Tíminn - 09.10.1958, Page 1

Tíminn - 09.10.1958, Page 1
; íslendinga þar — bls. 7. Ólympíuskákmótið í Munchen og gengi 42. árgangur. Reykjavík finimtudagiuu 9. októbcr 1958. „3. síðan“: Hnattfer'ðin. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Skoðanakönnun, bls. 6. 223.. blað. Herinn hefir tekið öll vöid í Pak- istan og allir flokkar verið bannaðir »t. ,, | ii i • I Flugufregnir um aí afleiðingin kunni atS vertía Wltjan iandheiglS- breyting á utanríkisstefnu landsins brjótar ægftf i i. •• iVi'ð strönd Quemoy. VeriS er að bera birgðir í land úr flutningaskipunum. Nú streyma birgðir til eyiarinnar, en meSan stórskotahríðin stóð, tókst að eins að flytja brot af þeim nauðsynjum, sem þörf var fyrir. Birgða- þörfin var talin um 500 smálestir á dag. Bandarísk kerskip Siætt aS fylgja birgðaskipnnnm til Qnemoy og Matsu NTB—Washington og Taipeh, 8. okt. — Falibyssurnar eru hljóðar á ströndinni gegnt Quemoy og Matsu, en hve lengi verður það? Pekingstjórnin býr sig undir að halda baráttunni áfram af auknum krafti, ef marka má fregnir, sem berast frá Formósu. í þeim segir, að unnið sé ham- förum við að koma upp nýjum fallbyssustæðum og öðrum hernaðarmannvirkjum á ströndinni, en langar lestir flutn- ingabifreiða streyma til strandvirkjanna ofan af megin- landinu. stjórnin Iætur að nýju hefja stór- skotahríð á eyjarnar. Stórar skipalestir þjóðernissinna streyma nú frá Formósu til strand- NTB—Peshawar, Pakistan, 8, -okt. — Nirza forseti Pak- istans setti herlög í Pakistan aðfaranótt miðvikudags, þatm- Á svæðinu frá Straumnesi að aði starfsemi allra stjórnmálaflokka í landinu, stjórna£§Jtrá- ; ■.« jn fend úr gildi og þing rofið. Sambandsstjórninni og. ,Ö1J- um fylkisstjórum var vikið úr embætti, en herinn tók v&fd- in í sínar hendur. Fregnir hafa ekki borizt um neinar ó- eirðir í landinu i dag og talið, að almenningur sé ekki mót- fallinn þessum aðgerðum forsetans. Látrabjargi voru í gærkveldi 19 brezkir togarar að veiðum í fisk- veiðilandhelgi og 6 fyrir utan landhelgi. Afli virðist vera mjög lítill. Út af Langanesi eru 5 brezkir togarar alllangt utan landhelgis- línu. (Frá landhelgisgæzlunni.) í tilKynningu Formósustjórnar- innar ségir, að 1 þús. verkamenn vinni við stækkun og endurbætur á fallbyssustæðunum gegnt Matsu. eyjanna hlaðnar vistum og vopn- Otto Krag tekur við embætti utanríkis- ráðherra í dag staðfesti Friðrik IX. Dana konungur þá breytingu á ráðuneyti H.C. Hansens forsætisráðh. í Dan- mörku, að ens Otto Krag tekur við embætti utanrikisráðherra, en því hefir H.C. Hansen gengt síðan 1955. Jens Otto Krag hefir fram til þessa veitt forstöðu ráðuneyti því, sem séð 'hefu- ;im utanríkis- viðskipti, en þag verður nú lagt' 'niður og sameinað utanríkisráðu- neytinu. Hansen forsætisráðherra liggur nú á sjúkrahúsi. Var skorið mein úr Ihálsi 'hans og mun hann verða frá störfum i nokkrar vikur. Enn er mjög óljóst, hversu hátt' að var aðdraganda þessara atburða í einstökum atriðum. Ekki er held ur víst, hvaða öfl ráða nú mestu í landinu. Flugufregnir munu hafa verið á kreiki um, að valdataka hersins kynni að boða breytta utan ríkisstefnu, en Pakistan hefir haft náið samstarf í þeim efnum við vestui-veldin og' verið í Bagdad- bandalaginu. Standi skamma hríð Bandaríska utanríkisráðuneytið sagði í dag, að því væri ókunnugt um nokkrar breytingar á utanríkis- stefnu Pakistans. Taldi ráðuneytið sennilegt, að ástand það sem nú ríkir, myndi