Tíminn - 23.09.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 23.09.1958, Qupperneq 11
tÍMTINN, þrið'jndaginn 23. septcmbcr 1958.. ú Varð aS steini meS silungakippu á baki 699 ' Láréit: 1. veðurlhæð, 6. inánuður, B. kala; 10. Jeugdareining, 12. fanga- mark, 13. tveir eins, 14. orka, 16. tí'ygg, 17. fae-ddu, 19. krókur. Lóðiiétt: 2. þræta, 3. kyrrð, 4. reyk- ur, 5. unglingsárin, 7. ýfa, 9. rándýr (þf), 11. bókstafur, 15. bæjarnafn, 16. tölu, 1B. tónn. Lausn á krossgátu nr. 698. , rvT 'Á:,. *X' Frá Hrafnistu D.A.S. Lárétt: 1. ihiúkur, 6. lúr, 8. vök, 10. Fimmtudaginn 11. september s.l. tól, 12. íS, 13. ræ, 14. spá, 16. góö, 17. rýr, 19. barón. — Lóðrétt: 2. ulk, heimsóttu þær frú Gróa Pétursdótt- 3.'' ki' ’47«rT 6." kvisa.’T, slwSa," 9. ir> Jónína Loftsdóttir, fr. María ösp, 11. óró, 15. úra, 16. gró, 18. ýr. Maaek og frú þórhildur Snæland. Hrafnistu DAS. Erindi þeirra stallsystra var, að færa Hrafnistu að gjöf 2 Pfaff .sauma véiar, 1 prjónavél, straujárn, stra.u- borð og 4 stóla, sem bær höfðu keypt fyrir ágóða af kaffisöiu í JSjálfstæðishúsinii, sem þær, ásamt mörgúm fleiri konum stóöu að, til ágóða fyrir DAS. Mér þykir rótt að ágeta þess, að Nýiega faafa opinberað trúlofun gjafir .þessar eru e,kki fyratu gjafir sína ungírú Guðrún Vilhjáímsdóttir eða framlegg þeirra kvenna, sem að frá Siglufirði, og Sigurpáll Óskars- þeim standa, þvá þær hafa haldið son stud. theol. frá Klömbrum, Aðal- saman nú um margra ára skeið og dal, S.-Þhig. lagt á sig niikið erfiði og varið ÞriSfudagur 23. sept. Tekla. 266. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 22,27. Ár- degisflæði kl. 3,05. Síðdegis- flæði kl. 13,07. Lögregluva rðstofan hefir síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur hefir síma 15030. Slökkvistöðln hefir sxma 11100 Lyfjabúðir og apófek. 17911. Lyfjabúðh. Iðunn, ReykjavíkUT apótek og Ingólfs apótek, fylgja öH lokúnartíma sölubúða. Garðs apótek, Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til klukkan 7 daglega, nema á laugar- dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnudög- um milli 1 og 4. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi er opið daglega kl. 9—20 nema laugar- daga kl. 9—16 og helgidaga kl 13— 16. Sími 23100. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl'. 13— 16 og 19—21. drjúgur þátttakandi í fjáröfiun til byggingar dvalafhéimilisins. Fyrir hönd Hrafnistu þakká ég þessum heiðurskonum sívakandi á- huga og ómetanlega mikixm stuðn- ing fyrr og síðar. Hrafnistu, 15. sept. 1958. S. Einarsson. - 8.00 10.10 12.00 16.30 19.25 19.30 19.40 10.00 10.30 21.05 21.30 22.00 22.10 22.30 23.25 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Veðurfregnir. Veðurfregnir. Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). Auglýsingar. Fréttir. Erindi: Þættir um íslenzk mannanöfn og nafngiftir,- fyrri hluti (Hermann Páiss. letktor). Tónleikar (plötur). Útvarpssagan: JEUnlhyrningur- inn“ eftir Sigfrid Siwertz; XV. (Gitðmundur Frímann skáld). Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvölium“ eftir Oliver Gold 1 smith; IX. (Þorsteinn Hannes-1 son). Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fóiksins. Dagskrárlok. 11 Brldgedeild Breiðfirðinga byrjar starfsemi sína f kvöld (þriðjudaginn 23.9.) kl. 20.30 1 Berið- firðingabúð. Málverkasýningin í Hafnarflrði. Málverkasýningunni, sem staðið hefir yfir í Hafnarfirði að undan- förnu, átti að Ijúka sl. sunnudags- kvöld, en vegna mikiliar aðsóhaar hefir henni verið framlengt þar til x kvöfd kl. 10. Um fjörutóu myndir höfðu í gær seizt. Drangurinn á flallsbruninni, milli tinda, er Kerling, doguo uppi, meó silungakippu á bakinu. Þangbrandur mstti henni á ska.