en, ljóslæknirinn alkunni,
bekkjarbróðir hans. Hann tók
embættispróf í guðfræði 3. scpt.
1884. — í tilefni aidarafmælis próf
asts afhenti góknarprcsturinn
Akraneskirkju Guðbrandsbiblíu að
gjöf, fyrir hönd gefcnda: hjón
anna Helgu Jónsdóttur á Vcstur
götu 65 á Akranesi, til minningar
um foreldra og fósturforeldra
þeirra, en séra Jón hafði ferrnt
þau bæði. Prestur lagði biblíuna
á altari kirkjunnar, en meðhjálp
ari, Karl Heigason, símstjóri, þakk
aði gjöfitna f. h. kirkju og saínað
ar. — Þá minntist séra Magnús
í Ólafsvík séra Jóns, en hann hafði
skirt séra Magnús mánaðargaml
an (fæddur á Innra-Hólmi). ÖIl
var þessi athöfn tilkomumikil og
fögur og mjög áhrifarík. Kirkju
kórinn annaðist sinn þátt méð mik
iili prýði. Organleikari kirkjunn
ar er Bjarni B.iarnason.
Aðalfundur Hallgrím,sdie.ildar
Prestafélags íslands var haJdinn
á Akranesi um þessa sömu hielgi.
helgi, dagana 6. og 7. sept. Var
hann vel sóttur. Aðalmál fundar
ins var kristindómsfræðsla og
fermingárundirbúningur. Málsfhefj
andi var séra Þorsteinn L. Jóns
son í Söðulhoiti. Miklar umræður
urðu um málið. Á sunnudag mess
uðu prestar á kirkjunum í Saur-
'bæjar- og Akranesprastakalli,
tveir og tveir í kirkju. í Akranes-
kirkju: áður nefndir, Innra-Hólms
kirkju: séra Einar Guðnason í
Reykholti, og séra Eggert. Óíafs-
son á Kvennnbrckku, Leirárkirkju;
séra Bergur Björnson í ' Stafiholti
og séra Magnús Guðmundsson á
Setbergi, í Saurbæjarkirkju: séra
Þorgrímur .Sigurðsson á Staðar-
stað og séra Þorsteinn L. Jónsson
í Söðulsholti.
Helztu ályktanir fundarins voru:
a) „Aðalfundur Hallgrímsdeikl
ar, haldinn á Akranesi 6.—7. sept.
1958 gerir svofelda ályktun:
Kristin trú og siðgæði er grund
völlur að menntun, menningu og
heill þjóðarinnar. Vill fundurinn
því leggja á þag sérstaka áherzlu,
að aukia vcrði í skólum landsins
kristindómsfræðsla og kristileg
skapgerðarmóíun skólaæskunnar.
Ilvetur fundurlnn foreldra og
aðra uppalcndur til þess að sinna
enn betur, cn vcrið hefur, þessum
mikilvægasta þætti uppeldisins.
Jafnframt því, sem fundurinn
þakkar þeim mörgu ágætu skóla-
mönnum og öðrum, sem skilið
hafa hina miklu þýðingu þessa
máls, vill hann hvetja til aukinna
starfa og samtaka heimila, skóla
og kirkju til eflingar kristil-egra
álirifa mcðal æsku íslands.
b) Fundurinn lýsir vanþóknun.
sinni á framferði brezkra stjornar
valda gagnvart. íslendingum í -land
helgisdeilunni, mcð því að þau
brjóta þar ekki aðeins rótit ís-
lendinga til Iíísbjargar,. heldur
brjóta þau og þvert gegn siðgæð
isgrundvclli .kristinnar trútar um
samskipti þjóða.“
Kennsla
AV.V.V.V.W.W.’.VV.V.V,
Sinkakennsla og námskeiB í þýzKU,
ensku, frönsku, sænsku, dönsku og
bókfærslu. Bréfaskdftir 02 þýð-
ingar. Harry Vilhelmsson, Kjartans
götu 5 — Sími 15996 mílli kl. 18
<iB 20 stðd
Lærið að dansa
Vinna
GOLFSLIPUN isrmaslih u
'ím' ' t«S-
OFF3ETPRENTUN ajðsprentuiu. —
LátiB okkur annast prentun fyrlr
vSur - Offsetmyndlr sf., Brá-
■aliagötu 16. Revkjavik. gimt 10917
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaSur Vonarstrætí 4 Sími
2-4753
LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan-
og utanhússmálun. Símar 34779 og
32145.
Gömlu dansa námskeiðin vin-
sælu eru nú að hefjast og
verður kennsla og innritun í
dag, þriðjudag 23. sept, kl.
7,30. — Upplýsingar í símum
12507 og 50758.
Stjórn Hallgrímskirkjud'éildar
skipa: séra Sigurjón Guðjón'sson,
prófaslur, formaður, séra Jóh M.
Guðjónsson, ri'tari, séra Þorsteinn
L. Jónsson, gj'aklkeri. Meðstjórn
endur: séra Sigurður Ó, Lárusson
prófastur og séra Magnús Guð-
mundsson í Óiafsvík.
Landhelgissamþykkfc
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
'.V.V.V.V.W.V.’.V.V.V.’.V
inmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimimiiiiiiimmi?
Bækur — Tímarif
BÓKAMENN. Get afgreitt Blöndu
compiett. Einnig einstök hefti. —
Sendið pantanir í pósthólf 789.
ÓDÝRAR BÆKLiR, fágætar bækur,
skemmtilegar bækur, fræðandi
bækur, kennslubækur. Bækur
teknar í band. Bókaskemman Trað
arkotssundi 3. (Gegnt Þjóðleikhús-
inu.)
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
LJOSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
ngóifsstræti 4. Síu?‘ 'Wtvn
nvndatftkrr
RÁÐSKONA óskast nú þegar á fá-
mennt sveitaheimili á Sriæfelis-
nesi. Uppl. í símstöðinni Hraun-
firði.
Til sölu
HUSAVIÐGERÐIR. Kittum giugga
og margt fleira.. Sfmar 24802 og
10731.
Borðstofuhúsgögn úr birki, leð-
urstólar, bókahillur,' ljósakrónur,
! stigin Singer saumavél, teborð,
'gamalt píanó (spinett) ódýrt. —
Til sýnis Fjólugötu 15.
raiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiiuuiiiiii
Eftirfarandi ályktun í land'hclg-
ismáli íslendinga var gerð á fundi
bæjarstjórnar Sauðárkróks 8. sept
ember síðast liðinn:
„Bæjarstjórn Sauðárkróks fagn-
ar þeim áfaftga, er náðst hcfir í
i landhelgismálinu með útfærslu ís-
j lenzkrar fiskveiðilandshelgi í 12
i s.iómílur og telor að sú ráðstöfun
jsé óhjákvæmilegt skref til yernd-
jar lífshagsmummi íslenzku þjóð-
j arinnar og í fvltsta samræ'mi við
jrctt hcnnar.
Þá foiYlæmir bæjarstjórnin harð
lega þá framkomu brez.ku stjórn-
arinnar að beita herskipum tu
verndar skipulögðum landhelgis-
brotum brczkra togara á'samt frek
legum ofbeldisaðgerðum gegn ó-
vopnuðum . sfarfsmönnum land-
helgisgæzlunnar, sem. sýnt hafa
aðdáunarverða stillingu og fesiu
i átökunum við landhelgisbrjót-
ana. Jafnframt því s'em bæjar<
stjórn þakkar öllum þairn, seni
unnið ihafa að iausn málsins skor<
ar hún á ríkisstjórnina að- hvika
hvergi frá náðum áfanga og settu
marki.‘