verða skamma hríð. Ekki hefir neitt verið um það til- kynnt hvenær kosningar eigiTr'ám að fara til nýs þjóðþings. Herlög eru í giidi og hermenn á verði við opinberar byggingar. Skrifstofur allra flokka voru lok- aðar í dag og hermenn þar á verði. Spilling magnaðist Yfirhershöfðingi Pakistans, sagði í útvarpsræðu í dag, að freisi blaS anna myndi ekki skert, svo fíemi að þau gættu þess að halda ekki uppi þjóðihættulegum skrifum. í íilkynningu forsetans jagði, aff síðustu ár hef®i togstreitan milli flokkanna farið vaxandi og alls konar stjórnmálospilUag þróast í skjóli hennar. Hefði vcr- ið komið í algert öngþveiíi, gei* bitnaði á a!menningi í landhi.it. Samsteypustjórn hefir setið áð völdum í Pakistan. Höfðu staðið yfir samningar um endurskipulagM ingu hennar og virtist sem heBRÍ myndi lokið, en á seinustu shmdu mun állt hafa farið út um þátíur milli flokkanna og forsetinn |»á gripið til sinna ráða. Ný byltingartil- Verið sé að koma fyrir nýjum fall- byssu-m á Amoy-eyju. Þess má ann ars geta, að Formósustjórn sparar t varla tilkynningar í þessa átt, þar eð hún telur vopnahlé Peking- stjórnarinnar herbragð eitt — m.a. gerf til að spilla vináttu Formósu .stjórnar og Bandaríkjanna og vekja ghindroða í liði þjóðernis- sinna. Þjóðernissinnar sögðu strax, að um. Flugvélar eru einnig í förum og flytia þær særða menn og sjúka 1 baka. Bork hershöfðingi, sem er yflr rnaf-nr ráðgjafanefndar Banda- ríkjahers á Formósu, hefir farið eftirlitsferð til Ouemoy. Hann segir, a® baráttuþrek þjóðernis- sinna þar sé með ágauaun. Stór- ' skctahríð Kínverja hafi valdið minna týóni en ætla mættL Þá hélt hann því fram, að árásir þeir myndu krefjast þess að her- Pekings'.jórnarimar á eyjarnar og skip Bandaríkjanna fylgdu birgða- hin stjórnmálalega áróðursherferð skipunum til Quemoy og Matsu, í því sambandi væri til þess gerð þrátt fyrir vopnahléið. Við þessari að leiða athygli almennings í Kína kröfu hefir Bandaríkjastjórn ekki frá þeim byltingarkenndu -breyting Áhrifarík kynningar- bréf um landhelgismálið raun í írak? Fregnir hafa komizt á kreik þess efnis, að byltingartilraim hafi verið gerð í írak. orðið og er herskipaverndinni hætt. í tilkynningu frá utanríkis- um, sem verig væri að gera í land búnaði Kína. Verið er að stofna til Eiga að hafa staðið að heuiii hershöfðingjar, sem vildu koma á nánara samsta-rfi við ArabfeUa sambandslýðveldið. Fylgir þáð með, að aðstoðarforsætisráðher-r- ann, Aref, sem Kassem forsastis- ráðherra vék úr embætti íyrir Sambandi ísl. samvinnufélaga dreifa upplýsingum um málsfao ís skömmu síðan og skipaði sendi- hefil’ nu borizt mikill fjöldi kinds og skýra hann. Siík bréf eru herra í Bonn, hafi staðið að byit- lesin af meiri athygli en greinar ingartilraun þessari, sem á þö áð í blöðum. 'hafa mistekizt. Dreifibréf S.Í.S. til viðskiptafyrirtækja erlendis hefir borizt víía ráðuneyti Bandarikjanna segir, að samyrkjubúa um allt landið á al- hennar sé ekki þörf, en hins vegar gerum sameignargrundvelli og því skýrt fekig fram, að hún verði fylgja að sjálfsögðu róttæka-r að- upptekin að nýju strax og Peking- gerðir eg mikil óánægja. Væntanl. fíingkosningar setja svip á ársþing brezka maldsflokksins NTB—Blackpool, 8. okt. — íhaldsflokkurinn brezki held- ur ársþing sitt í Blackpool þessa dagana. Var það sett í morgun og stendur til laugardags. Taka þátt í því 4 þús. fulltrúar. stjórnina að lækka beina skatta á almenningi. Aðstoðarfjármálaráð- herrann