-ðinu er hann fór hér um og boðaði kristna trú, en Kerllngin varð að steini við þá samfundi. (Ljósm.: Tíminn, B.Ó:). Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna“: Tónleikar plötum. 16.30 Veðurfregnir. 15.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperúlög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.50 Erindi: Galileo Galilei, meistari undir merki Kopernikusar; V. (Hjörtur Halldórsson mennta- skólakennari). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.35 Kimnisaga vikunnar: „Drauga- veizlan“ eftir Alexander Push- kin (Ævar Kvaran leikari). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðúr- fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöi’lum“ eftir Oliver Gold smith; X. (Þorsteinn Hannes- son). 22.35 Djassþáttur (Guðbjörg Jóns- dóttir). 23.05 Dagskrárlok. Hver. er. kver JERRY LEW.S Nýlega voru gefin saman 1 hjóna- band,; af séi>a Gárðari Svavarssjmi, ungfrú Ragnheiður G. Vormsdóttír og Jóhann Óskar Guðjónsson. Heim- ili þeirra .verður að Holti í Vogum. Eimiig vbrú gefin saman í hjóna- band, ,af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Auðúr Ingóifsdóttir, Skúla- skeiði 12, Hafnarfirði, og Þór Hall- dórsson,. stud. med., Langlioltsvegi 54, Reykjavík. Heimili þeirx-a verður að Þinghottsstræti, 15, Reykjavik. JERRY LEWiS er amerískur gaman- og kvikmyndaleik- arL Hann er fædd ur 16.3. 1926 í Newark, New Jers xy og haas upp- unalega nafn er Joseph Lovxtefi. — Var aðeins 14 ára er hamn fékk fyrstu viðurkennmgu sína fyrir góð- an leik í skólaleikriti. Árið 1948 hitti hann Dean Martin og gerðu þeir með sér samning xun að leika sam- an. í fyrra skildu þeir svo skiptum eftir mjög slæmt samkomulag, og er sagt aö þar hafi ríkt fullur fjand- skapur á milli. Síðan hefir Jerry leikið í nokkrum myndum og er þar á meðal myndin, sem Tjarnarbíó sýnir nú: jJXeppinn hrakfallabálkur" (Sad Sack), sem var kvikmynduð f fyrra. Hann hefir fengizt talsvert við söng og sungið meðal annars á frægum næturkfúbbum á Broadway, fyrir utan Ieik sinn í kvikmyndum og í sjónvarpi. Hann hefir ieikið alls í 20 kvikmyndum og er „Heppjnn hrakfallabálkur" sú síðasta, sem komið hefir á markaðinn. Arbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið. Opið ó sunnu- dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1,30 til 3,30. ÞjóðminjasafniS opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 Bæjarbókasafn Reykjavfkur: Aðaisafnið Þingholtsstræti 29A. Út- lánadéild opin alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga ki. 13— 16. Lesstofa opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugar- daga ki. 10—12 og 13—16 Útibúið Efstasundl 26. Opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. Útibúið Hólmgarðl 34. Opið mánu- daga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga nema laugaxdaga kl. •IHr HANS e. KRUSC Hk SIOÉRED fSYlRSSM 42. Það hefur komið upp eldur i hei’búðum Xalah, og á meðan alXt er 1 upplausn, nota Eirikur og menn hans tækifæi'ið og læðast inn fjrrir girðinguna. Eng- inn tekur eftir þeim, og þeir eru staðráðnir í því að ná Ialah lifandi, Sólin nálgast nú hápunkt. Ialali lyftir hcndi sinni og gefur prestinum merki um að nú sé kominn tími til þess að færa fórnina. Og presturinn gamli hefur rýtinginn hægt á loft ...... „ELríkur!" hrópar Sveinn í ön’æntingu sinni. „Nú slátrar karlfauskurinn : Ragnaíi!" MiIIi reykskýjanna geta þeir greint fórnarprestinn, sem stendur með reiddan rýtinginn, reiðubúinn að reka vaxnarlaust fórnardýr sitt í gegn ....... » *'■§ .*

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.