játaði, að skattahyrðin í Bretlandi væri nú of mikil. Hann kvað mesta vandamál ríkisstjórnar innar vera að halda niðri verð- bólgunni. -Þykir líklegt, að sam- þykktir þessar verði til að auka sigurhorfur flokksins við næstu þingkosningar, en þær eiga að fara fram 1860, verða vafalaust haldn- ar fyrr. Strax og þingið var sett reis upp einn fulltr-úi og krafðisf þess að Kýpurmálið væri tekið á dagskrá. Lofaði fundarstjóri að svo skyldi gert og verður umræða um málið n. k. föstudag. í dag voru gerðar tvær sam- þykktir, sem taldar eru að muni stuðla mjög að auknum vinsæld- um flokksins, en fylgi hans er talið vaxa-ndi að nýju eftir það afhroð, -sem flokkurinn galt við Súez-ævin- - týrið. Affi eignast hús. Önnur-samþykktin var áskorun til riki-sstjórnarinnar um að gera mönnum auðveldara með að eign- ast sitt eigið hús. Var þent á ráð- stafanir, sem gera mætti til að suðla að þessu, þar á meðal að lækka skat'ta á húseignum. í ann- arri ályktun var skorað á ríkis- bréfa frá fyrirtækjura um allan heim í tilefni af dreifi- bréfi um landhelgismálið, sem SÍS sendi þeim. Sýna svarbréfin, að málstað íslend- inga hefir verið tekið með mestu vinsemd og skihiingi, og jafnvel í hópi fjölmargra fyrirtækja í Bretlandi er að- eins eitt, sem skrifar í fjand- samlegum anda um málið. Bréf Sambandsins hefur sýnilega- hlotið mikla útbreiðslu, því lang- flest stærri fyrirtækja segja frá því, að þau hafi látið eftirrit af bréfinu berast til allra ráðamanna sinna. Bæði í Noregi og Þýzka- landi sendu fyrirtæki bréfið til blaða til birtingar, enskt fyrirtæki sendi það þingmanni viðkomandi kjördæmis og amerískt fyrirt'ækí sendi það öldungardeildarþing- manni. Eitt amerískt fyrirtæki sendi afrit af bréfinu til Eisen- howers og utanríkisráðuneytisins í Washington, og annað til „ýmissa stjórnardeilda". Læknar hafa gefið upp alla von um að hjarga lífi Píusar páfa tólfta Sum blö'ðin í Róm fluttu þegar í gær fregnir í aukaútgáfum um að páfi væri látinn NTB—Vatíkanríkinu, 8 okt. — Píus páfi XII. fékk nokkru fyrir hádegi í dag heilablóðfall öðru sinni. Hefiv hann verið meðvitundarlaus síðan og læknar hans hafa gefið upp nær alla von um að hann muni lifa af nóttiua. Mikil æsing greip um sig í Rómaborg í dag, er nokkur bI6ð birtu aukaútgáfur og fluttu fregnina um andlát páfa. 1 k-völd voru læknar hans von- litlir um að hann lifði af nóttina. BlóðþrýstingurLnn var kominn upp í 10, hjartslátturinn ör, en þó veik ur. Læknar sögðu, að hjartað og öndunarfæri væru hyrjuð að lam- ast. Góð kynning Þúsundir söfnuðust saman. Þegar fréttist, aS heilsu páfans hefði hrakað að nýju safnaðist I mikill mannfjöldi saman við sveita Það er augljóst af undirteklum setur hans, Castelgandolfo, þar þessum, að það er mjög gagnlegt sem hann íiggur. Át'ti lögreglan að nota hvers konar viðskipta- eða fullt í fangi með að halda uppi önnuf persónuleg samibönd til að reglu meðal ma»ngrúans. í dag komu um 50 sendimenn erlendra ríkja til Castelgandolie til að votta samúð sína og fá nýj- ustu fréttir af líðan hans. í Péturs kirkju var einnig saman komiiu mikiU mannfjöldi sem lá á bæn fyrir páfanum. Líkklæffin tilbúin. Allan seinnihluta dags sat sysiir hans greifafrú Elisabeth PaeeUi Rossionani við dánarbeð bróðíi' síns, svo og sonur hennar. llaiú lá meðvitundarlaus og máttvana ú slitinni og gamaldags sængurdiná. H>amhald a z uðu >

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.